Þýski boltinn Enn einn sigurinn hjá Bayern Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2013 15:27 Götze vildi spila fyrir Guardiola Ástæða þess að Mario Götze ákvað að taka tilboði Bayern München var fyrst og fremst að spila undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 24.4.2013 11:19 Hertha Berlín í efstu deild á ný Stuðningsmenn Herthu frá Berlín geta fagnað í dag því liðið mun endurnýja kynni sín við Bundesliguna á næstu leiktíð. Fótbolti 21.4.2013 15:41 Völler staðfestir viðræður við Chelsea Andre Schürrle gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea í sumar. Íþróttastjóri Bayer Leverkusen hefur staðfest viðræður félaganna. Fótbolti 19.4.2013 10:25 Slegist um síðustu miðana á Real Madrid leikinn Heitustu miðarnir í Þýskalandi þessa dagana eru miðar á leik Borussia Dortmund og Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Dortmund bókstaflega slógust um síðustu miðana á leikinn. Fótbolti 17.4.2013 08:46 Bayern gekk frá Wolfsburg í bikarnum | Gomez með þrennu á sex mínútum Bayern München er komið í úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir 6-1 stórsigur á Wolfsburg í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 16.4.2013 20:38 Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Fótbolti 15.4.2013 11:03 Ég þarf engin ráð frá Guardiola Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, er búinn að gera frábæra hluti með þýska liðið á þessu tímabili. Bayern er að bursta þýsku deildina og fór auðveldlega í gegnum Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.4.2013 18:30 Hummels heitur fyrir Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn Mats Hummels, leikmaður Dortmund, hefur gefið Barcelona undir fótinn þó svo hann segist vera ánægður hjá þýska félaginu. Fótbolti 10.4.2013 10:49 Bayern meistari í Þýskalandi Bayern München tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Frankfurt. Liðið er með 20 stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Fótbolti 6.4.2013 15:37 Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Fótbolti 5.4.2013 13:47 Missa Þjóðverjar af EM í Danmörku? Þýskaland er í miklu basli í undankeppni EM 2014 í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Tékklandi í gær. Handbolti 5.4.2013 11:11 Robben hefur ekki áhuga á því að yfirgefa Bayern München Arjen Robben, leikmaður Bayern München, hefur engan áhuga á því að yfirgefa félagið í sumar og blæs á þær sögusagnir. Fótbolti 30.3.2013 13:38 Bayern Munchen gjörsamlega valtaði yfir Hamburger 9-2 Bayern Munchen vann ótrúlegan sigur á Hamburger SV, 9-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og má svo sannarlega segja að liðið hafi niðurlægt Hamburger á Allianz-vellinum. Fótbolti 30.3.2013 19:29 Dortmund með sterkan sigur gegn Stuttgart Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar má helst nefna fínn útisigur hjá Borussia Dortmund gegn Stuttgart 2-1. Fótbolti 30.3.2013 16:33 Hertha Berlin með öruggan sigur á Hólmari og félögum Hertha Berlin vann öruggan sigur, 2-0, á Bochum í þýsku annarri deildinni í knattspyrnu í dag en Hólmar Örn Eyjólfsson leikur með liðið Bochum. Fótbolti 30.3.2013 13:51 Bierhoff: Nánast vonlaust fyrir Þýskaland að vinna HM 2014 Oliver Bierhoff, fyrrum liðsmaður og liðsstjóri þýska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki bjartsýnn fyrir hönd þýska landsliðsins á HM í Brasilíu næsta sumar. Ástæðan er ekki geta liðsins heldur það að keppnin fer fram í Suður-Ameríku. Fótbolti 25.3.2013 09:46 Gomez vill ekki fara frá Bayern Þó svo þýski landsliðsmaðurinn Mario Gomez hafi misst sæti sitt í byrjunarliði Bayern München segist hann ekki vera að hugsa um að fara í sumar. Fótbolti 18.3.2013 10:05 Bayern vann á sjálfsmarki Bayern er komið með 20 stiga forystu á ný í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Leverkusen á útivelli. Fótbolti 16.3.2013 19:36 Hólmar spilaði allan leikinn í tapleik Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar hans í Bochum sogast enn nær fallbaráttunni í þýsku B-deildinni í fótbolta eftir að liðið tapaði fyrir Braunschweig í dag, 1-0. Fótbolti 16.3.2013 14:12 Höness: Van Gaal heldur að hann sé pabbi guðs Uli Höness, forseti þýska félagsins Bayern München, hikaði ekki við að láta Louis van Gaal, fyrrum þjálfara liðsins, heyra það í viðtali við hollenska blaðið De Telegraaf. Það var svar Höness við því að Van Gaal montaði sig af því á dögunum að hann hefði lagt grunninn að góðu liði Bayern í dag með starfi sínu frá 2009 til 2011. Fótbolti 15.3.2013 13:43 Eigendur Man. Utd elska ekki félagið Hinn málglaði forseti Bayern München, Uli Höness, sendir eigendum knattspyrnuliða sem tengjast félögum sínum engum böndum tóninn í dag. Honum er illa við eigendur sem hugsa bara um peninga. Fótbolti 11.3.2013 16:45 Heynckes frétti af atvinnutilboði í fjölmiðlum Jupp Heynckes, stjóri Bayern München, heyrði af tilboði forráðamanna félagsins um áframhaldandi störf fyrst í gegnum fjölmiðla. Fótbolti 11.3.2013 13:09 Ribery: Bestu leikmennirnir vilja koma til Bayern Frakkinn Franck Ribery, leikmaður Bayern München, segir að sitt félag sé komið í þá stöðu að geta keppt við Barcelona, Real Madrid og önnur stór félög um stærstu bitana á leikmannamarkaðnum. Fótbolti 8.3.2013 12:49 Sterkt jafntefli hjá Hólmari og félögum Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í þýska B-deildarliðinu Bochum nældu sér í mikilvægt stig í dag. Fótbolti 2.3.2013 13:54 Ribery: Við viljum vinna þrennuna Gengi Bayern München hefur verið frábært í vetur. Liðið er að rúlla upp þýsku deildinni, er komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1.3.2013 11:23 Lewandowski á förum frá Dortmund Þýska félagið Borussia Dortmund hefur staðfest að pólski framherjinn sé á förum frá Dortmund. Hann mun líklegast yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 28.2.2013 10:10 Robben tryggði Bayern sæti í undanúrslitunum Hollendingurinn Arjen Robben var hetja Bayern München í þýska bikarnum í kvöld þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Borussia Dortmund í uppgjöri tveggja efstu liða þýsku deildarinnar í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Fótbolti 27.2.2013 21:31 Dortmund færir Bayern titilinn á silfurfati Dortmund missteig sig enn á ný í þýsku deildinni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Gladbach á útivelli. Mario Götze kom Dormund yfir úr víti á 31. mínútu en Amin Younes jafnaði leikinn fyrir Gladbach á 61. mínútu. Fótbolti 24.2.2013 16:34 Bayern óstöðvandi | Skoraði sex gegn Bremen Bayern München er sem fyrr á mikilli siglingu í þýsku úrvalsdeildinni en í dag vann liðið 6-1 sigur á Werder Bremen á heimavelli. Fótbolti 23.2.2013 16:29 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 116 ›
Enn einn sigurinn hjá Bayern Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2013 15:27
Götze vildi spila fyrir Guardiola Ástæða þess að Mario Götze ákvað að taka tilboði Bayern München var fyrst og fremst að spila undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 24.4.2013 11:19
Hertha Berlín í efstu deild á ný Stuðningsmenn Herthu frá Berlín geta fagnað í dag því liðið mun endurnýja kynni sín við Bundesliguna á næstu leiktíð. Fótbolti 21.4.2013 15:41
Völler staðfestir viðræður við Chelsea Andre Schürrle gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea í sumar. Íþróttastjóri Bayer Leverkusen hefur staðfest viðræður félaganna. Fótbolti 19.4.2013 10:25
Slegist um síðustu miðana á Real Madrid leikinn Heitustu miðarnir í Þýskalandi þessa dagana eru miðar á leik Borussia Dortmund og Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Dortmund bókstaflega slógust um síðustu miðana á leikinn. Fótbolti 17.4.2013 08:46
Bayern gekk frá Wolfsburg í bikarnum | Gomez með þrennu á sex mínútum Bayern München er komið í úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir 6-1 stórsigur á Wolfsburg í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 16.4.2013 20:38
Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Fótbolti 15.4.2013 11:03
Ég þarf engin ráð frá Guardiola Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, er búinn að gera frábæra hluti með þýska liðið á þessu tímabili. Bayern er að bursta þýsku deildina og fór auðveldlega í gegnum Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.4.2013 18:30
Hummels heitur fyrir Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn Mats Hummels, leikmaður Dortmund, hefur gefið Barcelona undir fótinn þó svo hann segist vera ánægður hjá þýska félaginu. Fótbolti 10.4.2013 10:49
Bayern meistari í Þýskalandi Bayern München tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Frankfurt. Liðið er með 20 stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Fótbolti 6.4.2013 15:37
Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Fótbolti 5.4.2013 13:47
Missa Þjóðverjar af EM í Danmörku? Þýskaland er í miklu basli í undankeppni EM 2014 í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Tékklandi í gær. Handbolti 5.4.2013 11:11
Robben hefur ekki áhuga á því að yfirgefa Bayern München Arjen Robben, leikmaður Bayern München, hefur engan áhuga á því að yfirgefa félagið í sumar og blæs á þær sögusagnir. Fótbolti 30.3.2013 13:38
Bayern Munchen gjörsamlega valtaði yfir Hamburger 9-2 Bayern Munchen vann ótrúlegan sigur á Hamburger SV, 9-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og má svo sannarlega segja að liðið hafi niðurlægt Hamburger á Allianz-vellinum. Fótbolti 30.3.2013 19:29
Dortmund með sterkan sigur gegn Stuttgart Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar má helst nefna fínn útisigur hjá Borussia Dortmund gegn Stuttgart 2-1. Fótbolti 30.3.2013 16:33
Hertha Berlin með öruggan sigur á Hólmari og félögum Hertha Berlin vann öruggan sigur, 2-0, á Bochum í þýsku annarri deildinni í knattspyrnu í dag en Hólmar Örn Eyjólfsson leikur með liðið Bochum. Fótbolti 30.3.2013 13:51
Bierhoff: Nánast vonlaust fyrir Þýskaland að vinna HM 2014 Oliver Bierhoff, fyrrum liðsmaður og liðsstjóri þýska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki bjartsýnn fyrir hönd þýska landsliðsins á HM í Brasilíu næsta sumar. Ástæðan er ekki geta liðsins heldur það að keppnin fer fram í Suður-Ameríku. Fótbolti 25.3.2013 09:46
Gomez vill ekki fara frá Bayern Þó svo þýski landsliðsmaðurinn Mario Gomez hafi misst sæti sitt í byrjunarliði Bayern München segist hann ekki vera að hugsa um að fara í sumar. Fótbolti 18.3.2013 10:05
Bayern vann á sjálfsmarki Bayern er komið með 20 stiga forystu á ný í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Leverkusen á útivelli. Fótbolti 16.3.2013 19:36
Hólmar spilaði allan leikinn í tapleik Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar hans í Bochum sogast enn nær fallbaráttunni í þýsku B-deildinni í fótbolta eftir að liðið tapaði fyrir Braunschweig í dag, 1-0. Fótbolti 16.3.2013 14:12
Höness: Van Gaal heldur að hann sé pabbi guðs Uli Höness, forseti þýska félagsins Bayern München, hikaði ekki við að láta Louis van Gaal, fyrrum þjálfara liðsins, heyra það í viðtali við hollenska blaðið De Telegraaf. Það var svar Höness við því að Van Gaal montaði sig af því á dögunum að hann hefði lagt grunninn að góðu liði Bayern í dag með starfi sínu frá 2009 til 2011. Fótbolti 15.3.2013 13:43
Eigendur Man. Utd elska ekki félagið Hinn málglaði forseti Bayern München, Uli Höness, sendir eigendum knattspyrnuliða sem tengjast félögum sínum engum böndum tóninn í dag. Honum er illa við eigendur sem hugsa bara um peninga. Fótbolti 11.3.2013 16:45
Heynckes frétti af atvinnutilboði í fjölmiðlum Jupp Heynckes, stjóri Bayern München, heyrði af tilboði forráðamanna félagsins um áframhaldandi störf fyrst í gegnum fjölmiðla. Fótbolti 11.3.2013 13:09
Ribery: Bestu leikmennirnir vilja koma til Bayern Frakkinn Franck Ribery, leikmaður Bayern München, segir að sitt félag sé komið í þá stöðu að geta keppt við Barcelona, Real Madrid og önnur stór félög um stærstu bitana á leikmannamarkaðnum. Fótbolti 8.3.2013 12:49
Sterkt jafntefli hjá Hólmari og félögum Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í þýska B-deildarliðinu Bochum nældu sér í mikilvægt stig í dag. Fótbolti 2.3.2013 13:54
Ribery: Við viljum vinna þrennuna Gengi Bayern München hefur verið frábært í vetur. Liðið er að rúlla upp þýsku deildinni, er komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1.3.2013 11:23
Lewandowski á förum frá Dortmund Þýska félagið Borussia Dortmund hefur staðfest að pólski framherjinn sé á förum frá Dortmund. Hann mun líklegast yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 28.2.2013 10:10
Robben tryggði Bayern sæti í undanúrslitunum Hollendingurinn Arjen Robben var hetja Bayern München í þýska bikarnum í kvöld þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Borussia Dortmund í uppgjöri tveggja efstu liða þýsku deildarinnar í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Fótbolti 27.2.2013 21:31
Dortmund færir Bayern titilinn á silfurfati Dortmund missteig sig enn á ný í þýsku deildinni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Gladbach á útivelli. Mario Götze kom Dormund yfir úr víti á 31. mínútu en Amin Younes jafnaði leikinn fyrir Gladbach á 61. mínútu. Fótbolti 24.2.2013 16:34
Bayern óstöðvandi | Skoraði sex gegn Bremen Bayern München er sem fyrr á mikilli siglingu í þýsku úrvalsdeildinni en í dag vann liðið 6-1 sigur á Werder Bremen á heimavelli. Fótbolti 23.2.2013 16:29