Stj.mál

Fréttamynd

Tryggja verður frelsi RÚV

Svanfríður Jónasdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í útvarpsráði, segir að tryggja verði frelsi Ríkisútvarpsins fari það á fjárlög.

Innlent
Fréttamynd

Hætta á fleiri kjarnorkuvopnum

Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í dag að ef þjóðir heims hertu ekki eftirlit og reglur um kjarnorkuvopn væri hætta á því að hvert landið af öðru kæmi sér upp slíkum vopnum.

Erlent
Fréttamynd

Afnotagjöld óviðunandi

Í þingsályktunartillögu Frjálslynda flokksins sem nú er til umræðu á Alþingi segir að núverandi fjármögnun Ríkisútvarpsins með afnotagjöldum og auglýsingatekjum sé óviðunandi.

Innlent
Fréttamynd

Gríðarleg þýðing samgöngubótanna

Fyrirhugaðar samgöngubætur á Vestfjörðum hafa gríðarlega þýðingu fyrir byggð í fjórðungnum, að mati Einars K. Guðfinnssonar, þingmanns Norðvesturkjördæmis.

Innlent
Fréttamynd

Efnahagur heimsins í hættu

Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að kjarnorkuárás hryðjuverkamanna á stórborg á vesturlöndum gæti lagt efnahag heimsbyggðarinnar í rúst. Á ráðstefnu um öryggismál sem nú er haldin í Þýskalandi hvatti hann Bandaríkin og Evrópu til þess að styrkja sameiginlegar varnir heimsins gegn hryðjuverkum.

Erlent
Fréttamynd

Draga lærdóm af mistökum ráðherra

Ungir jafnaðarmenn segja að draga verði lærdóm af mistökum Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherraog Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra í Íraksmálinu. Samtökin vilja fyrir alla muni, og telja víst að þorri þjóðarinnar sé því sammála, að hindra verði að slík mistök geti endurtekið sig.

Innlent
Fréttamynd

Afnotagjöld RÚV felld niður

Afnotagjöld Ríkisútvarpsins verða lögð af samkvæmt stjórnarfrumvarpi sem lagt verður fram á Alþingi á næstu vikum. Þingflokksformanni Framsóknarmanna líst best á nefskatt í staðinn.

Innlent
Fréttamynd

Dulbúið orð yfir flugstöð

Samgöngumiðstöð er dulbúið orð yfir flugstöð, segir formaður Samtaka um betri byggð og óttast að slík bygging muni festa Reykjavíkurflugvöll í sessi. Formaður Hollvinasamtaka flugvallarins fagnar hins vegar áformunum.

Innlent
Fréttamynd

Ingibjörg gleymir holræsagjaldinu

"Hún er að segja ósatt," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um þau orð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrum borgarstjóra, í Fréttablaðinu á laugardag að álagningarhlutfall fasteignagjalda hafi ekki hækkað.

Innlent
Fréttamynd

Stórsigur sjíta-múslima

Flokkabandalag sjíta-múslima vann stórsigur í þingkosningunum í Írak. Það gerðu Kúrdar einnig en súnní-múslimar eru úti í kuldanum. Það gæti valdið miklum vandræðum.

Erlent
Fréttamynd

Erfitt að taka við friðargæslunni

Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að erfitt yrði fyrir samtökin að taka við friðargæslu í Írak af Bandaríkjamönnum. Annan var spurður um þetta mál á öryggismálaráðstefnu sem nú stendur yfir í Þýskalandi og leist ekki meira en svo á hugmyndina. Hann útilokaði þó ekki að af þessu gætu orðið.

Erlent
Fréttamynd

Afnotagjöld andstæð evrópulögum

Afnotagjöld Ríkisútvarpsins verða lögð niður og eru stjórnvöld þannig að bregðast við gagnrýni ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Menntamálaráðherra leggur fram frumvarp á næstunni þar sem hlutverk RÚV verður endurskilgreint. </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Engan glannaskap

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna vill fara varlega með málefni Ríkisútvarpsins.

Innlent
Fréttamynd

Erfitt að taka við friðargæslunni

Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að erfitt yrði fyrir samtökin að taka við friðargæslu í Írak af Bandaríkjamönnum. Annan var spurður um þetta mál á öryggismálaráðstefnu sem nú stendur yfir í Þýskalandi og leist ekki meira en svo á hugmyndina. Hann útilokaði þó ekki að af þessu gætu orðið.

Erlent
Fréttamynd

Hlynntur niðurfellingu

Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, formaður útvarpsráðs og fulltrúi Sjálfstæðisflokksins er mjög hlynntur því að afnema afnotagjöld Ríkisútvarpsins.

Innlent
Fréttamynd

Matargjafir notaðar pólitískt

Stjórnarandstaðan í afríkuríkinu Zimbabwe segir að ríkisstjórnin noti matargjafir til þess að þvinga fólk til stuðnings við sig í komandi kosningum. Alþjóðlegar hjálparstofnanir sögðu í síðasta mánuði að tæplega sex milljónir manna líði skort í Zimbabwe en íbúar landsins eru tæpar þrettán milljónir.

Erlent
Fréttamynd

Þingkosningar í Bretlandi í vor?

Búist er við að þingkosningar verði í Bretlandi í maí og útlit fyrir að Verkamannaflokkurinn vinni þá þriðju kosningarnar í röð. Þrátt fyrir mikinn mótbyr, aðallega vegna Íraks, er búist við að Tony Blair leiði flokkinn til sigurs í kosningunum.

Erlent
Fréttamynd

NATO komi að friðarmálum

Atlantshafsbandalagið á að koma að friðarmálum í deilu Ísraelsmanna og Palestínumanna að sögn Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóra bandalagsins. „Við eigum ekki að veigra okkur við stíga fram og bjóða aðstoð okkar til að koma á friðarsamkomulagi í Miðausturlöndum,“ sagði Scheffer á ráðstefnu í Þýskalandi í dag.

Erlent
Fréttamynd

Palestínumenn hætti árásum

Forseti Palestínumanna krafðist þess í dag að herskáar hreyfingar Palestínumanna hættu strax öllum árásum á Ísraela. Forsetinn hefur rekið níu foringja úr öryggissveitum sínum.

Erlent
Fréttamynd

Fresta leyfisveitingu vínbúðar

Bæjarstjórn Hveragerðis frestaði á síðasta fundi sínum að taka afstöðu til beiðni Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins um að reka vínbúð að Breiðumörk 1. Í bókun meirihluta bæjarstjórnar segir að afla verði frekari upplýsinga frá ÁTVR um rekstur vínbúðarinnar áður en hægt sé að veita leyfið og var bæjarstjóra falið að afla þeirra upplýsinga.

Innlent
Fréttamynd

Tvöfalt hærri fasteignaskattar

Íbúar í Reykjavík borga ríflega tvöfalt meira í fasteignaskatt nú en þeir gerðu þegar R-listinn tók við fyrir ellefu árum að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hann segir að eftir að hafa skoðað ársreikninga borgarinnar síðastliðin tólf ár hafi þessi sláandi tala komið í ljós.

Innlent
Fréttamynd

N-Kórea krafðist viðræðna

Norður-Kórea krafðist í dag tvíhliða viðræðna við Bandaríkin um kjarnorkuáætlun sína. Kóreumenn tilkynntu í gær að þeir hefðu þegar smíðað kjarnorkusprengjur sem væru tilbúnar til notkunar.

Erlent
Fréttamynd

Landsþing hjá frjálslyndum

Frjálslyndi flokkurinn hefur boðað til landsþings 4.-5. mars á Kaffi Reykjavík. Búist er við að núverandi stjórn flokksins, Guðjón A. Kristjánsson formaður, Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður og Margrét Sverrisdóttir ritari, verði öll endurkjörin.

Innlent
Fréttamynd

Rumsfeld reiddist vegna þotna

Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, brást reiður við og fannst hann sniðgenginn þegar George Bush Bandaríkjaforseti og Colin Powell, þáverandi utanríkisráðherra, ákváðu að fresta því að kalla orrustuþoturnar fjórar heim frá Keflavíkurflugvelli. „Þetta var dramatískt,“ segir forsætisráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Hart deilt á forsætisráðherra

Hart var deilt á Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra í umræðum á Alþingi í dag um viðtal Brynhildar Ólafsdóttur, fréttamanns á Stöð tvö, við forsætisráðherra sem sýnt var í gær. Þar lýsti Halldór aðdraganda þess að Ísland samþykkti að styðja innrás Bandaríkjamanna í Írak, afleiðingar þess og ástæður, en það var Össur Skarphéðinsson sem bað um tækifæri til að ræða um viðtalið á Alþingi.

Innlent
Fréttamynd

Fundur vegna viðtals við Halldór

Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi í dag til að ræða um viðtal Brynhildar Ólafsdóttur fréttamanns við Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, sem birt var á Stöð tvö í gærkvöldi. Það var Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sem óskaði eftir viðræðum um viðtalið.

Innlent
Fréttamynd

Efast um trúverðugleikann

Trúverðugleiki ríkisstjórnarinnar var dreginn í efa á Alþingi í gær. Stjórnarandstaðan hélt því fram að forsætisráðherra hefði staðfest í viðtali á Stöð 2 að þrýstingur frá Bandaríkjamönnum hefði leitt til ákvörðunarinnar um stuðning við innrásina í Írak. </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Sagði vinnubrögð niðurlægjandi

Formanni Vinstri - grænna var brugðið yfir viðtali við forsætisráðherra á Stöð tvö í gær og segir að vinnubrögðin, sem hann lýsti varðandi stuðninginn við innrásina í Írak, hafi verið niðurlægjandi fyrir íslensku þjóðina. Stjórnarliðar hvöttu stjórnarandstöðuna til að snúa sér að öðru.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfstæðismenn með langmest fylgi

Sjálfstæðismenn bera höfuð og herðar yfir aðra flokka á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýrri skoðanakönnun Frjálsrar verslunar. Framsóknarflokkurinn mælist í annað sinn á einni viku með um fimm prósenta fylgi í höfuðborginni.

Innlent
Fréttamynd

Einkaviðtal við Halldór í kvöld

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra talar út um Íraksmálið í einkaviðtali sem hann féllst á að veita fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Í viðtalinu, sem verður sýnt í fréttatíma Stöðvar 2 og í Íslandi í dag í kvöld, skýrir hann í fyrsta sinn frá því hvað nákvæmlega varð til þess að nafn Íslands lenti á lista þeirra þjóða sem studdu innrás Breta og Bandaríkjamanna í Írak.

Innlent