Fíkn Tímamótafrumvarp Svandísar um neyslurými nær fram að ganga Velferðarnefnd skilaði samdóma áliti um frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um neyslurými til annarrar umræðu á Alþingi í dag. Það þýðir að frumvarpið verður að lögum. Innlent 13.5.2020 19:31 Fundu ellefu kíló af amfetamíni við húsleit Þrír karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 25. maí vegna umfangsmikils máls er snýr að skipulagðri brotastarfsemi. Lagt var hald á ellefu kíló af amfetamíni og búnað sem talinn er hafa verið notaður við framleiðslu efnisins. Innlent 13.5.2020 14:35 Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 24.4.2020 21:00 Glæpamenn sjá leik á borði með framleiðslu fíkniefna og kaup fyrirtækja Erlendir glæpahópar sjá sér nú leik á borði með fíkniefnaframleiðslu hérlendis þegar lítið er flutt inn til landsins á tímum kórónuveirunnar. Yfirlögregluþjónn segir að brotahópar nýti einnig ástandið til að þvætta peninga sína með því að kaupa íslensk fyrirtæki sem nú standa illa. Innlent 23.4.2020 20:00 Telja amfetamínbasa framleiddan á Íslandi: Lögðu hald á 13,5 lítra Lögreglan telur amfetamínbasa nú framleiddan hér á landi en síðustu mánuði hefur verið lagt hald á 13,5 lítra í umfangsmiklum málum er varða skipulagða glæpastarfsemi. Innlent 22.4.2020 19:00 Dró uppsögnina til baka til að sýna samstöðu Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins Vogs, segir mikilvægt að verklag verði skýrara þannig að framkvæmdastjórnin taki ekki ákvarðanir um meðferðarstarf samtakanna. Innlent 19.4.2020 13:35 Svandís heimilar ræktun iðnaðarhamps Heilbrigðisráðherra hefur með breytingu á reglugerð gert innflutning, meðferð og vörslu fræja til ræktunar iðnaðarhamps mögulega. Innlent 18.4.2020 10:17 Opna deild fyrir afeitrun barna Landspítalinn mun opna nýja deild sem ætluð er börnum sem þurfa á afeitrun vegna fíkniefnanotkunar að halda. Innlent 16.4.2020 07:37 Skaðaminnkun á tímum Covid Í miðjum Covid faraldri má ekki gleyma þeim þjóðfélagshópum sem eiga undir högg að sækja. Heimilislaust fólk með fíknivanda verður illa úti á tímum sem þessum. Skoðun 6.4.2020 12:00 Engin sértæk þjónusta lengur fyrir börn alkóhólista Sálfræðingunum hjá SÁÁ hefur verið sagt upp og ætla ég, borgarfulltrúi Flokks fólksins og sálfræðingur, þess vegna að leggja aftur fram tillögu í borgarstjórn um að stofna sértæka stuðningsþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar fyrir börn alkóhólista og vímuefnaneytenda. Skoðun 4.4.2020 10:42 Mannlaus flugvöllur skilar sér í færri fíkniefnamálum Í heilan mánuð hefur ekkert fíkniefnamál komið upp á Keflavíkurflugvelli en á þessum mánuði hefur farþegum um flugvöllinn fækkað margfalt á við það sem áður var. Yfirtollvörður segir það hafa sýnt sig að þegar ein flutningsleið á fíkniefnum til landsins lokast þá nýti menn aðrar leiðir. Innlent 3.4.2020 22:31 Óttast að meðferðarstarf SÁÁ fari 30 ár aftur í tímann Forstjóri sjúkrahússins á Vogi segir vel koma til greina að draga uppsögn sína til baka hjá stofnuninni. Yfirlæknir óttast að meðferðarstarf þar fari 30 ár aftur í tímann verði núverandi framkvæmdastjórn og formaður enn við stjórnvölinn. Innlent 30.3.2020 19:00 Felldu vantrauststillögu á framkvæmdastjórn SÁÁ Vantrauststillaga sem borin var fram á hendur framkvæmdastjórn SÁÁ var felld á stjórnarfundi samtakanna í gærkvöld. Innlent 30.3.2020 09:09 Efla þarf viðhaldsmeðferð fólks með alvarlegan vímuefnavanda hér á landi Efla þarf viðhaldsmeðferð fólks með alvarlegan vímuefnavanda hér á landi. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar, skaðaminnkunarverkefnis Rauða krossins, segir að þurrkur sé að myndast á ólöglega vímuefnamarkaðinum vegna faraldursins. Innlent 29.3.2020 22:57 Fleiri lýsa yfir vantrausti á framkvæmdastjórn SÁÁ Sjö sálfræðingar og einn lýðheilsufræðingur hjá SÁÁ hafa lýst yfir vantrausti á framkvæmdastjórn stofnunarinnar, og lýst áhyggjum af framtíð hennar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út í gær. Innlent 29.3.2020 09:16 Þrír segja sig úr framkvæmdastjórn SÁÁ Þrír meðlimir framkvæmdastjórnar SÁÁ hafa tilkynnt úrsögn sína í kjölfar uppsagnar Valgerðar Á. Rúnarsdóttur yfirlæknis á Vogi. Innlent 27.3.2020 21:02 Yfirlæknir á Vogi lætur skyndilega af störfum Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, tilkynnti stjórn SÁÁ í gær að hún hygðist hætta störfum. Innlent 27.3.2020 07:03 „Ef það er tímabundinn skortur á kókaíni þá framleiða menn amfetamín í staðinn“ Lögregla vaktar sérstaklega brot inni á heimilum og netglæpi í samkomubanninu sem nú stendur yfir vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 26.3.2020 10:48 Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. Innlent 11.3.2020 18:49 Tvö andlát ungmenna vegna ofneyslu lyfja til rannsóknar Tvö ungmenni hafa látist af völdum ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja á síðustu þremur mánuðum. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar vill auka aðgengi fólks í áhættuhegðun að mótefni sem getur komið í veg fyrir ofneyslu eða jafnvel andláti. Innlent 28.2.2020 19:11 Í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls Karlmaður á þrítugsaldri sætir gæsluvarðahaldi grunaður um að hafa reynt að smygla hátt í þremur kílóum af kókaíni til landsins. Innlent 24.2.2020 18:28 Ungum fíklum fækkað en vandi þeirra að aukast Yfirlæknir á Vogi segir að grípa þurfi fyrr inn í aðstæður hjá áhættuhópum. Innlent 22.2.2020 21:51 Sjö ára fangelsi fyrir eitt mesta fíkniefnasmygl Íslandssögunnar Þjóðverjinn Heinz Bernhard Sommer og Rúmeninn Victor Sorin Epifanov hafa verið dæmdir í sjö ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir smygl á tæpum fjörutíu kílóum á amfetamíni og fimm kílóum af kókaíni. Innlent 10.2.2020 13:52 Tvö í fangelsi fyrir kókaínsmygl Hollenskur karlmaður og spænsk kona hafa verið dæmd í fangelsi fyrir kókaínsmygl. Innlent 10.2.2020 11:06 Erfitt að halda uppi löggæslu í fíkniefnamálum sökum álags Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á rúmlega 63 kíló af hörðum fíkniefnum í fyrra, rúmlega fjórfalt meira en árið á undan. Lögreglustjóri segir embættið vera í vandræðum með að halda uppi löggæslu í málaflokknum. Álag á lögreglumönnum sé gríðarlegt. Innlent 2.2.2020 18:48 Tíu mánaða fangelsi fyrir innflutning á 450 grömmum af kókaíni innvortis Ítölsk kona og karlmaður frá Portúgal voru dæmd í átta mánaða fangelsi annars vegar og tíu mánaða fangelsi hins vegar í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir innflutning á kókaíni. Innlent 31.1.2020 16:26 Lögregla heldur fjórum í varðhaldi en sleppir tveimur Fjórir karlmenn, sem grunaðir eru um aðild að umfangsmiklu sakamáli sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti, voru úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 31.1.2020 15:42 Stærsta kókaínmál Íslandssögunnar: Krafist að lágmarki átta ára fangelsis yfir ungum íslenskum karlmönnum Saksóknari í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar fer fram á að lágmarki átta ára fangelsi yfir þremur ungum karlmönnum sem ákærðir eru fyrir stórfelldan innflutning á kókaíni. Verjendur mannanna þriggja krefjast vægrar refsingar vegna samstarfsvilja og ungs aldurs. Innlent 28.1.2020 10:20 Að minnsta kosti þrír hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar Að minnsta kosti þrír sexmenningana sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær hafa kært úrskurðinn til Landsréttar. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Innlent 20.1.2020 11:44 Aðalmeðferð í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar Þrír eru ákærðir í málinu fyrir að hafa reynt að smygla sextán kílóum af sterku kókaíni til landsins í maí í fyrra. Innlent 17.1.2020 19:32 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 … 25 ›
Tímamótafrumvarp Svandísar um neyslurými nær fram að ganga Velferðarnefnd skilaði samdóma áliti um frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um neyslurými til annarrar umræðu á Alþingi í dag. Það þýðir að frumvarpið verður að lögum. Innlent 13.5.2020 19:31
Fundu ellefu kíló af amfetamíni við húsleit Þrír karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 25. maí vegna umfangsmikils máls er snýr að skipulagðri brotastarfsemi. Lagt var hald á ellefu kíló af amfetamíni og búnað sem talinn er hafa verið notaður við framleiðslu efnisins. Innlent 13.5.2020 14:35
Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 24.4.2020 21:00
Glæpamenn sjá leik á borði með framleiðslu fíkniefna og kaup fyrirtækja Erlendir glæpahópar sjá sér nú leik á borði með fíkniefnaframleiðslu hérlendis þegar lítið er flutt inn til landsins á tímum kórónuveirunnar. Yfirlögregluþjónn segir að brotahópar nýti einnig ástandið til að þvætta peninga sína með því að kaupa íslensk fyrirtæki sem nú standa illa. Innlent 23.4.2020 20:00
Telja amfetamínbasa framleiddan á Íslandi: Lögðu hald á 13,5 lítra Lögreglan telur amfetamínbasa nú framleiddan hér á landi en síðustu mánuði hefur verið lagt hald á 13,5 lítra í umfangsmiklum málum er varða skipulagða glæpastarfsemi. Innlent 22.4.2020 19:00
Dró uppsögnina til baka til að sýna samstöðu Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins Vogs, segir mikilvægt að verklag verði skýrara þannig að framkvæmdastjórnin taki ekki ákvarðanir um meðferðarstarf samtakanna. Innlent 19.4.2020 13:35
Svandís heimilar ræktun iðnaðarhamps Heilbrigðisráðherra hefur með breytingu á reglugerð gert innflutning, meðferð og vörslu fræja til ræktunar iðnaðarhamps mögulega. Innlent 18.4.2020 10:17
Opna deild fyrir afeitrun barna Landspítalinn mun opna nýja deild sem ætluð er börnum sem þurfa á afeitrun vegna fíkniefnanotkunar að halda. Innlent 16.4.2020 07:37
Skaðaminnkun á tímum Covid Í miðjum Covid faraldri má ekki gleyma þeim þjóðfélagshópum sem eiga undir högg að sækja. Heimilislaust fólk með fíknivanda verður illa úti á tímum sem þessum. Skoðun 6.4.2020 12:00
Engin sértæk þjónusta lengur fyrir börn alkóhólista Sálfræðingunum hjá SÁÁ hefur verið sagt upp og ætla ég, borgarfulltrúi Flokks fólksins og sálfræðingur, þess vegna að leggja aftur fram tillögu í borgarstjórn um að stofna sértæka stuðningsþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar fyrir börn alkóhólista og vímuefnaneytenda. Skoðun 4.4.2020 10:42
Mannlaus flugvöllur skilar sér í færri fíkniefnamálum Í heilan mánuð hefur ekkert fíkniefnamál komið upp á Keflavíkurflugvelli en á þessum mánuði hefur farþegum um flugvöllinn fækkað margfalt á við það sem áður var. Yfirtollvörður segir það hafa sýnt sig að þegar ein flutningsleið á fíkniefnum til landsins lokast þá nýti menn aðrar leiðir. Innlent 3.4.2020 22:31
Óttast að meðferðarstarf SÁÁ fari 30 ár aftur í tímann Forstjóri sjúkrahússins á Vogi segir vel koma til greina að draga uppsögn sína til baka hjá stofnuninni. Yfirlæknir óttast að meðferðarstarf þar fari 30 ár aftur í tímann verði núverandi framkvæmdastjórn og formaður enn við stjórnvölinn. Innlent 30.3.2020 19:00
Felldu vantrauststillögu á framkvæmdastjórn SÁÁ Vantrauststillaga sem borin var fram á hendur framkvæmdastjórn SÁÁ var felld á stjórnarfundi samtakanna í gærkvöld. Innlent 30.3.2020 09:09
Efla þarf viðhaldsmeðferð fólks með alvarlegan vímuefnavanda hér á landi Efla þarf viðhaldsmeðferð fólks með alvarlegan vímuefnavanda hér á landi. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar, skaðaminnkunarverkefnis Rauða krossins, segir að þurrkur sé að myndast á ólöglega vímuefnamarkaðinum vegna faraldursins. Innlent 29.3.2020 22:57
Fleiri lýsa yfir vantrausti á framkvæmdastjórn SÁÁ Sjö sálfræðingar og einn lýðheilsufræðingur hjá SÁÁ hafa lýst yfir vantrausti á framkvæmdastjórn stofnunarinnar, og lýst áhyggjum af framtíð hennar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út í gær. Innlent 29.3.2020 09:16
Þrír segja sig úr framkvæmdastjórn SÁÁ Þrír meðlimir framkvæmdastjórnar SÁÁ hafa tilkynnt úrsögn sína í kjölfar uppsagnar Valgerðar Á. Rúnarsdóttur yfirlæknis á Vogi. Innlent 27.3.2020 21:02
Yfirlæknir á Vogi lætur skyndilega af störfum Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, tilkynnti stjórn SÁÁ í gær að hún hygðist hætta störfum. Innlent 27.3.2020 07:03
„Ef það er tímabundinn skortur á kókaíni þá framleiða menn amfetamín í staðinn“ Lögregla vaktar sérstaklega brot inni á heimilum og netglæpi í samkomubanninu sem nú stendur yfir vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 26.3.2020 10:48
Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. Innlent 11.3.2020 18:49
Tvö andlát ungmenna vegna ofneyslu lyfja til rannsóknar Tvö ungmenni hafa látist af völdum ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja á síðustu þremur mánuðum. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar vill auka aðgengi fólks í áhættuhegðun að mótefni sem getur komið í veg fyrir ofneyslu eða jafnvel andláti. Innlent 28.2.2020 19:11
Í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls Karlmaður á þrítugsaldri sætir gæsluvarðahaldi grunaður um að hafa reynt að smygla hátt í þremur kílóum af kókaíni til landsins. Innlent 24.2.2020 18:28
Ungum fíklum fækkað en vandi þeirra að aukast Yfirlæknir á Vogi segir að grípa þurfi fyrr inn í aðstæður hjá áhættuhópum. Innlent 22.2.2020 21:51
Sjö ára fangelsi fyrir eitt mesta fíkniefnasmygl Íslandssögunnar Þjóðverjinn Heinz Bernhard Sommer og Rúmeninn Victor Sorin Epifanov hafa verið dæmdir í sjö ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir smygl á tæpum fjörutíu kílóum á amfetamíni og fimm kílóum af kókaíni. Innlent 10.2.2020 13:52
Tvö í fangelsi fyrir kókaínsmygl Hollenskur karlmaður og spænsk kona hafa verið dæmd í fangelsi fyrir kókaínsmygl. Innlent 10.2.2020 11:06
Erfitt að halda uppi löggæslu í fíkniefnamálum sökum álags Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á rúmlega 63 kíló af hörðum fíkniefnum í fyrra, rúmlega fjórfalt meira en árið á undan. Lögreglustjóri segir embættið vera í vandræðum með að halda uppi löggæslu í málaflokknum. Álag á lögreglumönnum sé gríðarlegt. Innlent 2.2.2020 18:48
Tíu mánaða fangelsi fyrir innflutning á 450 grömmum af kókaíni innvortis Ítölsk kona og karlmaður frá Portúgal voru dæmd í átta mánaða fangelsi annars vegar og tíu mánaða fangelsi hins vegar í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir innflutning á kókaíni. Innlent 31.1.2020 16:26
Lögregla heldur fjórum í varðhaldi en sleppir tveimur Fjórir karlmenn, sem grunaðir eru um aðild að umfangsmiklu sakamáli sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti, voru úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 31.1.2020 15:42
Stærsta kókaínmál Íslandssögunnar: Krafist að lágmarki átta ára fangelsis yfir ungum íslenskum karlmönnum Saksóknari í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar fer fram á að lágmarki átta ára fangelsi yfir þremur ungum karlmönnum sem ákærðir eru fyrir stórfelldan innflutning á kókaíni. Verjendur mannanna þriggja krefjast vægrar refsingar vegna samstarfsvilja og ungs aldurs. Innlent 28.1.2020 10:20
Að minnsta kosti þrír hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar Að minnsta kosti þrír sexmenningana sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær hafa kært úrskurðinn til Landsréttar. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Innlent 20.1.2020 11:44
Aðalmeðferð í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar Þrír eru ákærðir í málinu fyrir að hafa reynt að smygla sextán kílóum af sterku kókaíni til landsins í maí í fyrra. Innlent 17.1.2020 19:32