Franski boltinn Sara Björk og Berglind Björg á skotskónum í Frakklandi Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru á skotskónum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Úrslit liða þeirra voru þó ekki þau sömu. Fótbolti 31.10.2020 22:00 Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. Fótbolti 29.10.2020 14:00 Andri Fannar fékk átján mínútur gegn Lazio, M-in tvö afgreiddu Dijon og Suarez á skotskónum Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna tapaði 2-1 fyrir Lazio á útivelli í ítalska boltanum. Fótbolti 24.10.2020 21:13 Mbappe sagður hafa engan áhuga á að framlengja samning sinn hjá PSG Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Fótbolti 20.10.2020 17:30 Fyrrverandi landsliðsmarkmaður Frakklands er látinn Bruno Martini, fyrrverandi landsliðsmarkmaður franska knattspyrnulandsliðsins, er látinn, 58 ára að aldri. Fótbolti 20.10.2020 08:39 Tuchel segir United hafa fengið heimsklassa framherja Thomas Tuchel, þjálfari PSG, hefur þjálfað Edinson Cavani en nú er hann á mála hjá mótherjum PSG annað kvöld er PSG og Manchester United mætast í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 19.10.2020 22:00 Berglind Björg skoraði er Le Havre tapaði þriðja leiknum í röð Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum er Le Havre tapaði 2-1 fyrir Dijon á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspynru í dag. Anna Björk Kristjánsdóttir var einnig í byrjunarliði Le Havre. Fótbolti 17.10.2020 15:36 Sara Björk skoraði er Lyon vann sjötta leikinn í röð Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum er Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu sjötta leikinn í röð í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2020 21:10 Henry í áfalli eftir val þjálfarans Amandine Henry, liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon og ein fremsta knattspyrnukona heims síðustu ár, er furðu lostin eftir að hún var ekki valin í franska landsliðið. Fótbolti 16.10.2020 12:31 Sara klár í slaginn þegar Svíaleikurinn nálgast Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, Sara Björk Gunnarsdóttir, er búin að jafna sig á meiðslum í hásin. Fótbolti 15.10.2020 16:13 Svekkjandi tap á heimavelli hjá Önnu og Berglindi Berglind Björg og Anna Björk gátu ekki komið í veg fyrir 0-1 tap Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir lék hálftíma í sigri Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 10.10.2020 14:25 Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. Fótbolti 5.10.2020 17:01 Neymar með tvö í stórsigri PSG Franska stórliðið PSG er að finna taktinn eftir erfiða byrjun í frönsku deildinni. Liðið vann 6-1 sigur á Angers á heimavelli í kvöld. Fótbolti 2.10.2020 21:05 Alfreð náði í þrjú stig gegn Dortmund og Berglind byrjuð að skora í Frakklandi Alfreð Finnbogason spilaði í tæpan hálftíma er Augsburg vann 2-0 sigur á Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í dag og Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði í Frakklandi. Fótbolti 26.9.2020 15:25 Anna Björk seld til Frakklands Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. Fótbolti 18.9.2020 15:32 Sara tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er tilnefndur sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2019-20. Fótbolti 17.9.2020 14:25 Draxler tryggði PSG fyrsta sigurinn með marki á síðustu stundu PSG var tveimur mínútum frá því að spila þriðja leikinn í röð án þess að skora. Þjóðverjinn Julian Draxler reyndist hetja liðsins í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 21:46 Sá fyrsti í 64 ár en var svo sendur snemma í sturtu Öldungur frönsku deildarinnar fékk ekki að enda sögulegan leik sinn í deildinni í gær en gat þó fagnað sigri með félögum sínum í lokin. Fótbolti 16.9.2020 15:30 Messi fékk milljarði meira en Cristiano Ronaldo Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt Forbes og hefur næstum því þrefalt meiri tekjur en maðurinn í fjórða sæti. Fótbolti 15.9.2020 09:00 Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. Enski boltinn 14.9.2020 09:31 Neymar segist hafa verið kallaður „andskotans api“ Neymar missti stjórn á sér á 97. mínútu í franska fótboltanum í gær en segir ástæðuna vera þá að hann hafi orðið fyrir kynþáttaníði frá einum leikmanni Marseille liðsins. Fótbolti 14.9.2020 09:00 Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Vægast sagt erfið byrjun á tímabilinu hjá franska stórveldinu PSG. Fótbolti 13.9.2020 21:22 Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. Fótbolti 11.9.2020 23:00 Sjö smitaðir hjá PSG sem tapaði gegn nýliðum Sjö af stjörnum franska fótboltaliðsins PSG misstu af fyrsta leik liðsins á nýju tímabili í kvöld þar sem þeir smituðust allir af kórónuveirunni. Fótbolti 10.9.2020 20:54 Sjö leikmenn PSG með veiruna: Hvernig verður byrjunarliðið annað kvöld? Stjörnum prýtt lið PSG verður kannski ekkert svo stjörnum prýtt er liðið mætir Lens í fyrsta leik liðsins í frönsku úrvalsdeildinni þetta árið en leikurinn fer fram annað kvöld. Fótbolti 9.9.2020 13:01 Mbappé smitaður eftir að hafa afgreitt Svía Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur greinst með kórónuveirusmit og mun því ekki leika með heimsmeisturunum gegn Króatíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 18:47 Sara Björk í byrjunarliðinu er Lyon hóf titilvörnina á sigri Frakklannds- og Evrópumeistarar Lyon hófu titilvörn sína með öruggum 4-0 sigri á Paris FC í dag. Fótbolti 6.9.2020 16:50 Sex leikmenn PSG með kórónuveiruna Sex leikmenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 4.9.2020 09:32 Engin miskunn hjá Lyon sem æfir fjórum dögum eftir að hafa orðið Evrópumeistari Evrópumeistarar Lyon byrjuðu aftur að æfa í dag, aðeins fjórum dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 3.9.2020 13:01 Neymar náði sér í kórónuveiruna á Ibiza Þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna eftir stutt frí á Ibiza. Fótbolti 2.9.2020 14:03 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 33 ›
Sara Björk og Berglind Björg á skotskónum í Frakklandi Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru á skotskónum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Úrslit liða þeirra voru þó ekki þau sömu. Fótbolti 31.10.2020 22:00
Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. Fótbolti 29.10.2020 14:00
Andri Fannar fékk átján mínútur gegn Lazio, M-in tvö afgreiddu Dijon og Suarez á skotskónum Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna tapaði 2-1 fyrir Lazio á útivelli í ítalska boltanum. Fótbolti 24.10.2020 21:13
Mbappe sagður hafa engan áhuga á að framlengja samning sinn hjá PSG Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Fótbolti 20.10.2020 17:30
Fyrrverandi landsliðsmarkmaður Frakklands er látinn Bruno Martini, fyrrverandi landsliðsmarkmaður franska knattspyrnulandsliðsins, er látinn, 58 ára að aldri. Fótbolti 20.10.2020 08:39
Tuchel segir United hafa fengið heimsklassa framherja Thomas Tuchel, þjálfari PSG, hefur þjálfað Edinson Cavani en nú er hann á mála hjá mótherjum PSG annað kvöld er PSG og Manchester United mætast í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 19.10.2020 22:00
Berglind Björg skoraði er Le Havre tapaði þriðja leiknum í röð Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum er Le Havre tapaði 2-1 fyrir Dijon á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspynru í dag. Anna Björk Kristjánsdóttir var einnig í byrjunarliði Le Havre. Fótbolti 17.10.2020 15:36
Sara Björk skoraði er Lyon vann sjötta leikinn í röð Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum er Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu sjötta leikinn í röð í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2020 21:10
Henry í áfalli eftir val þjálfarans Amandine Henry, liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon og ein fremsta knattspyrnukona heims síðustu ár, er furðu lostin eftir að hún var ekki valin í franska landsliðið. Fótbolti 16.10.2020 12:31
Sara klár í slaginn þegar Svíaleikurinn nálgast Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, Sara Björk Gunnarsdóttir, er búin að jafna sig á meiðslum í hásin. Fótbolti 15.10.2020 16:13
Svekkjandi tap á heimavelli hjá Önnu og Berglindi Berglind Björg og Anna Björk gátu ekki komið í veg fyrir 0-1 tap Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir lék hálftíma í sigri Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 10.10.2020 14:25
Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. Fótbolti 5.10.2020 17:01
Neymar með tvö í stórsigri PSG Franska stórliðið PSG er að finna taktinn eftir erfiða byrjun í frönsku deildinni. Liðið vann 6-1 sigur á Angers á heimavelli í kvöld. Fótbolti 2.10.2020 21:05
Alfreð náði í þrjú stig gegn Dortmund og Berglind byrjuð að skora í Frakklandi Alfreð Finnbogason spilaði í tæpan hálftíma er Augsburg vann 2-0 sigur á Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í dag og Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði í Frakklandi. Fótbolti 26.9.2020 15:25
Anna Björk seld til Frakklands Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. Fótbolti 18.9.2020 15:32
Sara tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er tilnefndur sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2019-20. Fótbolti 17.9.2020 14:25
Draxler tryggði PSG fyrsta sigurinn með marki á síðustu stundu PSG var tveimur mínútum frá því að spila þriðja leikinn í röð án þess að skora. Þjóðverjinn Julian Draxler reyndist hetja liðsins í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 21:46
Sá fyrsti í 64 ár en var svo sendur snemma í sturtu Öldungur frönsku deildarinnar fékk ekki að enda sögulegan leik sinn í deildinni í gær en gat þó fagnað sigri með félögum sínum í lokin. Fótbolti 16.9.2020 15:30
Messi fékk milljarði meira en Cristiano Ronaldo Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt Forbes og hefur næstum því þrefalt meiri tekjur en maðurinn í fjórða sæti. Fótbolti 15.9.2020 09:00
Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. Enski boltinn 14.9.2020 09:31
Neymar segist hafa verið kallaður „andskotans api“ Neymar missti stjórn á sér á 97. mínútu í franska fótboltanum í gær en segir ástæðuna vera þá að hann hafi orðið fyrir kynþáttaníði frá einum leikmanni Marseille liðsins. Fótbolti 14.9.2020 09:00
Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Vægast sagt erfið byrjun á tímabilinu hjá franska stórveldinu PSG. Fótbolti 13.9.2020 21:22
Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. Fótbolti 11.9.2020 23:00
Sjö smitaðir hjá PSG sem tapaði gegn nýliðum Sjö af stjörnum franska fótboltaliðsins PSG misstu af fyrsta leik liðsins á nýju tímabili í kvöld þar sem þeir smituðust allir af kórónuveirunni. Fótbolti 10.9.2020 20:54
Sjö leikmenn PSG með veiruna: Hvernig verður byrjunarliðið annað kvöld? Stjörnum prýtt lið PSG verður kannski ekkert svo stjörnum prýtt er liðið mætir Lens í fyrsta leik liðsins í frönsku úrvalsdeildinni þetta árið en leikurinn fer fram annað kvöld. Fótbolti 9.9.2020 13:01
Mbappé smitaður eftir að hafa afgreitt Svía Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur greinst með kórónuveirusmit og mun því ekki leika með heimsmeisturunum gegn Króatíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 18:47
Sara Björk í byrjunarliðinu er Lyon hóf titilvörnina á sigri Frakklannds- og Evrópumeistarar Lyon hófu titilvörn sína með öruggum 4-0 sigri á Paris FC í dag. Fótbolti 6.9.2020 16:50
Sex leikmenn PSG með kórónuveiruna Sex leikmenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 4.9.2020 09:32
Engin miskunn hjá Lyon sem æfir fjórum dögum eftir að hafa orðið Evrópumeistari Evrópumeistarar Lyon byrjuðu aftur að æfa í dag, aðeins fjórum dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 3.9.2020 13:01
Neymar náði sér í kórónuveiruna á Ibiza Þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna eftir stutt frí á Ibiza. Fótbolti 2.9.2020 14:03