Héðan og þaðan Enska lánið Nokkuð virðist til í því að sagan snúi alltaf aftur. Árið 1921 sigldi þjóðarskútan inn í þvílíkan brimskafl í kjölfar fyrri heimsstyrjaldar að gríðarlegur hallarekstur blasti við í ríkisbúskapnum og þrot fyrir bönkunum, Landsbanka og þáverandi Íslandsbanka. Brugðið var á ýmis ráð, svo sem innflutningshöft á óþarfa glysvarning. Viðskipti innlent 16.12.2008 17:35 Heilræði Schraders eiga sérstakt erindi nú Þýskættaður Bandaríkjamaður að nafni George H. F. Schrader eyddi hér síðustu þremur árum ævi sinnar áður en hann fyrirfór sér árið 1915, aðeins 57 ára gamall. Schrader bjó á Akureyri og sinnti margvíslegu menningar- og uppbyggingarstarfi. Hann skrifaði bók um hesta og aðra þar sem hann deildi fróðleik sínum úr heimi viðskiptanna í Bandaríkjunum. Sú bók heitir „Heilræði fyrir unga menn í verzlun og viðskiftum“ og er nýkomin út í þriðju útgáfu. Viðskipti innlent 9.12.2008 18:04 Hinn hljóði heimur Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, stundar svifflug yfir sumarið og hefur gert það undanfarin 30 ár. Viðskipti innlent 29.7.2008 17:34 Dýrustu ár landsins Ekkert lát hefur verið á sölu veiðileyfa þrátt fyrir slæm tíðindi úr efnahagslífinu undanfarið. Veiðileyfissalar segja ástæðuna fyrir því vera að flest veiðileyfin voru seld á síðasta ári áður en að fór að kreppa að. Viðskipti innlent 29.7.2008 17:34 Hafa reynst sannspáir um verðbólgu Tímaritið Vísbending er tuttugu og fimm ára um þessar mundir. Af þessu tilefni ræddi Magnús Sveinn Helgason við Benedikt Jóhannesson, forstjóra útgáfufélagsins Heims og ritstjóra Vísbendingar, um sögu blaðsins og efnistök. Viðskipti innlent 29.7.2008 17:34 Víðfeðm verðbólga Verðbólga er ekki séríslensk. Verðbólga hefur ekki mælst meiri á evrusvæðinu í sextán ár og ellefu í Kína. Viðskipti innlent 23.7.2008 09:56 Bíddu í eina mínútu Veðurvaktin ehf. er ráðgjafafyrirtæki í eigu Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Þeir Finnur Jóhannsson, kvikmyndagerðarmaður og framleiðandi hjá Truenorth, og Aðalsteinn Snorrason, arkitekt hjá Arkís, segja ráðgjöfina sem þar er hægt að fá mikið þarfaþing. Viðskipti innlent 23.7.2008 09:55 Ævintýraleg ávöxtun hlutabréfa Íslenski hlutabréfmarkaðurinn stendur á tímamótum. Þrátt fyrir að úrvals- vísitalan hafi lækkað um helming á einu ári hefur ávöxtun hvergi verið eins góð og hér á síðustu tuttugu árum. Viðskipti innlent 23.7.2008 09:56 Fersk blóm nauðsynleg Fastakúnni Dans á rósum kaupir mikið af blómum fyrir sjálfa sig. Framkvæmdastjóri Flugleiðahótela segir ekkert alvöru hótel geta verið án ferskra blóma. Viðskipti innlent 15.7.2008 16:22 RÚV ekki einsdæmi Andsvör Þorsteins Þorsteinssonar, markaðsstjóra RÚV, vegna ásakana Sigríðar Margrétar og Péturs um ósanngjarna samkeppnisstöðu: Viðskipti innlent 15.7.2008 16:22 Framtíð á bláþræði Mikil ólga hefur umleikið danska fríblaðið Nyhedsavisen að undanförnu. Áður óþekkt skuldabréf í eigu Stoða Invest upp á 4 milljarða íslenskra króna setti strik í reikninginn við endurfjármögnun blaðsins sem nú stendur yfir. Skuldabréfið fékk Stoðir Invest fyrir að færa meirihlutaeign í félaginu bak við Nyhedsavisen til Morten Lund. Viðskipti innlent 15.7.2008 16:22 Danir baula á konur á barneignaraldri Mörg fyrirtæki ráða fremur aðra umsækjendur en konur á barneignaraldri. Þetta kemur fram í Börsen en þar er sagt frá rannsókn sem greiningarstöðin Zapera gerði með því að taka viðtöl við 252 starfsmannastjóra í dönskum fyrirtækjum. Viðskipti erlent 15.7.2008 16:22 Ósanngjörn staða á auglýsingamarkaði Harðnandi samkeppni fjölmiðla virðist yfirvofandi á auglýsingamarkaði. Fækkun útgáfudaga og samrunar fjölmiðlafyrirtækja eru talin líkleg á næstu mánuðum. Forsvarsmenn Skjás eins og 365 miðla segja stöðu RÚV á auglýsingamarkaði ósanngjarna. Viðskipti innlent 15.7.2008 16:22 Epal og Liborius saman í miðbæinn Þessi tvö fyrirtæki hafa nú sameinað krafta sína og opnað nýja verslun í miðbæ Reykjavíkur. Viðskipti innlent 1.7.2008 16:44 Hljóp 530 km í maí „Ég hljóp 530 kílómetra í maí, sem er met hjá mér, Ég reikna með að hlaupa 400 kílómetra á mánuði fram að Mont Blanc-hlaupinu í lok ágúst,“ segir Börkur Árnason, sjóðsstjóri hjá Íslenskum verðbréfum á Akureyri. Hann býr sig nú undir þátttöku í einu stærsta og erfiðasta fjallahlaupi í Evrópu, en hann tók einnig þátt í því í fyrra. Viðskipti innlent 1.7.2008 16:44 Velvilji hjá Saxo Bank í garð Íslands Hjá danska bankanum vinna nú sex Íslendingar. Almennt njóta íslensk fyrirtæki trausts og virðingar í Danmörku. Viðskipti innlent 24.6.2008 22:25 Saddam Hussein var meginóvinur Al-Kaída-samtakanna Dr. Tom G. Palmer, varaforseti alþjóðamála hjá Cato-samtökunum, var á Íslandi á dögunum á vegum Sumarháskóla Rannsóknarmiðstöðvar samfélags- og efnahagsmála á Bifröst. Hann telur árásina í Írak hafa verið vind í segl Al-Kaída. Viðskipti erlent 24.6.2008 22:25 Útivist og gönguferðir „Mývatnssveitin er í uppáhaldi,“ segir Lilja Pálsdóttir, útibússtjóri í Glitni í Þarabakka, en hún er mikil ferðakona þegar kemur að því að ferðast um landið. Viðskipti innlent 18.6.2008 09:31 Dagur í lífi ... Guðrúnar Erlu Jónsdóttur Viðskipti innlent 18.6.2008 09:31 Leika leikinn á enda Almennur áhugi á bókum um viðskipti fer vaxandi. Nýverið kom út bók um fjárfestingaraðferðir Warrens Buffett, Eymundsson stofnaði viðskiptabókaklúbb og viðskiptabókabúð var opnuð á dögunum. Viðskipti innlent 10.6.2008 16:41 Nafnabreyting og nýjar höfuðstöðvar Sænska fjármálaþjónustufyrirtækið Invik hefur breytt nafni sínu í Moderna. Félagið á að skrá í sænsku kauphöllina á næsta ári, en í haust er ráðgert lítið hlutafjárútboð. Viðskipti innlent 10.6.2008 16:41 Forðast kastljós fjölmiðlanna „Hann var svo áhugasamur að komast áfram í heimi verðbréfaviðskipta að hann hafði engan tíma til að útskrifast,“ varð einum viðmælenda Markaðarins að orði um Magnús Jónsson, forstjóra Atorku Group. Viðskipti innlent 10.6.2008 16:41 Breytingar hjá Yggdrasil Fjárfestingarsjóðurinn Arev N1 hefur keypt helmingshlut í fyrirtækinu Yggdrasil og er fyrirtækið þar með alfarið í eigu Arev N1. Í kjölfar breytinga á eignarhaldi hefur Dina Akhmetzhanova verið ráðin framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Viðskipti innlent 16.5.2007 11:20 Gjaldeyrismál 15 ára – nú á vefnum Tímaritið Gjaldeyrismál hefur verið gefið út frá 1993 og frá og með 3. júní verður allt gagnasafn blaðsins aðgengilegt á vefsíðu Aska Capital. Viðskipti innlent 3.6.2008 16:21 Tími hagræðingar runninn upp „Fólk er að spyrja meira um sparneytnari bíla nú en áður,“ segir Dagur Jónasson, framkvæmdastjóri Bílalands. Bílaland er sameinað fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á notuðum bílum frá Ingvari Helgasyni og B&L. Fyrirtækið tekur til starfa á morgun. Viðskipti innlent 3.6.2008 16:20 Hlaup, dans og skrif „Þegar kemur að frístundum er af mörgu að taka en fyrst verð ég að nefna hlaupin. Ég byrjaði fyrst að hlaupa þegar ég var í námi í London árið 2005. Nú á ég eitt heilt og nokkur hálf maraþon að baki. Stefnan er tekin á að bæta tímann í hálfu maraþoni nú í haust í Bretlandi,“ segir Þóra Helgadóttir hagfræðingur, sem nú starfar hjá Singer og Friedlander í Lundúnum. Viðskipti innlent 3.6.2008 16:21 Nálgast sársaukamörk Kauphallar? Útlit er fyrir allnokkra fækkun félaga í Kauphöll Íslands. FL Group, Flaga, Vinnslustöðin, Icelandic Group, Skipti og Tryggingamiðstöðin bíða öll afskráningar. Gangi svo eftir samruni Kaupþings og SPRON fækkar um eitt til. Viðskipti innlent 27.5.2008 16:55 Með ólæknandi flugdellu Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital, hefur frá unga aldri haft mikinn flugáhuga. Upp á síðkastið hefur hann meðal annars flogið utan með starfsfólk sitt, aðallega til að sinna viðskiptaerindum Saga Capital. Viðskipti innlent 27.5.2008 16:55 Afþreying á vinnustað Magnús Ragnarsson hjá Latabæ, Jón Hörðdal hjá CCP og Sigurjón Þórðarson hjá Capacent eru sammála um að hægt sé auka starfsánægjuna á vinnustaðnum með skipulagðri afþreyingarstarfsemi. Viðskipti innlent 20.5.2008 17:39 Kostnaðarsamt að kasta til höndum Hægt er að spara umtalsverða fjármuni með bættu verklagi og áætlanagerð, segir Þórður Víkingur Friðgeirsson, aðjúnkt við HR. Viðskipti innlent 20.5.2008 17:39 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 11 ›
Enska lánið Nokkuð virðist til í því að sagan snúi alltaf aftur. Árið 1921 sigldi þjóðarskútan inn í þvílíkan brimskafl í kjölfar fyrri heimsstyrjaldar að gríðarlegur hallarekstur blasti við í ríkisbúskapnum og þrot fyrir bönkunum, Landsbanka og þáverandi Íslandsbanka. Brugðið var á ýmis ráð, svo sem innflutningshöft á óþarfa glysvarning. Viðskipti innlent 16.12.2008 17:35
Heilræði Schraders eiga sérstakt erindi nú Þýskættaður Bandaríkjamaður að nafni George H. F. Schrader eyddi hér síðustu þremur árum ævi sinnar áður en hann fyrirfór sér árið 1915, aðeins 57 ára gamall. Schrader bjó á Akureyri og sinnti margvíslegu menningar- og uppbyggingarstarfi. Hann skrifaði bók um hesta og aðra þar sem hann deildi fróðleik sínum úr heimi viðskiptanna í Bandaríkjunum. Sú bók heitir „Heilræði fyrir unga menn í verzlun og viðskiftum“ og er nýkomin út í þriðju útgáfu. Viðskipti innlent 9.12.2008 18:04
Hinn hljóði heimur Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, stundar svifflug yfir sumarið og hefur gert það undanfarin 30 ár. Viðskipti innlent 29.7.2008 17:34
Dýrustu ár landsins Ekkert lát hefur verið á sölu veiðileyfa þrátt fyrir slæm tíðindi úr efnahagslífinu undanfarið. Veiðileyfissalar segja ástæðuna fyrir því vera að flest veiðileyfin voru seld á síðasta ári áður en að fór að kreppa að. Viðskipti innlent 29.7.2008 17:34
Hafa reynst sannspáir um verðbólgu Tímaritið Vísbending er tuttugu og fimm ára um þessar mundir. Af þessu tilefni ræddi Magnús Sveinn Helgason við Benedikt Jóhannesson, forstjóra útgáfufélagsins Heims og ritstjóra Vísbendingar, um sögu blaðsins og efnistök. Viðskipti innlent 29.7.2008 17:34
Víðfeðm verðbólga Verðbólga er ekki séríslensk. Verðbólga hefur ekki mælst meiri á evrusvæðinu í sextán ár og ellefu í Kína. Viðskipti innlent 23.7.2008 09:56
Bíddu í eina mínútu Veðurvaktin ehf. er ráðgjafafyrirtæki í eigu Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Þeir Finnur Jóhannsson, kvikmyndagerðarmaður og framleiðandi hjá Truenorth, og Aðalsteinn Snorrason, arkitekt hjá Arkís, segja ráðgjöfina sem þar er hægt að fá mikið þarfaþing. Viðskipti innlent 23.7.2008 09:55
Ævintýraleg ávöxtun hlutabréfa Íslenski hlutabréfmarkaðurinn stendur á tímamótum. Þrátt fyrir að úrvals- vísitalan hafi lækkað um helming á einu ári hefur ávöxtun hvergi verið eins góð og hér á síðustu tuttugu árum. Viðskipti innlent 23.7.2008 09:56
Fersk blóm nauðsynleg Fastakúnni Dans á rósum kaupir mikið af blómum fyrir sjálfa sig. Framkvæmdastjóri Flugleiðahótela segir ekkert alvöru hótel geta verið án ferskra blóma. Viðskipti innlent 15.7.2008 16:22
RÚV ekki einsdæmi Andsvör Þorsteins Þorsteinssonar, markaðsstjóra RÚV, vegna ásakana Sigríðar Margrétar og Péturs um ósanngjarna samkeppnisstöðu: Viðskipti innlent 15.7.2008 16:22
Framtíð á bláþræði Mikil ólga hefur umleikið danska fríblaðið Nyhedsavisen að undanförnu. Áður óþekkt skuldabréf í eigu Stoða Invest upp á 4 milljarða íslenskra króna setti strik í reikninginn við endurfjármögnun blaðsins sem nú stendur yfir. Skuldabréfið fékk Stoðir Invest fyrir að færa meirihlutaeign í félaginu bak við Nyhedsavisen til Morten Lund. Viðskipti innlent 15.7.2008 16:22
Danir baula á konur á barneignaraldri Mörg fyrirtæki ráða fremur aðra umsækjendur en konur á barneignaraldri. Þetta kemur fram í Börsen en þar er sagt frá rannsókn sem greiningarstöðin Zapera gerði með því að taka viðtöl við 252 starfsmannastjóra í dönskum fyrirtækjum. Viðskipti erlent 15.7.2008 16:22
Ósanngjörn staða á auglýsingamarkaði Harðnandi samkeppni fjölmiðla virðist yfirvofandi á auglýsingamarkaði. Fækkun útgáfudaga og samrunar fjölmiðlafyrirtækja eru talin líkleg á næstu mánuðum. Forsvarsmenn Skjás eins og 365 miðla segja stöðu RÚV á auglýsingamarkaði ósanngjarna. Viðskipti innlent 15.7.2008 16:22
Epal og Liborius saman í miðbæinn Þessi tvö fyrirtæki hafa nú sameinað krafta sína og opnað nýja verslun í miðbæ Reykjavíkur. Viðskipti innlent 1.7.2008 16:44
Hljóp 530 km í maí „Ég hljóp 530 kílómetra í maí, sem er met hjá mér, Ég reikna með að hlaupa 400 kílómetra á mánuði fram að Mont Blanc-hlaupinu í lok ágúst,“ segir Börkur Árnason, sjóðsstjóri hjá Íslenskum verðbréfum á Akureyri. Hann býr sig nú undir þátttöku í einu stærsta og erfiðasta fjallahlaupi í Evrópu, en hann tók einnig þátt í því í fyrra. Viðskipti innlent 1.7.2008 16:44
Velvilji hjá Saxo Bank í garð Íslands Hjá danska bankanum vinna nú sex Íslendingar. Almennt njóta íslensk fyrirtæki trausts og virðingar í Danmörku. Viðskipti innlent 24.6.2008 22:25
Saddam Hussein var meginóvinur Al-Kaída-samtakanna Dr. Tom G. Palmer, varaforseti alþjóðamála hjá Cato-samtökunum, var á Íslandi á dögunum á vegum Sumarháskóla Rannsóknarmiðstöðvar samfélags- og efnahagsmála á Bifröst. Hann telur árásina í Írak hafa verið vind í segl Al-Kaída. Viðskipti erlent 24.6.2008 22:25
Útivist og gönguferðir „Mývatnssveitin er í uppáhaldi,“ segir Lilja Pálsdóttir, útibússtjóri í Glitni í Þarabakka, en hún er mikil ferðakona þegar kemur að því að ferðast um landið. Viðskipti innlent 18.6.2008 09:31
Leika leikinn á enda Almennur áhugi á bókum um viðskipti fer vaxandi. Nýverið kom út bók um fjárfestingaraðferðir Warrens Buffett, Eymundsson stofnaði viðskiptabókaklúbb og viðskiptabókabúð var opnuð á dögunum. Viðskipti innlent 10.6.2008 16:41
Nafnabreyting og nýjar höfuðstöðvar Sænska fjármálaþjónustufyrirtækið Invik hefur breytt nafni sínu í Moderna. Félagið á að skrá í sænsku kauphöllina á næsta ári, en í haust er ráðgert lítið hlutafjárútboð. Viðskipti innlent 10.6.2008 16:41
Forðast kastljós fjölmiðlanna „Hann var svo áhugasamur að komast áfram í heimi verðbréfaviðskipta að hann hafði engan tíma til að útskrifast,“ varð einum viðmælenda Markaðarins að orði um Magnús Jónsson, forstjóra Atorku Group. Viðskipti innlent 10.6.2008 16:41
Breytingar hjá Yggdrasil Fjárfestingarsjóðurinn Arev N1 hefur keypt helmingshlut í fyrirtækinu Yggdrasil og er fyrirtækið þar með alfarið í eigu Arev N1. Í kjölfar breytinga á eignarhaldi hefur Dina Akhmetzhanova verið ráðin framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Viðskipti innlent 16.5.2007 11:20
Gjaldeyrismál 15 ára – nú á vefnum Tímaritið Gjaldeyrismál hefur verið gefið út frá 1993 og frá og með 3. júní verður allt gagnasafn blaðsins aðgengilegt á vefsíðu Aska Capital. Viðskipti innlent 3.6.2008 16:21
Tími hagræðingar runninn upp „Fólk er að spyrja meira um sparneytnari bíla nú en áður,“ segir Dagur Jónasson, framkvæmdastjóri Bílalands. Bílaland er sameinað fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á notuðum bílum frá Ingvari Helgasyni og B&L. Fyrirtækið tekur til starfa á morgun. Viðskipti innlent 3.6.2008 16:20
Hlaup, dans og skrif „Þegar kemur að frístundum er af mörgu að taka en fyrst verð ég að nefna hlaupin. Ég byrjaði fyrst að hlaupa þegar ég var í námi í London árið 2005. Nú á ég eitt heilt og nokkur hálf maraþon að baki. Stefnan er tekin á að bæta tímann í hálfu maraþoni nú í haust í Bretlandi,“ segir Þóra Helgadóttir hagfræðingur, sem nú starfar hjá Singer og Friedlander í Lundúnum. Viðskipti innlent 3.6.2008 16:21
Nálgast sársaukamörk Kauphallar? Útlit er fyrir allnokkra fækkun félaga í Kauphöll Íslands. FL Group, Flaga, Vinnslustöðin, Icelandic Group, Skipti og Tryggingamiðstöðin bíða öll afskráningar. Gangi svo eftir samruni Kaupþings og SPRON fækkar um eitt til. Viðskipti innlent 27.5.2008 16:55
Með ólæknandi flugdellu Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital, hefur frá unga aldri haft mikinn flugáhuga. Upp á síðkastið hefur hann meðal annars flogið utan með starfsfólk sitt, aðallega til að sinna viðskiptaerindum Saga Capital. Viðskipti innlent 27.5.2008 16:55
Afþreying á vinnustað Magnús Ragnarsson hjá Latabæ, Jón Hörðdal hjá CCP og Sigurjón Þórðarson hjá Capacent eru sammála um að hægt sé auka starfsánægjuna á vinnustaðnum með skipulagðri afþreyingarstarfsemi. Viðskipti innlent 20.5.2008 17:39
Kostnaðarsamt að kasta til höndum Hægt er að spara umtalsverða fjármuni með bættu verklagi og áætlanagerð, segir Þórður Víkingur Friðgeirsson, aðjúnkt við HR. Viðskipti innlent 20.5.2008 17:39