Ástin á götunni Davíð Snær frá Lecce til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Davíð Snær Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, við það að ganga til liðs við FH í Bestu deild karla í fótbolta. Davíð Snær hefur leikið með Lecce á Ítalíu það sem af er ári. Íslenski boltinn 4.5.2022 18:01 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Afturelding 4-2 | Heimakonur kláruðu nýliðana í fyrri hálfleik Þróttur Reykjavík, bronsliðið frá því í fyrra, vann góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur skoruðu öll fjögur mörkin í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 3.5.2022 19:18 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-1 | Norðankonur lögðu meistarana Þór/KA mætti Val í Bestu deild kvenna í Boganum í kvöld. Heimakonur unnu 2-1 baráttusigur en Valskonur fengu aragrúa af færum til að ná í það minnsta jafntefli. Íslenski boltinn 3.5.2022 17:15 Ágúst Gylfason: Ég skulda Jökli aðstoðarþjálfara út að borða Águst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, lofaði fjörugum leik þegar lið hans mætti Víkingum í Víkinni í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó ekki alveg hafa búist við þessari flugeldasýningu en leikurinn endaði með 4-5 sigri Stjörnunnar. Íslenski boltinn 2.5.2022 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 4-5 | Markasúpa í Fossvogi Víkingur fékk Stjörnuna í heimsókn í Víkina í kvöld. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur fyrir alla sem sáu hann. Lokatölur 4-5 Stjörnumönnum í vil sem fara mjög sælir heim í Garðabæinn. Íslenski boltinn 2.5.2022 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍA 1-1 | Allt jafnt í Safamýri og nýliðarnir komnir á blað Fram og ÍA sættust á jafnan hlut í viðureign þeirra fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-1 í leik sem hafði ekki upp á mörg færi að bjóða. Leikið var í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Safamýri. Íslenski boltinn 2.5.2022 18:32 Við erum ekki komnir upp til að bara berjast um einhver stig „Já já, fínt að fá fyrsta stigið í sumar enda búnir að vera að leita eftir því í síðustu tveimur leikjum“, sagði Guðmundur Magnússon markaskorari Fram eftir 1-1 jafntefli þeirra við ÍA í þriðju umferð Bestu deildarinnar fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 2.5.2022 21:40 Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 3-2 | Nökkvi Þeyr tryggði Akureyringum sigur í háspennuleik KA lagði Keflavík að velli í hádramatískum leik á Dalvíkurvelli í kvöld. 3-2 urðu lokatölur en gestirnir leiddu þegar einungis fimm míníutur lifðu leiks. Íslenski boltinn 2.5.2022 17:15 Nökkvi Þeyr: „Mér líður alveg ofboðslega vel á Dalvík” Nökkvi Þeyr Þórisson var hetja KA-manna í kvöld þegar liðið lagði Keflavík að velli í dramatískum leik, 3-2. Nökkvi skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggði liðinu sigur sem var vel við hæfi enda er hann frá Dalvík. Þorri Mar, tvíburabróðir hans, skoraði fyrsta mark leiksins. Íslenski boltinn 2.5.2022 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-0 | Blikarnir á toppinn eftir öruggan sigur Breiðablik er enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta, en liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH í stórleik kvöldsins. Íslenski boltinn 1.5.2022 18:47 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir R. 1-1 | Bæði lið komust hæfilega sátt á blað Það voru tvö stigalaus lið, ÍBV og Leiknir, sem leiddu saman hesta sína á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Liðin skiptust á jafnan hlut og eru þar af leiðandi bæði komin á blað. Íslenski boltinn 1.5.2022 15:40 Blikar hvattir til að mæta snemma: Hleragrill í Smáranum Breiðablik fer nýjar leiðir til að laða fólk snemma á völlinn fyrir leik liðsins í kvöld. Boðið verður upp á hleragrill í anda þess sem þekkist í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 1.5.2022 11:02 Valur með tak á KR fyrir stórleik kvöldsins Það er sannkallaður stórleikur í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og KR mætast. Valsmenn hafa unnið síðustu þrjár viðureignir liðanna. KR vann leik liðanna á Hlíðarenda í upphafi tímabils 2020 en Valur endaði sem Íslandsmeistari það ár. Íslenski boltinn 30.4.2022 12:00 „Það verða engar yfirlýsingar frá mér að þessu sinni gegn ÍBV“ Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir eins marks sigur á KA 31-30. Heimir Óli Heimisson, leikmaður Hauka, var kátur eftir leik og hlakkaði til að mæta ÍBV í undanúrslitum. Sport 27.4.2022 21:59 Pablo á leið í myndatöku: „Fékk eitthvað smá í hnéð“ Pablo Punyed var hvergi sjáanlegur þegar Íslandsmeistarar Víkings steinlágu á Akranesi í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hann meiddist lítillega á æfingu og þarf að fara í myndatöku vegna þessa. Íslenski boltinn 25.4.2022 23:00 Það hafa komið leikir þar sem við höfum fengið 30 færi og ekki skorað eitt einasta mark Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, 0-1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 25.4.2022 20:56 „Ekki hægt að biðja um meira en mark og sigur í fyrsta deildarleik“ FH vann Fram í sex marka leik. Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið og skoraði þriðja mark FH. Íslenski boltinn 25.4.2022 20:45 Áfall fyrir Þrótt: Linda Líf ekkert með og Ólöf Sigríður frá meirihluta tímabils Þróttur Reykjavík verður án tveggja sterkra leikmanna framan af sumri í Bestu deildinni í fótbolta. Linda Líf Boama verður ekkert með liðinu og þá er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá næstu þrjá mánuðina eða svo. Íslenski boltinn 25.4.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍA – Víkingur 3-0 | Skagamenn rúlluðu yfir meistarana Skagamenn fengu Víkinga í heimsókn á Norðurálsvöllinn í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór rólega af stað en opnaðist fljótlega og eftir mikla baráttu fóru Skagamenn, sem voru hvattir vel áfram úr stúkunni, með sigur af hólmi og lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 24.4.2022 17:16 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík – Valur 0-1 | Naumur sigur Valsara í Keflavík Valur er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24.4.2022 17:16 „Skrýtin orka í Leiknisliðinu“ Leiknismenn fengu skell gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 24.4.2022 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 0-3 | Stjarnan sigldi sigrinum í höfn í Breiðholtinu Stjarnan innbyrti sinn fyrsta sigur í Bestudeild karla í fótbolta þegar liðið vann sannfærandi 3-0 gegn Leikni í leik liðanna á Domusnova-vellinum í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2022 15:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0–3 KA | Akureyringar sóttu stigin þrjú í Vestmannaeyjum Sólin skein og lognið var á smá hreyfingu þegar Eyjamenn tóku á móti gulklæddum KA mönnum á Hásteinsvelli í dag, í leik sem gestirnir unnu 0-3. Íslenski boltinn 24.4.2022 13:15 Ógnvænlegur sóknardúett nái þær að spila sig saman Besta deild kvenna í fótbolta fer af stað á þriðjudaginn kemur, 26. apríl, með tveimur leikjum. Valskonur eiga titil að verja og það verður að segjast að liðið er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að sóknarþenkjandi leikmönnum. Íslenski boltinn 22.4.2022 12:00 Ísaki fannst hann of feitur og sýndi muninn Ísak Snær Þorvaldsson var ein stærsta hetja 1. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta eftir frábæra frammistöðu í fyrsta leik með Breiðabliki. Hann sýndi muninn á líkamlegu atgervi sínu á milli ára. Íslenski boltinn 22.4.2022 08:30 Engin vandræði hjá Fylki og Kórdrengjum Keppni í Mjólkurbikar karla í fótbolta hélt áfram í dag. Alls fóru fimm leikir fram og þar ber helst að nefna leiki Fylkis og Kórdrengja. Bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar og unnu 5-0 sigra á liðum sem leika í 4. deild, Fylkir gegn Úlfunum og Kórdrengir gegn Álftanesi. Íslenski boltinn 21.4.2022 17:08 Sjáðu sigurmark Elfars Árna og öll fimm mörkin í Safamýri Tveir síðustu leikir 1. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gær. KA vann Leikni Reykjavík 1-0 og KR vann 4-1 útisigur á Fram er liðin mættust í Safamýri. Íslenski boltinn 21.4.2022 12:00 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram – KR 1-4 | KR vann þægilegan sigur í Safamýri Nýliðar Fram tóku á móti KR í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasinu í Safamýri og áttu þeir ekki mikinn möguleika. KR sigraði leikinn 4-1 en voru komnir í 3-0 eftir 27 mínútur. Fram átti fína takta en í heild var þetta þægilegt fyrir KR. Íslenski boltinn 20.4.2022 18:31 Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. Íslenski boltinn 20.4.2022 17:15 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 334 ›
Davíð Snær frá Lecce til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Davíð Snær Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, við það að ganga til liðs við FH í Bestu deild karla í fótbolta. Davíð Snær hefur leikið með Lecce á Ítalíu það sem af er ári. Íslenski boltinn 4.5.2022 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Afturelding 4-2 | Heimakonur kláruðu nýliðana í fyrri hálfleik Þróttur Reykjavík, bronsliðið frá því í fyrra, vann góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur skoruðu öll fjögur mörkin í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 3.5.2022 19:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-1 | Norðankonur lögðu meistarana Þór/KA mætti Val í Bestu deild kvenna í Boganum í kvöld. Heimakonur unnu 2-1 baráttusigur en Valskonur fengu aragrúa af færum til að ná í það minnsta jafntefli. Íslenski boltinn 3.5.2022 17:15
Ágúst Gylfason: Ég skulda Jökli aðstoðarþjálfara út að borða Águst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, lofaði fjörugum leik þegar lið hans mætti Víkingum í Víkinni í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó ekki alveg hafa búist við þessari flugeldasýningu en leikurinn endaði með 4-5 sigri Stjörnunnar. Íslenski boltinn 2.5.2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 4-5 | Markasúpa í Fossvogi Víkingur fékk Stjörnuna í heimsókn í Víkina í kvöld. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur fyrir alla sem sáu hann. Lokatölur 4-5 Stjörnumönnum í vil sem fara mjög sælir heim í Garðabæinn. Íslenski boltinn 2.5.2022 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍA 1-1 | Allt jafnt í Safamýri og nýliðarnir komnir á blað Fram og ÍA sættust á jafnan hlut í viðureign þeirra fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-1 í leik sem hafði ekki upp á mörg færi að bjóða. Leikið var í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Safamýri. Íslenski boltinn 2.5.2022 18:32
Við erum ekki komnir upp til að bara berjast um einhver stig „Já já, fínt að fá fyrsta stigið í sumar enda búnir að vera að leita eftir því í síðustu tveimur leikjum“, sagði Guðmundur Magnússon markaskorari Fram eftir 1-1 jafntefli þeirra við ÍA í þriðju umferð Bestu deildarinnar fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 2.5.2022 21:40
Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 3-2 | Nökkvi Þeyr tryggði Akureyringum sigur í háspennuleik KA lagði Keflavík að velli í hádramatískum leik á Dalvíkurvelli í kvöld. 3-2 urðu lokatölur en gestirnir leiddu þegar einungis fimm míníutur lifðu leiks. Íslenski boltinn 2.5.2022 17:15
Nökkvi Þeyr: „Mér líður alveg ofboðslega vel á Dalvík” Nökkvi Þeyr Þórisson var hetja KA-manna í kvöld þegar liðið lagði Keflavík að velli í dramatískum leik, 3-2. Nökkvi skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggði liðinu sigur sem var vel við hæfi enda er hann frá Dalvík. Þorri Mar, tvíburabróðir hans, skoraði fyrsta mark leiksins. Íslenski boltinn 2.5.2022 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-0 | Blikarnir á toppinn eftir öruggan sigur Breiðablik er enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta, en liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH í stórleik kvöldsins. Íslenski boltinn 1.5.2022 18:47
Umfjöllun: ÍBV - Leiknir R. 1-1 | Bæði lið komust hæfilega sátt á blað Það voru tvö stigalaus lið, ÍBV og Leiknir, sem leiddu saman hesta sína á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Liðin skiptust á jafnan hlut og eru þar af leiðandi bæði komin á blað. Íslenski boltinn 1.5.2022 15:40
Blikar hvattir til að mæta snemma: Hleragrill í Smáranum Breiðablik fer nýjar leiðir til að laða fólk snemma á völlinn fyrir leik liðsins í kvöld. Boðið verður upp á hleragrill í anda þess sem þekkist í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 1.5.2022 11:02
Valur með tak á KR fyrir stórleik kvöldsins Það er sannkallaður stórleikur í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og KR mætast. Valsmenn hafa unnið síðustu þrjár viðureignir liðanna. KR vann leik liðanna á Hlíðarenda í upphafi tímabils 2020 en Valur endaði sem Íslandsmeistari það ár. Íslenski boltinn 30.4.2022 12:00
„Það verða engar yfirlýsingar frá mér að þessu sinni gegn ÍBV“ Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir eins marks sigur á KA 31-30. Heimir Óli Heimisson, leikmaður Hauka, var kátur eftir leik og hlakkaði til að mæta ÍBV í undanúrslitum. Sport 27.4.2022 21:59
Pablo á leið í myndatöku: „Fékk eitthvað smá í hnéð“ Pablo Punyed var hvergi sjáanlegur þegar Íslandsmeistarar Víkings steinlágu á Akranesi í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hann meiddist lítillega á æfingu og þarf að fara í myndatöku vegna þessa. Íslenski boltinn 25.4.2022 23:00
Það hafa komið leikir þar sem við höfum fengið 30 færi og ekki skorað eitt einasta mark Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, 0-1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 25.4.2022 20:56
„Ekki hægt að biðja um meira en mark og sigur í fyrsta deildarleik“ FH vann Fram í sex marka leik. Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið og skoraði þriðja mark FH. Íslenski boltinn 25.4.2022 20:45
Áfall fyrir Þrótt: Linda Líf ekkert með og Ólöf Sigríður frá meirihluta tímabils Þróttur Reykjavík verður án tveggja sterkra leikmanna framan af sumri í Bestu deildinni í fótbolta. Linda Líf Boama verður ekkert með liðinu og þá er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá næstu þrjá mánuðina eða svo. Íslenski boltinn 25.4.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍA – Víkingur 3-0 | Skagamenn rúlluðu yfir meistarana Skagamenn fengu Víkinga í heimsókn á Norðurálsvöllinn í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór rólega af stað en opnaðist fljótlega og eftir mikla baráttu fóru Skagamenn, sem voru hvattir vel áfram úr stúkunni, með sigur af hólmi og lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 24.4.2022 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík – Valur 0-1 | Naumur sigur Valsara í Keflavík Valur er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24.4.2022 17:16
„Skrýtin orka í Leiknisliðinu“ Leiknismenn fengu skell gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 24.4.2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 0-3 | Stjarnan sigldi sigrinum í höfn í Breiðholtinu Stjarnan innbyrti sinn fyrsta sigur í Bestudeild karla í fótbolta þegar liðið vann sannfærandi 3-0 gegn Leikni í leik liðanna á Domusnova-vellinum í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2022 15:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0–3 KA | Akureyringar sóttu stigin þrjú í Vestmannaeyjum Sólin skein og lognið var á smá hreyfingu þegar Eyjamenn tóku á móti gulklæddum KA mönnum á Hásteinsvelli í dag, í leik sem gestirnir unnu 0-3. Íslenski boltinn 24.4.2022 13:15
Ógnvænlegur sóknardúett nái þær að spila sig saman Besta deild kvenna í fótbolta fer af stað á þriðjudaginn kemur, 26. apríl, með tveimur leikjum. Valskonur eiga titil að verja og það verður að segjast að liðið er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að sóknarþenkjandi leikmönnum. Íslenski boltinn 22.4.2022 12:00
Ísaki fannst hann of feitur og sýndi muninn Ísak Snær Þorvaldsson var ein stærsta hetja 1. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta eftir frábæra frammistöðu í fyrsta leik með Breiðabliki. Hann sýndi muninn á líkamlegu atgervi sínu á milli ára. Íslenski boltinn 22.4.2022 08:30
Engin vandræði hjá Fylki og Kórdrengjum Keppni í Mjólkurbikar karla í fótbolta hélt áfram í dag. Alls fóru fimm leikir fram og þar ber helst að nefna leiki Fylkis og Kórdrengja. Bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar og unnu 5-0 sigra á liðum sem leika í 4. deild, Fylkir gegn Úlfunum og Kórdrengir gegn Álftanesi. Íslenski boltinn 21.4.2022 17:08
Sjáðu sigurmark Elfars Árna og öll fimm mörkin í Safamýri Tveir síðustu leikir 1. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gær. KA vann Leikni Reykjavík 1-0 og KR vann 4-1 útisigur á Fram er liðin mættust í Safamýri. Íslenski boltinn 21.4.2022 12:00
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram – KR 1-4 | KR vann þægilegan sigur í Safamýri Nýliðar Fram tóku á móti KR í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasinu í Safamýri og áttu þeir ekki mikinn möguleika. KR sigraði leikinn 4-1 en voru komnir í 3-0 eftir 27 mínútur. Fram átti fína takta en í heild var þetta þægilegt fyrir KR. Íslenski boltinn 20.4.2022 18:31
Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. Íslenski boltinn 20.4.2022 17:15