Spænski boltinn

Fréttamynd

Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern

Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Raphinha genginn í raðir Barcelona

Þrátt fyrir að því virðist að eiga engan pening heldur spænska knattspyrnuliðið Barcelona áfram að festa kaup á nýjum leikmönnum. Nýjasta viðbótin er brasilíski vængmaðurinn Raphinha. 

Fótbolti
Fréttamynd

Putellas líklega frá út næsta tímabil: HM í hættu

Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona í heimi, sleit krossband í hné rétt fyrir fyrsta leik spænska landsliðsina á Evrópumótinu sem nú fer fram í Englandi. Nú hefur verið staðfest að um sé að ræða aftara krossband í vinstra hné.

Fótbolti
Fréttamynd

Spænska deildin fær nýtt nafn

Spænska úrvalsdeildin, La Liga, mun fá nýtt nafn árið 2023 eftir að aðalstyrktaraðilar deildarinnar síðustu sex ár, BBVA og Santander bankanir, ákváðu að þeir myndu ekki endurnýja samning sinn við deildina.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo gæti endað hjá Barcelona

Mikið er rætt um framtíð portúgalska framherjans þessa Cristiano Ronaldo þessa dagana. Talið er að hann vilji yfirgefa herbúðir Manchester United og er hann orðaður við hin og þessi félög í fjölmiðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Laporta þakkar Lewandowski fyrir sitt framlag

Joan Laporta, forseti Barcelona, þakkaði Robert Lewandowski, framherja Bayern München, fyrir sitt framlag í að þrýsta á sölu hjá þýska liðinu svo hann gæti gengið til liðs við það spænska.

Fótbolti
Fréttamynd

Fjárhagur Barcelona veltur á bandarískum banka

Um síðustu mánaðamót tilkynnti Barcelona um sölu á 10% af sjónvarpsrétti félagsins næstu 25 árin. Það var bandaríska fjárfestingafélagið Sixth Street sem keypti hlutinn á 270 milljónir evra en sú sala gæti nú verið í hættu.

Fótbolti
Fréttamynd

Frá Man City til Real Madríd

Caroline Elspeth Lillias Weir hefur samið við Real Madríd. Hún lék síðast með Manchester City en þetta er í fyrsta sinn sem hin 27 ára gamla Weir fer út fyrir Bretlandsteyjar til að spila.

Fótbolti
Fréttamynd

Goðsögn snýr aftur til Barcelona

Rafael Marquez, sem af mörgum er talinn einn af betri knattspyrnumönnum Mexíkó fyrr og síðar, er á leiðinni aftur til Barcelona. Þar var hann mjög sigursæll sem leikmaður en nú er komið að því að máta þjálfaraskó hjá Katalóníu félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Len­g­let á leið til Totten­ham

Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið.

Enski boltinn
Fréttamynd

Barcelona náði sam­komu­lagi við Rap­hinha í febrúar

Spænska liðið Barcelona náði samkomulagi um kaup og kjör við Deco, umboðsmann Raphinha, í febrúar síðastliðnum. Fimm ára samningur bíður eftir að vera undirritaður. Barcelona er þó ekki tilbúið að borga Leeds það sem enska félagið vill fá fyrir leikmanninn.

Fótbolti