Norski boltinn Sjáðu og heyrðu sjónvarpslýsanda sturlast yfir Brynjólfi Íslenski knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Willumsson er ekki ofarlega á vinsældalistanum hjá þeim sem lýsti leik Kristiansund og Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Fótbolti 26.4.2024 11:31 Júlíus Magnússon með sitt fyrsta mark fyrir Fredrikstad Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir áfram í norska bikarnum eftir 2-5 sigur gegn C-deildarliði Eik-Tonsberg. Júlíus opnaði markareikning sinn fyrir liðið þegar hann skoraði fjórða mark þess. Fótbolti 25.4.2024 20:30 Þjálfari hljóp inn á, var rekinn út af og reyndi að faðma dómara Þjálfari Stabæk hagaði sér eins og kjáni í leik gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Hann reyndi meðal annars að faðma kvenkyns dómara leiksins. Fótbolti 24.4.2024 09:01 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 23.4.2024 13:31 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. Fótbolti 22.4.2024 16:48 Tók vítaspyrnuna sjálfur en skaut í markrammann Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í dag. Brynjólfur Darri Willumsson fiskaði vítaspyrnu og tók hana sjálfur en skaut í stöngina. Aðrir voru öllu rólegri. Fótbolti 21.4.2024 17:54 FCK bjargaði stigi í blálokin | Lærisveinar Óskars Hrafns unnu Midtjylland var við það að leggja FC Kaupmannahöfn 2-1 í umspilinu um danska meistaratitil karla í knattspyrnu. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma og jöfnuðu metin. Þá vann Haugesund 1-0 sigur í norsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 14.4.2024 18:16 Sjokkerandi tap gegn E-deildarliði en Óskar sér ekki eftir neinu Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Haugesund urðu að sætta sig við afar óvænt tap gegn E-deildarliði Torvastad í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Fótbolti 11.4.2024 10:01 Hetjan Logi: „Stóru leikirnir eru fyrir mig“ Logi Tómasson var svo sannarlega hetja Strömsgodset í gær þegar liðið vann stórveldið Rosenborg, 1-0, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Logi skoraði glæsilegt sigurmark. Fótbolti 8.4.2024 08:31 Logi tryggði Strømsgodset fyrsta sigur tímabilsins Logi Tómasson skoraði eina mark leiksins er Strømsgodset vann 1-0 sigur gegn Rosenborg í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 7.4.2024 16:56 Kristian Nökkvi útaf í hálfleik þegar Ajax var niðurlægt Feyenoord valtaði yfir lið Ajax þegar liðin mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var Willum Þór Willumsson í eldlínunni með Go Ahead Eagles. Fótbolti 7.4.2024 14:27 Róbert Orri sendur á láni frá Montreal Íslenski knattspyrnumaðurinn Róbert Orri Þorkelsson hefur verið lánaður til norska félagsins Konsvinger í næstefstu deild Noregs frá MLS liði Montreal. Þetta staðfestir Montreal í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Fótbolti 4.4.2024 17:13 Hélt markinu hreinu í fyrsta leik tímabilsins Patrik Gunnarsson hélt marki sínu hreinu þegar lið hans Viking FK vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08 í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.4.2024 19:10 Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Fótbolti 1.4.2024 17:03 Haaland baðst afsökunar eftir leik Norski framherjinn Erling Braut Haaland klúðraði víti í jafntefli á móti Slóvakíu í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 27.3.2024 07:30 Drakk 25 bjóra á dag Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi. Fótbolti 24.3.2024 14:15 Sædís Rún lagði upp í sinum fyrsta leik í atvinnumennsku Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 3-1 sigri liðsins á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Sædís Rún sem er uppalin hjá Stjörnunni var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið í kvöld. Fótbolti 18.3.2024 20:05 Vísa í Harald hárfagra, rúnir og norðurljósin í nýrri landsliðstreyju Erling Haaland og félagar í norska landsliðinu spila í nýjum landsliðstreyjum þegar þeir mæta Tékkum á Ullevaal leikvanginum í þessari viku. Fótbolti 18.3.2024 15:31 Mark í fyrsta leik hjá Ásdísi Karen Ásdís Karen Halldórsdóttir byrjar heldur betur vel í norsku deildinni í knattspyrnu en lið hennar Lilleström vann í dag sigur gegn Brann í fyrstu umferð deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 17:44 Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár. Fótbolti 14.3.2024 17:30 Telja að sekt UEFA sé brot á tjáningarfrelsinu Norska knattspyrnufélagið Brann ætlar að ekki að taka fimm þúsund evra sekt Knattspyrnusambands Evrópu þegjandi og hljóðalaust. Fótbolti 13.3.2024 18:01 Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01 Nítján ára liðsfélagi Viðars og Brynjars lést Norska úrvalsdeildarfélagið HamKam segir frá því að nítján ára leikmaður félagsins hafi látist. Fótbolti 28.2.2024 08:12 Norsku félögin vilja losna við VAR úr norskum fótbolta Mikil óánægja er með myndbandsdómgæslu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en aðeins eitt ár er liðið síðan hún var tekin upp. Fótbolti 20.2.2024 16:45 Sjáðu vítin úr leiknum þar sem dómari er grunaður um svindl Óhætt er að segja að erfitt sé að sjá á hvað dómarinn var að dæma, þegar hann dæmdi þrjár vítaspyrnur undir lok leiks danska liðsins Lyngby og norska liðsins HamKam um helgina. Fótbolti 15.2.2024 14:30 Lést á fyrsta degi í nýju starfi Norski fótboltaheimurinn syrgir nú Mounir Hamoud sem lést af völdum hjartaáfalls í gærmorgun, 39 ára að aldri. Fótbolti 13.2.2024 11:31 Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 13.2.2024 09:21 Ísak neyðist til að fara í aðgerð Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson missir af byrjun tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni, með liði sínu Rosenborg, vegna meiðsla. Fótbolti 12.2.2024 14:00 Félag fyrir norðan heimskautsbauginn með yfirburði í sölu leikmanna Bodö/Glimt er það norska fótboltafélag sem hefur selt leikmenn fyrir langmestan pening á síðustu árum. Fótbolti 7.2.2024 14:00 Óskar Hrafn að setja saman fjölþjóðalið í Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, er að setja saman nýtt lið hjá Haugesund í Noregi en hann tók við norska úrvalsdeildarliðinu fyrir áramótin. Tveir nýjustu leikmenn liðsins koma langt að. Fótbolti 23.1.2024 14:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 26 ›
Sjáðu og heyrðu sjónvarpslýsanda sturlast yfir Brynjólfi Íslenski knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Willumsson er ekki ofarlega á vinsældalistanum hjá þeim sem lýsti leik Kristiansund og Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Fótbolti 26.4.2024 11:31
Júlíus Magnússon með sitt fyrsta mark fyrir Fredrikstad Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir áfram í norska bikarnum eftir 2-5 sigur gegn C-deildarliði Eik-Tonsberg. Júlíus opnaði markareikning sinn fyrir liðið þegar hann skoraði fjórða mark þess. Fótbolti 25.4.2024 20:30
Þjálfari hljóp inn á, var rekinn út af og reyndi að faðma dómara Þjálfari Stabæk hagaði sér eins og kjáni í leik gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Hann reyndi meðal annars að faðma kvenkyns dómara leiksins. Fótbolti 24.4.2024 09:01
„Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 23.4.2024 13:31
Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. Fótbolti 22.4.2024 16:48
Tók vítaspyrnuna sjálfur en skaut í markrammann Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í dag. Brynjólfur Darri Willumsson fiskaði vítaspyrnu og tók hana sjálfur en skaut í stöngina. Aðrir voru öllu rólegri. Fótbolti 21.4.2024 17:54
FCK bjargaði stigi í blálokin | Lærisveinar Óskars Hrafns unnu Midtjylland var við það að leggja FC Kaupmannahöfn 2-1 í umspilinu um danska meistaratitil karla í knattspyrnu. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma og jöfnuðu metin. Þá vann Haugesund 1-0 sigur í norsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 14.4.2024 18:16
Sjokkerandi tap gegn E-deildarliði en Óskar sér ekki eftir neinu Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Haugesund urðu að sætta sig við afar óvænt tap gegn E-deildarliði Torvastad í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Fótbolti 11.4.2024 10:01
Hetjan Logi: „Stóru leikirnir eru fyrir mig“ Logi Tómasson var svo sannarlega hetja Strömsgodset í gær þegar liðið vann stórveldið Rosenborg, 1-0, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Logi skoraði glæsilegt sigurmark. Fótbolti 8.4.2024 08:31
Logi tryggði Strømsgodset fyrsta sigur tímabilsins Logi Tómasson skoraði eina mark leiksins er Strømsgodset vann 1-0 sigur gegn Rosenborg í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 7.4.2024 16:56
Kristian Nökkvi útaf í hálfleik þegar Ajax var niðurlægt Feyenoord valtaði yfir lið Ajax þegar liðin mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var Willum Þór Willumsson í eldlínunni með Go Ahead Eagles. Fótbolti 7.4.2024 14:27
Róbert Orri sendur á láni frá Montreal Íslenski knattspyrnumaðurinn Róbert Orri Þorkelsson hefur verið lánaður til norska félagsins Konsvinger í næstefstu deild Noregs frá MLS liði Montreal. Þetta staðfestir Montreal í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Fótbolti 4.4.2024 17:13
Hélt markinu hreinu í fyrsta leik tímabilsins Patrik Gunnarsson hélt marki sínu hreinu þegar lið hans Viking FK vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08 í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.4.2024 19:10
Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Fótbolti 1.4.2024 17:03
Haaland baðst afsökunar eftir leik Norski framherjinn Erling Braut Haaland klúðraði víti í jafntefli á móti Slóvakíu í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 27.3.2024 07:30
Drakk 25 bjóra á dag Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi. Fótbolti 24.3.2024 14:15
Sædís Rún lagði upp í sinum fyrsta leik í atvinnumennsku Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 3-1 sigri liðsins á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Sædís Rún sem er uppalin hjá Stjörnunni var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið í kvöld. Fótbolti 18.3.2024 20:05
Vísa í Harald hárfagra, rúnir og norðurljósin í nýrri landsliðstreyju Erling Haaland og félagar í norska landsliðinu spila í nýjum landsliðstreyjum þegar þeir mæta Tékkum á Ullevaal leikvanginum í þessari viku. Fótbolti 18.3.2024 15:31
Mark í fyrsta leik hjá Ásdísi Karen Ásdís Karen Halldórsdóttir byrjar heldur betur vel í norsku deildinni í knattspyrnu en lið hennar Lilleström vann í dag sigur gegn Brann í fyrstu umferð deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 17:44
Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár. Fótbolti 14.3.2024 17:30
Telja að sekt UEFA sé brot á tjáningarfrelsinu Norska knattspyrnufélagið Brann ætlar að ekki að taka fimm þúsund evra sekt Knattspyrnusambands Evrópu þegjandi og hljóðalaust. Fótbolti 13.3.2024 18:01
Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01
Nítján ára liðsfélagi Viðars og Brynjars lést Norska úrvalsdeildarfélagið HamKam segir frá því að nítján ára leikmaður félagsins hafi látist. Fótbolti 28.2.2024 08:12
Norsku félögin vilja losna við VAR úr norskum fótbolta Mikil óánægja er með myndbandsdómgæslu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en aðeins eitt ár er liðið síðan hún var tekin upp. Fótbolti 20.2.2024 16:45
Sjáðu vítin úr leiknum þar sem dómari er grunaður um svindl Óhætt er að segja að erfitt sé að sjá á hvað dómarinn var að dæma, þegar hann dæmdi þrjár vítaspyrnur undir lok leiks danska liðsins Lyngby og norska liðsins HamKam um helgina. Fótbolti 15.2.2024 14:30
Lést á fyrsta degi í nýju starfi Norski fótboltaheimurinn syrgir nú Mounir Hamoud sem lést af völdum hjartaáfalls í gærmorgun, 39 ára að aldri. Fótbolti 13.2.2024 11:31
Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 13.2.2024 09:21
Ísak neyðist til að fara í aðgerð Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson missir af byrjun tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni, með liði sínu Rosenborg, vegna meiðsla. Fótbolti 12.2.2024 14:00
Félag fyrir norðan heimskautsbauginn með yfirburði í sölu leikmanna Bodö/Glimt er það norska fótboltafélag sem hefur selt leikmenn fyrir langmestan pening á síðustu árum. Fótbolti 7.2.2024 14:00
Óskar Hrafn að setja saman fjölþjóðalið í Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, er að setja saman nýtt lið hjá Haugesund í Noregi en hann tók við norska úrvalsdeildarliðinu fyrir áramótin. Tveir nýjustu leikmenn liðsins koma langt að. Fótbolti 23.1.2024 14:00