Þýski boltinn Ribery tekur fagnandi á móti nýju ári Árið 2010 var ekki gott fyrir franska knattspyrnumanninn Franck Ribery. Innan vallar gekk ekki vel og hann var þess utan mikið meiddur. Utan vallar lenti hann síðan í kynlífshneyksli. Fótbolti 10.1.2011 14:02 Ballack byrjaður að spila á ný Michael Ballack spilaði í gær sinn fyrsta knattspyrnuleik í fjóra mánuði er Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur í æfingaleik gegn Oberhausen. Fótbolti 7.1.2011 09:49 Eigandi Hoffenheim útilokar ekki að ræða söluna á Ba Dietmar Hopp, eigandi þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, útilokar ekki að félagið þurfi nú að takast á við mögulega sölu á framherjanum Demba Ba. Fótbolti 7.1.2011 11:10 Adu á leið í neðrideildarboltann í Þýskalandi Bandaríkjamaðurinn Freddy Adu varð ekki að þeirri stórstjörnu sem margir áttu von á. Hann þótti efnilegasti knattspyrnumaður heims lengi vel þó svo margir hafi efast um raunverulegan aldur hans. Fótbolti 6.1.2011 22:29 Klose íhugar að spila utan Þýskalands Miroslav Klose er nú að íhuga hvort hann eigi að flytja sig um set og reyna fyrir sér utan Þýskalands. Fótbolti 6.1.2011 16:06 Ba harðákveðinn í að fara frá Hoffenheim Senegalinn Demba Ba er harðákveðinn í að láta drauma sína rætast og ganga til liðs við félag í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.1.2011 13:41 Subotic ekki til sölu Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund hafa tekið það skýrt fram að varnarmaðurinn Nevan Subotic sé ekki til sölu. Fótbolti 6.1.2011 10:47 City samþykkir kaupverð á Dzeko Manchester City hefur komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum Edin Dzeko við þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg. Enski boltinn 4.1.2011 13:05 Gylfi Þór: Sprakk út eftir stjóraskiptin í fyrra Gylfi Þór Sigurðsson lenti í því annað árið í röð að lið hans skipti um þjálfara um leið og hann var búinn að vinna sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hann raðaði inn mörkum eftir stjóraskipti Reading á síðustu leiktíð. Fótbolti 2.1.2011 21:55 Marco Pezzaiuoli hækkaður um tign - Nýr aðalþjálfari Gylfa Marco Pezzaiuoli hefur verið ráðinn nýr aðalþjálfari Hoffenheim í Þýskaland en með liðinu leikur íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Ralf Rangnick var þjálfari en sagði upp vegna óánægju með þá ákvörðun félagsins að selja Luiz Gustavo til FC Bayern. Fótbolti 2.1.2011 12:55 Gylfi Þór fær nýjan þjálfara hjá Hoffenheim Ralf Rangnick er hættur sem þjálfari þýska liðsins Hoffenheim samkvæmt heimildum þýska blaðsins Bild am Sonntag en með liðinu spilar íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 1.1.2011 20:53 Rúrik Gíslason sagður á óskalista Stuttgart Rúrik Gíslason er í fjölmiðlum í Stuttgart í Þýskalandi orðaður við knattspyrnulið bæjarins. Fótbolti 27.12.2010 22:27 Schweinsteiger knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi Bastian Schweinsteiger var valinn knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi af tímaritinu Kicker. Fótbolti 27.12.2010 23:29 Almeida ákvað að fara til Tyrklands Portúgalski framherjinn Hugo Almeida hefur ákveðið að skipta um félag þessi jólin því tyrkneska liðið Besiktas er búið að kaupa hann frá þýska liðinu Werder Bremen. Kaupverðið er 2 milljónir evra. Fótbolti 25.12.2010 13:11 Ballack þarf að sanna sig upp á nýtt Oliver Bierhoff, sem er framkvæmdastjóri þýska landsliðsins, segir að það sé ekkert sjálfgefið að Michael Ballack verði valinn í þýska landsliðið á nýjan leik. Fótbolti 25.12.2010 13:07 Neuer orðaður við FC Bayern og Man. Utd Þýski markvörðurinn Manuel Neuer virðist vera á förum frá Schalke en hann hefur hingað til ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið en núverandi samningur rennur út árið 2012. Það þýðir að Schalke verður helst að selja hann næsta sumar ef hann fæst ekki til þess að skrifa undir nýjan samning. Fótbolti 24.12.2010 12:05 McClaren í vandræðum í Þýskalandi Talið er afar líklegt að Steve McClaren eigi ekki marga daga eftir í starfi hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg. Fótbolti 23.12.2010 12:27 Gylfi og félagar mæta Wolfsburg-bönunum í Energie Cottbus Eftir leikir kvöldsins í þýska bikarnum í fótbolta var dregið í átta liða úrslitin sem fara fram í lok janúar. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim drógust á móti b-deildarliðinu Energie Cottbus sem vann 3-1 útisigur á Wolfsburg fyrr í kvöld. Fótbolti 22.12.2010 23:23 Níu mörk, tvö rauð og vítaklúður í bikarsigri Bayern á Stuttgart Bayern Munchen vann 6-3 útisigur á Stuttgart í ótrúlegum leik í þýska bikarnum í kvöld en þýsku bikarmeistararnir komust þar með áfram í átta liða úrslitin. Stuttgart endaði leikinn með aðeins níu menn inn á vellinum. Fótbolti 22.12.2010 22:03 Örlög Steve McClaren ráðin - Wolfsburg steinlá í bikarnum Örlög Steve McClaren knattspyrnustjóra þýska fótboltaliðsins, Wolfsburg, réðustu væntanlega í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á heimavelli á móti b-deildarliðinu Energie Cottbus í 16 liða úrslitum þýska bikarsins. Fótbolti 22.12.2010 20:48 Gylfi skoraði mark beint úr aukaspyrnu í bikarsigri Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu þegar Hoffenheim vann 2-0 sigur á Gladbach í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 21.12.2010 21:20 Félagi Gylfa á leiðinni til FC Bayern Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki leika áfram með brasilíska miðjumanninum Luiz Gustavo hjá Hoffenheim á næstu leiktíð því hann verður seldur til FC Bayern. Fótbolti 21.12.2010 12:15 Fæ meira að spila eftir vetrarfríið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn þegar lið hans, Hoffenheim, gerði 2-2 jafntefli við Wolfsburg á útivelli. Fótbolti 19.12.2010 21:34 Alexander meiddur í baki Alexander Petersson gat ekki spilað með Füchse Berlin þegar liðið vann öruggan sigur á Wetzlar, 28-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 19.12.2010 21:34 FC Bayern vann Stuttgart í átta marka leik Tveir leikir fóru fram í efstu deild Þýskalands í dag. Bayer Leverkusen og Freiburg gerðu 2-2 jafntefli og FC Bayern vann Stuttgart 5-3. Fótbolti 19.12.2010 18:56 Gylfi Þór skoraði í jafnteflisleik - myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað marka Hoffenheim þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli við Wolfsburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.12.2010 15:16 Robben byrjaður að æfa á ný Holleningurinn Arjen Robben er byrjaður að æfa á ný eftir en hann hefur ekkert spilað síðan á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 17.12.2010 12:19 Huntelaar reyndi að skalla köku Ricky van Wolfswinkel náði að hrekkja félaga sinn í hollenska landsliðinu, Klaas-Jan Huntelaar, nú á dögunum. Handbolti 15.12.2010 14:22 Markvörður Dortmund til Aston Villa? Roman Weidenfeller, markvörður Borussia Dortmund í Þýskalandi, er sterklega orðaður við Aston Villa. Þessi þrítugi leikmaður hefur haldið oftar hreinu í þýsku deildinni en nokkur annar það sem af er tímabili. Enski boltinn 13.12.2010 13:09 Bruno Labbadia verður þriðji þjálfari Stuttgart á tímabilinu Bruno Labbadia hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart og mun verða kynntur til leik seinna í dag. Labbadia fær það krefjandi verkefni að koma þessu gamla stórliði upp út fallsæti en það eru aðeins þrjú ár síðan liðið varð þýskur meistari. Fótbolti 12.12.2010 11:28 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 116 ›
Ribery tekur fagnandi á móti nýju ári Árið 2010 var ekki gott fyrir franska knattspyrnumanninn Franck Ribery. Innan vallar gekk ekki vel og hann var þess utan mikið meiddur. Utan vallar lenti hann síðan í kynlífshneyksli. Fótbolti 10.1.2011 14:02
Ballack byrjaður að spila á ný Michael Ballack spilaði í gær sinn fyrsta knattspyrnuleik í fjóra mánuði er Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur í æfingaleik gegn Oberhausen. Fótbolti 7.1.2011 09:49
Eigandi Hoffenheim útilokar ekki að ræða söluna á Ba Dietmar Hopp, eigandi þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, útilokar ekki að félagið þurfi nú að takast á við mögulega sölu á framherjanum Demba Ba. Fótbolti 7.1.2011 11:10
Adu á leið í neðrideildarboltann í Þýskalandi Bandaríkjamaðurinn Freddy Adu varð ekki að þeirri stórstjörnu sem margir áttu von á. Hann þótti efnilegasti knattspyrnumaður heims lengi vel þó svo margir hafi efast um raunverulegan aldur hans. Fótbolti 6.1.2011 22:29
Klose íhugar að spila utan Þýskalands Miroslav Klose er nú að íhuga hvort hann eigi að flytja sig um set og reyna fyrir sér utan Þýskalands. Fótbolti 6.1.2011 16:06
Ba harðákveðinn í að fara frá Hoffenheim Senegalinn Demba Ba er harðákveðinn í að láta drauma sína rætast og ganga til liðs við félag í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.1.2011 13:41
Subotic ekki til sölu Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund hafa tekið það skýrt fram að varnarmaðurinn Nevan Subotic sé ekki til sölu. Fótbolti 6.1.2011 10:47
City samþykkir kaupverð á Dzeko Manchester City hefur komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum Edin Dzeko við þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg. Enski boltinn 4.1.2011 13:05
Gylfi Þór: Sprakk út eftir stjóraskiptin í fyrra Gylfi Þór Sigurðsson lenti í því annað árið í röð að lið hans skipti um þjálfara um leið og hann var búinn að vinna sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hann raðaði inn mörkum eftir stjóraskipti Reading á síðustu leiktíð. Fótbolti 2.1.2011 21:55
Marco Pezzaiuoli hækkaður um tign - Nýr aðalþjálfari Gylfa Marco Pezzaiuoli hefur verið ráðinn nýr aðalþjálfari Hoffenheim í Þýskaland en með liðinu leikur íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Ralf Rangnick var þjálfari en sagði upp vegna óánægju með þá ákvörðun félagsins að selja Luiz Gustavo til FC Bayern. Fótbolti 2.1.2011 12:55
Gylfi Þór fær nýjan þjálfara hjá Hoffenheim Ralf Rangnick er hættur sem þjálfari þýska liðsins Hoffenheim samkvæmt heimildum þýska blaðsins Bild am Sonntag en með liðinu spilar íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 1.1.2011 20:53
Rúrik Gíslason sagður á óskalista Stuttgart Rúrik Gíslason er í fjölmiðlum í Stuttgart í Þýskalandi orðaður við knattspyrnulið bæjarins. Fótbolti 27.12.2010 22:27
Schweinsteiger knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi Bastian Schweinsteiger var valinn knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi af tímaritinu Kicker. Fótbolti 27.12.2010 23:29
Almeida ákvað að fara til Tyrklands Portúgalski framherjinn Hugo Almeida hefur ákveðið að skipta um félag þessi jólin því tyrkneska liðið Besiktas er búið að kaupa hann frá þýska liðinu Werder Bremen. Kaupverðið er 2 milljónir evra. Fótbolti 25.12.2010 13:11
Ballack þarf að sanna sig upp á nýtt Oliver Bierhoff, sem er framkvæmdastjóri þýska landsliðsins, segir að það sé ekkert sjálfgefið að Michael Ballack verði valinn í þýska landsliðið á nýjan leik. Fótbolti 25.12.2010 13:07
Neuer orðaður við FC Bayern og Man. Utd Þýski markvörðurinn Manuel Neuer virðist vera á förum frá Schalke en hann hefur hingað til ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið en núverandi samningur rennur út árið 2012. Það þýðir að Schalke verður helst að selja hann næsta sumar ef hann fæst ekki til þess að skrifa undir nýjan samning. Fótbolti 24.12.2010 12:05
McClaren í vandræðum í Þýskalandi Talið er afar líklegt að Steve McClaren eigi ekki marga daga eftir í starfi hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg. Fótbolti 23.12.2010 12:27
Gylfi og félagar mæta Wolfsburg-bönunum í Energie Cottbus Eftir leikir kvöldsins í þýska bikarnum í fótbolta var dregið í átta liða úrslitin sem fara fram í lok janúar. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim drógust á móti b-deildarliðinu Energie Cottbus sem vann 3-1 útisigur á Wolfsburg fyrr í kvöld. Fótbolti 22.12.2010 23:23
Níu mörk, tvö rauð og vítaklúður í bikarsigri Bayern á Stuttgart Bayern Munchen vann 6-3 útisigur á Stuttgart í ótrúlegum leik í þýska bikarnum í kvöld en þýsku bikarmeistararnir komust þar með áfram í átta liða úrslitin. Stuttgart endaði leikinn með aðeins níu menn inn á vellinum. Fótbolti 22.12.2010 22:03
Örlög Steve McClaren ráðin - Wolfsburg steinlá í bikarnum Örlög Steve McClaren knattspyrnustjóra þýska fótboltaliðsins, Wolfsburg, réðustu væntanlega í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á heimavelli á móti b-deildarliðinu Energie Cottbus í 16 liða úrslitum þýska bikarsins. Fótbolti 22.12.2010 20:48
Gylfi skoraði mark beint úr aukaspyrnu í bikarsigri Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu þegar Hoffenheim vann 2-0 sigur á Gladbach í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 21.12.2010 21:20
Félagi Gylfa á leiðinni til FC Bayern Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki leika áfram með brasilíska miðjumanninum Luiz Gustavo hjá Hoffenheim á næstu leiktíð því hann verður seldur til FC Bayern. Fótbolti 21.12.2010 12:15
Fæ meira að spila eftir vetrarfríið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn þegar lið hans, Hoffenheim, gerði 2-2 jafntefli við Wolfsburg á útivelli. Fótbolti 19.12.2010 21:34
Alexander meiddur í baki Alexander Petersson gat ekki spilað með Füchse Berlin þegar liðið vann öruggan sigur á Wetzlar, 28-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 19.12.2010 21:34
FC Bayern vann Stuttgart í átta marka leik Tveir leikir fóru fram í efstu deild Þýskalands í dag. Bayer Leverkusen og Freiburg gerðu 2-2 jafntefli og FC Bayern vann Stuttgart 5-3. Fótbolti 19.12.2010 18:56
Gylfi Þór skoraði í jafnteflisleik - myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað marka Hoffenheim þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli við Wolfsburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.12.2010 15:16
Robben byrjaður að æfa á ný Holleningurinn Arjen Robben er byrjaður að æfa á ný eftir en hann hefur ekkert spilað síðan á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 17.12.2010 12:19
Huntelaar reyndi að skalla köku Ricky van Wolfswinkel náði að hrekkja félaga sinn í hollenska landsliðinu, Klaas-Jan Huntelaar, nú á dögunum. Handbolti 15.12.2010 14:22
Markvörður Dortmund til Aston Villa? Roman Weidenfeller, markvörður Borussia Dortmund í Þýskalandi, er sterklega orðaður við Aston Villa. Þessi þrítugi leikmaður hefur haldið oftar hreinu í þýsku deildinni en nokkur annar það sem af er tímabili. Enski boltinn 13.12.2010 13:09
Bruno Labbadia verður þriðji þjálfari Stuttgart á tímabilinu Bruno Labbadia hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart og mun verða kynntur til leik seinna í dag. Labbadia fær það krefjandi verkefni að koma þessu gamla stórliði upp út fallsæti en það eru aðeins þrjú ár síðan liðið varð þýskur meistari. Fótbolti 12.12.2010 11:28