Stjarnan Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:15 Besta spá kvenna 2023: Atlaga að titlinum Stjarnan er aftur komin í fremstu röð eftir stórgott tímabil í fyrra. Ein dáðasta dóttir félagsins er snúin aftur í Garðabæinn og hún ætlar að koma liðinu á toppinn. Gengið á undirbúningstímabilinu lofar góðu. Íslenski boltinn 25.4.2023 11:01 Lítið um skipti á lokadögum félagaskiptagluggans Félagskiptagluggin lokar á miðnætti annað kvöld og ólíklegt er að margar hræringar í viðbót verði fyrir lok gluggans. Fótbolti 25.4.2023 09:00 Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. Íslenski boltinn 24.4.2023 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 5-4 | Heimamenn komnir á blað eftir ótrúlegan leik Stjörnumenn eru ekki lengur stigalausir eftir magnaðan 5-4 sigur á nýliðum HK í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33 - 22 KA/Þór | Stjarnan sendi KA/Þór í sumarfrí Stjarnan sendi lið KA/Þórs í sumarfrí með sigri í oddaleik liðanna í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í dag. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Stjörnunnar, 33-22, í leik sem var í raun aldrei í hættu. Handbolti 23.4.2023 15:15 „Við gefumst aldrei upp í Garðabænum og mætum með flott lið á næsta ári“ Þrátt fyrir að handknattleiksdeild Stjörnunnar sé búin að missa sinn stærsta styrktaraðila, TM, er engan bilbug á Garðbæingum að finna. Patrekur Jóhannesson lofar sterku Stjörnuliði á næsta tímabili þótt það verði líklega aðeins yngra en oft áður. Handbolti 21.4.2023 11:30 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór – Stjarnan 34-18 | Stjörnunni kafsiglt fyrir norðan KA/Þór vann stórsigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni. Sigur heimakvenna var aldrei í hættu og unnu þær að lokum 14 marka sigur, lokatölur 34 - 18 og liðin á leið í oddaleik í Garðabænum næstkomandi sunnudag. Handbolti 20.4.2023 16:15 Léttirinn mikill: „Ég var hættur í fótbolta í sólarhring“ Hilmari Árna Halldórssyni, leikmanni Stjörnunnar, var býsna létt eftir að hann fékk góð tíðindi frá lækni í gær. Hann fór meiddur af velli í leik liðs hans við FH sem fram fór á Miðvelli, frjálsíþróttavelli FH, sem var ekki vel á sig kominn. Íslenski boltinn 19.4.2023 23:46 Eyjapeyjar sáu um þrif í TM-höllinni Hvítu Riddararnir, stuðningssveit ÍBV, lagði sitt af mörkum til að sjálfboðaliðar í TM-höllinni í Garðabæ þyrftu ekki að vaka langt fram eftir kvöldi til að þrífa stúkuna eftir leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.4.2023 23:31 Stjörnukonur sigruðu 1. deildina með sigri í oddaleik Stjörnukonur eru 1. deildarmeistarar í körfubolta eftir tíu stiga sigur gegn Þór Akureyri í oddaleik í kvöld, 67-57. Körfubolti 18.4.2023 21:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 23-27 | Eyjamenn snéru taflinu við og sendu Stjörnuna í sumarfrí ÍBV er komið í undanúrslit í úrslitakeppni Olís-deildar karla eftir að hafa sigrað Stjörnuna í TM-höllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 23-27 og ÍBV sigraði því einvígið 2-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Vestmannaeyjum 37-33 á laugardaginn. Handbolti 18.4.2023 17:16 „Þykir þetta vera glórulausar ákvarðanir hjá dómurunum“ Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, var eðlilega svekktur eftir að lið hans féll úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir fjögurra marka tap gegn ÍBV. Handbolti 18.4.2023 21:19 „Get ekki verið neitt annað en sáttur með mína menn“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.4.2023 21:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar eru Meistarar meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Íslenski boltinn 17.4.2023 18:46 Sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum „Ég er mjög stolt af liðinu í dag. Nokkrir í hópnum eru að koma til baka úr meiðslum og við sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum í mínum huga mjög góðan leik,“ sagði sigursæl Erin Mcleod eftir að hafa tryggt Stjörnunni sigur í Meistarakeppni KSÍ nú í kvöld. Íslenski boltinn 17.4.2023 23:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan – KA/Þór 24-19 | Garðbæingar byrja vel Stjarnan vann góðan fimm marka sigur á KA/Þór í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17.4.2023 17:17 „Þetta er risastór varsla“ Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður FH, varði vítaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar í 1-0 sigri FH gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Fótbolti 17.4.2023 14:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 15.4.2023 15:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 37-33 | Eyjamenn komnir í forystu ÍBV vann fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í 8-liða úrsltum Olís-deildarinnar. ÍBV leiddi allan tímann en Stjarnan náði að gera leikinn spennandi undir lokin. Handbolti 15.4.2023 13:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 68-74 | Valur í undanúrslit og sendi Stjörnuna í sumarfrí Íslandsmeistarar Vals unnu mikilvægan sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í kvöld. Með sigrinum eru Valsmenn komnir áfram í undanúrslit keppninnar og er keppnistímabili Stjörnunnar lokið í ár. Körfubolti 14.4.2023 18:31 Arnar: Bara myrkur og mannaskítur framundan Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta var svekktur eftir að lið hans tapaði gegn Íslandsmeisturum Vals í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld í Umhyggjuhöllinni. Með tapinu eru Stjörnumenn úr leik og er því körfubolta tímabilinu lokið hjá Garðabæjarliðinu. Körfubolti 14.4.2023 22:15 „Ég hef spilað á mun verri völlum í efstu deild“ FH mætir Stjörnunni á morgun í Bestu deild karla í fótbolta á Miðvelli, frjálsíþróttavelli félagsins, sem stendur fyrir ofan Kaplakrika á FH-svæðinu. FH-ingar haffa unnið hörðum höndum við að gera völlinn kláran fyrir leikinn. Íslenski boltinn 14.4.2023 19:00 Oddaleikur eða sumarfrí? Stjarnan fær Val í heimsókn í Umhyggjuhöllina í kvöld í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Körfubolti 14.4.2023 13:22 Kemur í ljós á morgun hvort FH megi spila á frjálsíþróttavellinum Það kemur endanlega í ljós á morgun hvort FH megi spila heimaleik sinn gegn Stjörnunni í Bestu deild karla á laugardaginn á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika. Aðalvöllurinn er óleikfær. Íslenski boltinn 13.4.2023 15:30 Leikur FH og Stjörnunnar færður fram um klukkustund Þó hvorugu liðinu sé spáð frábæru gengi í sumar þá er leikur FH og Stjörnunnar umtalaðasti leikur 2. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Hann hefur nú verið færður fram um klukkustund vegna handboltaleiks FH sama dag. Íslenski boltinn 13.4.2023 09:31 Útskýrði af hverju Stjarnan getur ekki skipt á heimaleikjum við FH Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Íslenski boltinn 12.4.2023 18:31 Stjarnan vildi ekki skipta við FH: „Fer ekkert fram á iðagrænum grasvelli“ FH og Stjarnan mætast líkast til á frjálsíþróttavelli FH í 2. umferð Bestu deildar karla á laugardag. Kaplakrikavöllur er ekki leikfær og vilja FH-ingar heldur reita upp slæmt gras á frjálsíþróttavellinum en fótboltavellinum. Gervigras Stjörnumanna virðist ekki hafa verið laust undir leik laugardagsins. Íslenski boltinn 12.4.2023 10:01 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 96-89 | Kári Jónsson kláraði Stjörnuna Valur vann Stjörnuna í hörkuleik 96-89. Stjarnan komst tíu stigum yfir þegar fimm mínútur voru eftir en þá tók Kári Jónsson málin í sínar hendur og gerði 17 stig á fimm mínútum og sá til þess að Valur er komið í 2-1 í einvíginu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.4.2023 19:31 Sigurgeir nýr þjálfari Stjörnunnar Sigurgeir Jónsson er nýr þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta. Hann hefur störf í sumar og tekur við af Hrannari Guðmundssyni sem er á útleið. Handbolti 11.4.2023 16:15 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 57 ›
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:15
Besta spá kvenna 2023: Atlaga að titlinum Stjarnan er aftur komin í fremstu röð eftir stórgott tímabil í fyrra. Ein dáðasta dóttir félagsins er snúin aftur í Garðabæinn og hún ætlar að koma liðinu á toppinn. Gengið á undirbúningstímabilinu lofar góðu. Íslenski boltinn 25.4.2023 11:01
Lítið um skipti á lokadögum félagaskiptagluggans Félagskiptagluggin lokar á miðnætti annað kvöld og ólíklegt er að margar hræringar í viðbót verði fyrir lok gluggans. Fótbolti 25.4.2023 09:00
Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. Íslenski boltinn 24.4.2023 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 5-4 | Heimamenn komnir á blað eftir ótrúlegan leik Stjörnumenn eru ekki lengur stigalausir eftir magnaðan 5-4 sigur á nýliðum HK í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33 - 22 KA/Þór | Stjarnan sendi KA/Þór í sumarfrí Stjarnan sendi lið KA/Þórs í sumarfrí með sigri í oddaleik liðanna í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í dag. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Stjörnunnar, 33-22, í leik sem var í raun aldrei í hættu. Handbolti 23.4.2023 15:15
„Við gefumst aldrei upp í Garðabænum og mætum með flott lið á næsta ári“ Þrátt fyrir að handknattleiksdeild Stjörnunnar sé búin að missa sinn stærsta styrktaraðila, TM, er engan bilbug á Garðbæingum að finna. Patrekur Jóhannesson lofar sterku Stjörnuliði á næsta tímabili þótt það verði líklega aðeins yngra en oft áður. Handbolti 21.4.2023 11:30
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór – Stjarnan 34-18 | Stjörnunni kafsiglt fyrir norðan KA/Þór vann stórsigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni. Sigur heimakvenna var aldrei í hættu og unnu þær að lokum 14 marka sigur, lokatölur 34 - 18 og liðin á leið í oddaleik í Garðabænum næstkomandi sunnudag. Handbolti 20.4.2023 16:15
Léttirinn mikill: „Ég var hættur í fótbolta í sólarhring“ Hilmari Árna Halldórssyni, leikmanni Stjörnunnar, var býsna létt eftir að hann fékk góð tíðindi frá lækni í gær. Hann fór meiddur af velli í leik liðs hans við FH sem fram fór á Miðvelli, frjálsíþróttavelli FH, sem var ekki vel á sig kominn. Íslenski boltinn 19.4.2023 23:46
Eyjapeyjar sáu um þrif í TM-höllinni Hvítu Riddararnir, stuðningssveit ÍBV, lagði sitt af mörkum til að sjálfboðaliðar í TM-höllinni í Garðabæ þyrftu ekki að vaka langt fram eftir kvöldi til að þrífa stúkuna eftir leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.4.2023 23:31
Stjörnukonur sigruðu 1. deildina með sigri í oddaleik Stjörnukonur eru 1. deildarmeistarar í körfubolta eftir tíu stiga sigur gegn Þór Akureyri í oddaleik í kvöld, 67-57. Körfubolti 18.4.2023 21:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 23-27 | Eyjamenn snéru taflinu við og sendu Stjörnuna í sumarfrí ÍBV er komið í undanúrslit í úrslitakeppni Olís-deildar karla eftir að hafa sigrað Stjörnuna í TM-höllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 23-27 og ÍBV sigraði því einvígið 2-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Vestmannaeyjum 37-33 á laugardaginn. Handbolti 18.4.2023 17:16
„Þykir þetta vera glórulausar ákvarðanir hjá dómurunum“ Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, var eðlilega svekktur eftir að lið hans féll úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir fjögurra marka tap gegn ÍBV. Handbolti 18.4.2023 21:19
„Get ekki verið neitt annað en sáttur með mína menn“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.4.2023 21:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar eru Meistarar meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Íslenski boltinn 17.4.2023 18:46
Sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum „Ég er mjög stolt af liðinu í dag. Nokkrir í hópnum eru að koma til baka úr meiðslum og við sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum í mínum huga mjög góðan leik,“ sagði sigursæl Erin Mcleod eftir að hafa tryggt Stjörnunni sigur í Meistarakeppni KSÍ nú í kvöld. Íslenski boltinn 17.4.2023 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan – KA/Þór 24-19 | Garðbæingar byrja vel Stjarnan vann góðan fimm marka sigur á KA/Þór í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17.4.2023 17:17
„Þetta er risastór varsla“ Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður FH, varði vítaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar í 1-0 sigri FH gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Fótbolti 17.4.2023 14:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 15.4.2023 15:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 37-33 | Eyjamenn komnir í forystu ÍBV vann fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í 8-liða úrsltum Olís-deildarinnar. ÍBV leiddi allan tímann en Stjarnan náði að gera leikinn spennandi undir lokin. Handbolti 15.4.2023 13:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 68-74 | Valur í undanúrslit og sendi Stjörnuna í sumarfrí Íslandsmeistarar Vals unnu mikilvægan sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í kvöld. Með sigrinum eru Valsmenn komnir áfram í undanúrslit keppninnar og er keppnistímabili Stjörnunnar lokið í ár. Körfubolti 14.4.2023 18:31
Arnar: Bara myrkur og mannaskítur framundan Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta var svekktur eftir að lið hans tapaði gegn Íslandsmeisturum Vals í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld í Umhyggjuhöllinni. Með tapinu eru Stjörnumenn úr leik og er því körfubolta tímabilinu lokið hjá Garðabæjarliðinu. Körfubolti 14.4.2023 22:15
„Ég hef spilað á mun verri völlum í efstu deild“ FH mætir Stjörnunni á morgun í Bestu deild karla í fótbolta á Miðvelli, frjálsíþróttavelli félagsins, sem stendur fyrir ofan Kaplakrika á FH-svæðinu. FH-ingar haffa unnið hörðum höndum við að gera völlinn kláran fyrir leikinn. Íslenski boltinn 14.4.2023 19:00
Oddaleikur eða sumarfrí? Stjarnan fær Val í heimsókn í Umhyggjuhöllina í kvöld í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Körfubolti 14.4.2023 13:22
Kemur í ljós á morgun hvort FH megi spila á frjálsíþróttavellinum Það kemur endanlega í ljós á morgun hvort FH megi spila heimaleik sinn gegn Stjörnunni í Bestu deild karla á laugardaginn á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika. Aðalvöllurinn er óleikfær. Íslenski boltinn 13.4.2023 15:30
Leikur FH og Stjörnunnar færður fram um klukkustund Þó hvorugu liðinu sé spáð frábæru gengi í sumar þá er leikur FH og Stjörnunnar umtalaðasti leikur 2. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Hann hefur nú verið færður fram um klukkustund vegna handboltaleiks FH sama dag. Íslenski boltinn 13.4.2023 09:31
Útskýrði af hverju Stjarnan getur ekki skipt á heimaleikjum við FH Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Íslenski boltinn 12.4.2023 18:31
Stjarnan vildi ekki skipta við FH: „Fer ekkert fram á iðagrænum grasvelli“ FH og Stjarnan mætast líkast til á frjálsíþróttavelli FH í 2. umferð Bestu deildar karla á laugardag. Kaplakrikavöllur er ekki leikfær og vilja FH-ingar heldur reita upp slæmt gras á frjálsíþróttavellinum en fótboltavellinum. Gervigras Stjörnumanna virðist ekki hafa verið laust undir leik laugardagsins. Íslenski boltinn 12.4.2023 10:01
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 96-89 | Kári Jónsson kláraði Stjörnuna Valur vann Stjörnuna í hörkuleik 96-89. Stjarnan komst tíu stigum yfir þegar fimm mínútur voru eftir en þá tók Kári Jónsson málin í sínar hendur og gerði 17 stig á fimm mínútum og sá til þess að Valur er komið í 2-1 í einvíginu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.4.2023 19:31
Sigurgeir nýr þjálfari Stjörnunnar Sigurgeir Jónsson er nýr þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta. Hann hefur störf í sumar og tekur við af Hrannari Guðmundssyni sem er á útleið. Handbolti 11.4.2023 16:15