Spænski boltinn

Fréttamynd

Atlético kom til baka gegn Cá­diz

Atlético Madríd kom til baka eftir að lenda 0-2 undir gegn Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla, í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-2 Atlético í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid aftur á beinu brautina

Real Madrid vann öruggan 2-0 sigur á heimavelli gegn UD Las Palmas í 7. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Madrídarliðið kemst þar með upp fyrir Barcelona sem mistókst að sigra Mallorca í gærkvöldi. 

Fótbolti
Fréttamynd

Real á toppinn eftir endur­komu sigur

Real Madríd er komið aftur á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, eftir 2-1 endurkomusigur á Real Sociedad. Ótrúlegt en satt skoraði Jude Bellingham ekki í þessum leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona á toppinn eftir stór­sigur

Spánarmeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á Real Betis í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fyrr í kvöld hafði Valencia unnið 3-0 sigur á Atlético Madríd.

Fótbolti
Fréttamynd

Beiðni um nálgunar­bann á Ru­bi­a­­les sam­þykkt

Beiðni sak­sóknara­em­bættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Ru­bi­a­les, fyrrum for­seta spænska knatt­spyrnu­sam­bandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi sam­band við Jenni Her­mos­o, leik­mann spænska kvenna­lands­liðsins, hefur verið samþykkt

Fótbolti
Fréttamynd

Koss dauðans hjá Rubiales

Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld.

Fótbolti