Ítalski boltinn Sara segir orðróm um deilur hjá Juventus ekki sannan Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir gæti verið á leiðinni frá Juventus en netmiðlar greina frá ósætti á milli hennar og hluta leikmannahópsins. Fótbolti 20.5.2023 10:51 Albert enn á ný á skotskónum á Ítalíu Albert Guðmundsson gerði eitt marka Genoa sem vann 4-3 sigur á Bari á heimavelli í ítölsku Serie B deildinni í dag. Þá var Mikael Egill Ellertsson í byrjunarliði Venezia sem lék gegn Parma. Fótbolti 19.5.2023 20:42 Tímabilið sem aldrei fór af stað hjá Pogba er nú lokið Endurkoma Paul Pogba til Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, hefur verið þyrnum stráð. Hann hefur lítið sem ekkert spilað vegna meiðsla og fór tárvotur af velli í gær vegna meiðsla eftir að hafa loks fengið að byrja leik. Fótbolti 15.5.2023 19:30 Juventus stefnir á silfrið | Rómverjar treysta á Evrópudeildina Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 14.5.2023 18:15 Segir að Mourinho gæti verið rétti maðurinn fyrir PSG José Mourinho, þjálfari Roma, hefur verið orðaður við stjórastöðu París Saint-Germain. Franska liðinu dreymir um árangur í Evrópu og þar eru fáir betri en Mourinho. Fótbolti 13.5.2023 23:31 Inter missti næstum niður þriggja marka forystu Inter komst 3-0 yfir gegn Sassuolo í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir skoruðu hins vegar tvívegis áður en Inter svaraði og vann 4-2 sigur. Fótbolti 13.5.2023 18:16 Hörmungar vika AC Milan heldur áfram Ekki nóg með að tapa 2-0 fyrir nágrönnum sínum og erkifjendum Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni þá tapaði AC Milan 1-0 fyrir Spezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag og minnkaði þar möguleika sína á að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð til muna. Fótbolti 13.5.2023 15:31 Albert skoraði í tapleik sem skipti engu | Enn tapar Rosenborg Genoa hefur þegar tryggt sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu ári og því skipti tap liðsins í dag litlu sem engu máli. Fótbolti 13.5.2023 17:30 Anna Björk og stöllur unnu stórsigur í Íslendingaslag Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur hennar í Inter unnu afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið tók á móti Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélögum hennar í Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.5.2023 14:22 Mikael skoraði og lagði upp í naumum sigri Venezia Mikael Egill Ellertsson var allt í öllu fyrir Venezia er liðið vann nauman 3-2 sigur gegn Perugia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikael lagði upp fyrsta mark liðsins áður en hann skoraði sjálfur það þriðja. Fótbolti 13.5.2023 14:00 Þórir og félagar köstuðu frá sér sigrinum gegn Lazio Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið tók á móti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þórir og félagar leiddu fram á síðustu stundu, en niðurstaðan varð jafntefli. Fótbolti 12.5.2023 20:43 Engin auglýsing á búningnum og það í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar Ítalska liðið Internazionale er í fínum málum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í fyrri leiknum í gærkvöldi. Fótbolti 11.5.2023 11:00 Sara Björk: Mjög margar konur hafa haft samband og þakkað mér fyrir Sara Björk Gunnarsdóttir hefur fundið sig vel hjá ítalska félaginu Juventus eftir leiðinleg endalok sín hjá franska liðinu Lyon. Fótbolti 11.5.2023 08:31 Stórkostlegar fréttir fyrir AC Milan rétt fyrir stórleik kvöldsins Erkifjendurnir í AC Milan og Inter mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en stuðningsmenn AC Milan hafa ástæðu til að gleðjast þó að leikurinn sé ekki hafinn. Fótbolti 10.5.2023 17:01 Ítalskur níðsöngur á Hlíðarenda Það er alþekkt að stuðningsfólk íþróttaliða syngi söngva til að styðja lið sitt og jafnvel til að ögra andstæðingnum. Það er þekkt að sama laglínan fari landanna á milli en það er þó sjaldan sem það er fréttnæmt, fyrr en nú. Körfubolti 9.5.2023 09:02 Nýbakaðir meistarar unnu og Verona náði í dýrmæt stig í fallbaráttunni Nýbakaðir Ítalíumeistarar Napoli í knattspyrnu unnu sigur á Fiorentina í Serie A í dag. Eftir leik voru leikmenn hylltir af stuðningsmönnum liðsins. Fótbolti 7.5.2023 20:55 Hafa áhuga á að fá Greenwood til liðs við sig Ítalska stórveldið Juventus hefur áhuga á því að fá Mason Greenwood, sóknarmann Manchester United, til liðs við sig. Enski boltinn 7.5.2023 11:00 Inter náði í þrjú risastór stig gegn lærisveinum Mourinho Inter hafði betur gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu að ári. Fótbolti 6.5.2023 18:01 Sara Björk kom inn af bekknum í jafntefli Juventus og Inter Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir mættust með liðum sínum Juventus og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.5.2023 16:33 Albert og Genoa upp í ítölsku úrvalsdeildina Genoa, félag íslenska landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar, tryggði sér í dag sæti í ítölsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 6.5.2023 14:39 Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. Fótbolti 4.5.2023 23:30 Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 4.5.2023 20:51 Mætti með hljóðnema á sér til að verja sig fyrir „versta dómaranum“ Jose Mourinho, þjálfari Roma, kann betur en flestir að koma sér í fréttirnar og nú mætti halda að hann væri að leika aðalhlutverkið í leynilögreglusögu. Fótbolti 4.5.2023 16:30 Hissa og hneyksluð þegar hún sá íslenska fánann Norska landsliðskonan Emilie Haavi vissi ekki hvort hún ætti að hlæja eða gráta þegar hún sá íslenska fánann í fagnaðarlátunum eftir að hafa orðið ítalskur meistari í fótbolta með Roma um helgina. Fótbolti 4.5.2023 11:01 Milan og Roma töpuðu dýrmætum stigum en Inter vann stórt AC Milan tapaði dýrmætum stigum í baráttu um sæti í Meistaradeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Cremonese í kvöld. Inter vann 6-0 stórsigur á Verona og er í fjórða sætinu. Fótbolti 3.5.2023 21:30 Juventus og Atalanta með með mikilvæga sigra í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni Juventus tyllti sér í annað sæti Serie A eftir 2-1 sigur á Lecce í dag. Þá er Atalanta komið upp í fjórða sæti deildarinnar eftir sigur á Spezia. Fótbolti 3.5.2023 18:19 Albert og félagar nálgast efstu deild þrátt fyrir töpuð stig Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sudtirol í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2023 15:31 Juventus bjargaði stigi og batt enda á taphrinuna Arkadiusz Milik var bæði skúrkur og hetja í liði Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.4.2023 20:42 Salernitana frestaði fagnaðarlátum Napólí Napólí verður ekki Ítalíumeistari í dag eftir að gera 1-1 jafntefli við Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.4.2023 15:30 Inter vann Lazio og Napólí getur orðið meistari í dag Inter kom til baka og vann Lazio 3-1 í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Napólí getur orðið meistari í fyrsta sinn frá árinu 1990 vinni það leik sinn gegn Salernitana í dag. Fótbolti 30.4.2023 12:30 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 198 ›
Sara segir orðróm um deilur hjá Juventus ekki sannan Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir gæti verið á leiðinni frá Juventus en netmiðlar greina frá ósætti á milli hennar og hluta leikmannahópsins. Fótbolti 20.5.2023 10:51
Albert enn á ný á skotskónum á Ítalíu Albert Guðmundsson gerði eitt marka Genoa sem vann 4-3 sigur á Bari á heimavelli í ítölsku Serie B deildinni í dag. Þá var Mikael Egill Ellertsson í byrjunarliði Venezia sem lék gegn Parma. Fótbolti 19.5.2023 20:42
Tímabilið sem aldrei fór af stað hjá Pogba er nú lokið Endurkoma Paul Pogba til Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, hefur verið þyrnum stráð. Hann hefur lítið sem ekkert spilað vegna meiðsla og fór tárvotur af velli í gær vegna meiðsla eftir að hafa loks fengið að byrja leik. Fótbolti 15.5.2023 19:30
Juventus stefnir á silfrið | Rómverjar treysta á Evrópudeildina Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 14.5.2023 18:15
Segir að Mourinho gæti verið rétti maðurinn fyrir PSG José Mourinho, þjálfari Roma, hefur verið orðaður við stjórastöðu París Saint-Germain. Franska liðinu dreymir um árangur í Evrópu og þar eru fáir betri en Mourinho. Fótbolti 13.5.2023 23:31
Inter missti næstum niður þriggja marka forystu Inter komst 3-0 yfir gegn Sassuolo í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir skoruðu hins vegar tvívegis áður en Inter svaraði og vann 4-2 sigur. Fótbolti 13.5.2023 18:16
Hörmungar vika AC Milan heldur áfram Ekki nóg með að tapa 2-0 fyrir nágrönnum sínum og erkifjendum Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni þá tapaði AC Milan 1-0 fyrir Spezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag og minnkaði þar möguleika sína á að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð til muna. Fótbolti 13.5.2023 15:31
Albert skoraði í tapleik sem skipti engu | Enn tapar Rosenborg Genoa hefur þegar tryggt sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu ári og því skipti tap liðsins í dag litlu sem engu máli. Fótbolti 13.5.2023 17:30
Anna Björk og stöllur unnu stórsigur í Íslendingaslag Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur hennar í Inter unnu afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið tók á móti Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélögum hennar í Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.5.2023 14:22
Mikael skoraði og lagði upp í naumum sigri Venezia Mikael Egill Ellertsson var allt í öllu fyrir Venezia er liðið vann nauman 3-2 sigur gegn Perugia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikael lagði upp fyrsta mark liðsins áður en hann skoraði sjálfur það þriðja. Fótbolti 13.5.2023 14:00
Þórir og félagar köstuðu frá sér sigrinum gegn Lazio Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið tók á móti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þórir og félagar leiddu fram á síðustu stundu, en niðurstaðan varð jafntefli. Fótbolti 12.5.2023 20:43
Engin auglýsing á búningnum og það í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar Ítalska liðið Internazionale er í fínum málum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í fyrri leiknum í gærkvöldi. Fótbolti 11.5.2023 11:00
Sara Björk: Mjög margar konur hafa haft samband og þakkað mér fyrir Sara Björk Gunnarsdóttir hefur fundið sig vel hjá ítalska félaginu Juventus eftir leiðinleg endalok sín hjá franska liðinu Lyon. Fótbolti 11.5.2023 08:31
Stórkostlegar fréttir fyrir AC Milan rétt fyrir stórleik kvöldsins Erkifjendurnir í AC Milan og Inter mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en stuðningsmenn AC Milan hafa ástæðu til að gleðjast þó að leikurinn sé ekki hafinn. Fótbolti 10.5.2023 17:01
Ítalskur níðsöngur á Hlíðarenda Það er alþekkt að stuðningsfólk íþróttaliða syngi söngva til að styðja lið sitt og jafnvel til að ögra andstæðingnum. Það er þekkt að sama laglínan fari landanna á milli en það er þó sjaldan sem það er fréttnæmt, fyrr en nú. Körfubolti 9.5.2023 09:02
Nýbakaðir meistarar unnu og Verona náði í dýrmæt stig í fallbaráttunni Nýbakaðir Ítalíumeistarar Napoli í knattspyrnu unnu sigur á Fiorentina í Serie A í dag. Eftir leik voru leikmenn hylltir af stuðningsmönnum liðsins. Fótbolti 7.5.2023 20:55
Hafa áhuga á að fá Greenwood til liðs við sig Ítalska stórveldið Juventus hefur áhuga á því að fá Mason Greenwood, sóknarmann Manchester United, til liðs við sig. Enski boltinn 7.5.2023 11:00
Inter náði í þrjú risastór stig gegn lærisveinum Mourinho Inter hafði betur gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu að ári. Fótbolti 6.5.2023 18:01
Sara Björk kom inn af bekknum í jafntefli Juventus og Inter Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir mættust með liðum sínum Juventus og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.5.2023 16:33
Albert og Genoa upp í ítölsku úrvalsdeildina Genoa, félag íslenska landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar, tryggði sér í dag sæti í ítölsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 6.5.2023 14:39
Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. Fótbolti 4.5.2023 23:30
Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 4.5.2023 20:51
Mætti með hljóðnema á sér til að verja sig fyrir „versta dómaranum“ Jose Mourinho, þjálfari Roma, kann betur en flestir að koma sér í fréttirnar og nú mætti halda að hann væri að leika aðalhlutverkið í leynilögreglusögu. Fótbolti 4.5.2023 16:30
Hissa og hneyksluð þegar hún sá íslenska fánann Norska landsliðskonan Emilie Haavi vissi ekki hvort hún ætti að hlæja eða gráta þegar hún sá íslenska fánann í fagnaðarlátunum eftir að hafa orðið ítalskur meistari í fótbolta með Roma um helgina. Fótbolti 4.5.2023 11:01
Milan og Roma töpuðu dýrmætum stigum en Inter vann stórt AC Milan tapaði dýrmætum stigum í baráttu um sæti í Meistaradeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Cremonese í kvöld. Inter vann 6-0 stórsigur á Verona og er í fjórða sætinu. Fótbolti 3.5.2023 21:30
Juventus og Atalanta með með mikilvæga sigra í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni Juventus tyllti sér í annað sæti Serie A eftir 2-1 sigur á Lecce í dag. Þá er Atalanta komið upp í fjórða sæti deildarinnar eftir sigur á Spezia. Fótbolti 3.5.2023 18:19
Albert og félagar nálgast efstu deild þrátt fyrir töpuð stig Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sudtirol í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2023 15:31
Juventus bjargaði stigi og batt enda á taphrinuna Arkadiusz Milik var bæði skúrkur og hetja í liði Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.4.2023 20:42
Salernitana frestaði fagnaðarlátum Napólí Napólí verður ekki Ítalíumeistari í dag eftir að gera 1-1 jafntefli við Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.4.2023 15:30
Inter vann Lazio og Napólí getur orðið meistari í dag Inter kom til baka og vann Lazio 3-1 í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Napólí getur orðið meistari í fyrsta sinn frá árinu 1990 vinni það leik sinn gegn Salernitana í dag. Fótbolti 30.4.2023 12:30