Íþróttir Sanchez verður áfram Lawrie Sanchez hefur bundið enda á allar vangaveltur varðandi framtíð sína með því að lýsa því yfir að hann hyggst halda áfram að þjálfa Norður-Írska landsliðið. Sport 9.9.2006 14:00 Everton valtaði yfir Liverpool Rauðklæddu gestirnir úr Liverpool áttu aldrei möguleika gegn frískum leikmönnum Everton í hádegisleik enska boltans. Lokatölur urðu 3-0, Everton í vil. Sport 9.9.2006 13:52 Arnór byrjar vel Arnór Atlason var markahæstur með sjö mörk og þótti besti maður vallarins þegar lið hans FCK bar sigurorð af Lemvig í opnunarleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 9.9.2006 11:25 Hannes líklega í byrjunarliðinu Hannes Þ. Sigurðsson, landsliðsmaðurinn sem var skilinn eftir utan hóps vegna þreytu í leiknum í Danmörku, verður líklega í byrjunarliði Bröndby gegn toppliði Aab í viðureign liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Sport 9.9.2006 11:16 Vill að Sanchez verði áfram David Healy, sóknarmaður Norður-Írska landsliðsins í fótbolta, hefur beðið Lawrie Sanchez, þjálfara liðsins, um að halda áfram með liðið út undankeppni EM. Eins og kunnugt er var Sanchez ekki ánægður með fjölmiðla í landi sínu eftir að íslenska landsliðið gjörsigraði liðið ytra í síðustu viku. Sport 9.9.2006 09:14 2-0 fyrir Everton í hálfleik Mörk frá Andy Johnson og Tim Cahill hafa tryggt Everton tveggja marka forystu þegar flautað hefur verið til hálfleiks á Goodison Park í viðureign Everton og Liverpool. Sport 9.9.2006 12:37 Gasol frá keppni í fjóra mánuði Spænski framherjinn Paul Gasol verður á hliðarlínunni næstu fjóra mánuðina eftir að hafa gengist undir aðgerð á vinstri fæti. Þetta er mikið áfall fyrir lið Memphis Grizzlies í NBA þar sem Gasol er lykilmaður liðsins. Körfubolti 9.9.2006 12:09 Risaslagur í úrslitum VISA-bikarsins Valur og Breiðablik mætast í dag í úrslitaleik VISA-bikars kvenna í knattspyrnu. Liðin hafa haft þó nokkra yfirburði í Landsbankadeildinni í sumar og bæði liðin hafa unnið bikarinn níu sinnum í gegnum tíðina. Sport 8.9.2006 21:15 Fowler og Crouch í fremstu víglínu Það eru þeir Robbie Fowler og Peter Crouch sem skipa sóknarlínu Liverpool í stórleik enska boltans í dag en verið var að flauta til leiks á Goodison Park rétt í þessu. Dirk Kuyt er á bekknum en Craig Bellamy er ekki í hópnum. Sport 9.9.2006 11:39 HK getur tryggt úrvalsdeildarsætið Tólf þýðingarmiklir leikir fara fram í neðri deildum karla í dag. HK getur tryggt sér úrvalsdeildarsæti ásamt því að leikurinn um þriðja sæti 3. deildarinnar er nú í fyrsta sinn spennuhlaðin viðureign. Sport 8.9.2006 21:15 Vettel fljótastur á æfingu í gær Hinn nítján ára gamli Þjóðverji Sebastian Vettel, á BMW, átti besta tíma allra ökumanna á æfingu í gær fyrir fomúlukeppnina á Monza sem fram fer í dag. Formúla 1 8.9.2006 21:14 Nýtt mútuhneyksli væntanlegt hjá enskum úrvalsdeildarfélögum The Sun greinir frá því í gær að BBC, breska ríkissjónvarpið, muni á næstunni sýna heimildarmynd sem muni sýna að mútugreiðslur séu algengar hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Sport 8.9.2006 21:15 Wayne Rooney á að hafa kýlt Michael Gray á veitingastað Á laugardaginn síðasta fór Wayne Rooney út að borða með unnustu sinni, Coleen McLoughlin, og þremur öðrum pörum. Þetta væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir að það að Michael Gray, leikmaður Blackburn, vatt sér upp að borðinu þeirra, undir áhrifum áfengis og byrjaði að móðga kvenfólkið sem þar var. Þetta á að hafa endað með því að Rooney kýldi Gray með þeim afleiðingum að Gray fékk glóðurauga. Sport 8.9.2006 21:15 Ætlar sér sigur gegn Tottenham í dag Miðjumaðurinn Michael Carrick spilar í fyrsta sinn á sínum nýja heimavelli, Old Trafford, þegar Man. Utd mætir hans gamla félagi Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carrick kveðst ekki ætla að taka létt á sínum fyrrum félögum. Sport 9.9.2006 08:31 Baptista verður magnaður Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate, sem kom á láni til Middlesbrough frá Real Madrid rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaðist fyrir skemmstu, spáir Julio Baptista hjá Arsenal glæstri framtíð í enska boltanum. Sport 9.9.2006 08:45 Njarðvík spilar heimaleikina í Keflavík Sú skondna staða er komin upp að Njarðvík mun leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni á heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Körfuknattleikssamband Evrópu neitaði að samþykkja litlu ljónagryfjuna í Njarðvík sem völl fyrir Evrópukeppni og því varð Njarðvík að kyngja stoltinu og sætta sig við að spila hjá "stóra" bróður. Körfubolti 8.9.2006 21:15 Tippaði á sigur Dana á norsku Lengjunni Danski knattspyrnumaðurinn Allan Borgvardt sleit fyrir skömmu krossbönd í hné og verður frá næstu 6-8 mánuðina. Hann lék með FH í þrjú ár og var tvívegis kjörinn knattspyrnumaður ársins. Í fyrra fór hann til Noregs og samdi við 1. deildarliðið Bryne, þar sem hann hefur slegið í gegn og er markahæsti leikmaður liðsins með níu mörk. Fótbolti 8.9.2006 21:15 Akureyri - handboltafélag prófar Litháa Í gær kom til Akureyrar litháíska skyttan Dmitrij Afanasjev en hann mun vera til reynslu hjá félaginu næstu daga og einnig mun hann leika með liðinu á Sjallamótinu um helgina. Afanasjev er 22 ára gamall og er örvhent skytta. Hann er rúmir 190 sentimetrar á hæð. Hann skoraði rúmlega fimm mörk í leik í litháísku deildinni síðasta vetur og kom ekkert þeirra af vítalínunni. Lið hans endaði í fjórða sæti deildarinnar. Handbolti 8.9.2006 21:15 Æfir með Malmö í viku Þórhildur Stefánsdóttir, fimmtán ára leikmaður með HK, mun síðar í mánuðinum halda til Svíþjóðar þar sem hún mun æfa með unglingaliði Malmö í eina viku en aðallið félagsins leikur í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.9.2006 21:15 Ledley King kominn aftur í lið Tottenham Enski landsliðsmaðurinn Ledley King verður hugsanlega í byrjunarliði Tottenham sem sækir Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni á morgun, en King hefur verið lengi frá vegna uppskurðar. Dimitar Berbatov er þó mjög tæpur fyrir leikinn og svo gæti farið að egypski framherjinn Mido taki sæti hans í byrjunarliðinu. Manchester United hefur verið á miklu flugi í upphafi leiktíðar, á meðan Tottenham hefur byrjað afleitlega. Sport 8.9.2006 20:10 Boltaveisla á Sýn um helgina Það verður mikið um að vera í íþróttalífinu hér heima sem og erlendis um helgina. Af innlendum vettvangi má nefna að úrslit fara langt með að ráðast í fyrstu- og Landsbankadeild karla í knattspyrnu og þá fer sjálfur bikarúrslitaleikurinn í kvennaflokki fram á morgun. Þá fer allt á fullt í spænska- og enska boltanum um helgina. Sport 8.9.2006 19:40 Ósáttur við að fá ekki að spila úrslitaleikinn Jose Antonio Reyes segir að það hafi verið dropinn sem fyllti mælinn fyrir sig hjá Arsenal þegar hann fékk ekki að koma við sögu í úrslitaleik meistaradeildarinnar í vor, en Spánverjinn tjáði sig um brotthvarf sitt frá enska liðinu þegar hann var kynntur til sögu á blaðamannafundi hjá Real Madrid í dag. Fótbolti 8.9.2006 20:03 Sanchez ætlar að halda áfram Talsmaður írska knattspyrnusambandsins hefur staðfest við breska sjónvarpið að Lawrie Sanchez, landsliðsþjálfari Norður-Íra, ætli að halda áfram í starfi. Mikil óvissa hefur ríkt um framtíð hans síðan eftir sigurinn á Spánverjum á miðvikudag, en hann setti sig í fyrsta skipti í samband við knattspyrnusambandið í dag og er sagður ætla að halda áfram þrátt fyrir allt. Sport 8.9.2006 19:34 Holyfield aftur í hringinn í nóvember Gamla brýnið Evander Holyfield er nú á fullu við að fullkomna enn eina endurkomuna í hnefaleikahringinn. Hann vann á dögunum auðveldan sigur í sínum fyrsta bardaga í langan tíma og hefur nú ákveðið að mæta Fres Oquendo frá Portó Ríkó næst þann tíunda nóvember næstkomandi. Holyfield stefnir á að vinna sinn fimmta heimsmeistaratitil á ferlinum, en það hefur engum boxara tekist áður. Sport 8.9.2006 19:20 Njarðvíkingar leika í Sláturhúsinu Njarðvíkingar fengu ekki leyfi hjá Körfuknattleikssambandi Evrópu til þess að leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni í vetur í ljónagryfjunni í Njarðvík. Þess í stað þurfa þeir að leika heimaleikina í Sláturhúsinu, heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Þorsteinn Gunnarsson greindi frá þessu í íþróttafréttum á NFS í kvöld. Körfubolti 8.9.2006 19:07 Raikkönen fer til Ferrari Flavio Briatore segist vera búinn að gefast upp á að reyna að fá finnska ökuþórinn Kimi Raikkönen til Renault-liðsins, því hann sé þegar búinn að gera munnlegt samkomulag um að ganga í raðir Ferrari og segir að þar verði hann eftirmaður Michael Schumacher á næsta tímabili því Þjóðverjinn muni tilkynna að hann sé hættur um helgina. Formúla 1 8.9.2006 18:40 Ferguson og Giggs bestir Sir Alex Ferguson og Ryan Giggs hjá Manchester United voru í dag útnefndir knattspyrnustjóri og leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United hefur byrjað allra liða best í deildinni og því kemur þessi niðurstaða ekki sérlega á óvart. Þrátt fyrir að Ryan Giggs hafi spilað yfir 600 leiki í úrvalsdeildinni og verið einn besti leikmaður síðasta áratugar, er þetta merkilegt nokk í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Sport 8.9.2006 16:58 Alltaf erfitt að mæta Liverpool David Moyes segir sína menn í Everton vera tilbúna í slaginn fyrir grannaslaginn við Liverpool á Goodison Park á hádegi á morgun, en jafnan er heitt í kolunum þegar þessir erkifjendur frá Liverpool borg eigast við á knattspyrnuvellinum. Sport 8.9.2006 16:04 Wenger jákvæður í garð Cole Arsene Wenger virðist ekki hafa neitt nema gott að segja um Ashley Cole, fyrrum leikmann Arsenal, sem nýverið gekk í raðir Chelsea í skiptum fyrir William Gallas. Wenger vill ekki líkja þeim Cole og Gallas saman, en segir bæði félögin og leikmennina hafa grætt á skiptunum. Sport 8.9.2006 15:53 Vildi frekar halda Carrick en að græða peninga Martin Jol og félagar í Tottenham hafa verið gagnrýndir nokkuð fyrir að selja landsliðsmanninn Michael Carrick í ljósi lélegrar byrjunar liðsins á fyrstu vikum ensku úrvalsdeildarinnar. Jol segist hinsvegar ekkert hafa geta gert í máli Carrick, því leikmaðurinn hefði viljað fara nær heimaslóðum sínum til Manchester United. Sport 8.9.2006 15:41 « ‹ 145 146 147 148 149 150 151 152 153 … 334 ›
Sanchez verður áfram Lawrie Sanchez hefur bundið enda á allar vangaveltur varðandi framtíð sína með því að lýsa því yfir að hann hyggst halda áfram að þjálfa Norður-Írska landsliðið. Sport 9.9.2006 14:00
Everton valtaði yfir Liverpool Rauðklæddu gestirnir úr Liverpool áttu aldrei möguleika gegn frískum leikmönnum Everton í hádegisleik enska boltans. Lokatölur urðu 3-0, Everton í vil. Sport 9.9.2006 13:52
Arnór byrjar vel Arnór Atlason var markahæstur með sjö mörk og þótti besti maður vallarins þegar lið hans FCK bar sigurorð af Lemvig í opnunarleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 9.9.2006 11:25
Hannes líklega í byrjunarliðinu Hannes Þ. Sigurðsson, landsliðsmaðurinn sem var skilinn eftir utan hóps vegna þreytu í leiknum í Danmörku, verður líklega í byrjunarliði Bröndby gegn toppliði Aab í viðureign liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Sport 9.9.2006 11:16
Vill að Sanchez verði áfram David Healy, sóknarmaður Norður-Írska landsliðsins í fótbolta, hefur beðið Lawrie Sanchez, þjálfara liðsins, um að halda áfram með liðið út undankeppni EM. Eins og kunnugt er var Sanchez ekki ánægður með fjölmiðla í landi sínu eftir að íslenska landsliðið gjörsigraði liðið ytra í síðustu viku. Sport 9.9.2006 09:14
2-0 fyrir Everton í hálfleik Mörk frá Andy Johnson og Tim Cahill hafa tryggt Everton tveggja marka forystu þegar flautað hefur verið til hálfleiks á Goodison Park í viðureign Everton og Liverpool. Sport 9.9.2006 12:37
Gasol frá keppni í fjóra mánuði Spænski framherjinn Paul Gasol verður á hliðarlínunni næstu fjóra mánuðina eftir að hafa gengist undir aðgerð á vinstri fæti. Þetta er mikið áfall fyrir lið Memphis Grizzlies í NBA þar sem Gasol er lykilmaður liðsins. Körfubolti 9.9.2006 12:09
Risaslagur í úrslitum VISA-bikarsins Valur og Breiðablik mætast í dag í úrslitaleik VISA-bikars kvenna í knattspyrnu. Liðin hafa haft þó nokkra yfirburði í Landsbankadeildinni í sumar og bæði liðin hafa unnið bikarinn níu sinnum í gegnum tíðina. Sport 8.9.2006 21:15
Fowler og Crouch í fremstu víglínu Það eru þeir Robbie Fowler og Peter Crouch sem skipa sóknarlínu Liverpool í stórleik enska boltans í dag en verið var að flauta til leiks á Goodison Park rétt í þessu. Dirk Kuyt er á bekknum en Craig Bellamy er ekki í hópnum. Sport 9.9.2006 11:39
HK getur tryggt úrvalsdeildarsætið Tólf þýðingarmiklir leikir fara fram í neðri deildum karla í dag. HK getur tryggt sér úrvalsdeildarsæti ásamt því að leikurinn um þriðja sæti 3. deildarinnar er nú í fyrsta sinn spennuhlaðin viðureign. Sport 8.9.2006 21:15
Vettel fljótastur á æfingu í gær Hinn nítján ára gamli Þjóðverji Sebastian Vettel, á BMW, átti besta tíma allra ökumanna á æfingu í gær fyrir fomúlukeppnina á Monza sem fram fer í dag. Formúla 1 8.9.2006 21:14
Nýtt mútuhneyksli væntanlegt hjá enskum úrvalsdeildarfélögum The Sun greinir frá því í gær að BBC, breska ríkissjónvarpið, muni á næstunni sýna heimildarmynd sem muni sýna að mútugreiðslur séu algengar hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Sport 8.9.2006 21:15
Wayne Rooney á að hafa kýlt Michael Gray á veitingastað Á laugardaginn síðasta fór Wayne Rooney út að borða með unnustu sinni, Coleen McLoughlin, og þremur öðrum pörum. Þetta væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir að það að Michael Gray, leikmaður Blackburn, vatt sér upp að borðinu þeirra, undir áhrifum áfengis og byrjaði að móðga kvenfólkið sem þar var. Þetta á að hafa endað með því að Rooney kýldi Gray með þeim afleiðingum að Gray fékk glóðurauga. Sport 8.9.2006 21:15
Ætlar sér sigur gegn Tottenham í dag Miðjumaðurinn Michael Carrick spilar í fyrsta sinn á sínum nýja heimavelli, Old Trafford, þegar Man. Utd mætir hans gamla félagi Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carrick kveðst ekki ætla að taka létt á sínum fyrrum félögum. Sport 9.9.2006 08:31
Baptista verður magnaður Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate, sem kom á láni til Middlesbrough frá Real Madrid rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaðist fyrir skemmstu, spáir Julio Baptista hjá Arsenal glæstri framtíð í enska boltanum. Sport 9.9.2006 08:45
Njarðvík spilar heimaleikina í Keflavík Sú skondna staða er komin upp að Njarðvík mun leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni á heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Körfuknattleikssamband Evrópu neitaði að samþykkja litlu ljónagryfjuna í Njarðvík sem völl fyrir Evrópukeppni og því varð Njarðvík að kyngja stoltinu og sætta sig við að spila hjá "stóra" bróður. Körfubolti 8.9.2006 21:15
Tippaði á sigur Dana á norsku Lengjunni Danski knattspyrnumaðurinn Allan Borgvardt sleit fyrir skömmu krossbönd í hné og verður frá næstu 6-8 mánuðina. Hann lék með FH í þrjú ár og var tvívegis kjörinn knattspyrnumaður ársins. Í fyrra fór hann til Noregs og samdi við 1. deildarliðið Bryne, þar sem hann hefur slegið í gegn og er markahæsti leikmaður liðsins með níu mörk. Fótbolti 8.9.2006 21:15
Akureyri - handboltafélag prófar Litháa Í gær kom til Akureyrar litháíska skyttan Dmitrij Afanasjev en hann mun vera til reynslu hjá félaginu næstu daga og einnig mun hann leika með liðinu á Sjallamótinu um helgina. Afanasjev er 22 ára gamall og er örvhent skytta. Hann er rúmir 190 sentimetrar á hæð. Hann skoraði rúmlega fimm mörk í leik í litháísku deildinni síðasta vetur og kom ekkert þeirra af vítalínunni. Lið hans endaði í fjórða sæti deildarinnar. Handbolti 8.9.2006 21:15
Æfir með Malmö í viku Þórhildur Stefánsdóttir, fimmtán ára leikmaður með HK, mun síðar í mánuðinum halda til Svíþjóðar þar sem hún mun æfa með unglingaliði Malmö í eina viku en aðallið félagsins leikur í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.9.2006 21:15
Ledley King kominn aftur í lið Tottenham Enski landsliðsmaðurinn Ledley King verður hugsanlega í byrjunarliði Tottenham sem sækir Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni á morgun, en King hefur verið lengi frá vegna uppskurðar. Dimitar Berbatov er þó mjög tæpur fyrir leikinn og svo gæti farið að egypski framherjinn Mido taki sæti hans í byrjunarliðinu. Manchester United hefur verið á miklu flugi í upphafi leiktíðar, á meðan Tottenham hefur byrjað afleitlega. Sport 8.9.2006 20:10
Boltaveisla á Sýn um helgina Það verður mikið um að vera í íþróttalífinu hér heima sem og erlendis um helgina. Af innlendum vettvangi má nefna að úrslit fara langt með að ráðast í fyrstu- og Landsbankadeild karla í knattspyrnu og þá fer sjálfur bikarúrslitaleikurinn í kvennaflokki fram á morgun. Þá fer allt á fullt í spænska- og enska boltanum um helgina. Sport 8.9.2006 19:40
Ósáttur við að fá ekki að spila úrslitaleikinn Jose Antonio Reyes segir að það hafi verið dropinn sem fyllti mælinn fyrir sig hjá Arsenal þegar hann fékk ekki að koma við sögu í úrslitaleik meistaradeildarinnar í vor, en Spánverjinn tjáði sig um brotthvarf sitt frá enska liðinu þegar hann var kynntur til sögu á blaðamannafundi hjá Real Madrid í dag. Fótbolti 8.9.2006 20:03
Sanchez ætlar að halda áfram Talsmaður írska knattspyrnusambandsins hefur staðfest við breska sjónvarpið að Lawrie Sanchez, landsliðsþjálfari Norður-Íra, ætli að halda áfram í starfi. Mikil óvissa hefur ríkt um framtíð hans síðan eftir sigurinn á Spánverjum á miðvikudag, en hann setti sig í fyrsta skipti í samband við knattspyrnusambandið í dag og er sagður ætla að halda áfram þrátt fyrir allt. Sport 8.9.2006 19:34
Holyfield aftur í hringinn í nóvember Gamla brýnið Evander Holyfield er nú á fullu við að fullkomna enn eina endurkomuna í hnefaleikahringinn. Hann vann á dögunum auðveldan sigur í sínum fyrsta bardaga í langan tíma og hefur nú ákveðið að mæta Fres Oquendo frá Portó Ríkó næst þann tíunda nóvember næstkomandi. Holyfield stefnir á að vinna sinn fimmta heimsmeistaratitil á ferlinum, en það hefur engum boxara tekist áður. Sport 8.9.2006 19:20
Njarðvíkingar leika í Sláturhúsinu Njarðvíkingar fengu ekki leyfi hjá Körfuknattleikssambandi Evrópu til þess að leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni í vetur í ljónagryfjunni í Njarðvík. Þess í stað þurfa þeir að leika heimaleikina í Sláturhúsinu, heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Þorsteinn Gunnarsson greindi frá þessu í íþróttafréttum á NFS í kvöld. Körfubolti 8.9.2006 19:07
Raikkönen fer til Ferrari Flavio Briatore segist vera búinn að gefast upp á að reyna að fá finnska ökuþórinn Kimi Raikkönen til Renault-liðsins, því hann sé þegar búinn að gera munnlegt samkomulag um að ganga í raðir Ferrari og segir að þar verði hann eftirmaður Michael Schumacher á næsta tímabili því Þjóðverjinn muni tilkynna að hann sé hættur um helgina. Formúla 1 8.9.2006 18:40
Ferguson og Giggs bestir Sir Alex Ferguson og Ryan Giggs hjá Manchester United voru í dag útnefndir knattspyrnustjóri og leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United hefur byrjað allra liða best í deildinni og því kemur þessi niðurstaða ekki sérlega á óvart. Þrátt fyrir að Ryan Giggs hafi spilað yfir 600 leiki í úrvalsdeildinni og verið einn besti leikmaður síðasta áratugar, er þetta merkilegt nokk í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Sport 8.9.2006 16:58
Alltaf erfitt að mæta Liverpool David Moyes segir sína menn í Everton vera tilbúna í slaginn fyrir grannaslaginn við Liverpool á Goodison Park á hádegi á morgun, en jafnan er heitt í kolunum þegar þessir erkifjendur frá Liverpool borg eigast við á knattspyrnuvellinum. Sport 8.9.2006 16:04
Wenger jákvæður í garð Cole Arsene Wenger virðist ekki hafa neitt nema gott að segja um Ashley Cole, fyrrum leikmann Arsenal, sem nýverið gekk í raðir Chelsea í skiptum fyrir William Gallas. Wenger vill ekki líkja þeim Cole og Gallas saman, en segir bæði félögin og leikmennina hafa grætt á skiptunum. Sport 8.9.2006 15:53
Vildi frekar halda Carrick en að græða peninga Martin Jol og félagar í Tottenham hafa verið gagnrýndir nokkuð fyrir að selja landsliðsmanninn Michael Carrick í ljósi lélegrar byrjunar liðsins á fyrstu vikum ensku úrvalsdeildarinnar. Jol segist hinsvegar ekkert hafa geta gert í máli Carrick, því leikmaðurinn hefði viljað fara nær heimaslóðum sínum til Manchester United. Sport 8.9.2006 15:41