Spænski boltinn Barcelona í góðri stöðu Barcelona vann 2-0 sigur á Real Mallorca í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 5.2.2009 22:20 Capello heldur ekki vatni yfir Messi Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur miklar mætur á argentínska undrabarninu Lionel Messi hjá Barcelona. Fótbolti 5.2.2009 13:25 Atletico rak þjálfarann Þjálfari Atletico Madrid, Mexíkóinn Javier Aguirre sagði starfi sínu lausu í gær. Fótbolti 3.2.2009 12:13 Real Madrid valdi Diarra fram yfir Huntelaar Spænska stórliðið Real Madrid ákvað að velja miðjumanninn Lassana Diarra í Meistaradeildarhóp sinn. Fótbolti 2.2.2009 19:23 Saviola áfram hjá Real Madrid Ekki var gengið frá félagaskiptum argentínska sóknarmannsins Javier Saviola í Portsmouth áður en glugganum var lokað klukkan 17. Fótbolti 2.2.2009 19:18 Messi skoraði 5000. mark Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Santander. Síðara mark Argentínumannsins var sögulegt því það var 5000. mark Barcelona í spænsku deildinni frá upphafi. Fótbolti 2.2.2009 10:50 Messi tryggði Barcelona sigurinn Lionel Messi skoraði tvívegis fyrir Barcelona í síðari hálfleik og tryggði liðinu 2-1 sigur á Racing í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.2.2009 18:21 Faubert lánaður til Real Madrid Íslendingafélagið West Ham hefur gengið frá lánssamningi fyrir Julien Faubert til spænska stórliðsins Real Madrid. Enski boltinn 31.1.2009 18:42 Eiður: Þurfum að halda einbeitingunni Eiður Smári Guðjohnsen segir það mikilvægt að leikmenn Barcelona haldi einbeitingunni en liðið vann nauman 3-2 sigur á Espanyol í spænsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 30.1.2009 17:08 Barcelona áfram í bikarnum Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænska konungsbikarsins með 3-2 sigri á erkifjendum sínum í Espanyol í síðari leik liðanna. Fótbolti 29.1.2009 22:33 Raul tryggði Real sigur á Deportivo Gulldrengurinn Raul skoraði sitt 213. deildarmark á ferlinum fyrir Real Madrid í kvöld þegar liðið lagði Deportivo í kvöldleiknum í spænska boltanum. Fótbolti 25.1.2009 21:55 Sonur minn mun aldrei spila fyrir Real Madrid Faðir argentínska snillingsins Lionel Messi hjá Barcelona segir ekki koma til greina að sonur hans verði peð í valdataflinu í kring um forsetakosningarnar hjá Real Madrid í sumar. Fótbolti 25.1.2009 13:43 Auðvelt hjá Barcelona Topplið Barcelona var nokkuð lengi í gang gegn Numancia í kvöld en vann að lokum nokkuð auðveldan 4-1 sigur á liðinu sem það tapaði fyrir í fyrstu umferðinni í sumar. Fótbolti 24.1.2009 22:59 Barcelona er besta lið heims frá 1991 Barcelona er besta knattspyrnulið heims frá árinu 1991 samkvæmt tölfræðiúttekt IFFHS, Alþjóðasambandi knattspyrnusögu og tölfræði. Fótbolti 23.1.2009 16:23 Arnór: Eiður fer hvergi Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, staðfestir í samtali við Sky í dag að ekkert sé til í fréttum á Englandi sem orðuðu Eið við Blackburn í morgun. Fótbolti 22.1.2009 15:02 Metrispu Barcelona lauk í gærkvöld Ótrúlegri sigurgöngu Barcelona á útivöllum lauk í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við granna sína í Espanyol 0-0 í fyrri viðureign liðanna í konungsbikarnum. Fótbolti 22.1.2009 11:25 Markalaust í Barcelona Grannaslag Espanyol og Barcelona í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar lauk með markalausu jafntefli í kvöld. Fótbolti 21.1.2009 22:49 Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta er fyrri viðureign liðanna og fer fram á heimavelli Espanyol. Fótbolti 21.1.2009 20:24 Annað Galáctico-tímabil að hefjast hjá Real Madrid? Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Florentino Pérez sækist nú eftir því að ná aftur kjöri sem forseti knattspyrnufélagsins Real Madrid í sumar. Fótbolti 21.1.2009 14:12 Real fyrir gerðadóm vegna Diarra og Huntelaar Real Madrid hefur ekki gefist upp í viðleitni sinni til að þeir Klaas Jan Huntelaar og Lassana Diarra verði löglegir með liðinu í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.1.2009 12:57 Mane rekinn frá Espanyol Espanyol er í miklum vandræðum í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu og hefur nú rekið þjálfarann Mane eftir 4-0 tap fyrir Malaga. Mane er annar þjálfarinn á tveimur mánuðum sem rekinn er frá félaginu en hann tók við 1. desember sl. Fótbolti 20.1.2009 10:04 Real Madrid lenti undir en vann Real Madrid lenti í vandræðum með botnlið Osasuna í kvöld rétt eins og topplið Barcelona gerði um síðustu helgi. Fótbolti 18.1.2009 19:24 Calderon hættur sem forseti Real Madrid Ramon Calderon sagði í dag af sér sem forseti Real Madrid eftir að hann fundaði með stjórn félagsins í dag. Fótbolti 16.1.2009 14:11 Eiður: Iniesta á heiðurinn að markinu Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við heimasíðu Barcelona að Andrés Iniesta ætti mesta heiðurinn skilinn að markinu sem Eiður skoraði í gær. Fótbolti 15.1.2009 13:49 Eiður tryggði Barcelona sigur á Atletico Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið lagði Atletico Madrid 2-1 á heimavelli sínum í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 14.1.2009 22:56 Calderon íhugar að hætta Ramon Calderon, forseti Real Madrid, hefur látið í veðri vaka að hann muni láta af störfum hjá félaginu þegar kjörtímabili hans líkur á næsta ári. Fótbolti 14.1.2009 18:16 40 þúsund evrur fyrir þrjá bjóra Barcelona hefur verið sektað um 40,000 evrur af spænska knattspyrnusambandinu eftir að þremur bjórdósum var kastað inn á Nou Camp í leik liðsins gegn Mallorca í síðasta mánuði. Fótbolti 14.1.2009 18:08 Áfrýjun Real Madrid vísað frá Knattspyrnusamband Evrópu vísaði í kvöld frá áfrýjun Real Madrid sem óskaði eftir að fá að nota bæði Klaas-Jan Huntelaar og Lassana Diarra í Meistaradeildinni. Fótbolti 13.1.2009 19:35 Maradona vill að Tevez og Agüero fari til Inter Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, vill að þeir Sergio Agüero og Carlos Tevez flytji sig um set til Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.1.2009 12:40 Barcelona hefur unnið flesta útileiki í röð Barcelona setti í gær met er liðið vann 3-2 sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni. Engu liði hafði áður tekist að vinna átta útileiki í röð í deildinni. Fótbolti 12.1.2009 14:01 « ‹ 215 216 217 218 219 220 221 222 223 … 266 ›
Barcelona í góðri stöðu Barcelona vann 2-0 sigur á Real Mallorca í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 5.2.2009 22:20
Capello heldur ekki vatni yfir Messi Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur miklar mætur á argentínska undrabarninu Lionel Messi hjá Barcelona. Fótbolti 5.2.2009 13:25
Atletico rak þjálfarann Þjálfari Atletico Madrid, Mexíkóinn Javier Aguirre sagði starfi sínu lausu í gær. Fótbolti 3.2.2009 12:13
Real Madrid valdi Diarra fram yfir Huntelaar Spænska stórliðið Real Madrid ákvað að velja miðjumanninn Lassana Diarra í Meistaradeildarhóp sinn. Fótbolti 2.2.2009 19:23
Saviola áfram hjá Real Madrid Ekki var gengið frá félagaskiptum argentínska sóknarmannsins Javier Saviola í Portsmouth áður en glugganum var lokað klukkan 17. Fótbolti 2.2.2009 19:18
Messi skoraði 5000. mark Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Santander. Síðara mark Argentínumannsins var sögulegt því það var 5000. mark Barcelona í spænsku deildinni frá upphafi. Fótbolti 2.2.2009 10:50
Messi tryggði Barcelona sigurinn Lionel Messi skoraði tvívegis fyrir Barcelona í síðari hálfleik og tryggði liðinu 2-1 sigur á Racing í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.2.2009 18:21
Faubert lánaður til Real Madrid Íslendingafélagið West Ham hefur gengið frá lánssamningi fyrir Julien Faubert til spænska stórliðsins Real Madrid. Enski boltinn 31.1.2009 18:42
Eiður: Þurfum að halda einbeitingunni Eiður Smári Guðjohnsen segir það mikilvægt að leikmenn Barcelona haldi einbeitingunni en liðið vann nauman 3-2 sigur á Espanyol í spænsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 30.1.2009 17:08
Barcelona áfram í bikarnum Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænska konungsbikarsins með 3-2 sigri á erkifjendum sínum í Espanyol í síðari leik liðanna. Fótbolti 29.1.2009 22:33
Raul tryggði Real sigur á Deportivo Gulldrengurinn Raul skoraði sitt 213. deildarmark á ferlinum fyrir Real Madrid í kvöld þegar liðið lagði Deportivo í kvöldleiknum í spænska boltanum. Fótbolti 25.1.2009 21:55
Sonur minn mun aldrei spila fyrir Real Madrid Faðir argentínska snillingsins Lionel Messi hjá Barcelona segir ekki koma til greina að sonur hans verði peð í valdataflinu í kring um forsetakosningarnar hjá Real Madrid í sumar. Fótbolti 25.1.2009 13:43
Auðvelt hjá Barcelona Topplið Barcelona var nokkuð lengi í gang gegn Numancia í kvöld en vann að lokum nokkuð auðveldan 4-1 sigur á liðinu sem það tapaði fyrir í fyrstu umferðinni í sumar. Fótbolti 24.1.2009 22:59
Barcelona er besta lið heims frá 1991 Barcelona er besta knattspyrnulið heims frá árinu 1991 samkvæmt tölfræðiúttekt IFFHS, Alþjóðasambandi knattspyrnusögu og tölfræði. Fótbolti 23.1.2009 16:23
Arnór: Eiður fer hvergi Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, staðfestir í samtali við Sky í dag að ekkert sé til í fréttum á Englandi sem orðuðu Eið við Blackburn í morgun. Fótbolti 22.1.2009 15:02
Metrispu Barcelona lauk í gærkvöld Ótrúlegri sigurgöngu Barcelona á útivöllum lauk í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við granna sína í Espanyol 0-0 í fyrri viðureign liðanna í konungsbikarnum. Fótbolti 22.1.2009 11:25
Markalaust í Barcelona Grannaslag Espanyol og Barcelona í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar lauk með markalausu jafntefli í kvöld. Fótbolti 21.1.2009 22:49
Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta er fyrri viðureign liðanna og fer fram á heimavelli Espanyol. Fótbolti 21.1.2009 20:24
Annað Galáctico-tímabil að hefjast hjá Real Madrid? Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Florentino Pérez sækist nú eftir því að ná aftur kjöri sem forseti knattspyrnufélagsins Real Madrid í sumar. Fótbolti 21.1.2009 14:12
Real fyrir gerðadóm vegna Diarra og Huntelaar Real Madrid hefur ekki gefist upp í viðleitni sinni til að þeir Klaas Jan Huntelaar og Lassana Diarra verði löglegir með liðinu í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.1.2009 12:57
Mane rekinn frá Espanyol Espanyol er í miklum vandræðum í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu og hefur nú rekið þjálfarann Mane eftir 4-0 tap fyrir Malaga. Mane er annar þjálfarinn á tveimur mánuðum sem rekinn er frá félaginu en hann tók við 1. desember sl. Fótbolti 20.1.2009 10:04
Real Madrid lenti undir en vann Real Madrid lenti í vandræðum með botnlið Osasuna í kvöld rétt eins og topplið Barcelona gerði um síðustu helgi. Fótbolti 18.1.2009 19:24
Calderon hættur sem forseti Real Madrid Ramon Calderon sagði í dag af sér sem forseti Real Madrid eftir að hann fundaði með stjórn félagsins í dag. Fótbolti 16.1.2009 14:11
Eiður: Iniesta á heiðurinn að markinu Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við heimasíðu Barcelona að Andrés Iniesta ætti mesta heiðurinn skilinn að markinu sem Eiður skoraði í gær. Fótbolti 15.1.2009 13:49
Eiður tryggði Barcelona sigur á Atletico Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið lagði Atletico Madrid 2-1 á heimavelli sínum í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 14.1.2009 22:56
Calderon íhugar að hætta Ramon Calderon, forseti Real Madrid, hefur látið í veðri vaka að hann muni láta af störfum hjá félaginu þegar kjörtímabili hans líkur á næsta ári. Fótbolti 14.1.2009 18:16
40 þúsund evrur fyrir þrjá bjóra Barcelona hefur verið sektað um 40,000 evrur af spænska knattspyrnusambandinu eftir að þremur bjórdósum var kastað inn á Nou Camp í leik liðsins gegn Mallorca í síðasta mánuði. Fótbolti 14.1.2009 18:08
Áfrýjun Real Madrid vísað frá Knattspyrnusamband Evrópu vísaði í kvöld frá áfrýjun Real Madrid sem óskaði eftir að fá að nota bæði Klaas-Jan Huntelaar og Lassana Diarra í Meistaradeildinni. Fótbolti 13.1.2009 19:35
Maradona vill að Tevez og Agüero fari til Inter Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, vill að þeir Sergio Agüero og Carlos Tevez flytji sig um set til Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.1.2009 12:40
Barcelona hefur unnið flesta útileiki í röð Barcelona setti í gær met er liðið vann 3-2 sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni. Engu liði hafði áður tekist að vinna átta útileiki í röð í deildinni. Fótbolti 12.1.2009 14:01