Breiðablik Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 2-1 | Breiðablik upp fyrir Val á toppi deildarinnar Breiðablik vann afar þýðingarmikinn 2-1 sigur þegar liðið mætti Val í toppslag í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin eru nú jöfn að stigum á toppi deildarinnar en og Breiðablik hirti toppsætið af Val þar sem Blikaliðið hefur betri markatölu. Fótbolti 25.6.2023 18:30 Sá markahæsti um áhuga frá Belgíu: „Myndi ekki hoppa á hvað sem er“ Stefán Ingi skoraði bæði mörk Breiðabliks í 5-2 tapi gegn HK á föstudag. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk um þessar mundir og hefur vakið athygli erlendis. Íslenski boltinn 24.6.2023 09:31 „Er enginn ósigrandi og geti labbað um Ísland með guðs gefandi rétt til að vinna alla leiki“ Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var að vonum vonsvikinn með 5-2 tap sinna manna í kvöld gegn HK. Varnarleikur Blika var ofboðslega dapur oft á tíðum í kvöld og útskýrði Óskar tapið með því að benda á það hversu illa liðið hafði varist fyrirgjöfum HK. Íslenski boltinn 23.6.2023 23:15 Umfjöllun og viðtöl HK - Breiðablik 5-2 | Ótrúlegur sigur HK í Kópavogsslagnum HK skellti grönnum sínum í Breiðablik í leiknum sem stundum er kallaður Baráttan um Kópavog. HK sigraði afar sannfærandi 5-2 sigur í frábærum leik. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31 Allir útileikmenn Breiðabliks uppaldir hjá félaginu Byrjunarlið Breiðabliks þegar liðið heimsótti HK í Kórinn í Bestu deild karla í knattspyrnu vakti mikla athygli. Allir útileikmenn liðsins eru uppaldir hjá félaginu. Íslenski boltinn 23.6.2023 20:05 Vill pakkfullan Kórinn í kvöld: „Alltaf eins og bikarúrslitaleikur“ „Það yrðu vonbrigði ef að Kórinn yrði ekki pakkfullur í kvöld, og helst að þeir sem yrðu seinir kæmust ekki inn. Þannig ætti það að vera í föstudagsleik á milli þessara liða,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, fyrir grannaslaginn við HK í Bestu deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2023 14:46 Diljá sló í gegn í Besta þættinum: „Þetta er ógeðslega vont“ Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir var senuþjófur þegar HK og Breiðablik mættust í Besta þættinum, til að hita upp fyrir nágrannaslag liðanna sem fram fer í Kórnum í kvöld, í Bestu deild karla. Þáttinn má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2023 13:01 Stefán Ingi á leið til Belgíu Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Íslenski boltinn 22.6.2023 11:00 Telma: Fannst ég eiga seinna markið Telma Ívarsdóttir átti góðan leik í marki Breiðabliks í 2-2 jafntefli liðsins við Þrótt. Breiðablik tók forystuna snemma en fékk á sig tvö mörk með skömmu millibili í seinni hálfleik. Telma viðurkennir sjálf mistök sín í seinna markinu. Fótbolti 21.6.2023 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur R. 2-2 | Jafntefli í fjörugum leik Breiðablik og Þróttur Reykjavík skildu jöfn þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í Bestu deildinni í kvöld. Liðunum mistókst því að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 21.6.2023 18:31 Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. Fótbolti 21.6.2023 10:44 Blikar mæta írsku meisturunum ef allt gengur upp Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta írsku meisturunum úr Shamrock Rovers í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu, takist Blikum að komast áfram úr fjögurra liða forkeppninni sem þeir taka þátt í. Íslenski boltinn 20.6.2023 12:15 Breiðablik nælir í þjálfara kvennaliðsins og leikmann karlaliðsins í einum pakka Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur samið við Guillermo Sánchez um að þjálfa kvennalið félagsins í Suway-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. Hann mun einnig leik með karlaliðinu. Körfubolti 20.6.2023 11:01 Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. Íslenski boltinn 19.6.2023 11:25 Telma Ívarsdóttir: Erum á góðum stað Breiðablik vann Þrótt með þremur mörkum gegn engu í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í kvöld. Agla María Albertsdóttir skoraði þrjú mörk en Telma Ívarsdóttir markvörður var engu síður mikilvæg í sigrinum en Þróttarar fengu mjög mörg færi sem Telma sá við alltaf. Henni fannst Blikar komast inn í leikin mjög vel eftir stirða byrjun. Íslenski boltinn 15.6.2023 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Breiðablik 0-3 | Breiðablik bókaði sæti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Í stórleik átta liða úrslita Mjólkurbikarsins á milli Þróttar og Breiðabliks gerðu gestirnir út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörku frá Öglu Maríu Albertsdóttur. Þar með var sætið í undanúrslitum bókað fyrir Blikana. Leikurinn var frábær skemmtun en það voru Blikar sem skoruðu mörkin og það er það sem skiptir máli. Íslenski boltinn 15.6.2023 19:16 Meistarabanarnir taka á móti Blikum í kvöld: „Þetta verður hörkuleikur“ Það dregur til tíðinda í kvöld þegar að átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu hefjast og í Laugardalnum er á dagskrá stórleikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Íslenski boltinn 15.6.2023 15:01 Andstæðingar Blika sömdu við Maicon fyrir tveimur árum Fyrstu andstæðingar Breiðabliks í forkeppni Meistaradeild Evrópu sömdu við gamla brasilíska stórstjörnu fyrir tveimur árum. Fótbolti 13.6.2023 11:30 Blikar mæta meisturunum frá San Marinó Karlalið Breiðabliks í fótbolta mætir Tre Penne frá San Marinó í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í morgun. Fótbolti 13.6.2023 10:34 Umfjöllun: ÍBV - Breiðablik 0-3 | Breiðablik gerði góða ferð til Eyja Breiðablik náði í öll stigin sem í boði voru fyrr í dag í Vestmannaeyjum í áttundu umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn var jafn en það voru gæði í sóknarmönnum Blika sem gerðu útslagið. Birta Georgsdóttir gerði tvö mörk og Katrín Ásbjörnsdóttir eitt til að innsigla sigurinn undir lok leiks en staðan var 0-2 í hálfleik.. Eyjakonur geta verið svekktar að hafa ekki náð að skora því tækifærin komu til þeirra. Fótbolti 12.6.2023 17:15 Sjáðu skalla Kjartans í Damir: „Átta mig ekki á því á hvaða vegferð hann er“ Sérfræðingarnir í Stúkunni rýndu í uppákomuna í Kaplakrika um helgina þegar Kjartan Henry Finnbogason skallaði til Damirs Muminovic sem féll í jörðina, í leik FH og Breiðabliks í Bestu deildinni. Báðir fengu gult spjald. Íslenski boltinn 12.6.2023 09:30 Sjáðu öll mörkin úr Bestu: Þriðja sýning Vals og Davíð refsaði Blikum Víkingar verða með fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta næstu ellefu daga eftir öruggan sigur gegn Fram í gærkvöld. Öll mörkin úr 11. umferð má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.6.2023 08:01 Umfjöllun: FH - Breiðablik 2-2 | Fjörugum leik í Kaplakrika lyktaði með jafntefli FH og Breiðablik skildu jöfn, 2-2, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. Blikar eru eftir þennan leik í fjórða sæti deildarinnar með 24 stig og eru fjórum stigum á eftir toppliðinu, Víkingi. FH er svo í því fjórða með 18 stig en Valur er sæti ofar með 23 stig. Íslenski boltinn 10.6.2023 14:15 „Við þurfum að tengja saman sigra“ FH og Breiðablik eigast við í stórleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.6.2023 13:33 „Hann hlýtur að vera betri en hinir sem við höfum spilað á“ FH og Breiðablik eigast við í stórleik 11. umferðar Bestu deildarinnar í dag. Liðin mættust síðastliðin mánudag í Mjólkurbikarnum og þá hafði Breiðablik betur 3-1. Íslenski boltinn 10.6.2023 11:06 „Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna“ „Breiðablik hefur oft fundið einhvern neista og viljað spila svona leiki. Þegar maður horfði á liðið í dag var svolítið eins og þær séu að koðna. Hvað sem veldur því. Þær voru ósáttar með að vera ekki spáð topp sæti. Sýndu það þá, þú ert á heimavelli. Við hvað ertu hræddur?“ segir Helena Ólafssdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna. Íslenski boltinn 9.6.2023 21:02 „Hvar eru Garðbæingar?“ Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna á Stöð 2 Sport, gagnrýndi Stjörnufólk fyrir að mæta ekki betur á stórleikinn við Breiðablik á Kópavogsvelli í gærkvöld. Íslenski boltinn 8.6.2023 20:00 „Eiginkona mín tók því alls ekki vel“ Dómarinn Ívar Orri Kristjánsson segist sjálfur ekki hafa tekið sérstaklega inn á sig reiðina sem beindist að honum eftir lætin í lok leiks Breiðabliks og Víkings í Bestu deildinni í fótbolta á föstudaginn. Eiginkona hans var þó ekki hrifin af ummælum Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, og þau fóru vissulega í taugarnar á Ívari sjálfum. Íslenski boltinn 8.6.2023 10:27 Híaði á leikmann Stjörnunnar eftir að hún skoraði sjálfsmark Breiðablik og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í gær. Fagn leikmanns Blika eftir jöfnunarmark liðsins hefur vakið talsverða athygli. Íslenski boltinn 8.6.2023 09:15 „Eins og við værum yfirspenntar“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að jafntefli hafi líklega verið sanngjörn úrslit í leiknum gegn Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Stjörnukonur komust yfir á 60. mínútu en Blikar jöfnuðu tíu mínútum síðar. Íslenski boltinn 7.6.2023 21:08 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 64 ›
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 2-1 | Breiðablik upp fyrir Val á toppi deildarinnar Breiðablik vann afar þýðingarmikinn 2-1 sigur þegar liðið mætti Val í toppslag í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin eru nú jöfn að stigum á toppi deildarinnar en og Breiðablik hirti toppsætið af Val þar sem Blikaliðið hefur betri markatölu. Fótbolti 25.6.2023 18:30
Sá markahæsti um áhuga frá Belgíu: „Myndi ekki hoppa á hvað sem er“ Stefán Ingi skoraði bæði mörk Breiðabliks í 5-2 tapi gegn HK á föstudag. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk um þessar mundir og hefur vakið athygli erlendis. Íslenski boltinn 24.6.2023 09:31
„Er enginn ósigrandi og geti labbað um Ísland með guðs gefandi rétt til að vinna alla leiki“ Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var að vonum vonsvikinn með 5-2 tap sinna manna í kvöld gegn HK. Varnarleikur Blika var ofboðslega dapur oft á tíðum í kvöld og útskýrði Óskar tapið með því að benda á það hversu illa liðið hafði varist fyrirgjöfum HK. Íslenski boltinn 23.6.2023 23:15
Umfjöllun og viðtöl HK - Breiðablik 5-2 | Ótrúlegur sigur HK í Kópavogsslagnum HK skellti grönnum sínum í Breiðablik í leiknum sem stundum er kallaður Baráttan um Kópavog. HK sigraði afar sannfærandi 5-2 sigur í frábærum leik. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31
Allir útileikmenn Breiðabliks uppaldir hjá félaginu Byrjunarlið Breiðabliks þegar liðið heimsótti HK í Kórinn í Bestu deild karla í knattspyrnu vakti mikla athygli. Allir útileikmenn liðsins eru uppaldir hjá félaginu. Íslenski boltinn 23.6.2023 20:05
Vill pakkfullan Kórinn í kvöld: „Alltaf eins og bikarúrslitaleikur“ „Það yrðu vonbrigði ef að Kórinn yrði ekki pakkfullur í kvöld, og helst að þeir sem yrðu seinir kæmust ekki inn. Þannig ætti það að vera í föstudagsleik á milli þessara liða,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, fyrir grannaslaginn við HK í Bestu deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2023 14:46
Diljá sló í gegn í Besta þættinum: „Þetta er ógeðslega vont“ Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir var senuþjófur þegar HK og Breiðablik mættust í Besta þættinum, til að hita upp fyrir nágrannaslag liðanna sem fram fer í Kórnum í kvöld, í Bestu deild karla. Þáttinn má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2023 13:01
Stefán Ingi á leið til Belgíu Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Íslenski boltinn 22.6.2023 11:00
Telma: Fannst ég eiga seinna markið Telma Ívarsdóttir átti góðan leik í marki Breiðabliks í 2-2 jafntefli liðsins við Þrótt. Breiðablik tók forystuna snemma en fékk á sig tvö mörk með skömmu millibili í seinni hálfleik. Telma viðurkennir sjálf mistök sín í seinna markinu. Fótbolti 21.6.2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur R. 2-2 | Jafntefli í fjörugum leik Breiðablik og Þróttur Reykjavík skildu jöfn þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í Bestu deildinni í kvöld. Liðunum mistókst því að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 21.6.2023 18:31
Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. Fótbolti 21.6.2023 10:44
Blikar mæta írsku meisturunum ef allt gengur upp Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta írsku meisturunum úr Shamrock Rovers í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu, takist Blikum að komast áfram úr fjögurra liða forkeppninni sem þeir taka þátt í. Íslenski boltinn 20.6.2023 12:15
Breiðablik nælir í þjálfara kvennaliðsins og leikmann karlaliðsins í einum pakka Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur samið við Guillermo Sánchez um að þjálfa kvennalið félagsins í Suway-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. Hann mun einnig leik með karlaliðinu. Körfubolti 20.6.2023 11:01
Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. Íslenski boltinn 19.6.2023 11:25
Telma Ívarsdóttir: Erum á góðum stað Breiðablik vann Þrótt með þremur mörkum gegn engu í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í kvöld. Agla María Albertsdóttir skoraði þrjú mörk en Telma Ívarsdóttir markvörður var engu síður mikilvæg í sigrinum en Þróttarar fengu mjög mörg færi sem Telma sá við alltaf. Henni fannst Blikar komast inn í leikin mjög vel eftir stirða byrjun. Íslenski boltinn 15.6.2023 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Breiðablik 0-3 | Breiðablik bókaði sæti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Í stórleik átta liða úrslita Mjólkurbikarsins á milli Þróttar og Breiðabliks gerðu gestirnir út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörku frá Öglu Maríu Albertsdóttur. Þar með var sætið í undanúrslitum bókað fyrir Blikana. Leikurinn var frábær skemmtun en það voru Blikar sem skoruðu mörkin og það er það sem skiptir máli. Íslenski boltinn 15.6.2023 19:16
Meistarabanarnir taka á móti Blikum í kvöld: „Þetta verður hörkuleikur“ Það dregur til tíðinda í kvöld þegar að átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu hefjast og í Laugardalnum er á dagskrá stórleikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Íslenski boltinn 15.6.2023 15:01
Andstæðingar Blika sömdu við Maicon fyrir tveimur árum Fyrstu andstæðingar Breiðabliks í forkeppni Meistaradeild Evrópu sömdu við gamla brasilíska stórstjörnu fyrir tveimur árum. Fótbolti 13.6.2023 11:30
Blikar mæta meisturunum frá San Marinó Karlalið Breiðabliks í fótbolta mætir Tre Penne frá San Marinó í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í morgun. Fótbolti 13.6.2023 10:34
Umfjöllun: ÍBV - Breiðablik 0-3 | Breiðablik gerði góða ferð til Eyja Breiðablik náði í öll stigin sem í boði voru fyrr í dag í Vestmannaeyjum í áttundu umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn var jafn en það voru gæði í sóknarmönnum Blika sem gerðu útslagið. Birta Georgsdóttir gerði tvö mörk og Katrín Ásbjörnsdóttir eitt til að innsigla sigurinn undir lok leiks en staðan var 0-2 í hálfleik.. Eyjakonur geta verið svekktar að hafa ekki náð að skora því tækifærin komu til þeirra. Fótbolti 12.6.2023 17:15
Sjáðu skalla Kjartans í Damir: „Átta mig ekki á því á hvaða vegferð hann er“ Sérfræðingarnir í Stúkunni rýndu í uppákomuna í Kaplakrika um helgina þegar Kjartan Henry Finnbogason skallaði til Damirs Muminovic sem féll í jörðina, í leik FH og Breiðabliks í Bestu deildinni. Báðir fengu gult spjald. Íslenski boltinn 12.6.2023 09:30
Sjáðu öll mörkin úr Bestu: Þriðja sýning Vals og Davíð refsaði Blikum Víkingar verða með fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta næstu ellefu daga eftir öruggan sigur gegn Fram í gærkvöld. Öll mörkin úr 11. umferð má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.6.2023 08:01
Umfjöllun: FH - Breiðablik 2-2 | Fjörugum leik í Kaplakrika lyktaði með jafntefli FH og Breiðablik skildu jöfn, 2-2, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. Blikar eru eftir þennan leik í fjórða sæti deildarinnar með 24 stig og eru fjórum stigum á eftir toppliðinu, Víkingi. FH er svo í því fjórða með 18 stig en Valur er sæti ofar með 23 stig. Íslenski boltinn 10.6.2023 14:15
„Við þurfum að tengja saman sigra“ FH og Breiðablik eigast við í stórleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.6.2023 13:33
„Hann hlýtur að vera betri en hinir sem við höfum spilað á“ FH og Breiðablik eigast við í stórleik 11. umferðar Bestu deildarinnar í dag. Liðin mættust síðastliðin mánudag í Mjólkurbikarnum og þá hafði Breiðablik betur 3-1. Íslenski boltinn 10.6.2023 11:06
„Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna“ „Breiðablik hefur oft fundið einhvern neista og viljað spila svona leiki. Þegar maður horfði á liðið í dag var svolítið eins og þær séu að koðna. Hvað sem veldur því. Þær voru ósáttar með að vera ekki spáð topp sæti. Sýndu það þá, þú ert á heimavelli. Við hvað ertu hræddur?“ segir Helena Ólafssdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna. Íslenski boltinn 9.6.2023 21:02
„Hvar eru Garðbæingar?“ Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna á Stöð 2 Sport, gagnrýndi Stjörnufólk fyrir að mæta ekki betur á stórleikinn við Breiðablik á Kópavogsvelli í gærkvöld. Íslenski boltinn 8.6.2023 20:00
„Eiginkona mín tók því alls ekki vel“ Dómarinn Ívar Orri Kristjánsson segist sjálfur ekki hafa tekið sérstaklega inn á sig reiðina sem beindist að honum eftir lætin í lok leiks Breiðabliks og Víkings í Bestu deildinni í fótbolta á föstudaginn. Eiginkona hans var þó ekki hrifin af ummælum Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, og þau fóru vissulega í taugarnar á Ívari sjálfum. Íslenski boltinn 8.6.2023 10:27
Híaði á leikmann Stjörnunnar eftir að hún skoraði sjálfsmark Breiðablik og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í gær. Fagn leikmanns Blika eftir jöfnunarmark liðsins hefur vakið talsverða athygli. Íslenski boltinn 8.6.2023 09:15
„Eins og við værum yfirspenntar“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að jafntefli hafi líklega verið sanngjörn úrslit í leiknum gegn Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Stjörnukonur komust yfir á 60. mínútu en Blikar jöfnuðu tíu mínútum síðar. Íslenski boltinn 7.6.2023 21:08