Spænski boltinn Moratti, forseti Inter: Maicon verður áfram hjá okkur Massimo Moratti, forseti ítalska félagsins Internaztionale, segir að Real Madrid sé ekki tilbúið að gera nóg til þess að fá brasiliska bakvörðinn Maicon. Maicon hefur verið á óskalista Jose Mourinho síðan hann fór yfir á Santiago Bernabeu. Fótbolti 9.8.2010 13:12 Guardiola: Rétt hjá Arsenal að hafna tilboði Barcelona í Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur nú eftir allt sem á undan er gengið, látið það frá sér að það hafi verið rétt hjá Arsenal að neita tilboði Barcelona í fyrirliða sinn Cesc Fabregas. Enski boltinn 9.8.2010 08:41 Jose Mourinho er búinn að gefast upp á Gerrard og Carvalho Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er búinn að gefa upp vonina um að fá þá Steven Gerrard og Ricardo Carvalho til sín á Bernebeu en leikmennirnir tveir voru orðaðir við Madridar-liðið í allt sumar. Fótbolti 9.8.2010 08:51 Royston Drenthe með karatespark - myndband Royston Drenthe var í sviðsljósinu er Real Madrid og Los Angeles Galaxy mættust í Kaliforníu í vináttuleik á laugardagskvöldið fyrir framan 85.000 manns. Fótbolti 8.8.2010 16:28 Mourinho segir Ashley Cole úr sögunni Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir ljóst að Ashley Cole komi ekki til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 8.8.2010 15:13 Öruggur sigur Barcelona í æfingaleik - myndband Barcelona tefldi fram ansi ungu byrjunarliði þegar liðið lék æfingaleik í dag við Beijing Guoan. Þrátt fyrir það var spænska stórliðið með mikla yfirburði og vann á endanum 3-0. Fótbolti 8.8.2010 14:41 Fabregas: Barcelona heillar en ég verð áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas mun ekki yfirgefa Arsenal og ganga til liðs við Barcelona fyrir tímabilið, það er nú orðið endanlega ljóst. Arsene Wenger varð að ósk sinni en Fabregas steig fram og tilkynnti að hann væri ekki á förum. Enski boltinn 6.8.2010 13:29 Kaka á leið í aðgerð - frá í tvo mánuði Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í allt að tvo mánuði þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla. Fótbolti 5.8.2010 11:35 Maicon við þröskuldinn hjá Real Madrid Brasilíski bakvörðurinn Maicon hjá Inter hefur loks náð samkomulagi við Real Madrid um kaup og kjör. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Fótbolti 3.8.2010 17:40 Iniesta: Allir hér vilja fá Fabregas „Við viljum ólmir fá hann. Hann myndi gera mikið fyrir liðið," segir Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona. Hann er sá nýjasti til að taka þátt í samráðinu í að reyna að fá Cesc Fabregas til liðsins. Fótbolti 3.8.2010 12:27 Marquez farinn til Bandaríkjanna Rafael Marquez er genginn til liðs við New York Red Bulls frá Barcelona á Spáni. Hann fylgir þar með fótspor Thierry Henry en þeir voru liðsfélgar hjá Barcelona. Fótbolti 3.8.2010 10:21 Er Lionel Messi orðinn gítarleikari í hljómsveit til heiðurs Oasis? Áhugi Lionel Messi, besta knattspyrnumanns heims, á bresku hljómsveitinni Oasis fékk góða umfjöllun í heimspressunni á meðan á HM í Suður-Afríku stóð. Nú þykist breska slúðurblaðið The Sun hafa komist að því að Messi sé líka tónlistamaður. Fótbolti 2.8.2010 20:34 Fabregas felldi tár - Vill hann fara til Barcelona? Áfram heldur fjölmiðlaumfjöllun um Cesc Fabregas og hugsanleg félagaskipti hans frá Arsenal til Barcelona. Spænskir fjölmiðlar komu í morgun með nýja hlið á málinu. Fótbolti 2.8.2010 11:13 Wenger vill að Fabregas hreinsi andrúmsloftið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er orðinn meira en lítið þreyttur á stöðugum fréttaflutningi varðandi Cesc Fabregas. Miðjumaðurinn spænski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í allt sumar. Enski boltinn 1.8.2010 13:24 Sál Real Madrid fór með Raul Raul, fyrrum fyrirliði Real Madrid, gekk frá vistaskiptum sínum til þýska liðsins Schalke á dögunum. Fótbolti 31.7.2010 16:12 Real Madrid hefur enn áhuga á Maicon Forráðamenn Real Madrid segjast enn hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Maicon í raðir félagsins frá Inter á Ítalíu. Maicon var þrefaldur meistari með Inter á síðasta tímabili og var svo valinn í lið mótsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 30.7.2010 20:20 Khedira gerði fimm ára samning við Real Þjóðverjinn Sami Khedira gerði í dag fimm ára samning við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 30.7.2010 20:34 Khedira í læknisskoðun hjá Real Madrid Sami Khedira er í leiðinni í læknisskoðun hjá Real Madrid. Þetta staðfesti Stuttgart í yfirlýsingu í dag. Fótbolti 30.7.2010 13:52 Zlatan: Ég verð áfram hjá Barcelona Zlatan Ibrahimovic segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá Barcelona á Spáni. Fótbolti 29.7.2010 17:09 Ekki á hverjum degi sem við fáum svona tilboð frá Real Madrid Það lítur allt út fyrir það að Sami Khedira spili með spænska liðinu Real Madrid á næsta tímabili en yfirmaður íþróttamála hjá Stuttgart, Fredi Bobic, staðfesti þetta við þýska blaðið Bild í morgun. Fótbolti 29.7.2010 12:18 Real Madrid í viðræðum vegna Thiago Silva Real Madrid og AC Milan eiga nú í viðræðum um kaup fyrrnefnda félagsins á Brasilíumanninum Thiago Silva samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Fótbolti 28.7.2010 19:30 Senna eftirmaður Toure hjá Barcelona? Marcos Senna er nú sterklega orðaður við Barcelona sem leitar að eftirmanni Yaya Toure á miðjuna. Senna leikur með Villareal en hann er orðinn 34 ára gamall. Fótbolti 28.7.2010 16:39 Khedira fer vonandi til Real Madrid Umboðsmaður Þjóðverjans Sami Khedira vonar að gengið verði fljótlega á kaupum Real Madrid á kappanum. Fótbolti 28.7.2010 19:02 Felix Magath: Frábærar fréttir fyrir Schalke - Raul búinn að semja Spænski knattspyrnumaðurinn Raul hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska liðið Schalke en þýskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í nokkurn tíma að Raul væri á leiðinni yfir til Þýskalands. Eftir sextán tímabil hjá Real Madrid hefur Schalke nú endanlega staðfest að Raul verður í Gelsenkirchen næstu tvö árin. Fótbolti 28.7.2010 13:39 Skuld Barcelona er 442 milljónir evra Barcelona skuldar 442 milljónir evra. Þetta kemur fram í nýrri úttekt á fjármálum félagsins. Það tapaði alls 77 milljónum evra á síðasta tímabili. Fótbolti 28.7.2010 09:49 Ekkert víst að Raul fari til Schalke - spenntur fyrir ensku deildinni Raul kvaddi Real Madrid með tárum í dag en það var troðfullt á blaðamannafundinum á Bernabeu-leikvanginum þegar þessi vinsæli leikmaður tilkynnti það, sem lengi var vitað, að hann sé á förum frá Real Madrid. Hann er búinn að spila sextán tímabil með liðinu og vera hjá félaginu síðan 1992. Fótbolti 26.7.2010 15:20 Raul og Guti eru báðir farnir frá Real Madrid Spænsku blöðin AS og Marca sögðu frá því í gær að Raul og Guti muni tilkynna það í næstu viku að þeir hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid. Raul mun tilkynna það á morgun að hann hafi samið við Schalke en Guti er á leið til tyrkneska liðsins Besiktas. Fótbolti 24.7.2010 22:28 Carvalho dreymir um að komast til Real Madrid Ricardo Carvalho hefur biðlað til Real Madrid um að kaupa hann frá Chelsea. Portúgalski miðvörðurinn vill endilega komast aftur til Jose Mourinho sem kom með Carvalho með sér frá Porto til Chelsea árið 2004. Fótbolti 24.7.2010 13:17 Villa: Ég myndi skora meira fyrir Barcelona ef Fabregas kæmi David Villa hefur bæst í hóp þeirra leikmanna Barcelona sem þrýsta á Cesc Fabregas að koma aftur til félagsins. Framtíð fyrirliðans hjá Arsenal er enn óljós. Fótbolti 23.7.2010 17:10 Mallorca meinuð þátttaka í Evrópudeild UEFA vegna fjárhagsskilyrða Real Mallorca fær ekki að taka þátt í Evrópudeild UEFA þar sem félagið uppfyllir ekki kröfur UEFA um fjármál. Félagið skuldar um 70 milljónir evra. Fótbolti 22.7.2010 20:33 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 266 ›
Moratti, forseti Inter: Maicon verður áfram hjá okkur Massimo Moratti, forseti ítalska félagsins Internaztionale, segir að Real Madrid sé ekki tilbúið að gera nóg til þess að fá brasiliska bakvörðinn Maicon. Maicon hefur verið á óskalista Jose Mourinho síðan hann fór yfir á Santiago Bernabeu. Fótbolti 9.8.2010 13:12
Guardiola: Rétt hjá Arsenal að hafna tilboði Barcelona í Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur nú eftir allt sem á undan er gengið, látið það frá sér að það hafi verið rétt hjá Arsenal að neita tilboði Barcelona í fyrirliða sinn Cesc Fabregas. Enski boltinn 9.8.2010 08:41
Jose Mourinho er búinn að gefast upp á Gerrard og Carvalho Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er búinn að gefa upp vonina um að fá þá Steven Gerrard og Ricardo Carvalho til sín á Bernebeu en leikmennirnir tveir voru orðaðir við Madridar-liðið í allt sumar. Fótbolti 9.8.2010 08:51
Royston Drenthe með karatespark - myndband Royston Drenthe var í sviðsljósinu er Real Madrid og Los Angeles Galaxy mættust í Kaliforníu í vináttuleik á laugardagskvöldið fyrir framan 85.000 manns. Fótbolti 8.8.2010 16:28
Mourinho segir Ashley Cole úr sögunni Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir ljóst að Ashley Cole komi ekki til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 8.8.2010 15:13
Öruggur sigur Barcelona í æfingaleik - myndband Barcelona tefldi fram ansi ungu byrjunarliði þegar liðið lék æfingaleik í dag við Beijing Guoan. Þrátt fyrir það var spænska stórliðið með mikla yfirburði og vann á endanum 3-0. Fótbolti 8.8.2010 14:41
Fabregas: Barcelona heillar en ég verð áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas mun ekki yfirgefa Arsenal og ganga til liðs við Barcelona fyrir tímabilið, það er nú orðið endanlega ljóst. Arsene Wenger varð að ósk sinni en Fabregas steig fram og tilkynnti að hann væri ekki á förum. Enski boltinn 6.8.2010 13:29
Kaka á leið í aðgerð - frá í tvo mánuði Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í allt að tvo mánuði þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla. Fótbolti 5.8.2010 11:35
Maicon við þröskuldinn hjá Real Madrid Brasilíski bakvörðurinn Maicon hjá Inter hefur loks náð samkomulagi við Real Madrid um kaup og kjör. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Fótbolti 3.8.2010 17:40
Iniesta: Allir hér vilja fá Fabregas „Við viljum ólmir fá hann. Hann myndi gera mikið fyrir liðið," segir Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona. Hann er sá nýjasti til að taka þátt í samráðinu í að reyna að fá Cesc Fabregas til liðsins. Fótbolti 3.8.2010 12:27
Marquez farinn til Bandaríkjanna Rafael Marquez er genginn til liðs við New York Red Bulls frá Barcelona á Spáni. Hann fylgir þar með fótspor Thierry Henry en þeir voru liðsfélgar hjá Barcelona. Fótbolti 3.8.2010 10:21
Er Lionel Messi orðinn gítarleikari í hljómsveit til heiðurs Oasis? Áhugi Lionel Messi, besta knattspyrnumanns heims, á bresku hljómsveitinni Oasis fékk góða umfjöllun í heimspressunni á meðan á HM í Suður-Afríku stóð. Nú þykist breska slúðurblaðið The Sun hafa komist að því að Messi sé líka tónlistamaður. Fótbolti 2.8.2010 20:34
Fabregas felldi tár - Vill hann fara til Barcelona? Áfram heldur fjölmiðlaumfjöllun um Cesc Fabregas og hugsanleg félagaskipti hans frá Arsenal til Barcelona. Spænskir fjölmiðlar komu í morgun með nýja hlið á málinu. Fótbolti 2.8.2010 11:13
Wenger vill að Fabregas hreinsi andrúmsloftið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er orðinn meira en lítið þreyttur á stöðugum fréttaflutningi varðandi Cesc Fabregas. Miðjumaðurinn spænski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í allt sumar. Enski boltinn 1.8.2010 13:24
Sál Real Madrid fór með Raul Raul, fyrrum fyrirliði Real Madrid, gekk frá vistaskiptum sínum til þýska liðsins Schalke á dögunum. Fótbolti 31.7.2010 16:12
Real Madrid hefur enn áhuga á Maicon Forráðamenn Real Madrid segjast enn hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Maicon í raðir félagsins frá Inter á Ítalíu. Maicon var þrefaldur meistari með Inter á síðasta tímabili og var svo valinn í lið mótsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 30.7.2010 20:20
Khedira gerði fimm ára samning við Real Þjóðverjinn Sami Khedira gerði í dag fimm ára samning við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 30.7.2010 20:34
Khedira í læknisskoðun hjá Real Madrid Sami Khedira er í leiðinni í læknisskoðun hjá Real Madrid. Þetta staðfesti Stuttgart í yfirlýsingu í dag. Fótbolti 30.7.2010 13:52
Zlatan: Ég verð áfram hjá Barcelona Zlatan Ibrahimovic segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá Barcelona á Spáni. Fótbolti 29.7.2010 17:09
Ekki á hverjum degi sem við fáum svona tilboð frá Real Madrid Það lítur allt út fyrir það að Sami Khedira spili með spænska liðinu Real Madrid á næsta tímabili en yfirmaður íþróttamála hjá Stuttgart, Fredi Bobic, staðfesti þetta við þýska blaðið Bild í morgun. Fótbolti 29.7.2010 12:18
Real Madrid í viðræðum vegna Thiago Silva Real Madrid og AC Milan eiga nú í viðræðum um kaup fyrrnefnda félagsins á Brasilíumanninum Thiago Silva samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Fótbolti 28.7.2010 19:30
Senna eftirmaður Toure hjá Barcelona? Marcos Senna er nú sterklega orðaður við Barcelona sem leitar að eftirmanni Yaya Toure á miðjuna. Senna leikur með Villareal en hann er orðinn 34 ára gamall. Fótbolti 28.7.2010 16:39
Khedira fer vonandi til Real Madrid Umboðsmaður Þjóðverjans Sami Khedira vonar að gengið verði fljótlega á kaupum Real Madrid á kappanum. Fótbolti 28.7.2010 19:02
Felix Magath: Frábærar fréttir fyrir Schalke - Raul búinn að semja Spænski knattspyrnumaðurinn Raul hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska liðið Schalke en þýskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í nokkurn tíma að Raul væri á leiðinni yfir til Þýskalands. Eftir sextán tímabil hjá Real Madrid hefur Schalke nú endanlega staðfest að Raul verður í Gelsenkirchen næstu tvö árin. Fótbolti 28.7.2010 13:39
Skuld Barcelona er 442 milljónir evra Barcelona skuldar 442 milljónir evra. Þetta kemur fram í nýrri úttekt á fjármálum félagsins. Það tapaði alls 77 milljónum evra á síðasta tímabili. Fótbolti 28.7.2010 09:49
Ekkert víst að Raul fari til Schalke - spenntur fyrir ensku deildinni Raul kvaddi Real Madrid með tárum í dag en það var troðfullt á blaðamannafundinum á Bernabeu-leikvanginum þegar þessi vinsæli leikmaður tilkynnti það, sem lengi var vitað, að hann sé á förum frá Real Madrid. Hann er búinn að spila sextán tímabil með liðinu og vera hjá félaginu síðan 1992. Fótbolti 26.7.2010 15:20
Raul og Guti eru báðir farnir frá Real Madrid Spænsku blöðin AS og Marca sögðu frá því í gær að Raul og Guti muni tilkynna það í næstu viku að þeir hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid. Raul mun tilkynna það á morgun að hann hafi samið við Schalke en Guti er á leið til tyrkneska liðsins Besiktas. Fótbolti 24.7.2010 22:28
Carvalho dreymir um að komast til Real Madrid Ricardo Carvalho hefur biðlað til Real Madrid um að kaupa hann frá Chelsea. Portúgalski miðvörðurinn vill endilega komast aftur til Jose Mourinho sem kom með Carvalho með sér frá Porto til Chelsea árið 2004. Fótbolti 24.7.2010 13:17
Villa: Ég myndi skora meira fyrir Barcelona ef Fabregas kæmi David Villa hefur bæst í hóp þeirra leikmanna Barcelona sem þrýsta á Cesc Fabregas að koma aftur til félagsins. Framtíð fyrirliðans hjá Arsenal er enn óljós. Fótbolti 23.7.2010 17:10
Mallorca meinuð þátttaka í Evrópudeild UEFA vegna fjárhagsskilyrða Real Mallorca fær ekki að taka þátt í Evrópudeild UEFA þar sem félagið uppfyllir ekki kröfur UEFA um fjármál. Félagið skuldar um 70 milljónir evra. Fótbolti 22.7.2010 20:33