Franski boltinn

Fréttamynd

Svava sú fjórða í Frakklandi

Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fært sig um set og hefur samið við Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni. Franska liðið staðfesti komu Svövu á vef sínum fyrr í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Pochettino tekinn við PSG

Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu.

Fótbolti
Fréttamynd

PSG stað­festir brott­rekstur Tuchel

Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin.

Fótbolti
Fréttamynd

Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við?

Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni.

Fótbolti
Fréttamynd

Lést í slysi eftir fót­bolta­leik

Hræðilegt atvik átti sér stað eftir leik Lorient og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar starfsmaður vallarins lést eftir að hafa fengið flóðljós yfir sig.

Fótbolti
Fréttamynd

Vieira rekinn frá Nice

Gamla Arsenal-hetjan Patrick Vieira hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra franska úrvalsdeildarliðsins Nice.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Lyon enn með fullt hús stiga

Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu 5-1 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Er liðið með átta sigra eftir átta leiki og stefnir í enn einn titilinn. Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðju Lyon.

Fótbolti