Spænski boltinn Börsungar björguðu stigi gegn botnbaráttuliði Granada Barcelona þurfti að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti botnbaráttulið Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eftir að hafa lent 2-0 undir snéru Börsungar taflinu við og náðu að jafna metin. Fótbolti 8.10.2023 21:17 Bellingham heldur áfram að skora og Madrídingar unnu stórt Jude Bellingham heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði tvö í dag er liðið vann 4-0 sigur gegn Osasuna. Fótbolti 7.10.2023 16:16 Stalst á klósettið í miðjum leik og fékk ekki að koma aftur inn á völlinn Ungstirnið hjá Barcelona átti eftirminnilegt kvöld í Meistaradeildinni í vikunni og það var ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum. Fótbolti 6.10.2023 10:01 Nýja hetjan í Madrid: „Svolítið af Di Stefano, svolítið af Zidane“ Jude Bellingham hefur byrjað frábærlega með liði Real Madrid en enski miðjumaðurinn var enn á ný á skotskónum með Real liðinu í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 4.10.2023 13:31 Atlético kom til baka gegn Cádiz Atlético Madríd kom til baka eftir að lenda 0-2 undir gegn Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla, í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-2 Atlético í vil. Fótbolti 1.10.2023 21:15 Girona 0 - 3 Real Madrid: Bellingham orðinn markahæstur Real Madrid vann öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Girona. Heimamenn voru fyrir þennan leik ósigraðir í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 30.9.2023 16:00 Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. Fótbolti 29.9.2023 22:19 Xavi hló að blaðamanni: „Nei, ég er ekki hræddur“ Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, sat í gær fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks Barcelona við Sevilla í kvöld. Hann hafði gaman að spurningu blaðamanns á fundinum. Fótbolti 29.9.2023 14:01 Fordæma „niðrandi og óþolandi“ söngva eftir komu Greenwoods Spænska úrvalsdeildarliðið Getafe hefur fordæmt það sem félagið kallar „niðrandi og óþolandi“ söngva í garð liðsins eftir að Mason Greenwood gekk í raðir félagsins. Fótbolti 29.9.2023 07:00 Þrjú rauð er Atlético Madrid hafði betur gegn Osasuna Atlético Madrid vann sinn annan deildarleik í röð er liðið lagði Osasuna á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 0-2. Fótbolti 28.9.2023 21:52 Formleg rannsókn á meintum mútum Barcelona hafin á Spáni Formleg rannsókn, á meintum mútum spænska knattspyrnufélagsins Barcelona til spænsku fótboltadómaranefndarinnar á Spáni, er hafin en rannsóknin spannar um tveggja áratuga tímabil. Fótbolti 28.9.2023 10:15 Real Madrid aftur á beinu brautina Real Madrid vann öruggan 2-0 sigur á heimavelli gegn UD Las Palmas í 7. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Madrídarliðið kemst þar með upp fyrir Barcelona sem mistókst að sigra Mallorca í gærkvöldi. Fótbolti 27.9.2023 19:30 Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. Fótbolti 27.9.2023 15:19 Börsungar töpuðu stigum á Mallorca Barcelona þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 21:44 Alonso tekur við Real Madrid eftir tímabilið Xabi Alonso tekur við Real Madrid af Carlo Ancelotti fyrir næsta tímabil. Spænskir fjölmiðlar, þar á meðal Marca, greina frá þessu. Fótbolti 26.9.2023 11:30 Atletico hafði betur í Madridarslagnum Real Madrid mistókst að koma sér í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði í kvöld gegn nágrönnum sínum í Atletico. Fótbolti 24.9.2023 21:01 Viní Jr. fjarri góðu gamni í kvöld vegna hvellskitu Real Madrid tekur á móti Atlético Madrid í kvöld í fyrsta nágrannaslag tímabilsins en Brassinn Viní Jr. verður ekki með liðinu þar sem hann er með alvarlega sýkingu í meltingarfærum samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Fótbolti 24.9.2023 14:30 Cancelo fullkomnaði ótrúlega endurkomu Barcelona Barcelona átti ótrúlega endurkomu í 3-2 sigri gegn Celta Vigo í dag. Gestirnir í Celta voru 2-0 yfir þegar innan við tíu mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 23.9.2023 18:31 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. Fótbolti 20.9.2023 07:30 Svöruðu landsliðskallinu þrátt fyrir verkfallið Nokkrar af þeim spænsku landsliðskonum sem hafa verið í verkfalli undanfarið mættu til æfinga með liðinu í dag þrátt fyrir að þær hafi ítrekað að verkfallið haldi áfram þangað til breytingar verði gerðar. Fótbolti 19.9.2023 18:01 Osasuna verður refsað fyrir söng stuðningsfólks í garð Greenwoods Mason Greenwood kom inn af varamannabekknum í 3-2 sigri Getafe á Osasuna í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að Greenwood myndi deyja. Fótbolti 18.9.2023 07:00 Real á toppinn eftir endurkomu sigur Real Madríd er komið aftur á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, eftir 2-1 endurkomusigur á Real Sociedad. Ótrúlegt en satt skoraði Jude Bellingham ekki í þessum leik. Fótbolti 17.9.2023 21:09 Barcelona hefur áhuga á að fá útlægan Sancho Spænska stórveldið Barcelona er sagt áhugasamt um að fá Jadon Sancho í sínar raðir frá Manchester United. Fótbolti 17.9.2023 10:00 Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. Fótbolti 16.9.2023 23:01 Barcelona á toppinn eftir stórsigur Spánarmeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á Real Betis í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fyrr í kvöld hafði Valencia unnið 3-0 sigur á Atlético Madríd. Fótbolti 16.9.2023 20:58 Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt Fótbolti 15.9.2023 14:08 Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. Fótbolti 15.9.2023 11:31 Verkfallinu aflétt og spænska deildin getur hafist Leikmenn í efstu deild kvenna á Spáni hafa bundið enda á verkfall sitt eftir að hafa náð samkomulagi um hækkun lágmarkslauna leikmanna í deildinni. Fótbolti 15.9.2023 07:01 Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch í samstarf við spænsku deildina Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch, einnig þekktur sem CPD Llanfairpwll FC hefur gengið frá samstarfssamningi við La Liga, spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 13.9.2023 23:09 Koss dauðans hjá Rubiales Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld. Fótbolti 10.9.2023 20:22 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 266 ›
Börsungar björguðu stigi gegn botnbaráttuliði Granada Barcelona þurfti að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti botnbaráttulið Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eftir að hafa lent 2-0 undir snéru Börsungar taflinu við og náðu að jafna metin. Fótbolti 8.10.2023 21:17
Bellingham heldur áfram að skora og Madrídingar unnu stórt Jude Bellingham heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði tvö í dag er liðið vann 4-0 sigur gegn Osasuna. Fótbolti 7.10.2023 16:16
Stalst á klósettið í miðjum leik og fékk ekki að koma aftur inn á völlinn Ungstirnið hjá Barcelona átti eftirminnilegt kvöld í Meistaradeildinni í vikunni og það var ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum. Fótbolti 6.10.2023 10:01
Nýja hetjan í Madrid: „Svolítið af Di Stefano, svolítið af Zidane“ Jude Bellingham hefur byrjað frábærlega með liði Real Madrid en enski miðjumaðurinn var enn á ný á skotskónum með Real liðinu í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 4.10.2023 13:31
Atlético kom til baka gegn Cádiz Atlético Madríd kom til baka eftir að lenda 0-2 undir gegn Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla, í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-2 Atlético í vil. Fótbolti 1.10.2023 21:15
Girona 0 - 3 Real Madrid: Bellingham orðinn markahæstur Real Madrid vann öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Girona. Heimamenn voru fyrir þennan leik ósigraðir í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 30.9.2023 16:00
Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. Fótbolti 29.9.2023 22:19
Xavi hló að blaðamanni: „Nei, ég er ekki hræddur“ Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, sat í gær fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks Barcelona við Sevilla í kvöld. Hann hafði gaman að spurningu blaðamanns á fundinum. Fótbolti 29.9.2023 14:01
Fordæma „niðrandi og óþolandi“ söngva eftir komu Greenwoods Spænska úrvalsdeildarliðið Getafe hefur fordæmt það sem félagið kallar „niðrandi og óþolandi“ söngva í garð liðsins eftir að Mason Greenwood gekk í raðir félagsins. Fótbolti 29.9.2023 07:00
Þrjú rauð er Atlético Madrid hafði betur gegn Osasuna Atlético Madrid vann sinn annan deildarleik í röð er liðið lagði Osasuna á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 0-2. Fótbolti 28.9.2023 21:52
Formleg rannsókn á meintum mútum Barcelona hafin á Spáni Formleg rannsókn, á meintum mútum spænska knattspyrnufélagsins Barcelona til spænsku fótboltadómaranefndarinnar á Spáni, er hafin en rannsóknin spannar um tveggja áratuga tímabil. Fótbolti 28.9.2023 10:15
Real Madrid aftur á beinu brautina Real Madrid vann öruggan 2-0 sigur á heimavelli gegn UD Las Palmas í 7. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Madrídarliðið kemst þar með upp fyrir Barcelona sem mistókst að sigra Mallorca í gærkvöldi. Fótbolti 27.9.2023 19:30
Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. Fótbolti 27.9.2023 15:19
Börsungar töpuðu stigum á Mallorca Barcelona þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 21:44
Alonso tekur við Real Madrid eftir tímabilið Xabi Alonso tekur við Real Madrid af Carlo Ancelotti fyrir næsta tímabil. Spænskir fjölmiðlar, þar á meðal Marca, greina frá þessu. Fótbolti 26.9.2023 11:30
Atletico hafði betur í Madridarslagnum Real Madrid mistókst að koma sér í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði í kvöld gegn nágrönnum sínum í Atletico. Fótbolti 24.9.2023 21:01
Viní Jr. fjarri góðu gamni í kvöld vegna hvellskitu Real Madrid tekur á móti Atlético Madrid í kvöld í fyrsta nágrannaslag tímabilsins en Brassinn Viní Jr. verður ekki með liðinu þar sem hann er með alvarlega sýkingu í meltingarfærum samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Fótbolti 24.9.2023 14:30
Cancelo fullkomnaði ótrúlega endurkomu Barcelona Barcelona átti ótrúlega endurkomu í 3-2 sigri gegn Celta Vigo í dag. Gestirnir í Celta voru 2-0 yfir þegar innan við tíu mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 23.9.2023 18:31
Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. Fótbolti 20.9.2023 07:30
Svöruðu landsliðskallinu þrátt fyrir verkfallið Nokkrar af þeim spænsku landsliðskonum sem hafa verið í verkfalli undanfarið mættu til æfinga með liðinu í dag þrátt fyrir að þær hafi ítrekað að verkfallið haldi áfram þangað til breytingar verði gerðar. Fótbolti 19.9.2023 18:01
Osasuna verður refsað fyrir söng stuðningsfólks í garð Greenwoods Mason Greenwood kom inn af varamannabekknum í 3-2 sigri Getafe á Osasuna í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að Greenwood myndi deyja. Fótbolti 18.9.2023 07:00
Real á toppinn eftir endurkomu sigur Real Madríd er komið aftur á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, eftir 2-1 endurkomusigur á Real Sociedad. Ótrúlegt en satt skoraði Jude Bellingham ekki í þessum leik. Fótbolti 17.9.2023 21:09
Barcelona hefur áhuga á að fá útlægan Sancho Spænska stórveldið Barcelona er sagt áhugasamt um að fá Jadon Sancho í sínar raðir frá Manchester United. Fótbolti 17.9.2023 10:00
Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. Fótbolti 16.9.2023 23:01
Barcelona á toppinn eftir stórsigur Spánarmeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á Real Betis í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fyrr í kvöld hafði Valencia unnið 3-0 sigur á Atlético Madríd. Fótbolti 16.9.2023 20:58
Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt Fótbolti 15.9.2023 14:08
Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. Fótbolti 15.9.2023 11:31
Verkfallinu aflétt og spænska deildin getur hafist Leikmenn í efstu deild kvenna á Spáni hafa bundið enda á verkfall sitt eftir að hafa náð samkomulagi um hækkun lágmarkslauna leikmanna í deildinni. Fótbolti 15.9.2023 07:01
Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch í samstarf við spænsku deildina Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch, einnig þekktur sem CPD Llanfairpwll FC hefur gengið frá samstarfssamningi við La Liga, spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 13.9.2023 23:09
Koss dauðans hjá Rubiales Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld. Fótbolti 10.9.2023 20:22