Þýski boltinn Óttuðust að Breno myndi fremja sjálfsmorð í fangelsinu Fangi sem sat inni með Brasilíumanninum Breno, leikmanni Bayern Munchen, segir að starfsmenn fangelsins hafi óttast að leikmaðurinn myndi fyrirfara sér. Fótbolti 30.9.2011 15:09 Rútubílstjóri Dortmund tekinn af löggunni á leið með liðið út á flugvöll Þýsku meistararnir í Borussia Dortmund mæta franska liðinu Marseille á útivelli í Meistaradeildinni á morgun en ferðalagið til Frakklands byrjaði ekki vel í morgun. Fótbolti 27.9.2011 13:39 Gylfi spilaði sem fremsti maður í tapi á móti Köln Gylfi Þór Sigurðsson var einn frammi þegar Hoffenheim tapaði 0-2 fyrir Köln á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Hoffenheim átti möguleika á því að komast upp í 3. sæti deildarinnar með sigri en er þess í stað í fjórða sætinu sjö sætum ofar en Kölnarliðið. Fótbolti 25.9.2011 15:46 Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. Fótbolti 25.9.2011 09:57 Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu. Fótbolti 22.9.2011 21:15 Bayern stokkið í slaginn um Götze Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í þýska boltanum er Mario Götze, leikmaður Dortmund. Fjölmörg félög vilja kaupa strákinn og þar á meðal er Bayern Munchen. Fótbolti 22.9.2011 10:35 Rangnick hafði ekki úthald í að þjálfa Schalke Ralf Rangnick er hættur að þjálfa þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke af heilsufarsástæðum. Rangnick tók við starfinu af Felix Magath í mars á þessu ári en getur ekki meira. Fótbolti 22.9.2011 10:26 Gylfi Þór: Klikka ekki aftur á svona færi Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali hjá Rhein-Neckar Zeitung í Þýskalandi þar sem hann tjáir sig um fyrsta leikinn sinn á tímabilinu eftir meiðsli. Fótbolti 21.9.2011 16:08 Marco Parolo: Leikstíll minn er fullkominn fyrir ensku úrvalsdeildina Marco Parolo, miðjumaður Cesena á Ítalíu, er sannfærður um það sjálfur að hann myndi passa vel inn í ensku úrvalsdeildina þar sem að hæfileikar hans henti ekki bara fyrir ítalska fótboltann. Enski boltinn 20.9.2011 16:26 Forseti Bayern München telur að þýska deildin sé sú sterkasta Uli Höness forseti þýska stórliðsins Bayern München henti ágætri sprengju inn í fótboltaumræðuna um helgina þegar hann sagði að enska úrvalsdeildin væri sú þriðja sterkasta í heiminum. Að mati Höness er spænska deildin sú sterkasta og að hans mati koma Þjóðverjar þar á eftir. Fótbolti 20.9.2011 13:32 Bayern München endurheimti toppsætið eftir sigur á Schalke Bayern München vann nokkuð öruggan sigur gegn Schalke 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Veltins-Arena, heimavelli Schalke. Fótbolti 18.9.2011 17:17 Hannover unnu þýsku meistarana í Borussia Dortmund Hannover 96 unnu þýsku meistarana í Borussiua Dortmund 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.9.2011 16:06 Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 63 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, vann 3-1 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2011 13:47 Markvörður Mönchengladbach missti tvær tennur Neyðarlegt slys átti sér stað á æfingasvæði Borussia Mönchengladbach þegar hinn ungi markvörður liðsins, Marc-Andre ter Stegen, lenti í samstuði við markvarðaþjálfarann, Uwe Kamps. Fótbolti 16.9.2011 17:03 Mario Gomez með fernu í 7-0 sigri Bayern Mario Gomez, framherji Bayern München, skoraði fernu í 7-0 stórsigri liðsins á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayern fór á toppinn með þessum sigri. Fótbolti 10.9.2011 16:09 Gylfi Þór: Feginn að Ólafur tók ákvörðun fyrir mig Gylfi Þór Sigurðsson er loksins byrjaður að sparka í bolta á nýjan leik eftir nokkuð langa fjarveru vegna meiðsla. Hann meiddist á undirbúningstímabilinu með liði sínu, Hoffenheim í Þýskalandi, en upphaflega var talið að hann yrði bara frá í fáeinar vikur. Fótbolti 9.9.2011 23:27 Leverkusen á toppinn í Þýskalandi Bayer Leverkusen skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með 4-1 sigri á Augsburg. Þó er líklegt að liðið þurfi að láta toppsætið af hendi strax um helgina. Fótbolti 9.9.2011 21:47 Hopp þurfti að opna veskið til að bjarga Hoffenheim í sumar Viðskiptajöfurinn Dietmar Hopp, sem á 98 prósenta hlut í þýska úrvalsdeildarfélaginu Hoffenheim, þurfti að reiða fram 29,5 milljónir evra í sumar svo að lið félagsins fengi keppnisleyfi í deildinni í vetur. Fótbolti 7.9.2011 22:53 Íslandsbaninn Moa vekur athygli Umboðsmaður norska framherjans Moa segir að mörg stórfélög í Evrópu séu nú með kappann undir smásjá. Fótbolti 7.9.2011 22:51 Þjálfari Wolfsburg sektar leikmenn fyrir að hlýða sér ekki inn á vellinum Felix Magath, þjálfari þýska liðsins Wolfsburg, kallar ekki allt ömmu sína og þegar hann skipar fyrir þá eiga leikmenn hans að hlýða. Magath hefur nú sektað tvo leikmenn Wolfsburg um tíu þúsund evrur hvorn til að klikka á því að fylgja leikskipulagi hans inn á vellinum en það er sekt upp á 1,6 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 5.9.2011 13:49 Alexander Hleb lánaður til Wolfsburg Barcelona hefur lánað Hvít-Rússann Alexander Hleb til þýska liðsins Wolfsburg. Hleb hefur átt erfitt uppdráttar í boltanum síðan hann gekk til liðs við Barcelona frá Arsenal árið 2008. Fótbolti 31.8.2011 13:23 Elia til Juventus - samdi til fjögurra ára Hollenski landsliðsmaðurinn Eljero Elia er genginn til liðs við Juventus á Ítalíu. Elia, sem kemur frá Hamburg, skrifaði undir fjögurra ára samning við ítalska liðið. Fótbolti 31.8.2011 09:46 Lahm ráðleggur samkynhneigðum knattspyrnumönnum að halda sig í skápnum Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, ráðleggur samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu að halda sig í skápnum. Afleiðingarnar gætu orðið skelfilegar að sögn bakvarðarins. Fótbolti 29.8.2011 16:13 Gomez með þrennu þrátt fyrir að misnota vítaspyrnu Mario Gomez skoraði öll þrjú mörk Bayern München sem vann 3-0 útisigur á Kaiserslautern. Gomez misnotaði einnig vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 27.8.2011 15:20 Dalglish hreinsar til - Kyrgiakos til Wolfsburg Grikkinn Sotirios Kyrgiakos er á leið til þýska liðsins Wolsburg. Þýska blaðið Kicker greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Blaðið segir varnarmanninn hárprúða hafa skrifað undir tveggja ára samning. Enski boltinn 22.8.2011 17:05 Raul: Ég er ekkert á leiðinni frá Shalke Framherjinn Raul, leikmaður Shalke, segir við þýska fjölmiðla að hann sé ekki á leiðinni frá félaginu, en orðrómur hefur verið á kreiki þess efnis að Spánverjinn sé á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Fótbolti 21.8.2011 15:32 Real Madrid skilaði mestum tekjum sjötta árið í röð Deloitte hefur enn á ný tekið saman lista sinn yfir þau fótboltafélög sem skiluðu mestu tekjum í evrópska fótboltanum og það hefur ekkert breyst á toppnum. Fótbolti 19.8.2011 08:44 Þriggja ára bann fyrir skítkast í bókstaflegri merkingu Forráðamenn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa sett þrjá áhorfendur í þriggja ára bann frá öllum leikjum í þýska fótboltanum eftir framkomu þeirra á leik liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 18.8.2011 14:29 Dortmund mun bara selja Götze til liðs utan Þýskalands Borussia Dortmund ætlar ekki að selja undrabarnið sitt Mario Götze til annars félags í Þýskalandi en þetta ítrekaði framkvæmdastjórinn Hans-Joachim Watzke í dag. Mario Götze hefur vakið mikla athygli að undanförnu en þessi 19 ára strákur átti mikinn þátt í því að Dortmund varð þýskur meistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 17.8.2011 16:41 Raul fór ekki með Schalke til Helsinki - hafnaði Blackburn Spánverjinn Raul verður ekki í leikmannahópi þýska liðsins Schalke 04 þegar liðið sækir finnska liðið HJK Helsinki heim í forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Forráðamenn segjast ætla að hlífa Raul við gervigrasvellinum í Finnlandi en um leið halda því þeir opnu að Raul geti spilað með öðru liði í Evrópukeppnunum í vetur. Fótbolti 17.8.2011 11:34 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 116 ›
Óttuðust að Breno myndi fremja sjálfsmorð í fangelsinu Fangi sem sat inni með Brasilíumanninum Breno, leikmanni Bayern Munchen, segir að starfsmenn fangelsins hafi óttast að leikmaðurinn myndi fyrirfara sér. Fótbolti 30.9.2011 15:09
Rútubílstjóri Dortmund tekinn af löggunni á leið með liðið út á flugvöll Þýsku meistararnir í Borussia Dortmund mæta franska liðinu Marseille á útivelli í Meistaradeildinni á morgun en ferðalagið til Frakklands byrjaði ekki vel í morgun. Fótbolti 27.9.2011 13:39
Gylfi spilaði sem fremsti maður í tapi á móti Köln Gylfi Þór Sigurðsson var einn frammi þegar Hoffenheim tapaði 0-2 fyrir Köln á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Hoffenheim átti möguleika á því að komast upp í 3. sæti deildarinnar með sigri en er þess í stað í fjórða sætinu sjö sætum ofar en Kölnarliðið. Fótbolti 25.9.2011 15:46
Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. Fótbolti 25.9.2011 09:57
Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu. Fótbolti 22.9.2011 21:15
Bayern stokkið í slaginn um Götze Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í þýska boltanum er Mario Götze, leikmaður Dortmund. Fjölmörg félög vilja kaupa strákinn og þar á meðal er Bayern Munchen. Fótbolti 22.9.2011 10:35
Rangnick hafði ekki úthald í að þjálfa Schalke Ralf Rangnick er hættur að þjálfa þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke af heilsufarsástæðum. Rangnick tók við starfinu af Felix Magath í mars á þessu ári en getur ekki meira. Fótbolti 22.9.2011 10:26
Gylfi Þór: Klikka ekki aftur á svona færi Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali hjá Rhein-Neckar Zeitung í Þýskalandi þar sem hann tjáir sig um fyrsta leikinn sinn á tímabilinu eftir meiðsli. Fótbolti 21.9.2011 16:08
Marco Parolo: Leikstíll minn er fullkominn fyrir ensku úrvalsdeildina Marco Parolo, miðjumaður Cesena á Ítalíu, er sannfærður um það sjálfur að hann myndi passa vel inn í ensku úrvalsdeildina þar sem að hæfileikar hans henti ekki bara fyrir ítalska fótboltann. Enski boltinn 20.9.2011 16:26
Forseti Bayern München telur að þýska deildin sé sú sterkasta Uli Höness forseti þýska stórliðsins Bayern München henti ágætri sprengju inn í fótboltaumræðuna um helgina þegar hann sagði að enska úrvalsdeildin væri sú þriðja sterkasta í heiminum. Að mati Höness er spænska deildin sú sterkasta og að hans mati koma Þjóðverjar þar á eftir. Fótbolti 20.9.2011 13:32
Bayern München endurheimti toppsætið eftir sigur á Schalke Bayern München vann nokkuð öruggan sigur gegn Schalke 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Veltins-Arena, heimavelli Schalke. Fótbolti 18.9.2011 17:17
Hannover unnu þýsku meistarana í Borussia Dortmund Hannover 96 unnu þýsku meistarana í Borussiua Dortmund 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.9.2011 16:06
Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 63 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, vann 3-1 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2011 13:47
Markvörður Mönchengladbach missti tvær tennur Neyðarlegt slys átti sér stað á æfingasvæði Borussia Mönchengladbach þegar hinn ungi markvörður liðsins, Marc-Andre ter Stegen, lenti í samstuði við markvarðaþjálfarann, Uwe Kamps. Fótbolti 16.9.2011 17:03
Mario Gomez með fernu í 7-0 sigri Bayern Mario Gomez, framherji Bayern München, skoraði fernu í 7-0 stórsigri liðsins á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayern fór á toppinn með þessum sigri. Fótbolti 10.9.2011 16:09
Gylfi Þór: Feginn að Ólafur tók ákvörðun fyrir mig Gylfi Þór Sigurðsson er loksins byrjaður að sparka í bolta á nýjan leik eftir nokkuð langa fjarveru vegna meiðsla. Hann meiddist á undirbúningstímabilinu með liði sínu, Hoffenheim í Þýskalandi, en upphaflega var talið að hann yrði bara frá í fáeinar vikur. Fótbolti 9.9.2011 23:27
Leverkusen á toppinn í Þýskalandi Bayer Leverkusen skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með 4-1 sigri á Augsburg. Þó er líklegt að liðið þurfi að láta toppsætið af hendi strax um helgina. Fótbolti 9.9.2011 21:47
Hopp þurfti að opna veskið til að bjarga Hoffenheim í sumar Viðskiptajöfurinn Dietmar Hopp, sem á 98 prósenta hlut í þýska úrvalsdeildarfélaginu Hoffenheim, þurfti að reiða fram 29,5 milljónir evra í sumar svo að lið félagsins fengi keppnisleyfi í deildinni í vetur. Fótbolti 7.9.2011 22:53
Íslandsbaninn Moa vekur athygli Umboðsmaður norska framherjans Moa segir að mörg stórfélög í Evrópu séu nú með kappann undir smásjá. Fótbolti 7.9.2011 22:51
Þjálfari Wolfsburg sektar leikmenn fyrir að hlýða sér ekki inn á vellinum Felix Magath, þjálfari þýska liðsins Wolfsburg, kallar ekki allt ömmu sína og þegar hann skipar fyrir þá eiga leikmenn hans að hlýða. Magath hefur nú sektað tvo leikmenn Wolfsburg um tíu þúsund evrur hvorn til að klikka á því að fylgja leikskipulagi hans inn á vellinum en það er sekt upp á 1,6 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 5.9.2011 13:49
Alexander Hleb lánaður til Wolfsburg Barcelona hefur lánað Hvít-Rússann Alexander Hleb til þýska liðsins Wolfsburg. Hleb hefur átt erfitt uppdráttar í boltanum síðan hann gekk til liðs við Barcelona frá Arsenal árið 2008. Fótbolti 31.8.2011 13:23
Elia til Juventus - samdi til fjögurra ára Hollenski landsliðsmaðurinn Eljero Elia er genginn til liðs við Juventus á Ítalíu. Elia, sem kemur frá Hamburg, skrifaði undir fjögurra ára samning við ítalska liðið. Fótbolti 31.8.2011 09:46
Lahm ráðleggur samkynhneigðum knattspyrnumönnum að halda sig í skápnum Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, ráðleggur samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu að halda sig í skápnum. Afleiðingarnar gætu orðið skelfilegar að sögn bakvarðarins. Fótbolti 29.8.2011 16:13
Gomez með þrennu þrátt fyrir að misnota vítaspyrnu Mario Gomez skoraði öll þrjú mörk Bayern München sem vann 3-0 útisigur á Kaiserslautern. Gomez misnotaði einnig vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 27.8.2011 15:20
Dalglish hreinsar til - Kyrgiakos til Wolfsburg Grikkinn Sotirios Kyrgiakos er á leið til þýska liðsins Wolsburg. Þýska blaðið Kicker greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Blaðið segir varnarmanninn hárprúða hafa skrifað undir tveggja ára samning. Enski boltinn 22.8.2011 17:05
Raul: Ég er ekkert á leiðinni frá Shalke Framherjinn Raul, leikmaður Shalke, segir við þýska fjölmiðla að hann sé ekki á leiðinni frá félaginu, en orðrómur hefur verið á kreiki þess efnis að Spánverjinn sé á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Fótbolti 21.8.2011 15:32
Real Madrid skilaði mestum tekjum sjötta árið í röð Deloitte hefur enn á ný tekið saman lista sinn yfir þau fótboltafélög sem skiluðu mestu tekjum í evrópska fótboltanum og það hefur ekkert breyst á toppnum. Fótbolti 19.8.2011 08:44
Þriggja ára bann fyrir skítkast í bókstaflegri merkingu Forráðamenn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa sett þrjá áhorfendur í þriggja ára bann frá öllum leikjum í þýska fótboltanum eftir framkomu þeirra á leik liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 18.8.2011 14:29
Dortmund mun bara selja Götze til liðs utan Þýskalands Borussia Dortmund ætlar ekki að selja undrabarnið sitt Mario Götze til annars félags í Þýskalandi en þetta ítrekaði framkvæmdastjórinn Hans-Joachim Watzke í dag. Mario Götze hefur vakið mikla athygli að undanförnu en þessi 19 ára strákur átti mikinn þátt í því að Dortmund varð þýskur meistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 17.8.2011 16:41
Raul fór ekki með Schalke til Helsinki - hafnaði Blackburn Spánverjinn Raul verður ekki í leikmannahópi þýska liðsins Schalke 04 þegar liðið sækir finnska liðið HJK Helsinki heim í forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Forráðamenn segjast ætla að hlífa Raul við gervigrasvellinum í Finnlandi en um leið halda því þeir opnu að Raul geti spilað með öðru liði í Evrópukeppnunum í vetur. Fótbolti 17.8.2011 11:34