Franski boltinn Svava sú fjórða í Frakklandi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fært sig um set og hefur samið við Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni. Franska liðið staðfesti komu Svövu á vef sínum fyrr í dag. Fótbolti 4.1.2021 18:53 Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. Fótbolti 2.1.2021 15:48 PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. Fótbolti 29.12.2020 10:46 Neymar leiðréttir misskilning: Bara 150 manna áramótaveisla Neymar vill taka á móti nýju ári í hópi góðra vina og hann á nóg af þeim eins og dæmin hafa sýnt. Fótbolti 29.12.2020 10:30 Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. Fótbolti 24.12.2020 12:00 Lést í slysi eftir fótboltaleik Hræðilegt atvik átti sér stað eftir leik Lorient og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar starfsmaður vallarins lést eftir að hafa fengið flóðljós yfir sig. Fótbolti 21.12.2020 08:23 Fengu morðhótanir eftir Mendes meiddi Neymar Thiago Mendes, leikmaður Lyon, hefur ekki átt sjö daganna sæla eftir að brasilíska stjarnan Neymar meiddist eftir tæklingu Mendes á sunnudaginn. Fótbolti 16.12.2020 23:01 Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. Fótbolti 14.12.2020 22:16 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. Fótbolti 14.12.2020 17:01 Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. Fótbolti 14.12.2020 13:00 Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Fótbolti 14.12.2020 10:20 Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. Fótbolti 14.12.2020 08:31 Berglind Björg og Anna Björk með kórónuveiruna Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre, eru ekki með liðinu í dag sökum þess að þær greindust nýverið með kórónuveiruna. Fótbolti 13.12.2020 15:16 Sara Björk spilaði allan leikinn er Lyon skoraði níu Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðri miðju Lyon er liðið vann þægilegan 9-0 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.12.2020 15:46 PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. Enski boltinn 11.12.2020 16:30 Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. Fótbolti 10.12.2020 11:01 Jese rekinn frá PSG Vandræði Jese Rodriguez í einkalífinu hafa kostað hann plássið í leikmannahópi PSG. Fótbolti 6.12.2020 19:15 PSG styrkti stöðu sína á toppnum án Neymar Brasilíumaðurinn Neymar var ekki með PSG þegar liðið heimsótti Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.12.2020 22:13 Sara Björk hafði betur í Íslendingaslagnum Þrjár íslenskar landsliðskonur hófu leik þegar Lyon og Le Havre áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.12.2020 15:27 Vieira rekinn frá Nice Gamla Arsenal-hetjan Patrick Vieira hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra franska úrvalsdeildarliðsins Nice. Fótbolti 4.12.2020 15:45 Memphis nefnir eigendur Man United í nýju rapplagi Hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay, fyrrum leikmaður Manchester United, nefnir Glazer-fjölskylduna, eigendur félagsins, í rapplagi á plötu er hann gaf út nýverið. Enski boltinn 1.12.2020 16:01 Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.11.2020 11:31 Gætu selt Neymar til þess að fjármagna risa samning fyrir Mbappe Franskir fjölmiðlar greina frá því að Paris Saint-Germain íhugi nú að selja stórstjörnuna Neymar frá félaginu næsta sumar. Fótbolti 22.11.2020 13:31 Stjörnur PSG fengu skammir í hattinn frá bálreiðum Tuchel Thomas Tuchel, stjóri PSG, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Mónakó í gærkvöldi. Fótbolti 21.11.2020 13:19 Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. Fótbolti 20.11.2020 22:11 Sara og stöllur hennar töpuðu í París Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði 22 mínútur á Parc des Princes í kvöld. Fótbolti 20.11.2020 22:00 Lyon enn með fullt hús stiga Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu 5-1 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Er liðið með átta sigra eftir átta leiki og stefnir í enn einn titilinn. Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðju Lyon. Fótbolti 13.11.2020 19:46 Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Fótbolti 7.11.2020 21:53 Hefur skorað sex sinnum fleiri mörk í Evrópudeildinni en í deildinni heima fyrir Yusuf Yazici hefur heldur betur stimplað sig inn í Evrópudeildinni í ár og leikmenn AC Milan kannast vel við hann eftir gærkvöldið. Fótbolti 6.11.2020 10:30 Forseti Rennes sagði að maður leiksins hjá Chelsea í gær hafi verið dómarinn Nicolas Holveck, forseti Rennes, var allt annað en sáttur með dómarann í leik Chelsea og Rennes í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Chelsea hafði betur, 3-0. Fótbolti 5.11.2020 22:30 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 33 ›
Svava sú fjórða í Frakklandi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fært sig um set og hefur samið við Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni. Franska liðið staðfesti komu Svövu á vef sínum fyrr í dag. Fótbolti 4.1.2021 18:53
Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. Fótbolti 2.1.2021 15:48
PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. Fótbolti 29.12.2020 10:46
Neymar leiðréttir misskilning: Bara 150 manna áramótaveisla Neymar vill taka á móti nýju ári í hópi góðra vina og hann á nóg af þeim eins og dæmin hafa sýnt. Fótbolti 29.12.2020 10:30
Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. Fótbolti 24.12.2020 12:00
Lést í slysi eftir fótboltaleik Hræðilegt atvik átti sér stað eftir leik Lorient og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar starfsmaður vallarins lést eftir að hafa fengið flóðljós yfir sig. Fótbolti 21.12.2020 08:23
Fengu morðhótanir eftir Mendes meiddi Neymar Thiago Mendes, leikmaður Lyon, hefur ekki átt sjö daganna sæla eftir að brasilíska stjarnan Neymar meiddist eftir tæklingu Mendes á sunnudaginn. Fótbolti 16.12.2020 23:01
Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. Fótbolti 14.12.2020 22:16
Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. Fótbolti 14.12.2020 17:01
Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. Fótbolti 14.12.2020 13:00
Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Fótbolti 14.12.2020 10:20
Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. Fótbolti 14.12.2020 08:31
Berglind Björg og Anna Björk með kórónuveiruna Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre, eru ekki með liðinu í dag sökum þess að þær greindust nýverið með kórónuveiruna. Fótbolti 13.12.2020 15:16
Sara Björk spilaði allan leikinn er Lyon skoraði níu Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðri miðju Lyon er liðið vann þægilegan 9-0 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.12.2020 15:46
PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. Enski boltinn 11.12.2020 16:30
Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. Fótbolti 10.12.2020 11:01
Jese rekinn frá PSG Vandræði Jese Rodriguez í einkalífinu hafa kostað hann plássið í leikmannahópi PSG. Fótbolti 6.12.2020 19:15
PSG styrkti stöðu sína á toppnum án Neymar Brasilíumaðurinn Neymar var ekki með PSG þegar liðið heimsótti Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.12.2020 22:13
Sara Björk hafði betur í Íslendingaslagnum Þrjár íslenskar landsliðskonur hófu leik þegar Lyon og Le Havre áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.12.2020 15:27
Vieira rekinn frá Nice Gamla Arsenal-hetjan Patrick Vieira hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra franska úrvalsdeildarliðsins Nice. Fótbolti 4.12.2020 15:45
Memphis nefnir eigendur Man United í nýju rapplagi Hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay, fyrrum leikmaður Manchester United, nefnir Glazer-fjölskylduna, eigendur félagsins, í rapplagi á plötu er hann gaf út nýverið. Enski boltinn 1.12.2020 16:01
Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.11.2020 11:31
Gætu selt Neymar til þess að fjármagna risa samning fyrir Mbappe Franskir fjölmiðlar greina frá því að Paris Saint-Germain íhugi nú að selja stórstjörnuna Neymar frá félaginu næsta sumar. Fótbolti 22.11.2020 13:31
Stjörnur PSG fengu skammir í hattinn frá bálreiðum Tuchel Thomas Tuchel, stjóri PSG, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Mónakó í gærkvöldi. Fótbolti 21.11.2020 13:19
Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. Fótbolti 20.11.2020 22:11
Sara og stöllur hennar töpuðu í París Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði 22 mínútur á Parc des Princes í kvöld. Fótbolti 20.11.2020 22:00
Lyon enn með fullt hús stiga Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu 5-1 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Er liðið með átta sigra eftir átta leiki og stefnir í enn einn titilinn. Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðju Lyon. Fótbolti 13.11.2020 19:46
Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Fótbolti 7.11.2020 21:53
Hefur skorað sex sinnum fleiri mörk í Evrópudeildinni en í deildinni heima fyrir Yusuf Yazici hefur heldur betur stimplað sig inn í Evrópudeildinni í ár og leikmenn AC Milan kannast vel við hann eftir gærkvöldið. Fótbolti 6.11.2020 10:30
Forseti Rennes sagði að maður leiksins hjá Chelsea í gær hafi verið dómarinn Nicolas Holveck, forseti Rennes, var allt annað en sáttur með dómarann í leik Chelsea og Rennes í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Chelsea hafði betur, 3-0. Fótbolti 5.11.2020 22:30