Breiðablik Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 136 - 116| Fimmti sigur meistaranna í röð Íslandsmeistararnir fóru illa með nýliðana. Þór Þorlákshöfn gerði 77 stig í fyrri hálfleik og endaði á að vinna Breiðablik með tuttugu stigum 136 - 116. Körfubolti 18.2.2022 17:31 Blikar kræktu í Helenu Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 17.2.2022 11:50 Öruggur sigur Keflvíkinga í mikilvægum leik Keflavíkurkonur unnu mikilvægan sigur á Breiðabliki í Subway deildinni í körfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Keflavík. Körfubolti 16.2.2022 21:05 Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Breiðablik 126 - 80 | Keflavík setti upp flugeldasýningu Eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð komst Keflavík aftur á sigurbraut í Subway-deild karla í körfubolta. Keflavík átti stórkostlegan fyrri hálfleik þar sem liðið skoraði 74 stig. Á endanum voru 46 stig sem skildu liðin að, lokatölur 126-80. Körfubolti 14.2.2022 19:30 Finnst Everage vera besti sóknarmaður Subway-deildarinnar Everage Richardson átti enn einn stórleikinn þegar Breiðablik sigraði Grindavík, 104-92, í Subway-deild karla á föstudaginn. Körfubolti 14.2.2022 16:01 Damir skilaði sér of seint heim á hótel og fékk ekki að spila Damir Muminovic, miðvörðurinn sterki í knattspyrnuliði Breiðabliks, fékk ekki að taka þátt í þriðja og síðasta leik liðsins á Atlantic Cup æfingamótinu á Algarve í Portúgal. Íslenski boltinn 14.2.2022 12:30 Iva Georgieva sökuð um fjársvik | Leikur ekki aftur fyrir Breiðablik Búlgarinn Iva Georgieva hefur yfirgefið Breiðablik fyrir fullt og allt. Samningur Georgieva við félagið verður ekki framlengdur vegna mögulegra lögbrota. Körfubolti 13.2.2022 13:08 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 104-92 | Gott gengi Blika heldur áfram Breiðablik er áfram á sigurbraut í Subway-deild karla í körfubolta. Að þessu sinni var það Grindavík sem lá í valnum, lokatölur í Smáranum 104-92. Blikar eru svo sannarlega komnir í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 11.2.2022 17:31 „Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. Körfubolti 11.2.2022 20:59 Ísak Bergmann sá um Blika: Sjáðu mörkin Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvívegis er FC Kaupmannahöfn lagði Breiðablik í markaleik á æfingamótinu Atlantic Cup sem nú fer fram í Portúgal. Lokatölur 4-3 Kaupmannahafnarliðinu í vil. Íslenski boltinn 11.2.2022 19:18 Orri mætir Blikum pabba síns í beinni Tveir Íslendingar eru í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem mætir Breiðabliki í Atlantic Cup í Portúgal í dag. Íslenski boltinn 11.2.2022 15:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 76-70 | Botnliðið hafði betur gegn toppliðinu Breiðablik fór með sigur af hólmi gegn toppliði Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í dag en lokatölur voru 76-70. Körfubolti 9.2.2022 18:30 Aðeins tveir eldri hafa skorað fjörutíu stig í úrvalsdeildarleik Blikinn Everage Lee Richardson fór á kostum í sigri Breiðabliks á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 8.2.2022 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Tindastóll 107-98 | Heimamenn náðu að halda Stólunum í skefjum í hörkuleik Gott gengi Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta hélt áfram í kvöld er liðið lagði Tindastól í Smáranum. Lokatölur 107-98 í hörkuleik. Körfubolti 7.2.2022 18:30 Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 7.2.2022 21:38 Ótrúleg endurkoma Breiðabliks | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu er þátttakandi í æfingamótinu Atlantic Cup sem nú fer fram í Portúgal. Liðið mætti danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland í kvöld og kom til baka eftir að lenda 3-0 undir og bar á endanum sigur úr býtum eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 6.2.2022 22:40 Vigdís Edda fer úr Kópavogi til Akureyrar Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 5.2.2022 14:00 Blikar hófu Atlantic Cup á sigri Breiðablik vann góðan 2-1 sigur er liðið mætti B-liði Brentford í fyrstu umferð Atlantic Cup sem fram fer á Algarve í Portúgal um þessar mundir. Fótbolti 3.2.2022 21:22 Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. Íslenski boltinn 2.2.2022 10:30 Isabella Ósk með hæsta framlag íslensks leikmanns í einum leik í deildinni í vetur Blikastúlkan Isabella Ósk Sigurðardóttir átti magnaðan leik þegar Breiðablik sótti sigur á heimavöll Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 31.1.2022 13:30 Botnlið Blika skellti Valskonum að Hlíðarenda Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Subway deildinni í körfubolta þegar Breiðablik skellti Valskonum að Hlíðarenda. Körfubolti 30.1.2022 20:36 Stjarnan lagði meistarana í úrslitum | Leiknir tók þriðja sætið í átta marka leik Stjarnan bar sigur úr býtum er liðið mætti Breiðablik í úrslitum Fótbolta.net mótsins í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, en Blikar unnu mótið í fyrra. Þá vann leiknir ÍA 5-3 í leiknum um þriðja sætið fyrr í kvöld. Fótbolti 27.1.2022 21:11 Finnur Orri aftur til FH Finnur Orri Margeirsson er genginn í raðir FH frá Breiðabliki sem hann lék með á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 27.1.2022 14:06 Qvist til liðs við Breiðablik Danski varnarmaðurinn Mikkel Qvist hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu næsta sumar. Hann kemur til félagsins frá AC Horsens í Danmörku. Íslenski boltinn 26.1.2022 23:00 Alexander Helgi ekki með Breiðabliki í sumar Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson mun ekki spila með Breiðabliki í sumar. Hann hefur samið við sænska þriðju deildarfélagið Vasalunds um að leika með liðinu meðan hann stundar nám í Svíþjóð. Íslenski boltinn 24.1.2022 22:01 Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Körfubolti 24.1.2022 21:00 Blikar höfðu betur í Kópavogsslagnum | Leiknir sótti sín fyrstu stig Tveir leikir fóru fram í riðli 1 í A-deild Fótbolti.net mótsins í fótbolta í dag. Breiðablik vann 2-0 sigur gegn nágrönnum sínum í HK og Leiknir vann 2-1 sigur gegn Keflvíkingum. Fótbolti 22.1.2022 15:41 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Breiðablik 116-97 | Öruggur sigur ÍR-inga ÍR hafði betur gegn Breiðablik í viðureign liðanna í Breiðholtinu í kvöld en lokatölur leiksins voru 116-97. Körfubolti 21.1.2022 17:30 Selma Sól bætist í hóp fjölmargra Blikastúlkna í atvinnumennsku Landliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er nýjasti leikmaður Breiðabliks sem semur við erlent félag en hinar efnilegu knattspyrnukonur Blika hafa streymt út í atvinnumennsku undanfarin ár. Fótbolti 20.1.2022 11:40 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 77-71 | Annar sigur Breiðabliks á tímabilinu Breiðablik vann sinn annan sigur í Subway-deild kvenna í kvöld gegn Grindavík. Leikurinn var spennandi þrátt fyrir að Breiðablik lenti aldrei undir í leiknum. Breiðablik vann að lokum sex stiga sigur 77-71. Körfubolti 19.1.2022 17:31 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 64 ›
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 136 - 116| Fimmti sigur meistaranna í röð Íslandsmeistararnir fóru illa með nýliðana. Þór Þorlákshöfn gerði 77 stig í fyrri hálfleik og endaði á að vinna Breiðablik með tuttugu stigum 136 - 116. Körfubolti 18.2.2022 17:31
Blikar kræktu í Helenu Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 17.2.2022 11:50
Öruggur sigur Keflvíkinga í mikilvægum leik Keflavíkurkonur unnu mikilvægan sigur á Breiðabliki í Subway deildinni í körfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Keflavík. Körfubolti 16.2.2022 21:05
Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Breiðablik 126 - 80 | Keflavík setti upp flugeldasýningu Eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð komst Keflavík aftur á sigurbraut í Subway-deild karla í körfubolta. Keflavík átti stórkostlegan fyrri hálfleik þar sem liðið skoraði 74 stig. Á endanum voru 46 stig sem skildu liðin að, lokatölur 126-80. Körfubolti 14.2.2022 19:30
Finnst Everage vera besti sóknarmaður Subway-deildarinnar Everage Richardson átti enn einn stórleikinn þegar Breiðablik sigraði Grindavík, 104-92, í Subway-deild karla á föstudaginn. Körfubolti 14.2.2022 16:01
Damir skilaði sér of seint heim á hótel og fékk ekki að spila Damir Muminovic, miðvörðurinn sterki í knattspyrnuliði Breiðabliks, fékk ekki að taka þátt í þriðja og síðasta leik liðsins á Atlantic Cup æfingamótinu á Algarve í Portúgal. Íslenski boltinn 14.2.2022 12:30
Iva Georgieva sökuð um fjársvik | Leikur ekki aftur fyrir Breiðablik Búlgarinn Iva Georgieva hefur yfirgefið Breiðablik fyrir fullt og allt. Samningur Georgieva við félagið verður ekki framlengdur vegna mögulegra lögbrota. Körfubolti 13.2.2022 13:08
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 104-92 | Gott gengi Blika heldur áfram Breiðablik er áfram á sigurbraut í Subway-deild karla í körfubolta. Að þessu sinni var það Grindavík sem lá í valnum, lokatölur í Smáranum 104-92. Blikar eru svo sannarlega komnir í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 11.2.2022 17:31
„Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. Körfubolti 11.2.2022 20:59
Ísak Bergmann sá um Blika: Sjáðu mörkin Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvívegis er FC Kaupmannahöfn lagði Breiðablik í markaleik á æfingamótinu Atlantic Cup sem nú fer fram í Portúgal. Lokatölur 4-3 Kaupmannahafnarliðinu í vil. Íslenski boltinn 11.2.2022 19:18
Orri mætir Blikum pabba síns í beinni Tveir Íslendingar eru í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem mætir Breiðabliki í Atlantic Cup í Portúgal í dag. Íslenski boltinn 11.2.2022 15:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 76-70 | Botnliðið hafði betur gegn toppliðinu Breiðablik fór með sigur af hólmi gegn toppliði Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í dag en lokatölur voru 76-70. Körfubolti 9.2.2022 18:30
Aðeins tveir eldri hafa skorað fjörutíu stig í úrvalsdeildarleik Blikinn Everage Lee Richardson fór á kostum í sigri Breiðabliks á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 8.2.2022 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Tindastóll 107-98 | Heimamenn náðu að halda Stólunum í skefjum í hörkuleik Gott gengi Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta hélt áfram í kvöld er liðið lagði Tindastól í Smáranum. Lokatölur 107-98 í hörkuleik. Körfubolti 7.2.2022 18:30
Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 7.2.2022 21:38
Ótrúleg endurkoma Breiðabliks | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu er þátttakandi í æfingamótinu Atlantic Cup sem nú fer fram í Portúgal. Liðið mætti danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland í kvöld og kom til baka eftir að lenda 3-0 undir og bar á endanum sigur úr býtum eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 6.2.2022 22:40
Vigdís Edda fer úr Kópavogi til Akureyrar Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 5.2.2022 14:00
Blikar hófu Atlantic Cup á sigri Breiðablik vann góðan 2-1 sigur er liðið mætti B-liði Brentford í fyrstu umferð Atlantic Cup sem fram fer á Algarve í Portúgal um þessar mundir. Fótbolti 3.2.2022 21:22
Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. Íslenski boltinn 2.2.2022 10:30
Isabella Ósk með hæsta framlag íslensks leikmanns í einum leik í deildinni í vetur Blikastúlkan Isabella Ósk Sigurðardóttir átti magnaðan leik þegar Breiðablik sótti sigur á heimavöll Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 31.1.2022 13:30
Botnlið Blika skellti Valskonum að Hlíðarenda Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Subway deildinni í körfubolta þegar Breiðablik skellti Valskonum að Hlíðarenda. Körfubolti 30.1.2022 20:36
Stjarnan lagði meistarana í úrslitum | Leiknir tók þriðja sætið í átta marka leik Stjarnan bar sigur úr býtum er liðið mætti Breiðablik í úrslitum Fótbolta.net mótsins í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, en Blikar unnu mótið í fyrra. Þá vann leiknir ÍA 5-3 í leiknum um þriðja sætið fyrr í kvöld. Fótbolti 27.1.2022 21:11
Finnur Orri aftur til FH Finnur Orri Margeirsson er genginn í raðir FH frá Breiðabliki sem hann lék með á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 27.1.2022 14:06
Qvist til liðs við Breiðablik Danski varnarmaðurinn Mikkel Qvist hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu næsta sumar. Hann kemur til félagsins frá AC Horsens í Danmörku. Íslenski boltinn 26.1.2022 23:00
Alexander Helgi ekki með Breiðabliki í sumar Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson mun ekki spila með Breiðabliki í sumar. Hann hefur samið við sænska þriðju deildarfélagið Vasalunds um að leika með liðinu meðan hann stundar nám í Svíþjóð. Íslenski boltinn 24.1.2022 22:01
Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Körfubolti 24.1.2022 21:00
Blikar höfðu betur í Kópavogsslagnum | Leiknir sótti sín fyrstu stig Tveir leikir fóru fram í riðli 1 í A-deild Fótbolti.net mótsins í fótbolta í dag. Breiðablik vann 2-0 sigur gegn nágrönnum sínum í HK og Leiknir vann 2-1 sigur gegn Keflvíkingum. Fótbolti 22.1.2022 15:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Breiðablik 116-97 | Öruggur sigur ÍR-inga ÍR hafði betur gegn Breiðablik í viðureign liðanna í Breiðholtinu í kvöld en lokatölur leiksins voru 116-97. Körfubolti 21.1.2022 17:30
Selma Sól bætist í hóp fjölmargra Blikastúlkna í atvinnumennsku Landliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er nýjasti leikmaður Breiðabliks sem semur við erlent félag en hinar efnilegu knattspyrnukonur Blika hafa streymt út í atvinnumennsku undanfarin ár. Fótbolti 20.1.2022 11:40
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 77-71 | Annar sigur Breiðabliks á tímabilinu Breiðablik vann sinn annan sigur í Subway-deild kvenna í kvöld gegn Grindavík. Leikurinn var spennandi þrátt fyrir að Breiðablik lenti aldrei undir í leiknum. Breiðablik vann að lokum sex stiga sigur 77-71. Körfubolti 19.1.2022 17:31