Ástin á götunni Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:49 Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 1.9.2015 12:11 Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV. Fótbolti 1.9.2015 11:01 Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 10:57 Rúnar Alex meiddur - Anton Ari kemur inn í hópinn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins í fótbolta, hefur kallað inn Anton Ara Einarsson, markvörður Vals, inn í landsliðshópinn vegna meiðsla Rúnars Alex Rúnarssonar. Íslenski boltinn 1.9.2015 12:34 Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:29 Tveir bikarar geta farið á loft í íslenska fótboltanum í dag Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari kvenna og Ólafsvíkingar komist upp í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.9.2015 07:51 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 31.8.2015 20:02 Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. Fótbolti 31.8.2015 20:11 Lars hikaði ekki við að skjóta aðeins á Aron Einar Það fer vel á með landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck og landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni og Svíinn tók því ekkert illa upp þótt að Aron Einar reyndi að stelast aðeins inn í viðtal Vísis við Lagerbäck í gær. Fótbolti 31.8.2015 19:32 Birkir Már vanur rigningunni | Blautt á fyrstu æfingunni í Amsterdam Mikil rigning tók á móti íslensku landsliðsstrákunum þegar þeir mættu á sína fyrstu æfingu í Amsterdam í dag en framundan er leikur á móti Hollandi í undankeppni EM á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 31.8.2015 19:23 Landsliðið græddi á klúbbsreglunni í Cardiff City Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segist vera mjög bjartsýnn að geta spilað á móti Hollandi á fimmtudaginn kemur. Aron Einar æfði með íslenska liðinu í dag og góð hvíld frá helginni kom þar sterk inn. Fótbolti 31.8.2015 18:08 Varð að vísa dreng í 5. flokki útaf vegna kynþáttaníðs "Það sem átti sér stað var að brotið var á leikmanni Fjölnis, sem er dökkur á hörund. Eftir brotið voru menn eitthvað að ýta í hvorn annan og ég fer til þeirra og ætla að róa menn niður,“ segir Aron Elvar Finnsson sem dæmdi leik Fjölnis og ÍBV í 5. flokki karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.8.2015 20:30 BÍ/Bolungarvík fallið - KA og Þróttur jöfn að stigum BÍ/Bolungarvík er fallið niður í 2. deild eftir tap gegn Fram á útivelli í dag en leikurinn fór 3-1 fyrir Fram. Íslenski boltinn 29.8.2015 17:10 Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. Fótbolti 28.8.2015 09:18 Björgvin kominn fram úr Viktori | Skoraði tvö mörk í Haukasigri Björgvin Stefánsson skoraði sitt sextánda og sautjánda mark í 1. deild karla í sumar í kvöld þegar Haukar unnu 3-0 sigur á Selfossi Schenkervellinum á Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 27.8.2015 20:04 Eyjólfur: Við höfum sýnt það áður að við getum gert allt Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, á von á misjöfnum en erfiðum leikjum gegn Frakklandi og Norður-Írlandi. Hann segir að leikmenn þekki betur Frakkana enda leikmenn í heimsklassa. Fótbolti 26.8.2015 17:38 Tveir nýliðar hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki gegn Frökkum og Norður-Írum. Fótbolti 26.8.2015 13:27 Leikmaður Hattar ásakaður um kynþáttarfordóma Georgi Stefanov, leikmaður Hattar, er sakaður um að hafa verið með kynþáttafordóma í garð Brenton Muhammad, markvarðar Ægis, en liðin mættust í annari deild karla á Egilsstöðum í dag. Íslenski boltinn 22.8.2015 19:34 Víkingur Ólafsvík með annan fótinn í Pepsi-deildinni Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingur Ólafsvík er komið langleiðina upp í Pepsi-deildina og allar líkur eru á því að BÍ/Bolungarvík leiki í annari deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 22.8.2015 16:04 Stjörnukonur enn á ný til Rússlands | Mæta Zvezda-2005 Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 20.8.2015 12:41 KR-ingar undir Óla-álögum Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka Íslenski boltinn 16.8.2015 21:03 Stjörnukonur koma ekki strax heim | Endurheimt í sjónum á morgun Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. Íslenski boltinn 16.8.2015 19:56 Ásgerður: Nú er maður þakklátur fyrir níu mánaða undirbúningstímabil Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði og miðjumaður Stjörnunnar, var sátt en þreytt þegar Vísir náði í hana í kvöld en Stjörnukonur eru komnar í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur í hreinum úrslitaleik á móti heimastúlkum í liði Apollon frá Kýpur. Íslenski boltinn 16.8.2015 19:44 Polina skaut Stjörnunni í 32-liða úrslit Stjarnan er komið í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna eftir 2-0 sigur á Apollon Limassol í hreinum úrslitaleik um laust sæti í 32-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 16.8.2015 12:31 Úrslitastund Stjörnustúlkna sýnd í beinni á Vísi Stjörnukonur geta í dag tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar takist þeim að vinna kýpverska liðið Apollon frá Limassol í dag. Fótbolti 16.8.2015 12:20 Sjáðu þrennu Björgvins og aukaspyrnumark Viktors Haukar unnu 3-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en þar fór Björgvin Stefánsson enn og aftur á kostum og skoraði þrennu. Íslenski boltinn 15.8.2015 22:02 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 15.8.2015 19:21 Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 15.8.2015 18:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. Íslenski boltinn 14.8.2015 16:43 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 334 ›
Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:49
Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 1.9.2015 12:11
Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV. Fótbolti 1.9.2015 11:01
Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 10:57
Rúnar Alex meiddur - Anton Ari kemur inn í hópinn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins í fótbolta, hefur kallað inn Anton Ara Einarsson, markvörður Vals, inn í landsliðshópinn vegna meiðsla Rúnars Alex Rúnarssonar. Íslenski boltinn 1.9.2015 12:34
Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:29
Tveir bikarar geta farið á loft í íslenska fótboltanum í dag Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari kvenna og Ólafsvíkingar komist upp í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.9.2015 07:51
Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 31.8.2015 20:02
Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. Fótbolti 31.8.2015 20:11
Lars hikaði ekki við að skjóta aðeins á Aron Einar Það fer vel á með landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck og landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni og Svíinn tók því ekkert illa upp þótt að Aron Einar reyndi að stelast aðeins inn í viðtal Vísis við Lagerbäck í gær. Fótbolti 31.8.2015 19:32
Birkir Már vanur rigningunni | Blautt á fyrstu æfingunni í Amsterdam Mikil rigning tók á móti íslensku landsliðsstrákunum þegar þeir mættu á sína fyrstu æfingu í Amsterdam í dag en framundan er leikur á móti Hollandi í undankeppni EM á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 31.8.2015 19:23
Landsliðið græddi á klúbbsreglunni í Cardiff City Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segist vera mjög bjartsýnn að geta spilað á móti Hollandi á fimmtudaginn kemur. Aron Einar æfði með íslenska liðinu í dag og góð hvíld frá helginni kom þar sterk inn. Fótbolti 31.8.2015 18:08
Varð að vísa dreng í 5. flokki útaf vegna kynþáttaníðs "Það sem átti sér stað var að brotið var á leikmanni Fjölnis, sem er dökkur á hörund. Eftir brotið voru menn eitthvað að ýta í hvorn annan og ég fer til þeirra og ætla að róa menn niður,“ segir Aron Elvar Finnsson sem dæmdi leik Fjölnis og ÍBV í 5. flokki karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.8.2015 20:30
BÍ/Bolungarvík fallið - KA og Þróttur jöfn að stigum BÍ/Bolungarvík er fallið niður í 2. deild eftir tap gegn Fram á útivelli í dag en leikurinn fór 3-1 fyrir Fram. Íslenski boltinn 29.8.2015 17:10
Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. Fótbolti 28.8.2015 09:18
Björgvin kominn fram úr Viktori | Skoraði tvö mörk í Haukasigri Björgvin Stefánsson skoraði sitt sextánda og sautjánda mark í 1. deild karla í sumar í kvöld þegar Haukar unnu 3-0 sigur á Selfossi Schenkervellinum á Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 27.8.2015 20:04
Eyjólfur: Við höfum sýnt það áður að við getum gert allt Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, á von á misjöfnum en erfiðum leikjum gegn Frakklandi og Norður-Írlandi. Hann segir að leikmenn þekki betur Frakkana enda leikmenn í heimsklassa. Fótbolti 26.8.2015 17:38
Tveir nýliðar hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki gegn Frökkum og Norður-Írum. Fótbolti 26.8.2015 13:27
Leikmaður Hattar ásakaður um kynþáttarfordóma Georgi Stefanov, leikmaður Hattar, er sakaður um að hafa verið með kynþáttafordóma í garð Brenton Muhammad, markvarðar Ægis, en liðin mættust í annari deild karla á Egilsstöðum í dag. Íslenski boltinn 22.8.2015 19:34
Víkingur Ólafsvík með annan fótinn í Pepsi-deildinni Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingur Ólafsvík er komið langleiðina upp í Pepsi-deildina og allar líkur eru á því að BÍ/Bolungarvík leiki í annari deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 22.8.2015 16:04
Stjörnukonur enn á ný til Rússlands | Mæta Zvezda-2005 Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 20.8.2015 12:41
KR-ingar undir Óla-álögum Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka Íslenski boltinn 16.8.2015 21:03
Stjörnukonur koma ekki strax heim | Endurheimt í sjónum á morgun Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. Íslenski boltinn 16.8.2015 19:56
Ásgerður: Nú er maður þakklátur fyrir níu mánaða undirbúningstímabil Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði og miðjumaður Stjörnunnar, var sátt en þreytt þegar Vísir náði í hana í kvöld en Stjörnukonur eru komnar í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur í hreinum úrslitaleik á móti heimastúlkum í liði Apollon frá Kýpur. Íslenski boltinn 16.8.2015 19:44
Polina skaut Stjörnunni í 32-liða úrslit Stjarnan er komið í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna eftir 2-0 sigur á Apollon Limassol í hreinum úrslitaleik um laust sæti í 32-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 16.8.2015 12:31
Úrslitastund Stjörnustúlkna sýnd í beinni á Vísi Stjörnukonur geta í dag tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar takist þeim að vinna kýpverska liðið Apollon frá Limassol í dag. Fótbolti 16.8.2015 12:20
Sjáðu þrennu Björgvins og aukaspyrnumark Viktors Haukar unnu 3-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en þar fór Björgvin Stefánsson enn og aftur á kostum og skoraði þrennu. Íslenski boltinn 15.8.2015 22:02
Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 15.8.2015 19:21
Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 15.8.2015 18:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. Íslenski boltinn 14.8.2015 16:43