Spænski boltinn Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Fótbolti 20.4.2010 12:08 Real Madrid minnkaði bilið í Barcelona í eitt stig Real Madrid vann Valencia 2-0 í spænska boltanum í kvöld. Argentínumaðurinn Gonzalo Higuin og Portúgalinn Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun. Fótbolti 18.4.2010 20:50 Xavi ósáttur við dómgæsluna Spænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Barcelona, Xavi, hefur gagnrýnt dómarann Undiano Mallecano eftir markalaust jafntefli Barcelona og Espanyol um helgina. Fótbolti 18.4.2010 14:40 Ronaldo: Rooney er ánægður hjá United Stórstjarna Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur látið hafa eftir sér að hann myndi elska að sjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, aftur í Spænska boltanum. Fótbolti 18.4.2010 12:55 Laporta: Stigið þyngdar sinnar virði í gulli „Við erum ekki andstæðingar, við erum óvinir," stóð á borða sem stuðningsmenn Espanyol voru með á grannaslagnum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 17.4.2010 22:24 Börsungar fengu aðeins eitt stig gegn Espanyol Nú var að ljúka viðureign Espanyol og Barcelona í spænska boltanum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 17.4.2010 19:50 Ronaldo á að lokka Rooney til Real The Sun heldur áfram að flytja fréttir af áhuga spænska stórliðsins Real Madrid á sóknarmanninum Wayne Rooney. Fótbolti 17.4.2010 11:19 Raphael van der Vaart tryggði Real sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona aftur í þrjú stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur í Almería í kvöld. Fótbolti 15.4.2010 16:25 Miklir yfirburðir Barcelona á móti Deportivo La Coruna Barcelona náði sex stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á Deportivo La Coruna á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 14.4.2010 21:53 Leikmenn Atlético Madrid með hugann við Liverpool-leikinn Það mætti halda að leikmenn Atlético Madrid séu með allan hugann við leikina á móti Liverpool í undanúrslitum Evróudeildarinnar því liðið tapaði 1-2 á heimavelli í kvöld á móti botnliði Xerez. Fótbolti 14.4.2010 20:05 Real Madrid ætlar sér Vargas Real Madrid ætlar sér að krækja í Juan Manuel Vargas, vængmann ítalska liðsins Fiorentina, í sumar. Inter hefur líka sýnt leikmanninum áhuga. Fótbolti 14.4.2010 14:26 Messi: Fabregas kemur aftur til Barcelona Lionel Messi reiknar með að leika með Cesc Fabregas í liði Barcelona. Þeir voru saman í akademíu Barcelona áður en Fabregas yfirgaf félagið fyrir Arsenal árið 2003. Enski boltinn 14.4.2010 09:30 Úrslitaleikur spænska bikarsins á heimavelli Barcelona Úrslitaleikurinn í spænsku bikarkeppninni í ár, Copa del Rey, mun fara fram á Camp Nou, heimavelli Evrópumeistara Barcelona. Þetta var tilkynnt í dag en það tók spænska knattspyrnusambandið margar vikur að finna staðsetningu fyrir leikinn. Fótbolti 13.4.2010 17:05 Börsungar án Iniesta næstu vikur Spænski miðjumaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona er meiddur og leikur ekki næsta mánuðinn. Þetta er áfall fyrir Börsunga sem hafa þriggja stiga forystu á Real Madrid í spænsku deildinni. Fótbolti 13.4.2010 16:06 Sergio Ramos: Leikmenn standa með Pellegrini El Mundo Deportivo greinir frá því að leikmenn Real Madrid hafi tilkynnt þjálfaranum á æfingu í gær að hann gæti reitt sig á þeirra stuðning. Fótbolti 13.4.2010 10:41 Marca: Jose Mourinho líklegastur til að taka við Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, er efstur á blaði sem næsti þjálfari Real Madrid samkvæmt frétt í spænska íþróttablaðinu Marca. Spænska blaðið er farið að ganga að því vísu að Manuel Pellegrini verði látinn fara frá Real Madrid í sumar. Fótbolti 12.4.2010 18:16 Raúl frá í þrjár vikur Sóknarmaðurinn Raúl hjá Real Madrid, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á hné. Raúl er 32 ára og meiddist í El Clasico um helgina. Fótbolti 12.4.2010 15:09 Banega biðst afsökunar á viðbrögðunum - myndband Ever Banega, miðjumaður Valencia, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að hann var tekinn af velli í tapleik gegn Mallorca í gær. Fótbolti 12.4.2010 09:15 Iniesta: Við vitum hvað þarf að gera Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, sagði eftir sigurinn á Real Madrid í toppslagnum að nú væru sjö leikir eftir og þá leiki þyrfti að vinna áður en bikarinn sé þeirra. Fótbolti 11.4.2010 13:54 Gutierrez: Messi klárar ferilinn hjá Barca Hinn argentíski leikmaður Newcastle United, Jonas Gutierrez, segir að landi sinn Lionel Messi komi aldrei til með að spila á Englandi. Hann telur að Messi klári ferilinn í herbúðum Barcelona. Fótbolti 11.4.2010 13:33 Ronaldo heldur í vonina Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, hefur ekki misst vonina um að vinna titilinn eftir ósigur gegn Barcelona í stórslag liðanna í gær. Fótbolti 11.4.2010 14:54 Barcelona vann El Clásico Barcelona gerði sér lítið fyrir og lagði Real Madrid, 0-2, á Santiago Bernabeau-leikvanginum í Madrid í kvöld. Sigurinn verðskuldaður enda var Barcelona betra liðið allan leikinn. Fótbolti 10.4.2010 21:51 Ronaldo býst við markaleik í kvöld Portúgalinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, bíður spenntur eftir El Clásico í kvöld eins og öll heimsbyggðin. Þá mætast Barcelona og Real Madrid í svakalegum leik enda eru þau jöfn á toppi spænsku deildarinnar. Fótbolti 10.4.2010 12:09 Hélt að ekkert yrði úr Messi Ronald de Boer, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur viðurkennt að hafa ekki haft trú á því að það yrði eitthvað úr Lionel Messi fyrir fimm árum síðan. Fótbolti 9.4.2010 12:38 Zlatan og Kaka ekki í stórleiknum á morgun Ljóst er að Zlatan Ibrahimovic verður ekki tilbúinn í tæka tíð fyrir El Clasico, risaslag Barcelona gegn Real Madrid annað kvöld. Zlatan er meiddur á kálfa og lék ekki gegn Arsenal á þriðjudag. Fótbolti 9.4.2010 12:16 Real Madrid þarf að sparka Messi niður El Clasico verður annað kvöld þegar Real Madrid tekur á móti Barcelona. Liðin eru hnífjöfn að stigum á toppi deildarinnar en leikurinn er gríðarlega mikilvægur þar sem innbyrðis viðureignir gætu skorið úr um hvort liðið verður meistari í lok móts. Fótbolti 9.4.2010 11:49 Guti spilar sinn síðasta El Clasico „Í dag eru engar líkur á því að ég verði áfram hjá Real Madrid. Þetta verður líklega minn síðasti El Clasico," segir Guti sem verður 34 ára á árinu. Fótbolti 9.4.2010 11:43 Benitez eða Mourinho tekur við Real í sumar Fyrrum bakvörður Real Madrid, Michel Salgado, telur afar líklegt að Real muni reyna að fá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, til þess að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 7.4.2010 10:43 Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona á toppnum Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuaín skoruðu mörk Real Madrid í 2-0 útisigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real Madrid komst upp að hlið Barcelona á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 4.4.2010 19:19 Zlatan Ibrahimovic meiddur á kálfa - verður ekki með á móti Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic getur ekki spilað með Barcelona á móti Arsenal í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna meiðsla. Zlatan er einnig tæpur að ná El Clasico leiknum á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 3.4.2010 23:26 « ‹ 194 195 196 197 198 199 200 201 202 … 266 ›
Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Fótbolti 20.4.2010 12:08
Real Madrid minnkaði bilið í Barcelona í eitt stig Real Madrid vann Valencia 2-0 í spænska boltanum í kvöld. Argentínumaðurinn Gonzalo Higuin og Portúgalinn Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun. Fótbolti 18.4.2010 20:50
Xavi ósáttur við dómgæsluna Spænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Barcelona, Xavi, hefur gagnrýnt dómarann Undiano Mallecano eftir markalaust jafntefli Barcelona og Espanyol um helgina. Fótbolti 18.4.2010 14:40
Ronaldo: Rooney er ánægður hjá United Stórstjarna Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur látið hafa eftir sér að hann myndi elska að sjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, aftur í Spænska boltanum. Fótbolti 18.4.2010 12:55
Laporta: Stigið þyngdar sinnar virði í gulli „Við erum ekki andstæðingar, við erum óvinir," stóð á borða sem stuðningsmenn Espanyol voru með á grannaslagnum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 17.4.2010 22:24
Börsungar fengu aðeins eitt stig gegn Espanyol Nú var að ljúka viðureign Espanyol og Barcelona í spænska boltanum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 17.4.2010 19:50
Ronaldo á að lokka Rooney til Real The Sun heldur áfram að flytja fréttir af áhuga spænska stórliðsins Real Madrid á sóknarmanninum Wayne Rooney. Fótbolti 17.4.2010 11:19
Raphael van der Vaart tryggði Real sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona aftur í þrjú stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur í Almería í kvöld. Fótbolti 15.4.2010 16:25
Miklir yfirburðir Barcelona á móti Deportivo La Coruna Barcelona náði sex stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á Deportivo La Coruna á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 14.4.2010 21:53
Leikmenn Atlético Madrid með hugann við Liverpool-leikinn Það mætti halda að leikmenn Atlético Madrid séu með allan hugann við leikina á móti Liverpool í undanúrslitum Evróudeildarinnar því liðið tapaði 1-2 á heimavelli í kvöld á móti botnliði Xerez. Fótbolti 14.4.2010 20:05
Real Madrid ætlar sér Vargas Real Madrid ætlar sér að krækja í Juan Manuel Vargas, vængmann ítalska liðsins Fiorentina, í sumar. Inter hefur líka sýnt leikmanninum áhuga. Fótbolti 14.4.2010 14:26
Messi: Fabregas kemur aftur til Barcelona Lionel Messi reiknar með að leika með Cesc Fabregas í liði Barcelona. Þeir voru saman í akademíu Barcelona áður en Fabregas yfirgaf félagið fyrir Arsenal árið 2003. Enski boltinn 14.4.2010 09:30
Úrslitaleikur spænska bikarsins á heimavelli Barcelona Úrslitaleikurinn í spænsku bikarkeppninni í ár, Copa del Rey, mun fara fram á Camp Nou, heimavelli Evrópumeistara Barcelona. Þetta var tilkynnt í dag en það tók spænska knattspyrnusambandið margar vikur að finna staðsetningu fyrir leikinn. Fótbolti 13.4.2010 17:05
Börsungar án Iniesta næstu vikur Spænski miðjumaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona er meiddur og leikur ekki næsta mánuðinn. Þetta er áfall fyrir Börsunga sem hafa þriggja stiga forystu á Real Madrid í spænsku deildinni. Fótbolti 13.4.2010 16:06
Sergio Ramos: Leikmenn standa með Pellegrini El Mundo Deportivo greinir frá því að leikmenn Real Madrid hafi tilkynnt þjálfaranum á æfingu í gær að hann gæti reitt sig á þeirra stuðning. Fótbolti 13.4.2010 10:41
Marca: Jose Mourinho líklegastur til að taka við Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, er efstur á blaði sem næsti þjálfari Real Madrid samkvæmt frétt í spænska íþróttablaðinu Marca. Spænska blaðið er farið að ganga að því vísu að Manuel Pellegrini verði látinn fara frá Real Madrid í sumar. Fótbolti 12.4.2010 18:16
Raúl frá í þrjár vikur Sóknarmaðurinn Raúl hjá Real Madrid, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á hné. Raúl er 32 ára og meiddist í El Clasico um helgina. Fótbolti 12.4.2010 15:09
Banega biðst afsökunar á viðbrögðunum - myndband Ever Banega, miðjumaður Valencia, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að hann var tekinn af velli í tapleik gegn Mallorca í gær. Fótbolti 12.4.2010 09:15
Iniesta: Við vitum hvað þarf að gera Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, sagði eftir sigurinn á Real Madrid í toppslagnum að nú væru sjö leikir eftir og þá leiki þyrfti að vinna áður en bikarinn sé þeirra. Fótbolti 11.4.2010 13:54
Gutierrez: Messi klárar ferilinn hjá Barca Hinn argentíski leikmaður Newcastle United, Jonas Gutierrez, segir að landi sinn Lionel Messi komi aldrei til með að spila á Englandi. Hann telur að Messi klári ferilinn í herbúðum Barcelona. Fótbolti 11.4.2010 13:33
Ronaldo heldur í vonina Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, hefur ekki misst vonina um að vinna titilinn eftir ósigur gegn Barcelona í stórslag liðanna í gær. Fótbolti 11.4.2010 14:54
Barcelona vann El Clásico Barcelona gerði sér lítið fyrir og lagði Real Madrid, 0-2, á Santiago Bernabeau-leikvanginum í Madrid í kvöld. Sigurinn verðskuldaður enda var Barcelona betra liðið allan leikinn. Fótbolti 10.4.2010 21:51
Ronaldo býst við markaleik í kvöld Portúgalinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, bíður spenntur eftir El Clásico í kvöld eins og öll heimsbyggðin. Þá mætast Barcelona og Real Madrid í svakalegum leik enda eru þau jöfn á toppi spænsku deildarinnar. Fótbolti 10.4.2010 12:09
Hélt að ekkert yrði úr Messi Ronald de Boer, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur viðurkennt að hafa ekki haft trú á því að það yrði eitthvað úr Lionel Messi fyrir fimm árum síðan. Fótbolti 9.4.2010 12:38
Zlatan og Kaka ekki í stórleiknum á morgun Ljóst er að Zlatan Ibrahimovic verður ekki tilbúinn í tæka tíð fyrir El Clasico, risaslag Barcelona gegn Real Madrid annað kvöld. Zlatan er meiddur á kálfa og lék ekki gegn Arsenal á þriðjudag. Fótbolti 9.4.2010 12:16
Real Madrid þarf að sparka Messi niður El Clasico verður annað kvöld þegar Real Madrid tekur á móti Barcelona. Liðin eru hnífjöfn að stigum á toppi deildarinnar en leikurinn er gríðarlega mikilvægur þar sem innbyrðis viðureignir gætu skorið úr um hvort liðið verður meistari í lok móts. Fótbolti 9.4.2010 11:49
Guti spilar sinn síðasta El Clasico „Í dag eru engar líkur á því að ég verði áfram hjá Real Madrid. Þetta verður líklega minn síðasti El Clasico," segir Guti sem verður 34 ára á árinu. Fótbolti 9.4.2010 11:43
Benitez eða Mourinho tekur við Real í sumar Fyrrum bakvörður Real Madrid, Michel Salgado, telur afar líklegt að Real muni reyna að fá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, til þess að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 7.4.2010 10:43
Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona á toppnum Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuaín skoruðu mörk Real Madrid í 2-0 útisigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real Madrid komst upp að hlið Barcelona á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 4.4.2010 19:19
Zlatan Ibrahimovic meiddur á kálfa - verður ekki með á móti Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic getur ekki spilað með Barcelona á móti Arsenal í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna meiðsla. Zlatan er einnig tæpur að ná El Clasico leiknum á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 3.4.2010 23:26