Sjálfstæðisflokkurinn Guðrún Hafsteinsdóttir vill fyrsta sætið í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og markaðsstjóri Kjörís, býður sig fram í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer í maí. Þetta tilkynnti hún á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis í kvöld. Innlent 24.2.2021 21:27 Berglind Ósk vill annað sætið á lista Sjálfstæðismanna Berglind Ósk Guðmundsdóttir lögmaður hefur gefið kost á sér til að skipa annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir þingskosningarnar sem fram fara í september næstkomandi. Innlent 23.2.2021 10:30 Sjálfstæðisfólk hlynntast sölu Íslandsbanka en sósíalistar andvígastir Ríflega fjórir af hverjum tíu eru andvígir sölu á Íslandsbanka samkvæmt könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2. Rúmlega fjórðungur er hlynntur henni. Viðskipti innlent 22.2.2021 23:03 Vilhjálmur vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér til að leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Vilhjálmur hefur verið þingmaður kjördæmisins síðastliðin átta ár. Innlent 20.2.2021 12:17 Eva Björk sækist eftir sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, sækist eftir 2.-3. sætti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Eva Björk greinir frá þessu á Facebook í gær en Eva rekur ásamt fjölskyldu sinni Hótel Laka í Efri-Vík hjá Kirkjubæjarklaustri. Innlent 20.2.2021 10:17 Dregur úr fylgi Sjálfstæðisflokksins Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 22,2 prósent í nýrri könnun MMR, rúmlega tveimur prósentustigum lægra en í síðustu könnun sem framkvæmd var í janúar 2021. Innlent 18.2.2021 12:08 Björgvin vill þriðja sætið á lista Sjálfstæðismanna fyrir sunnan Björgvin Jóhannesson hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í prófkjöri 29. maí næstkomandi. Innlent 16.2.2021 07:33 Hin grjótharða kosningavél Sjálfstæðisflokksins Allir flokkar hafa reynt að átta sig á landslaginu fyrir kosningar en engin maskína hefur verið eins öflug og kosningavél Sjálfstæðisflokksins. Innlent 16.2.2021 06:01 Er ekki kominn tími á, að Sjálfstæðisflokkurinn verði sjálfstæður! Þann 5. febrúar sl. var ritstjórnargrein, leiðari, í Morgunblaðinu, sem allir hugsandi menn ættu að kynna sér. Höfundur mun hafa verið fyrrverandi borgarstjóri, forsætisráðherra, seðlabankastjóri og nú annar ritstjóra blaðins. Sennilega áhrifamesti maður landsins síðustu 3-4 áratugi. Skoðun 15.2.2021 13:00 Umhverfismál í öndvegi hjá Sjálfstæðisflokknum Blessunarlega bendir margt til þess að umhverfismál verði ofarlega í baráttunni fyrir alþingiskosningarnar næsta haust. Skoðun 15.2.2021 12:00 Segir skiptar skoðanir um hvort veiðigjald hafi hækkað eða lækkað Sjávarútvegsráðherra segir skiptar skoðanir um hvort veiðigjöld hafi hækkað eða lækkað við lagabreytingu 2018. Það verði alltaf deilur um álagningu gjalda en hann hafi engin áform uppi um að gera breytingar á núverandi lögum. Innlent 12.2.2021 19:01 Unnur tekur U-beygju og ætlar ekki fram Unnur Brá Konráðsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún greinir frá þessu í færslu á Facebook en hún hafði stefnt að þingsæti fyrir kosningarnar sem fram fara í haust. Innlent 12.2.2021 12:07 Guðbergur sækist eftir sæti á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi Guðbergur Reynisson sækist eftir þriðja sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer þann 29. maí. Hann er formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ og hefur setið í stjórn þess frá árinu 2012 og sem formaður síðan 2016. Innlent 11.2.2021 14:35 Sæti í stefnumótun Íslands til framtíðar Ég velti oft fyrir mér hvernig ég myndi vilja sjá Ísland fyrir komandi kynslóðir. Ég finn fyrir vaxandi áhuga unga fólksins á vissum málaflokkum, til að nefna orkumálum, náttúruvernd og heilbrigðismálum. Skoðun 8.2.2021 17:00 Garðkönnu kastað í rúðu á heimili varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nótt Skemmdarverk voru unnin á heimili Ólafs Kr. Guðmundssonar, varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, í nótt. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi en vildi ekki tjá sig frekar um málið. Innlent 3.2.2021 16:59 Framsóknarmenn „hafi séð ljósið“ og hljóti nú að styðja frumvarp sitt um brugghús Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segist hljóta að líta á frumvarp þriggja þingmanna Framsóknarmanna um breytingar á áfengislögum, sem stuðning við sitt eigið frumvarp sama efnis. Áslaug segir sitt frumvarp ítrekað hafa mætt mótstöðu og gerðir við það fyrirvarar í ríkisstjórn og í þingflokkum samstarfsflokkanna og því skjóti skökku við að þingmenn Framsóknarflokksins, þeir sömu og sett hafi fyrirvara við hennar mál, leggi nú fram sambærilegt frumvarp í eigin nafni. Innlent 2.2.2021 22:24 Vikið úr ráðum borgarinnar í kjölfar ummæla sinna um borgarstjóra Ólafur Guðmundsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, mun víkja úr þeim ráðum sem hann situr í hjá borginni. Þetta staðfestir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í samtali við fréttastofu. Innlent 29.1.2021 13:22 Ummæli varaborgarfulltrúa um borgarstjóra vekja hörð viðbrögð „Byrjaðu á sjálfum þér... Hér er afleiðing af því sem hampað hefur verið frá svokalaða hruninu 2008. Nú er byltingin komin heim og þú verður bara að taka því Hr. borgarstjóri.“ Innlent 29.1.2021 10:55 Engin dæmi um „jafnalvarlega árás í garð stjórnmálamanns á Íslandi“ Samfylkingin lýsir yfir þungum áhyggjum af skotárásum á skrifstofur stjórnmálaflokka og heimili stjórnmálafólks, sem greint hefur verið frá undanfarna daga. Flokkurinn segir engin dæmi um „jafn alvarlega árás í garð stjórnmálamanns á Íslandi“ og í tilfelli árásar á Dag B. Eggertsson, borgarstjóra. Innlent 28.1.2021 21:26 Hugmyndakreppa hægrisins og hnignunarskeið Valhallar Gunnar Smári Egilsson veltir fyrir sér inntaki greinar Friðjóns Friðjónssonar sem hann segir ástarjátningu og heróp. Skoðun 28.1.2021 14:22 Skotið á skrifstofur þriggja flokka og SA á einu ári Lögregla telur að skotið hafi verið á skrifstofur Viðreisnar, Sjálfstæðisflokksins, Samtaka atvinnulífsins og nú Samfylkingarinnar á einu ári. Talið er að notast hafi verið við loftriffil í öllum tilvikum. Innlent 22.1.2021 16:20 Endurtekið skotið á skrifstofur íslenskra stjórnmálaflokka Svo virðist sem endurtekið sé skotið á skrifstofur íslenskra stjórnmálaflokka hér á landi. Starfsmenn á skrifstofu Samfylkingarinnar sáu göt á rúðum skrifstofu flokksins í Sóltúni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fundust litlar byssukúlur á vettvangi. Innlent 22.1.2021 12:26 Teitur Björn ætlar aftur á þing Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir þingsæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í haust. Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook og segist töluvert hafa verið spurður út í framboðsmál að undanförnu. Innlent 22.1.2021 11:47 Brynjar tróð góðum nikótínkodda í vör á forsetastóli Ýmsir sem fylgdust með umræðum á þinginu í gær ráku upp stór augu þegar Brynjar Níelsson, í sæti forseta Alþingis, dró fram bauk úr vasa sínum. Innlent 21.1.2021 10:04 Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks hugsi yfir stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins hefur kallað eftir sérstakri umræðu um stöðu stjórnarskrármála á Alþingi á morgun. Hann segir nauðsynlegt að skýrt verði hvað réði áherslum forsætisráðherra í væntanlegu þingmannafrumvarpi hennar um breytingar á stjórnarskránni. Innlent 20.1.2021 16:52 Fylgi Sjálfstæðisflokks mælist rúm 24 prósent Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 24,4 prósent, tæplega þremur prósentustigum lægra en við síðustu könnun MMR sem framkvæmd var undir lok nóvember 2020. Innlent 11.1.2021 14:54 Sjálfstæðismenn vilja leggja búsáhaldabyltingu og árásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu Fjölmargir flokksbundnir Sjálfstæðismenn hafa stigið fram að undanförnu og lýst því yfir að búsáhaldabyltingin og óeirðirnar við þinghúsið í Bandaríkjunum séu á margan hátt hliðstæðir atburðir. Innlent 11.1.2021 13:51 Ungliðahreyfingar bregðast við: UJ skorar á Framsókn og VG að slíta stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna hafa í dag og undanfarna daga brugðist við vegna þeirrar gagnrýni sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sætt eftir að hann sótti fjölmennt samkvæmi í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Innlent 27.12.2020 20:58 Kunni að reynast Vinstri grænum erfiðara en Sjálfstæðisflokknum Sóttvarnahliðarspor fjármálaráðherra eykur erfiðleika í samstarfi flokkanna í ríkisstjórn Íslands, sem mátti einfaldlega ekki við miklu, að mati stjórnmálafræðiprófessors. Málið kunni að reynast Vinstri grænum erfiðara en Sjálfstæðisflokknum. Innlent 25.12.2020 13:01 Jólaviðtalið við Bjarna Ben á Bylgjunni Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er í jólaviðtali hjá Heimi Karlssyni sem spilað verður á Bylgjunni klukkan tíu á jóladag. Innlent 25.12.2020 10:18 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 82 ›
Guðrún Hafsteinsdóttir vill fyrsta sætið í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og markaðsstjóri Kjörís, býður sig fram í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer í maí. Þetta tilkynnti hún á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis í kvöld. Innlent 24.2.2021 21:27
Berglind Ósk vill annað sætið á lista Sjálfstæðismanna Berglind Ósk Guðmundsdóttir lögmaður hefur gefið kost á sér til að skipa annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir þingskosningarnar sem fram fara í september næstkomandi. Innlent 23.2.2021 10:30
Sjálfstæðisfólk hlynntast sölu Íslandsbanka en sósíalistar andvígastir Ríflega fjórir af hverjum tíu eru andvígir sölu á Íslandsbanka samkvæmt könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2. Rúmlega fjórðungur er hlynntur henni. Viðskipti innlent 22.2.2021 23:03
Vilhjálmur vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér til að leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Vilhjálmur hefur verið þingmaður kjördæmisins síðastliðin átta ár. Innlent 20.2.2021 12:17
Eva Björk sækist eftir sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, sækist eftir 2.-3. sætti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Eva Björk greinir frá þessu á Facebook í gær en Eva rekur ásamt fjölskyldu sinni Hótel Laka í Efri-Vík hjá Kirkjubæjarklaustri. Innlent 20.2.2021 10:17
Dregur úr fylgi Sjálfstæðisflokksins Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 22,2 prósent í nýrri könnun MMR, rúmlega tveimur prósentustigum lægra en í síðustu könnun sem framkvæmd var í janúar 2021. Innlent 18.2.2021 12:08
Björgvin vill þriðja sætið á lista Sjálfstæðismanna fyrir sunnan Björgvin Jóhannesson hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í prófkjöri 29. maí næstkomandi. Innlent 16.2.2021 07:33
Hin grjótharða kosningavél Sjálfstæðisflokksins Allir flokkar hafa reynt að átta sig á landslaginu fyrir kosningar en engin maskína hefur verið eins öflug og kosningavél Sjálfstæðisflokksins. Innlent 16.2.2021 06:01
Er ekki kominn tími á, að Sjálfstæðisflokkurinn verði sjálfstæður! Þann 5. febrúar sl. var ritstjórnargrein, leiðari, í Morgunblaðinu, sem allir hugsandi menn ættu að kynna sér. Höfundur mun hafa verið fyrrverandi borgarstjóri, forsætisráðherra, seðlabankastjóri og nú annar ritstjóra blaðins. Sennilega áhrifamesti maður landsins síðustu 3-4 áratugi. Skoðun 15.2.2021 13:00
Umhverfismál í öndvegi hjá Sjálfstæðisflokknum Blessunarlega bendir margt til þess að umhverfismál verði ofarlega í baráttunni fyrir alþingiskosningarnar næsta haust. Skoðun 15.2.2021 12:00
Segir skiptar skoðanir um hvort veiðigjald hafi hækkað eða lækkað Sjávarútvegsráðherra segir skiptar skoðanir um hvort veiðigjöld hafi hækkað eða lækkað við lagabreytingu 2018. Það verði alltaf deilur um álagningu gjalda en hann hafi engin áform uppi um að gera breytingar á núverandi lögum. Innlent 12.2.2021 19:01
Unnur tekur U-beygju og ætlar ekki fram Unnur Brá Konráðsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún greinir frá þessu í færslu á Facebook en hún hafði stefnt að þingsæti fyrir kosningarnar sem fram fara í haust. Innlent 12.2.2021 12:07
Guðbergur sækist eftir sæti á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi Guðbergur Reynisson sækist eftir þriðja sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer þann 29. maí. Hann er formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ og hefur setið í stjórn þess frá árinu 2012 og sem formaður síðan 2016. Innlent 11.2.2021 14:35
Sæti í stefnumótun Íslands til framtíðar Ég velti oft fyrir mér hvernig ég myndi vilja sjá Ísland fyrir komandi kynslóðir. Ég finn fyrir vaxandi áhuga unga fólksins á vissum málaflokkum, til að nefna orkumálum, náttúruvernd og heilbrigðismálum. Skoðun 8.2.2021 17:00
Garðkönnu kastað í rúðu á heimili varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nótt Skemmdarverk voru unnin á heimili Ólafs Kr. Guðmundssonar, varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, í nótt. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi en vildi ekki tjá sig frekar um málið. Innlent 3.2.2021 16:59
Framsóknarmenn „hafi séð ljósið“ og hljóti nú að styðja frumvarp sitt um brugghús Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segist hljóta að líta á frumvarp þriggja þingmanna Framsóknarmanna um breytingar á áfengislögum, sem stuðning við sitt eigið frumvarp sama efnis. Áslaug segir sitt frumvarp ítrekað hafa mætt mótstöðu og gerðir við það fyrirvarar í ríkisstjórn og í þingflokkum samstarfsflokkanna og því skjóti skökku við að þingmenn Framsóknarflokksins, þeir sömu og sett hafi fyrirvara við hennar mál, leggi nú fram sambærilegt frumvarp í eigin nafni. Innlent 2.2.2021 22:24
Vikið úr ráðum borgarinnar í kjölfar ummæla sinna um borgarstjóra Ólafur Guðmundsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, mun víkja úr þeim ráðum sem hann situr í hjá borginni. Þetta staðfestir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í samtali við fréttastofu. Innlent 29.1.2021 13:22
Ummæli varaborgarfulltrúa um borgarstjóra vekja hörð viðbrögð „Byrjaðu á sjálfum þér... Hér er afleiðing af því sem hampað hefur verið frá svokalaða hruninu 2008. Nú er byltingin komin heim og þú verður bara að taka því Hr. borgarstjóri.“ Innlent 29.1.2021 10:55
Engin dæmi um „jafnalvarlega árás í garð stjórnmálamanns á Íslandi“ Samfylkingin lýsir yfir þungum áhyggjum af skotárásum á skrifstofur stjórnmálaflokka og heimili stjórnmálafólks, sem greint hefur verið frá undanfarna daga. Flokkurinn segir engin dæmi um „jafn alvarlega árás í garð stjórnmálamanns á Íslandi“ og í tilfelli árásar á Dag B. Eggertsson, borgarstjóra. Innlent 28.1.2021 21:26
Hugmyndakreppa hægrisins og hnignunarskeið Valhallar Gunnar Smári Egilsson veltir fyrir sér inntaki greinar Friðjóns Friðjónssonar sem hann segir ástarjátningu og heróp. Skoðun 28.1.2021 14:22
Skotið á skrifstofur þriggja flokka og SA á einu ári Lögregla telur að skotið hafi verið á skrifstofur Viðreisnar, Sjálfstæðisflokksins, Samtaka atvinnulífsins og nú Samfylkingarinnar á einu ári. Talið er að notast hafi verið við loftriffil í öllum tilvikum. Innlent 22.1.2021 16:20
Endurtekið skotið á skrifstofur íslenskra stjórnmálaflokka Svo virðist sem endurtekið sé skotið á skrifstofur íslenskra stjórnmálaflokka hér á landi. Starfsmenn á skrifstofu Samfylkingarinnar sáu göt á rúðum skrifstofu flokksins í Sóltúni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fundust litlar byssukúlur á vettvangi. Innlent 22.1.2021 12:26
Teitur Björn ætlar aftur á þing Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir þingsæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í haust. Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook og segist töluvert hafa verið spurður út í framboðsmál að undanförnu. Innlent 22.1.2021 11:47
Brynjar tróð góðum nikótínkodda í vör á forsetastóli Ýmsir sem fylgdust með umræðum á þinginu í gær ráku upp stór augu þegar Brynjar Níelsson, í sæti forseta Alþingis, dró fram bauk úr vasa sínum. Innlent 21.1.2021 10:04
Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks hugsi yfir stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins hefur kallað eftir sérstakri umræðu um stöðu stjórnarskrármála á Alþingi á morgun. Hann segir nauðsynlegt að skýrt verði hvað réði áherslum forsætisráðherra í væntanlegu þingmannafrumvarpi hennar um breytingar á stjórnarskránni. Innlent 20.1.2021 16:52
Fylgi Sjálfstæðisflokks mælist rúm 24 prósent Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 24,4 prósent, tæplega þremur prósentustigum lægra en við síðustu könnun MMR sem framkvæmd var undir lok nóvember 2020. Innlent 11.1.2021 14:54
Sjálfstæðismenn vilja leggja búsáhaldabyltingu og árásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu Fjölmargir flokksbundnir Sjálfstæðismenn hafa stigið fram að undanförnu og lýst því yfir að búsáhaldabyltingin og óeirðirnar við þinghúsið í Bandaríkjunum séu á margan hátt hliðstæðir atburðir. Innlent 11.1.2021 13:51
Ungliðahreyfingar bregðast við: UJ skorar á Framsókn og VG að slíta stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna hafa í dag og undanfarna daga brugðist við vegna þeirrar gagnrýni sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sætt eftir að hann sótti fjölmennt samkvæmi í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Innlent 27.12.2020 20:58
Kunni að reynast Vinstri grænum erfiðara en Sjálfstæðisflokknum Sóttvarnahliðarspor fjármálaráðherra eykur erfiðleika í samstarfi flokkanna í ríkisstjórn Íslands, sem mátti einfaldlega ekki við miklu, að mati stjórnmálafræðiprófessors. Málið kunni að reynast Vinstri grænum erfiðara en Sjálfstæðisflokknum. Innlent 25.12.2020 13:01
Jólaviðtalið við Bjarna Ben á Bylgjunni Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er í jólaviðtali hjá Heimi Karlssyni sem spilað verður á Bylgjunni klukkan tíu á jóladag. Innlent 25.12.2020 10:18