Grín og gaman Deilurnar milli Matt Damon og Jimmy Kimmel ná nýjum hæðum Matt Damon hefur um árabil reynt að verða gestur í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel en með takmörkuðum árangri en þeir hafa staðið í illdeilum síðan 2006 og hefur sami brandari gengið í þætti Kimmel allar götur síðan. Lífið 23.6.2020 12:30 Prumpumyndband slær í gegn á Twitter Skóáhugamaðurinn Björn Geir Másson birti í gær nokkuð spaugilegt myndbrot á Twitter sem hefur vakið mikla athygli á þeim vettvangi. Lífið 19.6.2020 14:31 Sá til þess að Adolf Ingi fékk ekki rúm á lúxushóteli í Dúbaí Logi Bergmann er landsþekktur fyrir vinnustaðahrekki, sem hann lagði mikla vinnu í á löngum köflum. Lífið 18.6.2020 12:31 Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum. Lífið 12.6.2020 07:04 Endurtekur TikTok brögð til að sjá hvort þau virki TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. Lífið 10.6.2020 12:30 Sema sakar Pétur Jóhann, Egil Einarsson og Björn Braga um viðbjóðslega fordóma Baráttukonan segir þessa kóna stórkostlegt dæmi um forréttindablindu hvíta, miðaldra karlmannsins. Innlent 9.6.2020 16:42 Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi: „En ég bara þori því ekki“ Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 fékk Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, að velja sér Ara Eldjárn sem gest til að ræða um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest. Lífið 9.6.2020 12:31 Hermdi eftir Neville og Carragher og uppskar mikinn hlátur frá þeim báðum | Myndband Darren Farley er talinn ein besta eftirherman á Bretlandseyjum er það kemur að því að herma eftir fólki tengt knattspyrnunni. Fótbolti 7.6.2020 11:00 Rikki G gekk yfir Suðurlandsbrautina ber að ofan Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og útvarpsmaður í þættinum Brennslan á stöðinni varð að ganga ber að ofan yfir Suðurlandsbrautina í vikunni. Lífið 5.6.2020 11:31 Setti Íslandsmet með því að halda bolta á lofti í 104 mínútur og sannaði það með myndbandi Knútur Haukstein Ólafsson hefur sérhæft sig í að halda bolta á lofti. Hann vildi vera í fótbolta en það hentaði honum bara ekki að vera í liðsíþrótt. Íslenski boltinn 2.6.2020 16:30 Sex körfuboltastelpur hittu allar í einni röð í körfuna frá miðju Það mætti halda að þú þurfir að geta hitt frá miðju ætlir þú að fá að spila með körfuboltaliði Suður-Dakóta ríkisháskólans. Körfubolti 29.5.2020 18:00 Brynjar sig gallaskyrtu í ólíkum aðstæðum „Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. Lífið 28.5.2020 13:33 Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. Lífið 25.5.2020 16:12 67 ára amma slær í gegn í hjólaskautaati í New York Það er hægt að finna keppniskonur í átakaíþróttum sem eru að nálgast sjötugsaldurinn. Sport 19.5.2020 16:01 Jógvan hræddi líftóruna úr Friðriki Ómari með konfettisprengju Eurobandið stóð fyrir Eurovision tónleikum í Hörpunni á laugardagskvöldið og var sýnt frá þeim beint á RÚV. Lífið 18.5.2020 12:30 Reynir Bergmann fór á kostum í dónalegu símaati Samfélagsmiðlastjarnan og viðskiptamaðurinn Reynir Bergmann mætti í þáttinn Keyrslan á FM957 í gær og tók símaat í blómabúð. Lífið 15.5.2020 15:29 Uppistandið sem mun breyta lífi Nabil Nabil Abdulrashid er breskur grínisti sem reyndi fyrir sér í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. Lífið 14.5.2020 12:31 Grínast með undrunarsvip Sigurðar Inga Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í gær komu fram áætlanir um að slaka ætti á álögum varðandi sóttkví fyrir þá einstaklinga sem koma til landsins eigi síður en þann 15.júní. Lífið 13.5.2020 15:31 Tuttugu fyndnustu mistökin við tökur á þáttunum Friends Líklega fyndnustu gamanþættir í sögunni eru Friends sem voru í sýningum í áratug frá árinu 1994- 2004. Lífið 13.5.2020 14:54 Fertugur Egill Gillz vakinn með hvelli Einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson er fertugur í dag. Lífið 13.5.2020 08:32 Vélhundurinn Depill heldur uppi röð og reglu í Singapúr á veirutímum Yfirvöld í Singapúr hafa gert út ferfætlinga til að tryggja það að fólk haldi fjarlægð sín á milli í almenningsgarði þar í landi. Erlent 11.5.2020 12:14 Átti að fá tekjur af heitum pottum eftir að hafa leikið í auglýsingu en sá manninn aldrei aftur Viðar Örn Kjartansson kom sér í fréttirnar í septembermánuði árið 2014 er hann spilaði með Vålerenga en þá auglýsti hann heita potta í Noregi. Hann sagði söguna af þessu skemmtilega atviki í Sportinu í dag þar sem Selfyssingurinn var gestur. Fótbolti 8.5.2020 07:01 Bein útsending: Ari Eldjárn, Eddie Izzard og fleiri fara með uppistand Ari Eldjárn mun koma fram með uppistand í beinni útsendingu á YouTube í kvöld og það með mörgum af bestu grínistum heims. Lífið 7.5.2020 18:27 Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. Lífið 7.5.2020 13:32 Leikararnir í Sápunni ruddu sér leið inn í hljóðver FM957 Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Lífið 6.5.2020 14:32 Óborganlegt símaat í föður Steinda sem er að reyna selja hlaupabretti Steinþór eldri, faðir Steinda Jr., fjárfesti í hlaupabretti í Húsasmiðjunni fyrir einhverjum árum. Lífið 5.5.2020 14:31 Vann baráttuna við krabbamein og dóttirin skráði hana óvænt í þáttinn Mæðgurnar Honey og Sammy mættu í áheyrnarprufu í skemmtiþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og fluttu saman fallegt lag. Lífið 5.5.2020 07:00 Jói Fel leiðréttir misskilning um sambandsstöðu sína Nokkuð spaugilegur misskilningur átti sér stað í vikunni þegar Jói Fel var að elda á Instagram eins og hann gerir reglulega við mikla hrifningu fylgjenda hans. Lífið 1.5.2020 09:00 Fyndnustu atvik tímabilsins: „Versta lokasókn aldarinnar“ Þjálfari bókstaflega henti leikmanni sínum inn á völlinn, Kári Kristján lenti í klemmu, og Afturelding átti líklega verstu lokasókn aldarinnar. Þetta og fleira til má sjá í síðustu útgáfunni af Hvað ertu að gera maður? Handbolti 30.4.2020 23:00 Hótelstjórinn sem heillaði alla í salnum fyrir utan Simon Cowell Hótelstjórinn Bhim Niroula vakti mikla athygli í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. Lífið 30.4.2020 15:32 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Deilurnar milli Matt Damon og Jimmy Kimmel ná nýjum hæðum Matt Damon hefur um árabil reynt að verða gestur í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel en með takmörkuðum árangri en þeir hafa staðið í illdeilum síðan 2006 og hefur sami brandari gengið í þætti Kimmel allar götur síðan. Lífið 23.6.2020 12:30
Prumpumyndband slær í gegn á Twitter Skóáhugamaðurinn Björn Geir Másson birti í gær nokkuð spaugilegt myndbrot á Twitter sem hefur vakið mikla athygli á þeim vettvangi. Lífið 19.6.2020 14:31
Sá til þess að Adolf Ingi fékk ekki rúm á lúxushóteli í Dúbaí Logi Bergmann er landsþekktur fyrir vinnustaðahrekki, sem hann lagði mikla vinnu í á löngum köflum. Lífið 18.6.2020 12:31
Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum. Lífið 12.6.2020 07:04
Endurtekur TikTok brögð til að sjá hvort þau virki TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. Lífið 10.6.2020 12:30
Sema sakar Pétur Jóhann, Egil Einarsson og Björn Braga um viðbjóðslega fordóma Baráttukonan segir þessa kóna stórkostlegt dæmi um forréttindablindu hvíta, miðaldra karlmannsins. Innlent 9.6.2020 16:42
Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi: „En ég bara þori því ekki“ Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 fékk Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, að velja sér Ara Eldjárn sem gest til að ræða um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest. Lífið 9.6.2020 12:31
Hermdi eftir Neville og Carragher og uppskar mikinn hlátur frá þeim báðum | Myndband Darren Farley er talinn ein besta eftirherman á Bretlandseyjum er það kemur að því að herma eftir fólki tengt knattspyrnunni. Fótbolti 7.6.2020 11:00
Rikki G gekk yfir Suðurlandsbrautina ber að ofan Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og útvarpsmaður í þættinum Brennslan á stöðinni varð að ganga ber að ofan yfir Suðurlandsbrautina í vikunni. Lífið 5.6.2020 11:31
Setti Íslandsmet með því að halda bolta á lofti í 104 mínútur og sannaði það með myndbandi Knútur Haukstein Ólafsson hefur sérhæft sig í að halda bolta á lofti. Hann vildi vera í fótbolta en það hentaði honum bara ekki að vera í liðsíþrótt. Íslenski boltinn 2.6.2020 16:30
Sex körfuboltastelpur hittu allar í einni röð í körfuna frá miðju Það mætti halda að þú þurfir að geta hitt frá miðju ætlir þú að fá að spila með körfuboltaliði Suður-Dakóta ríkisháskólans. Körfubolti 29.5.2020 18:00
Brynjar sig gallaskyrtu í ólíkum aðstæðum „Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. Lífið 28.5.2020 13:33
Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. Lífið 25.5.2020 16:12
67 ára amma slær í gegn í hjólaskautaati í New York Það er hægt að finna keppniskonur í átakaíþróttum sem eru að nálgast sjötugsaldurinn. Sport 19.5.2020 16:01
Jógvan hræddi líftóruna úr Friðriki Ómari með konfettisprengju Eurobandið stóð fyrir Eurovision tónleikum í Hörpunni á laugardagskvöldið og var sýnt frá þeim beint á RÚV. Lífið 18.5.2020 12:30
Reynir Bergmann fór á kostum í dónalegu símaati Samfélagsmiðlastjarnan og viðskiptamaðurinn Reynir Bergmann mætti í þáttinn Keyrslan á FM957 í gær og tók símaat í blómabúð. Lífið 15.5.2020 15:29
Uppistandið sem mun breyta lífi Nabil Nabil Abdulrashid er breskur grínisti sem reyndi fyrir sér í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. Lífið 14.5.2020 12:31
Grínast með undrunarsvip Sigurðar Inga Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í gær komu fram áætlanir um að slaka ætti á álögum varðandi sóttkví fyrir þá einstaklinga sem koma til landsins eigi síður en þann 15.júní. Lífið 13.5.2020 15:31
Tuttugu fyndnustu mistökin við tökur á þáttunum Friends Líklega fyndnustu gamanþættir í sögunni eru Friends sem voru í sýningum í áratug frá árinu 1994- 2004. Lífið 13.5.2020 14:54
Fertugur Egill Gillz vakinn með hvelli Einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson er fertugur í dag. Lífið 13.5.2020 08:32
Vélhundurinn Depill heldur uppi röð og reglu í Singapúr á veirutímum Yfirvöld í Singapúr hafa gert út ferfætlinga til að tryggja það að fólk haldi fjarlægð sín á milli í almenningsgarði þar í landi. Erlent 11.5.2020 12:14
Átti að fá tekjur af heitum pottum eftir að hafa leikið í auglýsingu en sá manninn aldrei aftur Viðar Örn Kjartansson kom sér í fréttirnar í septembermánuði árið 2014 er hann spilaði með Vålerenga en þá auglýsti hann heita potta í Noregi. Hann sagði söguna af þessu skemmtilega atviki í Sportinu í dag þar sem Selfyssingurinn var gestur. Fótbolti 8.5.2020 07:01
Bein útsending: Ari Eldjárn, Eddie Izzard og fleiri fara með uppistand Ari Eldjárn mun koma fram með uppistand í beinni útsendingu á YouTube í kvöld og það með mörgum af bestu grínistum heims. Lífið 7.5.2020 18:27
Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. Lífið 7.5.2020 13:32
Leikararnir í Sápunni ruddu sér leið inn í hljóðver FM957 Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Lífið 6.5.2020 14:32
Óborganlegt símaat í föður Steinda sem er að reyna selja hlaupabretti Steinþór eldri, faðir Steinda Jr., fjárfesti í hlaupabretti í Húsasmiðjunni fyrir einhverjum árum. Lífið 5.5.2020 14:31
Vann baráttuna við krabbamein og dóttirin skráði hana óvænt í þáttinn Mæðgurnar Honey og Sammy mættu í áheyrnarprufu í skemmtiþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og fluttu saman fallegt lag. Lífið 5.5.2020 07:00
Jói Fel leiðréttir misskilning um sambandsstöðu sína Nokkuð spaugilegur misskilningur átti sér stað í vikunni þegar Jói Fel var að elda á Instagram eins og hann gerir reglulega við mikla hrifningu fylgjenda hans. Lífið 1.5.2020 09:00
Fyndnustu atvik tímabilsins: „Versta lokasókn aldarinnar“ Þjálfari bókstaflega henti leikmanni sínum inn á völlinn, Kári Kristján lenti í klemmu, og Afturelding átti líklega verstu lokasókn aldarinnar. Þetta og fleira til má sjá í síðustu útgáfunni af Hvað ertu að gera maður? Handbolti 30.4.2020 23:00
Hótelstjórinn sem heillaði alla í salnum fyrir utan Simon Cowell Hótelstjórinn Bhim Niroula vakti mikla athygli í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. Lífið 30.4.2020 15:32