Stj.mál Afnám verðtryggingar enn á dagskrá "Málið hefur verið tekið fyrir á þingflokksfundum og vinna er hafin í viðskiptaráðuneytinu," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Innlent 13.10.2005 18:59 Afhentu forseta Alþingis ákall Fréttamenn og aðrir starfsmenn Ríkisútvarpsins fjölmenntu á þingpalla klukkan ellefu til að fylgjast með umræðum um ráðningu fréttastjóra Útvarps. Klukkan hálftólf tók Halldór Blöndal forseti Alþingis við ákalli fréttamanna Ríkisútvarpsins sem Jón Gunnar Grétarsson, formaður Félags fréttamanna, afhenti honum og las upp fyrir viðstadda. Innlent 1.4.2005 00:01 Áhugi minni en búist var við Mun minni áhugi er fyrir álveri við Eyjafjörð meðal Eyfirðinga en stjórnvöld höfðu reiknað með, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem gerð var fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. Innlent 13.10.2005 18:59 Deilt um ráðningu á þingi Stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt harðlega ráðningu nýs fréttastjóra að Ríkisútvarpinu í umræðum um störf þingsins í dag. Talað var um að pólitísk afskipti af stofnuninni væru meiri en tíðkaðist í nokkuru öðru vestrænu ríki og Alþingi var hvatt til að taka í taumana. Beðið hafði verið um utandagskrárumræðu um málið en beiðninni hafði ekki verið svarað. Frekar verður greint frá þessu í fréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Innlent 13.10.2005 18:59 Fréttamenn RÚV ganga á fund forseta Alþingis Fréttamenn Ríkisútvarpsins ætla að ganga á fund forseta Alþingis nú klukkan 11 og afhenda honum áskorun um að grípa inn í fréttastjóradeiluna á RÚV. Innlent 1.4.2005 00:01 Þegar orðrómur um kosningasvindl Þingkosningar í Afríkuríkinu Zimbabwe hófust í morgun en þegar er talið að ekkert verði að marka úrslit kosninganna vegna víðtæks kosningasvindls Mugabes forseta. Erlent 13.10.2005 18:59 Landsfundur í október Sjálfstæðisflokkurinn heldur landsfund sinn 13. til 16. október. Fundurinn er sá 36. í sögu flokksins en síðasti landsfundur var haldinn í mars 2003. Innlent 13.10.2005 18:59 Tólfta ríkisstjórnin á 14 árum Nýr forsætisráðherra var í dag skipaður í Eistlandi. Hann heitir Andrus Ansip og er leiðtogi umbótasinnaðra hægri manna þar í landi. Ansip fær tvær vikur til að mynda nýja ríkisstjórn sem mun vera sú tólfta frá því Eistland fékk sjálfstæði árið 1991. Erlent 13.10.2005 18:59 Ráðherrar gegni ekki þingmennsku Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, mælti á Alþingi fyrir frumvarpi um að ráðherrar gegni ekki jafnframt þingmennsku. Innlent 13.10.2005 18:59 Stjórnarnefnd NATO-þingsins fundar Stjórnarnefnd NATO-þingsins mun halda fund hér á landi um helgina. Nefndin er skipuð formönnum landsdeilda aðildarríkjanna 26, auk formanna málefnanefnda og forsætisnefndar NATO-þingsins. Innlent 13.10.2005 18:59 Rússar stöðva framkvæmdir Framkvæmdir við rússneska sendiráðið hafa nú verið stöðvaðar og beðið er eftir niðurstöðu borgaryfirvalda varðandi byggingarleyfi. Framkvæmdir frá því í desember, er borgaryfirvöld báðu Rússa um að hætta allri vinnu, voru vegna misskilnings í Moskvu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:59 Krónan minnsta flotgengismyntin Ummæli Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra um að gengissveiflur íslensku krónunnar hlytu að kalla á að upptaka evrunnar hérlendis yrði skoðuð hefur endurvakið umræðu um kosti og galla aðildar Íslands að evrópska myntbandalaginu. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 18:59 Búist við stórsigri Mugabes Þingkosningar í Afríkuríkinu Zimbabwe hófust í morgun. Fastlega er búist við að flokkur Roberts Mugabe, forseta landsins, vinni stórsigur í kosningunum. Erlent 13.10.2005 18:59 Sala Símans rædd í ríkisstjórn Sala Landssímans verður rædd á ríkisstjórnarfundi sem hófst á tíunda tímanum en ráðherranefnd um einkavæðingu tekur lokaákvörðun um söluferlið. Einkavæðingarnefnd hefur ekki endanlega gengið frá skýrslu um málið en þar munu fáir endar vera lausir. Innlent 13.10.2005 18:58 Herinn farinn fyrir kosningar Sýrlendingar heita því að verða farnir með allan herafla sinn frá Líbanon áður en kosningar verða haldnar í landinu í lok maí. Þetta kemur fram í bréfi sem utanríkisráðherra Sýrlands sendi Kofi Annan, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í gær. Erlent 13.10.2005 18:58 Milliríkjadeilur í miðborginni Utanríkisráðuneytið hefur þurft að hafa milligöngu vegna deilna milli borgaryfirvalda og rússneska sendiráðsins vegna 400 fermetra sprengjuhelds húss sem rússneski sendiherrann er að láta reisa í bakgarðinum á sendiráðinu í Garðastræti. Svæðið er rússneskt yfirráðasvæði. Innlent 13.10.2005 18:58 Annan segir ekki af sér Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir það ekki koma til greina að hann segi af sér vegna gagnrýni sem fram kemur í nýrri rannsóknarskýrslu um olíusöluáætlun Sameinuðu þjóðanna í Írak. Erlent 13.10.2005 18:58 Söluferli Símans ófrágengið Ákvörðun um hvernig staðið verður að sölu Símans verður tekin á allra næstu dögum, að sögn Davíðs Oddssonar utanríksiráðherra sem fundaði með Halldóri Ásgrímssyni um málið að loknum ríkisstjórnarfundi í gær. Innlent 13.10.2005 18:58 Vilja vita ef Fischer fer úr landi Bandaríkjamenn vilja vera látnir vita ef Bobby Fischer ferðast frá Íslandi en hafa ekki ákveðið hvort þeir muni fara fram á framsal hans. Engar líkur eru á að orðið verði við því. Davíð Oddsson segir að Bandaríkjamenn viti vel að samkvæmt íslenskum lögum megi ekki framselja íslenska ríkisborgara. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:58 Síminn: Gengið frá stóru atriðunum Gengið verður frá síðustu stóru atriðunum í sambandi við sölu Símans á allra næstu dögum, að sögn Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra. Innlent 13.10.2005 18:58 Össuri þykir til lítið koma Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, gefur lítið fyrir ummæli forsætisráðherra um evruna á ársfundi Seðlabankans. Innlent 13.10.2005 18:58 Annan blekktur af syni sínum Svo virðist sem Kojo, sonur Kofis Annans, hafi ekki komið alls kostar heiðarlega fram við föður sinn. Málefni feðganna eru í brennidepli, enda birtist í gær rannsóknarskýrsla um olíusöluáætlun Sameinuðu þjóðanna í Írak sem báðir eru flæktir í. Erlent 13.10.2005 18:58 Upptaka evru til skoðunar Forsætisráðherra segir upptöku evrunnar eitt þeirra atriða sem hljóti að koma til skoðunar þegar sveiflur á gengi íslensku krónunnar eru athugaðar. Seðlabankastjóri vill endurskoða löggjöfina um Íbúðalánasjóð, enda drógust útlán hans saman um 59 milljarða króna á síðasta ári. Þetta koma fram á ársfundi Seðlabankans í dag. Innlent 13.10.2005 18:58 Verða að semja sjálfir um staðinn Halldór Blöndal, forseti Alþingis, telur að sveitarstjórnarmenn og skólamenn á Siglufirði, í Ólafsfirði og á Dalvík verði að koma sér saman um staðsetningu fyrir nýjan framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Innlent 13.10.2005 18:58 Evran verður til skoðunar Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir aðstæður einstakar í efnahagslífinu nú meðan stóriðjuframkvæmdir standa yfir. Þær eigi sér ekki fordæmi og ekki séu til töfraformúlur til að leysa þau vandamál sem upp kunni að koma, hvort sem litið sé til almennrar hagstjórnar eða þrengri þátta eins og vinnumarkaðar. Þetta kom fram í ræðu forsætisráðherra á ársfundi Seðlabankans. Innlent 13.10.2005 18:58 Braut lög um skjaldarmerkið "Strangt til tekið er þarna um brot á lögum um skjaldarmerkið að ræða og ráðuneytisstjóri hefði að mínu mati átt að taka fram fyrir hendurnar á fólkinu," segir Sigurður Líndal lagaprófessor. Innlent 13.10.2005 18:58 Hafna Frakkar stjórnarskránni? Meira en helmingur Frakka ætlar að hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem tímaritið <em>Economist </em>greinir frá. Fyrir aðeins mánuði síðan bentu kannanir til þess að rúmlega sextíu prósent Frakka myndu samþykkja stjórnarskrána. Erlent 13.10.2005 18:58 ESB samþykkir líklega Wolfowitz Evrópusambandið hefur gefið grænt ljós, eða svo gott sem, á að Paul Wolfowitz verði næsti forstjóri Alþjóðabankans. Reuters-fréttastofan hefur þetta eftir háttsettum mönnum innan ESB eftir að Wolfowitz kom fyrir stjórn sambandsins í morgun til að svara spurningum um stefnu sína og framtíðarsýn. Erlent 13.10.2005 18:58 Ástandið í Palestínu skelfilegt Þingmennirnir Guðrún Ögmundsdóttir og Þuríður Backman eru nýkomnar frá Palestínu, en þangað fór hópur þingmanna til þess að kynna sér aðstæður í landinu. Þær Guðrún og Þuríður ræddu um förina í Íslandi í bítið í morgun og sögðu þær báðar að ástandið væri miklu verra í landinu en greint væri frá í fjölmiðlum. Innlent 13.10.2005 18:58 Sýna myndir frá Palestínuför Alþingismennirnir níu, sem komu til landsins í gær eftir tíu daga heimsókn til Palestínu og Ísraels, hafa boðað til blaðamannafundar í fyrramálið. Myndband og ljósmyndir úr ferðinni verða sýnd en meðal þeirra staða sem hópurinn heimsótti var borgin Ramallah á Vesturbakkanum, Betlehem og Gólanhæðir. Innlent 13.10.2005 18:58 « ‹ 122 123 124 125 126 127 128 129 130 … 187 ›
Afnám verðtryggingar enn á dagskrá "Málið hefur verið tekið fyrir á þingflokksfundum og vinna er hafin í viðskiptaráðuneytinu," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Innlent 13.10.2005 18:59
Afhentu forseta Alþingis ákall Fréttamenn og aðrir starfsmenn Ríkisútvarpsins fjölmenntu á þingpalla klukkan ellefu til að fylgjast með umræðum um ráðningu fréttastjóra Útvarps. Klukkan hálftólf tók Halldór Blöndal forseti Alþingis við ákalli fréttamanna Ríkisútvarpsins sem Jón Gunnar Grétarsson, formaður Félags fréttamanna, afhenti honum og las upp fyrir viðstadda. Innlent 1.4.2005 00:01
Áhugi minni en búist var við Mun minni áhugi er fyrir álveri við Eyjafjörð meðal Eyfirðinga en stjórnvöld höfðu reiknað með, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem gerð var fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. Innlent 13.10.2005 18:59
Deilt um ráðningu á þingi Stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt harðlega ráðningu nýs fréttastjóra að Ríkisútvarpinu í umræðum um störf þingsins í dag. Talað var um að pólitísk afskipti af stofnuninni væru meiri en tíðkaðist í nokkuru öðru vestrænu ríki og Alþingi var hvatt til að taka í taumana. Beðið hafði verið um utandagskrárumræðu um málið en beiðninni hafði ekki verið svarað. Frekar verður greint frá þessu í fréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Innlent 13.10.2005 18:59
Fréttamenn RÚV ganga á fund forseta Alþingis Fréttamenn Ríkisútvarpsins ætla að ganga á fund forseta Alþingis nú klukkan 11 og afhenda honum áskorun um að grípa inn í fréttastjóradeiluna á RÚV. Innlent 1.4.2005 00:01
Þegar orðrómur um kosningasvindl Þingkosningar í Afríkuríkinu Zimbabwe hófust í morgun en þegar er talið að ekkert verði að marka úrslit kosninganna vegna víðtæks kosningasvindls Mugabes forseta. Erlent 13.10.2005 18:59
Landsfundur í október Sjálfstæðisflokkurinn heldur landsfund sinn 13. til 16. október. Fundurinn er sá 36. í sögu flokksins en síðasti landsfundur var haldinn í mars 2003. Innlent 13.10.2005 18:59
Tólfta ríkisstjórnin á 14 árum Nýr forsætisráðherra var í dag skipaður í Eistlandi. Hann heitir Andrus Ansip og er leiðtogi umbótasinnaðra hægri manna þar í landi. Ansip fær tvær vikur til að mynda nýja ríkisstjórn sem mun vera sú tólfta frá því Eistland fékk sjálfstæði árið 1991. Erlent 13.10.2005 18:59
Ráðherrar gegni ekki þingmennsku Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, mælti á Alþingi fyrir frumvarpi um að ráðherrar gegni ekki jafnframt þingmennsku. Innlent 13.10.2005 18:59
Stjórnarnefnd NATO-þingsins fundar Stjórnarnefnd NATO-þingsins mun halda fund hér á landi um helgina. Nefndin er skipuð formönnum landsdeilda aðildarríkjanna 26, auk formanna málefnanefnda og forsætisnefndar NATO-þingsins. Innlent 13.10.2005 18:59
Rússar stöðva framkvæmdir Framkvæmdir við rússneska sendiráðið hafa nú verið stöðvaðar og beðið er eftir niðurstöðu borgaryfirvalda varðandi byggingarleyfi. Framkvæmdir frá því í desember, er borgaryfirvöld báðu Rússa um að hætta allri vinnu, voru vegna misskilnings í Moskvu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:59
Krónan minnsta flotgengismyntin Ummæli Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra um að gengissveiflur íslensku krónunnar hlytu að kalla á að upptaka evrunnar hérlendis yrði skoðuð hefur endurvakið umræðu um kosti og galla aðildar Íslands að evrópska myntbandalaginu. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 18:59
Búist við stórsigri Mugabes Þingkosningar í Afríkuríkinu Zimbabwe hófust í morgun. Fastlega er búist við að flokkur Roberts Mugabe, forseta landsins, vinni stórsigur í kosningunum. Erlent 13.10.2005 18:59
Sala Símans rædd í ríkisstjórn Sala Landssímans verður rædd á ríkisstjórnarfundi sem hófst á tíunda tímanum en ráðherranefnd um einkavæðingu tekur lokaákvörðun um söluferlið. Einkavæðingarnefnd hefur ekki endanlega gengið frá skýrslu um málið en þar munu fáir endar vera lausir. Innlent 13.10.2005 18:58
Herinn farinn fyrir kosningar Sýrlendingar heita því að verða farnir með allan herafla sinn frá Líbanon áður en kosningar verða haldnar í landinu í lok maí. Þetta kemur fram í bréfi sem utanríkisráðherra Sýrlands sendi Kofi Annan, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í gær. Erlent 13.10.2005 18:58
Milliríkjadeilur í miðborginni Utanríkisráðuneytið hefur þurft að hafa milligöngu vegna deilna milli borgaryfirvalda og rússneska sendiráðsins vegna 400 fermetra sprengjuhelds húss sem rússneski sendiherrann er að láta reisa í bakgarðinum á sendiráðinu í Garðastræti. Svæðið er rússneskt yfirráðasvæði. Innlent 13.10.2005 18:58
Annan segir ekki af sér Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir það ekki koma til greina að hann segi af sér vegna gagnrýni sem fram kemur í nýrri rannsóknarskýrslu um olíusöluáætlun Sameinuðu þjóðanna í Írak. Erlent 13.10.2005 18:58
Söluferli Símans ófrágengið Ákvörðun um hvernig staðið verður að sölu Símans verður tekin á allra næstu dögum, að sögn Davíðs Oddssonar utanríksiráðherra sem fundaði með Halldóri Ásgrímssyni um málið að loknum ríkisstjórnarfundi í gær. Innlent 13.10.2005 18:58
Vilja vita ef Fischer fer úr landi Bandaríkjamenn vilja vera látnir vita ef Bobby Fischer ferðast frá Íslandi en hafa ekki ákveðið hvort þeir muni fara fram á framsal hans. Engar líkur eru á að orðið verði við því. Davíð Oddsson segir að Bandaríkjamenn viti vel að samkvæmt íslenskum lögum megi ekki framselja íslenska ríkisborgara. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:58
Síminn: Gengið frá stóru atriðunum Gengið verður frá síðustu stóru atriðunum í sambandi við sölu Símans á allra næstu dögum, að sögn Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra. Innlent 13.10.2005 18:58
Össuri þykir til lítið koma Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, gefur lítið fyrir ummæli forsætisráðherra um evruna á ársfundi Seðlabankans. Innlent 13.10.2005 18:58
Annan blekktur af syni sínum Svo virðist sem Kojo, sonur Kofis Annans, hafi ekki komið alls kostar heiðarlega fram við föður sinn. Málefni feðganna eru í brennidepli, enda birtist í gær rannsóknarskýrsla um olíusöluáætlun Sameinuðu þjóðanna í Írak sem báðir eru flæktir í. Erlent 13.10.2005 18:58
Upptaka evru til skoðunar Forsætisráðherra segir upptöku evrunnar eitt þeirra atriða sem hljóti að koma til skoðunar þegar sveiflur á gengi íslensku krónunnar eru athugaðar. Seðlabankastjóri vill endurskoða löggjöfina um Íbúðalánasjóð, enda drógust útlán hans saman um 59 milljarða króna á síðasta ári. Þetta koma fram á ársfundi Seðlabankans í dag. Innlent 13.10.2005 18:58
Verða að semja sjálfir um staðinn Halldór Blöndal, forseti Alþingis, telur að sveitarstjórnarmenn og skólamenn á Siglufirði, í Ólafsfirði og á Dalvík verði að koma sér saman um staðsetningu fyrir nýjan framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Innlent 13.10.2005 18:58
Evran verður til skoðunar Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir aðstæður einstakar í efnahagslífinu nú meðan stóriðjuframkvæmdir standa yfir. Þær eigi sér ekki fordæmi og ekki séu til töfraformúlur til að leysa þau vandamál sem upp kunni að koma, hvort sem litið sé til almennrar hagstjórnar eða þrengri þátta eins og vinnumarkaðar. Þetta kom fram í ræðu forsætisráðherra á ársfundi Seðlabankans. Innlent 13.10.2005 18:58
Braut lög um skjaldarmerkið "Strangt til tekið er þarna um brot á lögum um skjaldarmerkið að ræða og ráðuneytisstjóri hefði að mínu mati átt að taka fram fyrir hendurnar á fólkinu," segir Sigurður Líndal lagaprófessor. Innlent 13.10.2005 18:58
Hafna Frakkar stjórnarskránni? Meira en helmingur Frakka ætlar að hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem tímaritið <em>Economist </em>greinir frá. Fyrir aðeins mánuði síðan bentu kannanir til þess að rúmlega sextíu prósent Frakka myndu samþykkja stjórnarskrána. Erlent 13.10.2005 18:58
ESB samþykkir líklega Wolfowitz Evrópusambandið hefur gefið grænt ljós, eða svo gott sem, á að Paul Wolfowitz verði næsti forstjóri Alþjóðabankans. Reuters-fréttastofan hefur þetta eftir háttsettum mönnum innan ESB eftir að Wolfowitz kom fyrir stjórn sambandsins í morgun til að svara spurningum um stefnu sína og framtíðarsýn. Erlent 13.10.2005 18:58
Ástandið í Palestínu skelfilegt Þingmennirnir Guðrún Ögmundsdóttir og Þuríður Backman eru nýkomnar frá Palestínu, en þangað fór hópur þingmanna til þess að kynna sér aðstæður í landinu. Þær Guðrún og Þuríður ræddu um förina í Íslandi í bítið í morgun og sögðu þær báðar að ástandið væri miklu verra í landinu en greint væri frá í fjölmiðlum. Innlent 13.10.2005 18:58
Sýna myndir frá Palestínuför Alþingismennirnir níu, sem komu til landsins í gær eftir tíu daga heimsókn til Palestínu og Ísraels, hafa boðað til blaðamannafundar í fyrramálið. Myndband og ljósmyndir úr ferðinni verða sýnd en meðal þeirra staða sem hópurinn heimsótti var borgin Ramallah á Vesturbakkanum, Betlehem og Gólanhæðir. Innlent 13.10.2005 18:58