Bessí Þóra Jónsdóttir

Fréttamynd

Hvar enda skatta­hækkanir?

Í aðdraganda kosninga hafa margir stjórnmálaflokkar boðað skattahækkanir af því þeir ætla að leysa öll vandamál samfélagsins með auknum útgjöldum ríkissjóðs.

Skoðun
Fréttamynd

Mið­flokkurinn hefur lausnir á húsnæðis­markaði

Flestum er kunnugt um erfitt ástand á húsnæðismarkaði. Ungt fólk er í vandræðum með að komast inn á markaðinn og kaupa sína fyrstu eign. Barnafjölskyldur eru í vandræðum að stækka við sig með stækkandi fjölskyldu.

Skoðun
Fréttamynd

Mikil­vægasta launa­viðtalið

Í kosningabaráttunni hafa ríkisfjármálin eðlilega mikið verið í umræðunni og eru skiptar skoðanir á milli flokka hvernig best sé að hátta þeim. En hvað eru ríkisfjármál og hvaða áhrif geta þau haft á líf almennings?

Skoðun