Ólympíumót fatlaðra Ólympíufari á yfirsnúningi Már Gunnarsson er einn af fimm íslenskum keppendum á Ólympíumóti fatlaðra í París sem hefst í næstu viku. Sport 19.8.2024 10:01 „Eldri, reyndari og vonandi aðeins þroskaðri“ Sundkappinn Már Gunnarsson er á leið á Ólympíumót fatlaðra í annað sinn. Hann er með skýr markmið og þá heillar einnig að vera á leið til Parísar í fyrsta sinn. Sport 16.8.2024 08:00 Heimsmeistari eftir að hafa næstum misst af mótinu „Ég er búin að sanna það fyrir sjálfri mér núna að það er ekkert sem ég get ekki gert, og ég vil sýna öðrum að það sé allt hægt ef maður ætlar sér það,“ segir Elínborg Björnsdóttir sem á dögunum varð heimsmeistari í flokki fatlaðra á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fram fór í Edinborg á Skotlandi. Lífið 6.8.2024 14:17 Örkumlaðist eftir slys en heldur fast í drauminn Líf Elínborgar Björnsdóttur umturnaðist eftir alvarlegt bílslys í janúar 2020. Afleiðingarnar voru þær að hún lamaðist algjörlega á vinstri hlið líkamans. Um það leyti sem hún lenti í slysinu hafði hún stundað pílukast í meira en tvo áratugi – og skarað fram úr auk þess að vera margfaldur Íslandsmeistari í sundi. Lífið 21.7.2024 11:05 „Sætti mig alveg við að enda sem sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi“ Már Gunnarsson endaði í sjötta sæti á heimsmeistaramóti í sundi fatlaðra í Manchester á dögunum en þetta var fyrsta mótið hans eftir að hann hætti við að hætta í sundinu. Sport 9.8.2023 10:01 Hættur við að hætta og stefnir nú á Ólympíuleikana í París Már Gunnarsson snýr nú aftur af fullum krafti í sundlaugina og mun taka þátt í heimsmeistaramótinu í Manchester nú í byrjun ágúst. Sport 17.7.2023 12:00 Myndband: Fólk trúði vart eigin augum þegar Sigurjón Ægir lyfti lóðunum Sigurjón Ægir Ólafsson keppir nú á Heimsleikunum eða Special Olympics sem fram fara í Berlín í Þýskalandi. Myndband af honum að taka réttstöðulyftu hefur vakið gríðarlega athygli. Sport 24.6.2023 08:01 ÍSÍ og ÍF mótmæla mögulegri þátttöku Rússa og Hvít-Rússa Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, og Íþróttasamband fatlaðra, hafa ásamt sams konar samböndum á Norðurlöndum sent frá sér yfirlýsingu í tengslum við umræðu um mögulega endurkomu rússnesks íþróttafólks til keppni í alþjóðlegum mótum. Sport 7.2.2023 12:13 Rússar vilja undanþágu fyrir fatlaða íþróttamenn Ólympíunefnd fatlaðra í Rússlandi hefur sótt um undanþágu frá útilokun þarlendra keppenda til Alþjóðaólympíunefndar fatlaðra. Forseti rússneska sambandsins segir þeir eigi að njóta vafans. Sport 27.12.2022 11:31 ÓL-meistarinn sýndi heiminum fótinn sem hún var búin að fela í öll þessi ár Sænska skíðakonan Ebba Årsjö hefur átt frábært ár en hún vann tvenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Á dögunum tók hún risaákvörðun um að sýna þann hluta af sér sem hún hefur reynt að fela svo lengi. Sport 1.7.2022 13:31 Metárangur hjá úkraínska íþróttafólkinu á ÓL á meðan ráðist er inn í land þeirra Úkraína hefur aldrei unnið fleiri verðlaun á einum Ólympíuleikum en á Vetrarmóti fatlaðra sem lauk um helgina. Aðeins heimafólk frá Kína vann fleiri verðlaun á leikunum í ár. Sport 14.3.2022 09:00 Besti árangur Íslands frá upphafi Hilmar Snær Örvarsson, frá skíðadeild Víkings, átti frábæra nótt í Kína á vetrarólympíuleiknum fatlaðra. Hilmar keppti í svigi þar sem hann endaði fimmti með samanlagðan tíma upp á eina mínútu og 36,92 sekúndur. Sport 13.3.2022 08:49 Hilmar hrasaði í stórsviginu Skíðakappinn Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi keppti í nótt í stórsvigi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Peking. Sport 10.3.2022 06:51 Rússum og Hvít-Rússum bannað að taka þátt á Vetrarólympíumóti fatlaðra Rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki hefur verið meinað að keppa á Vetrarólympíumóti fatlaðra sem hefjast um helgina vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sport 3.3.2022 08:00 IOC segir íþróttasamböndum að banna Rússa og Hvít-Rússa Alþjóða ólympíunefndin, IOC, hefur nú sent út skilaboð til íþróttasamtaka um allan heim um að þau leyfi ekki þátttöku rússneskra eða hvítrússneskra íþróttamanna, vegna innrásarinnar í Úkraínu. Sport 28.2.2022 15:33 ÍF hvetur til þess að Rússum verði bannað að keppa en Úkraínu hjálpað Íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum hafa sent sameiginlega yfirlýsingu og skorað á alþjóða ólympíuhreyfingu fatlaðra að meina Rússum þátttöku á vetrarólympíumóti fatlaðra í Peking í mars. Sport 28.2.2022 13:59 Tveir karlar og ein kona valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Það var sögulegt var á íþróttafólki fatlaðra í dag því kjörnefndin hjá Íþróttasambandi fatlaðra gat ekki gert upp á milli tveggja karla í ár. Sport 9.12.2021 15:48 Þurftu að flytja úr landi til þess að Már fengi fullnægjandi menntun Afreksíþróttamaðurinn og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson fæddist með sjúkdóminn LCA sem veldur því að sjón hans fer hrakandi með árunum og er hann í dag með um það bil 0,5 prósent sjón. Hann segist þó alltaf hafa verið jákvæður að eðlisfari og hann lætur þær áskoranir sem fylgja blindunni ekki á sig fá. Lífið 19.10.2021 07:01 Hávaxnasti Ólympíumeistari sögunnar vann gullið sitjandi Morteza Mehrzadselakjani vann gull á Ólympíumóti fatlaðra á dögunum en hann var í aðalhlutverki í íþróttinni þar sem Íranar hafa mikla yfirburði. Sport 13.9.2021 12:30 Lokaorð Más frá Tókýó: „Ísland er land þitt“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson hefur skilað frá sér sínu síðasta myndbandi frá Tókýó í Japan þar sem hann tók þátt í Ólympíumóti fatlaðra. Sport 6.9.2021 08:30 Fékk bónorð á hlaupabrautinni Keula Nidreia Pereira Semedo frá Grænhöfðaeyjum komst ekki í undanúrslit í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Hún fékk hins vegar bónorð strax eftir hlaupið í undanrásunum. Sport 2.9.2021 14:30 Thelma Björg lauk leik á Ólympíumótinu í nótt Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir lauk í nótt leik á Ólympíumótinu í Tókýó er hún synti í undanrásum 400 metra skriðsundsins. Var það hennar seinni grein á mótinu. Sport 2.9.2021 07:30 Arna Sigríður fimmtánda í mark Handahjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir endaði í 15. sæti í götuhjólreiðum á Ólympíumótinu sem fer fram í Tókýó þessa dagana. Þetta var síðasta keppni Örnu Sigríðar á leikunum. Sport 1.9.2021 07:31 Róbert Ísak stórbætti Íslandsmetið Róbert Ísak Jónsson endaði í 6. sæti í 200 metra fjórsundi í flokki S 14 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Synti hann á nýju Íslandsmeti. Sport 31.8.2021 09:00 Arna Sigríður lauk keppni í ellefta sæti Arna Sigríður Albertsdóttir, handhjólreiðakona, keppti í tímatöku í flokki H 1-3 í nótt á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fer í Japan. Arna Sigríður lauk keppni í 11. sæti. Sport 31.8.2021 07:00 Róbert Ísak í úrslit í 200 metra fjórsundi Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson synti í undanrásum 200 metra fjórsunds í morgun. Þar er synt 50 metra skriðsund, 50 metra bringusund, 50 metra baksund og 50 metra flugsund. Sport 31.8.2021 06:46 Már endaði í 8. sæti í úrslitasundinu Már Gunnarsson synti til úrslita í 200 metra fjórsundi blindra á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó nú rétt í þessu. Már endaði í 8. sæti. Sport 30.8.2021 10:29 Már fjórði í sínum riðli og komst í úrslit: Gaf mótherja undir fótinn í miðju sundi Sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍRB í Reykjanesbæ er kominn í úrslit í 200 metra fjórsundi á Ólympíumóti fatlaðra sem nú fer fram í Tókýó í Japan. Sport 30.8.2021 07:00 Bergrún áttunda í langstökki Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir hafnaði í 8. sæti í langstökki í flokki T37 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í dag. Sport 29.8.2021 11:34 Róbert hjó nálægt Íslandsmetinu sínu Róbert Ísak Jónsson var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í 100 metra bringusundi í flokki S14 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í nótt. Sport 29.8.2021 08:52 « ‹ 1 2 3 ›
Ólympíufari á yfirsnúningi Már Gunnarsson er einn af fimm íslenskum keppendum á Ólympíumóti fatlaðra í París sem hefst í næstu viku. Sport 19.8.2024 10:01
„Eldri, reyndari og vonandi aðeins þroskaðri“ Sundkappinn Már Gunnarsson er á leið á Ólympíumót fatlaðra í annað sinn. Hann er með skýr markmið og þá heillar einnig að vera á leið til Parísar í fyrsta sinn. Sport 16.8.2024 08:00
Heimsmeistari eftir að hafa næstum misst af mótinu „Ég er búin að sanna það fyrir sjálfri mér núna að það er ekkert sem ég get ekki gert, og ég vil sýna öðrum að það sé allt hægt ef maður ætlar sér það,“ segir Elínborg Björnsdóttir sem á dögunum varð heimsmeistari í flokki fatlaðra á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fram fór í Edinborg á Skotlandi. Lífið 6.8.2024 14:17
Örkumlaðist eftir slys en heldur fast í drauminn Líf Elínborgar Björnsdóttur umturnaðist eftir alvarlegt bílslys í janúar 2020. Afleiðingarnar voru þær að hún lamaðist algjörlega á vinstri hlið líkamans. Um það leyti sem hún lenti í slysinu hafði hún stundað pílukast í meira en tvo áratugi – og skarað fram úr auk þess að vera margfaldur Íslandsmeistari í sundi. Lífið 21.7.2024 11:05
„Sætti mig alveg við að enda sem sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi“ Már Gunnarsson endaði í sjötta sæti á heimsmeistaramóti í sundi fatlaðra í Manchester á dögunum en þetta var fyrsta mótið hans eftir að hann hætti við að hætta í sundinu. Sport 9.8.2023 10:01
Hættur við að hætta og stefnir nú á Ólympíuleikana í París Már Gunnarsson snýr nú aftur af fullum krafti í sundlaugina og mun taka þátt í heimsmeistaramótinu í Manchester nú í byrjun ágúst. Sport 17.7.2023 12:00
Myndband: Fólk trúði vart eigin augum þegar Sigurjón Ægir lyfti lóðunum Sigurjón Ægir Ólafsson keppir nú á Heimsleikunum eða Special Olympics sem fram fara í Berlín í Þýskalandi. Myndband af honum að taka réttstöðulyftu hefur vakið gríðarlega athygli. Sport 24.6.2023 08:01
ÍSÍ og ÍF mótmæla mögulegri þátttöku Rússa og Hvít-Rússa Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, og Íþróttasamband fatlaðra, hafa ásamt sams konar samböndum á Norðurlöndum sent frá sér yfirlýsingu í tengslum við umræðu um mögulega endurkomu rússnesks íþróttafólks til keppni í alþjóðlegum mótum. Sport 7.2.2023 12:13
Rússar vilja undanþágu fyrir fatlaða íþróttamenn Ólympíunefnd fatlaðra í Rússlandi hefur sótt um undanþágu frá útilokun þarlendra keppenda til Alþjóðaólympíunefndar fatlaðra. Forseti rússneska sambandsins segir þeir eigi að njóta vafans. Sport 27.12.2022 11:31
ÓL-meistarinn sýndi heiminum fótinn sem hún var búin að fela í öll þessi ár Sænska skíðakonan Ebba Årsjö hefur átt frábært ár en hún vann tvenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Á dögunum tók hún risaákvörðun um að sýna þann hluta af sér sem hún hefur reynt að fela svo lengi. Sport 1.7.2022 13:31
Metárangur hjá úkraínska íþróttafólkinu á ÓL á meðan ráðist er inn í land þeirra Úkraína hefur aldrei unnið fleiri verðlaun á einum Ólympíuleikum en á Vetrarmóti fatlaðra sem lauk um helgina. Aðeins heimafólk frá Kína vann fleiri verðlaun á leikunum í ár. Sport 14.3.2022 09:00
Besti árangur Íslands frá upphafi Hilmar Snær Örvarsson, frá skíðadeild Víkings, átti frábæra nótt í Kína á vetrarólympíuleiknum fatlaðra. Hilmar keppti í svigi þar sem hann endaði fimmti með samanlagðan tíma upp á eina mínútu og 36,92 sekúndur. Sport 13.3.2022 08:49
Hilmar hrasaði í stórsviginu Skíðakappinn Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi keppti í nótt í stórsvigi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Peking. Sport 10.3.2022 06:51
Rússum og Hvít-Rússum bannað að taka þátt á Vetrarólympíumóti fatlaðra Rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki hefur verið meinað að keppa á Vetrarólympíumóti fatlaðra sem hefjast um helgina vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sport 3.3.2022 08:00
IOC segir íþróttasamböndum að banna Rússa og Hvít-Rússa Alþjóða ólympíunefndin, IOC, hefur nú sent út skilaboð til íþróttasamtaka um allan heim um að þau leyfi ekki þátttöku rússneskra eða hvítrússneskra íþróttamanna, vegna innrásarinnar í Úkraínu. Sport 28.2.2022 15:33
ÍF hvetur til þess að Rússum verði bannað að keppa en Úkraínu hjálpað Íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum hafa sent sameiginlega yfirlýsingu og skorað á alþjóða ólympíuhreyfingu fatlaðra að meina Rússum þátttöku á vetrarólympíumóti fatlaðra í Peking í mars. Sport 28.2.2022 13:59
Tveir karlar og ein kona valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Það var sögulegt var á íþróttafólki fatlaðra í dag því kjörnefndin hjá Íþróttasambandi fatlaðra gat ekki gert upp á milli tveggja karla í ár. Sport 9.12.2021 15:48
Þurftu að flytja úr landi til þess að Már fengi fullnægjandi menntun Afreksíþróttamaðurinn og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson fæddist með sjúkdóminn LCA sem veldur því að sjón hans fer hrakandi með árunum og er hann í dag með um það bil 0,5 prósent sjón. Hann segist þó alltaf hafa verið jákvæður að eðlisfari og hann lætur þær áskoranir sem fylgja blindunni ekki á sig fá. Lífið 19.10.2021 07:01
Hávaxnasti Ólympíumeistari sögunnar vann gullið sitjandi Morteza Mehrzadselakjani vann gull á Ólympíumóti fatlaðra á dögunum en hann var í aðalhlutverki í íþróttinni þar sem Íranar hafa mikla yfirburði. Sport 13.9.2021 12:30
Lokaorð Más frá Tókýó: „Ísland er land þitt“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson hefur skilað frá sér sínu síðasta myndbandi frá Tókýó í Japan þar sem hann tók þátt í Ólympíumóti fatlaðra. Sport 6.9.2021 08:30
Fékk bónorð á hlaupabrautinni Keula Nidreia Pereira Semedo frá Grænhöfðaeyjum komst ekki í undanúrslit í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Hún fékk hins vegar bónorð strax eftir hlaupið í undanrásunum. Sport 2.9.2021 14:30
Thelma Björg lauk leik á Ólympíumótinu í nótt Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir lauk í nótt leik á Ólympíumótinu í Tókýó er hún synti í undanrásum 400 metra skriðsundsins. Var það hennar seinni grein á mótinu. Sport 2.9.2021 07:30
Arna Sigríður fimmtánda í mark Handahjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir endaði í 15. sæti í götuhjólreiðum á Ólympíumótinu sem fer fram í Tókýó þessa dagana. Þetta var síðasta keppni Örnu Sigríðar á leikunum. Sport 1.9.2021 07:31
Róbert Ísak stórbætti Íslandsmetið Róbert Ísak Jónsson endaði í 6. sæti í 200 metra fjórsundi í flokki S 14 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Synti hann á nýju Íslandsmeti. Sport 31.8.2021 09:00
Arna Sigríður lauk keppni í ellefta sæti Arna Sigríður Albertsdóttir, handhjólreiðakona, keppti í tímatöku í flokki H 1-3 í nótt á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fer í Japan. Arna Sigríður lauk keppni í 11. sæti. Sport 31.8.2021 07:00
Róbert Ísak í úrslit í 200 metra fjórsundi Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson synti í undanrásum 200 metra fjórsunds í morgun. Þar er synt 50 metra skriðsund, 50 metra bringusund, 50 metra baksund og 50 metra flugsund. Sport 31.8.2021 06:46
Már endaði í 8. sæti í úrslitasundinu Már Gunnarsson synti til úrslita í 200 metra fjórsundi blindra á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó nú rétt í þessu. Már endaði í 8. sæti. Sport 30.8.2021 10:29
Már fjórði í sínum riðli og komst í úrslit: Gaf mótherja undir fótinn í miðju sundi Sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍRB í Reykjanesbæ er kominn í úrslit í 200 metra fjórsundi á Ólympíumóti fatlaðra sem nú fer fram í Tókýó í Japan. Sport 30.8.2021 07:00
Bergrún áttunda í langstökki Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir hafnaði í 8. sæti í langstökki í flokki T37 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í dag. Sport 29.8.2021 11:34
Róbert hjó nálægt Íslandsmetinu sínu Róbert Ísak Jónsson var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í 100 metra bringusundi í flokki S14 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í nótt. Sport 29.8.2021 08:52