Breiðablik Valur mætir á Kópavogsvöll í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna Það er sannkallaður stórleikur í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks fá Val í heimsókn. Í hinum leiknum mætast svo Þróttur Reykjavík og FH. Íslenski boltinn 28.6.2021 13:01 Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 28.6.2021 09:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 2-3 | Blikar komu til baka í Kópavogsslagnum HK fékk nágranna sína úr Breiðabliki í heimsókn í kvöld. HK-ingar komust tvisvar yfir í leiknum, en tvö mörk á lokamínútunum sáu til þess að það voru Blikar sem tóku stigin þrjú með 3-2 sigri. Íslenski boltinn 27.6.2021 18:30 Thomas Mikkelsen: Ég átti bara að spila klukkutíma Breiðablik unnu dramatískan sigur á nágrönnum sínum í HK í Kórnum í kvöld 2-3. Thomas Mikkelsen hefur verið frá vegna meiðsla og snéri aftur í Blika liðið í kvöld Fótbolti 27.6.2021 21:38 Agla María: Þetta er skemmtilegasta keppnin Agla María Albertsdóttir lék á alls oddi í 5-0 sigri Breiðabliks á Aftureldingu í Mjólkurbikar kvenna í kvöld en hún skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Íslenski boltinn 25.6.2021 21:34 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Afturelding 5-0 | Auðvelt í Kópavogi Breiðablik er komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi sigur á Aftureldingu á Kópavogsvelli. Lokatölur 5-0. Íslenski boltinn 25.6.2021 18:32 Hefði aldrei gerst í efstu deild karla Toppslagur Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna er færður milli leikvalla rétt fyrir leik, af aðalvellinum á Selfossi og yfir á gervigrasið. Íslenski boltinn 25.6.2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. Íslenski boltinn 23.6.2021 19:16 Sigurður Ragnar: Stórkostleg úrslit hjá strákunum „Þetta var frábært, ég er virkilega stoltur af strákunum. Við höldum hreinu og spilum frábæran varnarleik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur eftir að hans menn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins með sigri á Breiðablik. Fótbolti 23.6.2021 22:59 Yfirlýsing Breiðabliks: Ekki þörf á sjúkrabíl í forgangsakstri Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviksins þegar Jason Daði Svanþórsson féll til jarðar í leiknum gegn FH og umræðuna í tengslum við það. Íslenski boltinn 23.6.2021 08:01 Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22.6.2021 16:01 Lof og last 9. umferðar: Upplegg Breiðabliks, Hannes Þór, Helgi Valur, ósýnilegir FH-ingar og Dino Hodzic Níundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 22.6.2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-4 | Blikar á toppinn eftir stórsigur á Selfossi Topplið Selfoss fékk skell gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Íslandsmeistararnir unnu sannfærandi 4-0 sigur eftir að skipta þurfti um völl rétt fyrir upphafssparkið. Íslenski boltinn 21.6.2021 19:15 Alfreð: Boltinn er bara þannig, stundum upp og stundum niður Alfreð Elías Jóhannsson var eðlilega ósáttur við 4-0 tap Selfyssinga geg Breiðablik á heimavelli í kvöld. Alfreð segir að Blikastúlkur hafi gert vel í að refsa Selfyssingum fyrir sín mistök. Fótbolti 21.6.2021 22:40 Jason Daði fékk höfuðverk og átti erfitt með andardrátt Jason Daði Svanþórsson, leikmaður Breiðabliks, segist hafa átt erfitt með andardrátt og fengið höfuðverk í leiknum gegn FH í gær. Íslenski boltinn 21.6.2021 11:08 Sjáðu mörkin þegar Blikar rústuðu FH-ingum og markið í toppslagnum á Dalvík Þrettán mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Þá fóru fjórar vítaspyrnur forgörðum. Íslenski boltinn 21.6.2021 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 4-0 | FH-ingar niðurlægðir í Kópavogi Breiðablik vann öruggan 4-0 sigur á FH í 9. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigur þeirra grænklæddu var aldrei í hættu, jafnvel þrátt fyrir atvik sem minnti óþægilega á það tengt Christiani Eriksen á Parken á dögunum. Íslenski boltinn 20.6.2021 18:30 „Með því lélegra sem ég hef tekið þátt í“ „Manni líður eins illa og það verður held ég. Þetta held að þetta hafi bara verið með því lélegra sem ég hef tekið þátt í,“ sagði Guðmann Þórisson, miðvörður FH, eftir 4-0 tap liðsins fyrir Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2021 22:11 „Það var bara eins og maður væri kominn í þetta atvik á EM“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var ánægður eftir 4-0 stórsigur liðsins á FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Þá er honum létt að Jason Daði Svanþórsson sé á batavegi. Íslenski boltinn 20.6.2021 21:50 Góðar fréttir af Jasoni Daða Jason Daði Svanþórson, leikmaður Blika, var borinn af velli í leik Breiðabliks og FH í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2021 20:55 Toppslagur fyrir norðan og stórleikur í Kópavogi Fimm leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag þar sem áhugaverðar viðureignir fara fram. Flestra augu verða eflaust á Dalvík og í Kópavogi. Fótbolti 20.6.2021 14:01 Þá segir maður miðjumanninum að þruma einhvern niður og hleypa leiknum upp í bál og brand Munurinn á miðju Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla var ræddur í Stúkunni í gærkvöld að loknum 3-1 sigri Vals. Ólafur Jóhannesson hefði viljað sjá miðjumenn Breiðabliks fara í eins og eina tæklingu til að koma sér inn í leikinn. Íslenski boltinn 17.6.2021 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 3-1 | Íslandsmeistararnir aftur á beinu brautina Íslandsmeistarar Vals unnu góðan 3-1 sigur á Breiðablik þegar liðin mættust á Origo-vellinum fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 16.6.2021 19:31 FH-ingar og Stjörnumenn fara til Írlands en Blikar til Lúxemborgar Þrjú íslensk lið voru í pottinum þegar dregið var í 1. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu (Europa Conference League) í dag. FH og Stjarnan mæta írskum liðum á meðan Breiðablik mætir liði frá Lúxemborg. Fótbolti 15.6.2021 12:22 Sjáðu mörkin: Víkingar á toppinn, fyrsti sigur Stjörnunnar og Blikar með tak á Fylki Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu sem fram fóru í gær. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:02 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Breiðablik bar sigur úr býtum gegn Fylki á Kópavogsvelli í Pepsi Max deildinni í dag en þetta var þriðji sigurleikur Blika í röð. Fótbolti 12.6.2021 13:15 Höskuldur um daufan fyrri hálfleik: Þetta voru Janssen einkennin Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægður með 2-0 sigur síns liðs gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í dag. Íslenski boltinn 12.6.2021 16:35 Búið að bólusetja karlalið Breiðabliks, FH og Vals Búið er að bólusetja þrjú af tólf liðum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Lið Breiðabliks, FH og Vals voru öll bólusett í gær með bóluefninu frá Janssen [Johnson&Johnson]. Íslenski boltinn 11.6.2021 07:00 „Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2021 11:30 Tveir leikir í Pepsi Max deildinni færðir á fimmtudag fyrir Verslunarmannahelgi Leikirnir tveir sem þurfti að fresta vegna leikja A-landsliðsins í Færeyjum og Póllandi eru komnir með nýjan leiktíma. Fótbolti 7.6.2021 16:15 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 64 ›
Valur mætir á Kópavogsvöll í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna Það er sannkallaður stórleikur í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks fá Val í heimsókn. Í hinum leiknum mætast svo Þróttur Reykjavík og FH. Íslenski boltinn 28.6.2021 13:01
Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 28.6.2021 09:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 2-3 | Blikar komu til baka í Kópavogsslagnum HK fékk nágranna sína úr Breiðabliki í heimsókn í kvöld. HK-ingar komust tvisvar yfir í leiknum, en tvö mörk á lokamínútunum sáu til þess að það voru Blikar sem tóku stigin þrjú með 3-2 sigri. Íslenski boltinn 27.6.2021 18:30
Thomas Mikkelsen: Ég átti bara að spila klukkutíma Breiðablik unnu dramatískan sigur á nágrönnum sínum í HK í Kórnum í kvöld 2-3. Thomas Mikkelsen hefur verið frá vegna meiðsla og snéri aftur í Blika liðið í kvöld Fótbolti 27.6.2021 21:38
Agla María: Þetta er skemmtilegasta keppnin Agla María Albertsdóttir lék á alls oddi í 5-0 sigri Breiðabliks á Aftureldingu í Mjólkurbikar kvenna í kvöld en hún skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Íslenski boltinn 25.6.2021 21:34
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Afturelding 5-0 | Auðvelt í Kópavogi Breiðablik er komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi sigur á Aftureldingu á Kópavogsvelli. Lokatölur 5-0. Íslenski boltinn 25.6.2021 18:32
Hefði aldrei gerst í efstu deild karla Toppslagur Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna er færður milli leikvalla rétt fyrir leik, af aðalvellinum á Selfossi og yfir á gervigrasið. Íslenski boltinn 25.6.2021 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. Íslenski boltinn 23.6.2021 19:16
Sigurður Ragnar: Stórkostleg úrslit hjá strákunum „Þetta var frábært, ég er virkilega stoltur af strákunum. Við höldum hreinu og spilum frábæran varnarleik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur eftir að hans menn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins með sigri á Breiðablik. Fótbolti 23.6.2021 22:59
Yfirlýsing Breiðabliks: Ekki þörf á sjúkrabíl í forgangsakstri Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviksins þegar Jason Daði Svanþórsson féll til jarðar í leiknum gegn FH og umræðuna í tengslum við það. Íslenski boltinn 23.6.2021 08:01
Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22.6.2021 16:01
Lof og last 9. umferðar: Upplegg Breiðabliks, Hannes Þór, Helgi Valur, ósýnilegir FH-ingar og Dino Hodzic Níundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 22.6.2021 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-4 | Blikar á toppinn eftir stórsigur á Selfossi Topplið Selfoss fékk skell gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Íslandsmeistararnir unnu sannfærandi 4-0 sigur eftir að skipta þurfti um völl rétt fyrir upphafssparkið. Íslenski boltinn 21.6.2021 19:15
Alfreð: Boltinn er bara þannig, stundum upp og stundum niður Alfreð Elías Jóhannsson var eðlilega ósáttur við 4-0 tap Selfyssinga geg Breiðablik á heimavelli í kvöld. Alfreð segir að Blikastúlkur hafi gert vel í að refsa Selfyssingum fyrir sín mistök. Fótbolti 21.6.2021 22:40
Jason Daði fékk höfuðverk og átti erfitt með andardrátt Jason Daði Svanþórsson, leikmaður Breiðabliks, segist hafa átt erfitt með andardrátt og fengið höfuðverk í leiknum gegn FH í gær. Íslenski boltinn 21.6.2021 11:08
Sjáðu mörkin þegar Blikar rústuðu FH-ingum og markið í toppslagnum á Dalvík Þrettán mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Þá fóru fjórar vítaspyrnur forgörðum. Íslenski boltinn 21.6.2021 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 4-0 | FH-ingar niðurlægðir í Kópavogi Breiðablik vann öruggan 4-0 sigur á FH í 9. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigur þeirra grænklæddu var aldrei í hættu, jafnvel þrátt fyrir atvik sem minnti óþægilega á það tengt Christiani Eriksen á Parken á dögunum. Íslenski boltinn 20.6.2021 18:30
„Með því lélegra sem ég hef tekið þátt í“ „Manni líður eins illa og það verður held ég. Þetta held að þetta hafi bara verið með því lélegra sem ég hef tekið þátt í,“ sagði Guðmann Þórisson, miðvörður FH, eftir 4-0 tap liðsins fyrir Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2021 22:11
„Það var bara eins og maður væri kominn í þetta atvik á EM“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var ánægður eftir 4-0 stórsigur liðsins á FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Þá er honum létt að Jason Daði Svanþórsson sé á batavegi. Íslenski boltinn 20.6.2021 21:50
Góðar fréttir af Jasoni Daða Jason Daði Svanþórson, leikmaður Blika, var borinn af velli í leik Breiðabliks og FH í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2021 20:55
Toppslagur fyrir norðan og stórleikur í Kópavogi Fimm leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag þar sem áhugaverðar viðureignir fara fram. Flestra augu verða eflaust á Dalvík og í Kópavogi. Fótbolti 20.6.2021 14:01
Þá segir maður miðjumanninum að þruma einhvern niður og hleypa leiknum upp í bál og brand Munurinn á miðju Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla var ræddur í Stúkunni í gærkvöld að loknum 3-1 sigri Vals. Ólafur Jóhannesson hefði viljað sjá miðjumenn Breiðabliks fara í eins og eina tæklingu til að koma sér inn í leikinn. Íslenski boltinn 17.6.2021 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 3-1 | Íslandsmeistararnir aftur á beinu brautina Íslandsmeistarar Vals unnu góðan 3-1 sigur á Breiðablik þegar liðin mættust á Origo-vellinum fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 16.6.2021 19:31
FH-ingar og Stjörnumenn fara til Írlands en Blikar til Lúxemborgar Þrjú íslensk lið voru í pottinum þegar dregið var í 1. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu (Europa Conference League) í dag. FH og Stjarnan mæta írskum liðum á meðan Breiðablik mætir liði frá Lúxemborg. Fótbolti 15.6.2021 12:22
Sjáðu mörkin: Víkingar á toppinn, fyrsti sigur Stjörnunnar og Blikar með tak á Fylki Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu sem fram fóru í gær. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:02
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Breiðablik bar sigur úr býtum gegn Fylki á Kópavogsvelli í Pepsi Max deildinni í dag en þetta var þriðji sigurleikur Blika í röð. Fótbolti 12.6.2021 13:15
Höskuldur um daufan fyrri hálfleik: Þetta voru Janssen einkennin Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægður með 2-0 sigur síns liðs gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í dag. Íslenski boltinn 12.6.2021 16:35
Búið að bólusetja karlalið Breiðabliks, FH og Vals Búið er að bólusetja þrjú af tólf liðum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Lið Breiðabliks, FH og Vals voru öll bólusett í gær með bóluefninu frá Janssen [Johnson&Johnson]. Íslenski boltinn 11.6.2021 07:00
„Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2021 11:30
Tveir leikir í Pepsi Max deildinni færðir á fimmtudag fyrir Verslunarmannahelgi Leikirnir tveir sem þurfti að fresta vegna leikja A-landsliðsins í Færeyjum og Póllandi eru komnir með nýjan leiktíma. Fótbolti 7.6.2021 16:15