Sambandsdeild Evrópu „Ekki segja þjálfaranum það“ Hilmar Árni Halldórsson segir mikla spennu á meðal Stjörnumanna fyrir leik kvöldsins við Linfield í Sambandsdeildinni í fótbolta. Leikmenn hafa verið í yfirvinnu að fara yfir greiningarvinnu þjálfarans. Íslenski boltinn 11.7.2024 08:30 „Það erfiðasta sem þú gerir í fótbolta“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir Evrópuleik morgundagsins við Linfield frá Norður-Írlandi. Íslenski boltinn 10.7.2024 19:01 Frederik fer frá Val og Ögmundur gengur til liðs við félagið Frederik Schram hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Val sem rennur út eftir tímabilið. Ögmundur Kristinsson snýr heim úr atvinnumennsku og mun verja mark Valsmanna næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 5.7.2024 15:25 Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. Fótbolti 19.6.2024 12:23 Valur og Stjarnan byrja á heimavelli en Breiðablik fer til Makedóníu Íslensku liðin Breiðablik, Valur og Stjarnan fengu að vita í dag hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 18.6.2024 14:16 Ljóst hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur geta mætt Á morgun, þriðjudaginn 18. júní, kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur mæta í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá mögulega móthejra liðanna. Íslenski boltinn 17.6.2024 23:01 KA áfrýjar dómi í máli Arnars gegn félaginu til Landsréttar KA ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Norðurlands í máli Arnars Grétarssonar gegn félaginu til Landsréttar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu KA í dag. Íslenski boltinn 3.6.2024 14:30 Fyrsti Evróputitil grísks félagsliðs Olympiacos vann Fiorentina á dramatískan hátt, 1-0, í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram í Aþenu. Fótbolti 29.5.2024 22:27 Í beinni: Olympiakos - Fiorentina | Úrslitaleikur í Aþenu Olympiakos og Fiorentina keppa um Sambandsdeildartitilinn í fótbolta í Aþenu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 29.5.2024 18:30 Meistaradeild Evrópu áfram á Stöð 2 Sport næstu árin Sýn hf. og Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa undirritað samning um sýningarrétt á leikjum Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildar og Sambandsdeildar á Íslandi til næstu þriggja keppnistímabila. Fótbolti 29.5.2024 06:31 Evrópudraumur Aston Villa úti Síðasta von Englendinga um árangur í Evrópukeppni var slegin í rot í kvöld þegar Aston Villa tapaði 2-0 í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar gegn gríska liðinu Olympiacos og samanlagt 6-2. Fótbolti 9.5.2024 21:15 Fiorentina aftur í úrslit Sambandsdeildarinnar Fiorentina er komið í úrslit Sambandsdeildar Evrópu, annað árið í röð. Fótbolti 8.5.2024 18:55 Fiorentina og Olympiacos í kjörstöðu eftir mikla markaleiki Fiorentina rétt marði 3-2 sigur gegn Club Brugge og Aston Villa tapaði 2-4 á heimavelli gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 2.5.2024 21:23 Martínez missir af fyrri undanúrslitaleiknum vegna leikbanns Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, missir af fyrri leik liðsins gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu eftir að fá sitt annað gula spjald í vítaspyrnukeppninni gegn Lille í 8-liða úrslitum. Fótbolti 19.4.2024 19:31 Fékk tvö gul spjöld en slapp samt við rautt spjald Ef þú ert á leiðinni í vítakeppni þá er gott að vita af Argentínumanninum Emiliano Martínez í markinu. Fótbolti 19.4.2024 07:31 Hákon Arnar lagði upp þegar Lille féll úr leik eftir vítaspyrnukeppni Hákon Arnar Haraldsson lagði upp annað mark Lille þegar liðið mætti Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Lille vann leikinn 2-1 og því þurfti að framlengja, þar sem ekkert var skorað þar var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Villa hafði betur. Fótbolti 18.4.2024 16:15 Hákon og félagar lágu fyrir heimamönnum á Villa Park Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille töpuðu 2-1 fyrir Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 11.4.2024 18:31 Hákon þarf að eiga við Aston Villa Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille drógust í dag gegn enska liðinu Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 15.3.2024 13:17 Hákon lagði upp mark þegar Lille fór áfram en Kristian og Ajax eru úr leik Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille komust í kvöld í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar en Íslendingaliðið Ajax steinlá á sama tíma á móti Aston Villa. Fótbolti 14.3.2024 21:55 Rikki G. og Ploder kepptu í Heiðursstúkunni: „Auðvitað á ég að skíttapa“' Í lokaþætti þessarar þáttaraðar af Heiðursstúkunni mættur góðir félagar sem hafa nú tekið upp á ýmsum í gegnum tíðina. Fótbolti 8.3.2024 09:01 Kristian þarf sigur á Englandi en Hákon í toppmálum Staðan er misgóð hjá félögunum úr íslenska landsliðinu í fótbolta, þeim Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristiani Nökkva Hlynssyni, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 7.3.2024 19:53 Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Sport 7.3.2024 06:01 Henderson snýr aftur til Englands í Sambandsdeildinni Ajax og Aston Villa mætast í stærsta einvígi sextán liða úrslita Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla. Dregið var í dag. Fótbolti 23.2.2024 12:38 Kom inn af bekknum fyrir Kristian Nökkva og skaut Ajax áfram Ajax komst naumlega áfram í Sambandsdeild Evrópu þegar liðið lagði Bodø/Glimt í framlengdum leik í Noregi. Fótbolti 22.2.2024 20:50 AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og félagar komu til baka AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni. Fótbolti 15.2.2024 22:01 Lukaku hetja Roma og Icardi tryggði Galatasaray dramatískan sigur Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Roma er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Feyenoord í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.2.2024 19:46 Kristian og félagar mæta norsku meisturunum Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í hollenska stórliðinu Ajax mæta Bodø/Glimt í 1. umferð útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 18.12.2023 13:41 Hákon Arnar byrjaði þegar Lille tryggði sér sigur í riðlinum Franska knattspyrnufélagið Lille er komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sigur á KÍ Klaksvík. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille. Fótbolti 14.12.2023 22:32 Umfjöllun: Zorya Luhansk - Breiðablik 4-0 | Martraðaendir á Evrópuævintýrinu Breiðablik tapaði síðasta leik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar 4-0 gegn Zorya Luhansk. Þar með lauk Evrópuævintýri þeirra þetta tímabilið en Breiðablik varð fyrsta íslenska liðið til að komast alla leið í riðlakeppnina. Þar töpuðu þeir öllum sex leikjunum með –13 markatölu. Fótbolti 14.12.2023 19:16 Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. Fótbolti 14.12.2023 20:30 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 19 ›
„Ekki segja þjálfaranum það“ Hilmar Árni Halldórsson segir mikla spennu á meðal Stjörnumanna fyrir leik kvöldsins við Linfield í Sambandsdeildinni í fótbolta. Leikmenn hafa verið í yfirvinnu að fara yfir greiningarvinnu þjálfarans. Íslenski boltinn 11.7.2024 08:30
„Það erfiðasta sem þú gerir í fótbolta“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir Evrópuleik morgundagsins við Linfield frá Norður-Írlandi. Íslenski boltinn 10.7.2024 19:01
Frederik fer frá Val og Ögmundur gengur til liðs við félagið Frederik Schram hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Val sem rennur út eftir tímabilið. Ögmundur Kristinsson snýr heim úr atvinnumennsku og mun verja mark Valsmanna næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 5.7.2024 15:25
Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. Fótbolti 19.6.2024 12:23
Valur og Stjarnan byrja á heimavelli en Breiðablik fer til Makedóníu Íslensku liðin Breiðablik, Valur og Stjarnan fengu að vita í dag hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 18.6.2024 14:16
Ljóst hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur geta mætt Á morgun, þriðjudaginn 18. júní, kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur mæta í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá mögulega móthejra liðanna. Íslenski boltinn 17.6.2024 23:01
KA áfrýjar dómi í máli Arnars gegn félaginu til Landsréttar KA ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Norðurlands í máli Arnars Grétarssonar gegn félaginu til Landsréttar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu KA í dag. Íslenski boltinn 3.6.2024 14:30
Fyrsti Evróputitil grísks félagsliðs Olympiacos vann Fiorentina á dramatískan hátt, 1-0, í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram í Aþenu. Fótbolti 29.5.2024 22:27
Í beinni: Olympiakos - Fiorentina | Úrslitaleikur í Aþenu Olympiakos og Fiorentina keppa um Sambandsdeildartitilinn í fótbolta í Aþenu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 29.5.2024 18:30
Meistaradeild Evrópu áfram á Stöð 2 Sport næstu árin Sýn hf. og Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa undirritað samning um sýningarrétt á leikjum Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildar og Sambandsdeildar á Íslandi til næstu þriggja keppnistímabila. Fótbolti 29.5.2024 06:31
Evrópudraumur Aston Villa úti Síðasta von Englendinga um árangur í Evrópukeppni var slegin í rot í kvöld þegar Aston Villa tapaði 2-0 í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar gegn gríska liðinu Olympiacos og samanlagt 6-2. Fótbolti 9.5.2024 21:15
Fiorentina aftur í úrslit Sambandsdeildarinnar Fiorentina er komið í úrslit Sambandsdeildar Evrópu, annað árið í röð. Fótbolti 8.5.2024 18:55
Fiorentina og Olympiacos í kjörstöðu eftir mikla markaleiki Fiorentina rétt marði 3-2 sigur gegn Club Brugge og Aston Villa tapaði 2-4 á heimavelli gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 2.5.2024 21:23
Martínez missir af fyrri undanúrslitaleiknum vegna leikbanns Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, missir af fyrri leik liðsins gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu eftir að fá sitt annað gula spjald í vítaspyrnukeppninni gegn Lille í 8-liða úrslitum. Fótbolti 19.4.2024 19:31
Fékk tvö gul spjöld en slapp samt við rautt spjald Ef þú ert á leiðinni í vítakeppni þá er gott að vita af Argentínumanninum Emiliano Martínez í markinu. Fótbolti 19.4.2024 07:31
Hákon Arnar lagði upp þegar Lille féll úr leik eftir vítaspyrnukeppni Hákon Arnar Haraldsson lagði upp annað mark Lille þegar liðið mætti Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Lille vann leikinn 2-1 og því þurfti að framlengja, þar sem ekkert var skorað þar var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Villa hafði betur. Fótbolti 18.4.2024 16:15
Hákon og félagar lágu fyrir heimamönnum á Villa Park Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille töpuðu 2-1 fyrir Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 11.4.2024 18:31
Hákon þarf að eiga við Aston Villa Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille drógust í dag gegn enska liðinu Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 15.3.2024 13:17
Hákon lagði upp mark þegar Lille fór áfram en Kristian og Ajax eru úr leik Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille komust í kvöld í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar en Íslendingaliðið Ajax steinlá á sama tíma á móti Aston Villa. Fótbolti 14.3.2024 21:55
Rikki G. og Ploder kepptu í Heiðursstúkunni: „Auðvitað á ég að skíttapa“' Í lokaþætti þessarar þáttaraðar af Heiðursstúkunni mættur góðir félagar sem hafa nú tekið upp á ýmsum í gegnum tíðina. Fótbolti 8.3.2024 09:01
Kristian þarf sigur á Englandi en Hákon í toppmálum Staðan er misgóð hjá félögunum úr íslenska landsliðinu í fótbolta, þeim Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristiani Nökkva Hlynssyni, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 7.3.2024 19:53
Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Sport 7.3.2024 06:01
Henderson snýr aftur til Englands í Sambandsdeildinni Ajax og Aston Villa mætast í stærsta einvígi sextán liða úrslita Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla. Dregið var í dag. Fótbolti 23.2.2024 12:38
Kom inn af bekknum fyrir Kristian Nökkva og skaut Ajax áfram Ajax komst naumlega áfram í Sambandsdeild Evrópu þegar liðið lagði Bodø/Glimt í framlengdum leik í Noregi. Fótbolti 22.2.2024 20:50
AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og félagar komu til baka AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni. Fótbolti 15.2.2024 22:01
Lukaku hetja Roma og Icardi tryggði Galatasaray dramatískan sigur Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Roma er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Feyenoord í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.2.2024 19:46
Kristian og félagar mæta norsku meisturunum Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í hollenska stórliðinu Ajax mæta Bodø/Glimt í 1. umferð útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 18.12.2023 13:41
Hákon Arnar byrjaði þegar Lille tryggði sér sigur í riðlinum Franska knattspyrnufélagið Lille er komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sigur á KÍ Klaksvík. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille. Fótbolti 14.12.2023 22:32
Umfjöllun: Zorya Luhansk - Breiðablik 4-0 | Martraðaendir á Evrópuævintýrinu Breiðablik tapaði síðasta leik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar 4-0 gegn Zorya Luhansk. Þar með lauk Evrópuævintýri þeirra þetta tímabilið en Breiðablik varð fyrsta íslenska liðið til að komast alla leið í riðlakeppnina. Þar töpuðu þeir öllum sex leikjunum með –13 markatölu. Fótbolti 14.12.2023 19:16
Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. Fótbolti 14.12.2023 20:30