Þýski boltinn

Fréttamynd

Olic frá í sex mánuði

Ivica Olic, leikmaður Bayern München, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með sködduð liðbönd í hné.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern lagði Freiburg

Bayern virðist komið aftur á skrið í þýsku úrvalsdeildinni eftir heldur slæma byrjun á tímabilinu í haust.

Fótbolti
Fréttamynd

Klose aftur á meiðslalistann hjá Bayern

Miroslav Klose, framherji Bayern Munchen og þýska landsliðsins, var ekki fyrr kominn af meiðslalistanum að hann meiddist aftur á sama stað. Klose verður ekkert með næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst aðeins degi eftir að hafa snúið til baka eftir tveggja vikna fjarveru.

Fótbolti
Fréttamynd

Neuer líkir Raul við Páfann

Manuel Neuer, markvörður Schalke, fór mikinn í viðtali við Sport-Bild og þarf líklega að svara fyrir ýmislegt sem hann sagði í viðtalinu við blaðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi spilaði í sigurleik

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði næstum allan leikinn er Hoffenheim vann nauman 1-0 sigur á Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi byrjar í kvöld

Gylfi Sigurðsson verður „afar líklega“ í byrjunarliði 1899 Hoffenheim í kvöld er liðið mætir Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu

Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Stuttgart búið að reka þjálfara sinn

Svisslendingurinn Christian Gross hefur verið látinn taka poka sinn hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur byrjað tímabilið skelfilega og er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sigur í fyrstu sjö leikjum sínum.

Fótbolti
Fréttamynd

Strauk brjóst dómarans - myndband

Þýski varnarmaðurinn Peter Niemeyer hefur beðist afsökunar á að hafa strokið brjóst Bibiana Steinhaus sem dæmdi leik í þýsku B-deildinni í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Engin október-bjórhátíð fyrir liðsmenn Bayern

Bayern Munchen hefur sjaldan byrjað jafnilla í þýsku deildinni og á þessu tímabili og gengið er byrjað að hafa áhrif á félagslið leikmanna liðsins. Louis van Gaal, þjálfari liðsins, tilkynnti nefnilega leikmönnum í dag að í staðinn fyrir að fara í árlega heimsókn liðsins á október-bjórhátíðina þá þurfa menn að mæta á aukaæfingu í staðinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Glæsimark Gylfa dugði ekki til

Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að slá í gegn hjá þýska liðinu Hoffenheim. Gylfi skoraði öðru sinni í vetur beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn af bekknum skömmu áður.

Fótbolti
Fréttamynd

Van Gaal fær að eyða 30 milljónum evra

Forráðamenn FC Bayern ætla að opna veskið þegar leikmannamarkaðurinn opnar á nýjan leik. Gengi Bayern í upphafi leiktíðar hefur valdið miklum vonbrigðum og það sætta menn sig illa við.

Fótbolti
Fréttamynd

Van Gaal framlengir við Bayern

Hollendingurinn Louis Van Gaal hefur bætt einu ári við samning sinn hjá FC Bayern og er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2012. Samningar aðstoðarmanna hans voru einnig framlengdir.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery þarf meiri vernd frá dómurum

Hollendingurinn Mark Van Bommel er orðinn þreyttur á því hversu oft félagi sinn hjá FC Bayern, Franck Ribery, er negldur niður í leikjum og vill að hann fái betri vörn hjá dómurum deildarinnar.

Fótbolti