Bandaríkin Fólk frá ákveðnum ríkjum Bandaríkjanna sæti tveggja vikna sóttkví Yfirvöld í New York, New Jersey og Connecticut hafa ákveðið að fólk sem kemur frá ríkjum þar sem kórónuveiran er enn í miklum vexti skuli sæta tveggja vikna sóttkví við komuna til ríkjanna. Erlent 25.6.2020 10:06 Barr vinnur sigur í máli Flynn og samþykkir að mæta fyrir dómsmálanefnd Bandarískur áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í gær að dómarinn í máli ríkisins gegn Michael Flynn, fyrrverandi hershöfðingja og þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, mætti ekki skoða af hverju Dómsmálaráðuneytið hefði ákveðið að fella málið gegn Flynn niður, jafnvel þó Flynn hafi tvívegis játað brot sitt. Erlent 25.6.2020 08:11 Jessi Combs heitin fær hraðametið skráð Jessi Combs dó í tilraun sinni að ná metinu í Alvord-eyðimörkinni í Oregon í ágúst 2019. Sport 25.6.2020 07:48 Þrír ákærðir fyrir morðið á Ahmaud Arbery Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir morð vegna dauða Ahmaud Arbery sem var skotinn til bana þegar hann fór út að hlaupa í Georgíu í Bandaríkjunum í febrúar. Erlent 24.6.2020 23:45 Ekki spenntur fyrir komu Bandaríkjamanna Ekki liggur fyrir hvernig opnun ytri landamæra Schengen-svæðisins verður háttað en þó er stefnt að sameiginlegri framkvæmd ríkjanna í þeim efnum. Innlent 24.6.2020 15:57 24 ára nýliði vann yfirburðasigur gegn frambjóðanda Trump Hinn 24 ára gamli Madison Cawthorn tryggði sér í gær framboðsrétt til Bandaríkjaþings í forvali Repúblikanaflokksins í Norður-Karólínu. Erlent 24.6.2020 12:47 Ekkert saknæmt við andlát Steve Bing Dánardómstjóri í Los Angeles hefur staðfest að kvikmyndaframleiðandinn Steve Bing hafi svipt sig lífi. Erlent 24.6.2020 10:44 Ólíklegt að Bandaríkjamönnum verði hleypt í gegn þegar ytri landamærin opna Ólíklegt er að Bandaríkjamenn verði á lista Evrópusambandsins yfir þá sem mega ferðast í gegnum ytri landamæri sambandsins frá og með 1. júlí næstkomandi. Erlent 24.6.2020 09:01 Barr sagður hafa gefið óviðeigandi skipanir með Trump í huga Saksóknari og embættismaður úr dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna munu segja þingmönnum í dag að William Barr, dómsmálaráðherra, og æðstu aðstoðarmenn hans hafi gefið óviðeigandi skipanir varðandi rannsóknir og réttarhöld sem tengjast Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 24.6.2020 08:35 Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. Erlent 24.6.2020 07:52 Framleiðslu Segway PT hætt Segway hefur ákveðið að hætta framleiðslu samnefndra tveggja hjóla farartækja. Viðskipti erlent 24.6.2020 07:20 Twitter takmarkar aðgang að tísti forsetans Samfélagsmiðillinn Twitter hefur dregið úr aðgangi að tísti Donalds Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hann hótar að beita hvern þann sem reynir að koma á fót sjálfstjórnarsvæði í Washington D.C., höfuðborg Bandaríkjanna, valdi. Tístið birti forsetinn í dag. Erlent 23.6.2020 23:31 Amúrhlébarðahvolpar hressir í San Diego Tveir amúrhlébarðar fæddust nýverið í dýragarðinum í San Diego í Bandaríkjunum. Erlent 23.6.2020 20:01 Varar við afleiðingum kórónuveiru og inflúensu á heilbrigðiskerfið Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, varaði Bandaríkjaþing í dag við því hve þung byrði það mun verða fyrir bandarískt heilbrigðiskerfi hægist ekki á kórónuveirufaraldrinum fyrir haustið. Erlent 23.6.2020 17:42 Holskefla ásakana um kynferðisbrot í Hollywood Ansi margir karlmenn tengdir skemmtanaiðnaðinum voru sakaðir um kynferðisbrot í þessari og síðustu viku. Lífið 23.6.2020 14:29 Hörð viðurlög við að skemma styttur Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur látið hafa eftir sér að allir þeir sem gerast sekir um að eyðileggja eða vinna skemmdir á styttum skuli handteknir og eiga yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi. Erlent 23.6.2020 12:29 Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um kynferðisbrot Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um meint kynferðisbrot af hans hálfu sem áttu að hafa átt sér stað árið 2014 á Four Seasons hótelinu í Houston Bandaríkjunum. Lífið 23.6.2020 10:30 Bannar útgáfu nýrra atvinnuleyfa til erlendra aðila Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur bannað útgáfu nýrra atvinnuleyfa og meinað hundruðum þúsund erlendra borgara að sækja um atvinnu í Bandaríkjunum. Banninu er ætlað að standa yfir til loka ársins og er áætlað að það muni hafa áhrif á um 525 þúsund manns. Erlent 23.6.2020 10:29 Steve Bing fannst látinn Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Steve Bing er látinn, 55 ára að aldri. Bing var einnig þekktur fyrir að vera fyrrverandi kærasti og barnsfaðir bresku fyrirsætunnar og leikkonunnar Elizabeth Hurley. Erlent 23.6.2020 07:24 Leikstjórinn Joel Schumacher er allur Leikstjórinn Joel Schumacher, sem meðal annars leikstýrði tveimur kvikmyndum um Leðurblökumanninn, lést í morgun. Erlent 22.6.2020 18:59 Trump segir kosningarnar verða „stærsta skandal okkar tíma“ Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt í morgun áfram gagnrýni sinni á póstkosningakerfið sem mörg ríki munu notast við í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Erlent 22.6.2020 13:22 Segir tilefni til að ákæra Barr fyrir embættisbrot en telur það tímasóun Formaður dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings segir að ákæra ætti William Barr, dómsmálaráðherra, fyrir embættisbrot. Erlent 22.6.2020 11:51 Sjö skotnir og fimm urðu fyrir bílum í samkvæmi Minnst tveir eru dánir og sjö særðir eftir skotárás í Charlotte í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum í nótt. Auk þeirra sjö sem eru særðir eru fimm slasaðir eftir að ekið var á þau. Erlent 22.6.2020 10:07 Segir umfangsmikla skimun láta Bandaríkin líta illa út Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið harðlega gagnrýndur um helgina eftir að hann sagðist hafa beðið embættismenn um að hægja á skimun fyrir Covid-19. Erlent 22.6.2020 08:44 Ford frestar frumsýningu á Bronco til að forðast afmælisdag O.J. Simpson Ford hefur tilkynnt að breyting verði á frumsýningardegi nýs Bronco sem beðið hefur verið með eftirvæntingu. Upphaflegur frumsýningardagur, 9. júlí er afmælisdagur O.J. Simpsons, einhvers frægasta Bronco farþega heims. Bílar 22.6.2020 07:00 Nýtt met slegið í faraldrinum: Aldrei fleiri smit greinst á sólarhring Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Erlent 21.6.2020 22:21 Tólf urðu fyrir skoti í Minneapolis Ellefu eru særðir og einn lést eftir skotárás sem var framin í bandarísku borginni Minneapolis skömmu eftir miðnætti að staðartíma. Erlent 21.6.2020 18:42 TikTok notendur og K-pop aðdáendur tryggðu fámenni á umdeildum fundi Trump Notendur snjallforritsins TikTok og K-pop aðdáendur segjast bera ábyrgð á lélegri mætingu á fyrsta fjöldafund Donald Trumps í marga mánuði sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma í dag. Erlent 21.6.2020 17:01 Fámennt á umdeildum fjöldafundi Trump Mun færri mættu á stuðningsmannafund Donald Trump Bandaríkjaforseta í Bank of Oklahoma Center en búist var við. Erlent 21.6.2020 08:52 Fyrsti fjöldafundur Trump síðan að faraldurinn hófst Fyrsti fjöldafundur Donald Trump frá því í mars er hafinn í borginni Tulsa í Oklahoma. Heilbrigðisyfirvöld í Oklahomaríki hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að fundurinn væri haldinn þar sem að tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn hratt í ríkinu. Erlent 20.6.2020 23:54 « ‹ 238 239 240 241 242 243 244 245 246 … 334 ›
Fólk frá ákveðnum ríkjum Bandaríkjanna sæti tveggja vikna sóttkví Yfirvöld í New York, New Jersey og Connecticut hafa ákveðið að fólk sem kemur frá ríkjum þar sem kórónuveiran er enn í miklum vexti skuli sæta tveggja vikna sóttkví við komuna til ríkjanna. Erlent 25.6.2020 10:06
Barr vinnur sigur í máli Flynn og samþykkir að mæta fyrir dómsmálanefnd Bandarískur áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í gær að dómarinn í máli ríkisins gegn Michael Flynn, fyrrverandi hershöfðingja og þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, mætti ekki skoða af hverju Dómsmálaráðuneytið hefði ákveðið að fella málið gegn Flynn niður, jafnvel þó Flynn hafi tvívegis játað brot sitt. Erlent 25.6.2020 08:11
Jessi Combs heitin fær hraðametið skráð Jessi Combs dó í tilraun sinni að ná metinu í Alvord-eyðimörkinni í Oregon í ágúst 2019. Sport 25.6.2020 07:48
Þrír ákærðir fyrir morðið á Ahmaud Arbery Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir morð vegna dauða Ahmaud Arbery sem var skotinn til bana þegar hann fór út að hlaupa í Georgíu í Bandaríkjunum í febrúar. Erlent 24.6.2020 23:45
Ekki spenntur fyrir komu Bandaríkjamanna Ekki liggur fyrir hvernig opnun ytri landamæra Schengen-svæðisins verður háttað en þó er stefnt að sameiginlegri framkvæmd ríkjanna í þeim efnum. Innlent 24.6.2020 15:57
24 ára nýliði vann yfirburðasigur gegn frambjóðanda Trump Hinn 24 ára gamli Madison Cawthorn tryggði sér í gær framboðsrétt til Bandaríkjaþings í forvali Repúblikanaflokksins í Norður-Karólínu. Erlent 24.6.2020 12:47
Ekkert saknæmt við andlát Steve Bing Dánardómstjóri í Los Angeles hefur staðfest að kvikmyndaframleiðandinn Steve Bing hafi svipt sig lífi. Erlent 24.6.2020 10:44
Ólíklegt að Bandaríkjamönnum verði hleypt í gegn þegar ytri landamærin opna Ólíklegt er að Bandaríkjamenn verði á lista Evrópusambandsins yfir þá sem mega ferðast í gegnum ytri landamæri sambandsins frá og með 1. júlí næstkomandi. Erlent 24.6.2020 09:01
Barr sagður hafa gefið óviðeigandi skipanir með Trump í huga Saksóknari og embættismaður úr dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna munu segja þingmönnum í dag að William Barr, dómsmálaráðherra, og æðstu aðstoðarmenn hans hafi gefið óviðeigandi skipanir varðandi rannsóknir og réttarhöld sem tengjast Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 24.6.2020 08:35
Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. Erlent 24.6.2020 07:52
Framleiðslu Segway PT hætt Segway hefur ákveðið að hætta framleiðslu samnefndra tveggja hjóla farartækja. Viðskipti erlent 24.6.2020 07:20
Twitter takmarkar aðgang að tísti forsetans Samfélagsmiðillinn Twitter hefur dregið úr aðgangi að tísti Donalds Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hann hótar að beita hvern þann sem reynir að koma á fót sjálfstjórnarsvæði í Washington D.C., höfuðborg Bandaríkjanna, valdi. Tístið birti forsetinn í dag. Erlent 23.6.2020 23:31
Amúrhlébarðahvolpar hressir í San Diego Tveir amúrhlébarðar fæddust nýverið í dýragarðinum í San Diego í Bandaríkjunum. Erlent 23.6.2020 20:01
Varar við afleiðingum kórónuveiru og inflúensu á heilbrigðiskerfið Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, varaði Bandaríkjaþing í dag við því hve þung byrði það mun verða fyrir bandarískt heilbrigðiskerfi hægist ekki á kórónuveirufaraldrinum fyrir haustið. Erlent 23.6.2020 17:42
Holskefla ásakana um kynferðisbrot í Hollywood Ansi margir karlmenn tengdir skemmtanaiðnaðinum voru sakaðir um kynferðisbrot í þessari og síðustu viku. Lífið 23.6.2020 14:29
Hörð viðurlög við að skemma styttur Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur látið hafa eftir sér að allir þeir sem gerast sekir um að eyðileggja eða vinna skemmdir á styttum skuli handteknir og eiga yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi. Erlent 23.6.2020 12:29
Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um kynferðisbrot Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um meint kynferðisbrot af hans hálfu sem áttu að hafa átt sér stað árið 2014 á Four Seasons hótelinu í Houston Bandaríkjunum. Lífið 23.6.2020 10:30
Bannar útgáfu nýrra atvinnuleyfa til erlendra aðila Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur bannað útgáfu nýrra atvinnuleyfa og meinað hundruðum þúsund erlendra borgara að sækja um atvinnu í Bandaríkjunum. Banninu er ætlað að standa yfir til loka ársins og er áætlað að það muni hafa áhrif á um 525 þúsund manns. Erlent 23.6.2020 10:29
Steve Bing fannst látinn Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Steve Bing er látinn, 55 ára að aldri. Bing var einnig þekktur fyrir að vera fyrrverandi kærasti og barnsfaðir bresku fyrirsætunnar og leikkonunnar Elizabeth Hurley. Erlent 23.6.2020 07:24
Leikstjórinn Joel Schumacher er allur Leikstjórinn Joel Schumacher, sem meðal annars leikstýrði tveimur kvikmyndum um Leðurblökumanninn, lést í morgun. Erlent 22.6.2020 18:59
Trump segir kosningarnar verða „stærsta skandal okkar tíma“ Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt í morgun áfram gagnrýni sinni á póstkosningakerfið sem mörg ríki munu notast við í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Erlent 22.6.2020 13:22
Segir tilefni til að ákæra Barr fyrir embættisbrot en telur það tímasóun Formaður dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings segir að ákæra ætti William Barr, dómsmálaráðherra, fyrir embættisbrot. Erlent 22.6.2020 11:51
Sjö skotnir og fimm urðu fyrir bílum í samkvæmi Minnst tveir eru dánir og sjö særðir eftir skotárás í Charlotte í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum í nótt. Auk þeirra sjö sem eru særðir eru fimm slasaðir eftir að ekið var á þau. Erlent 22.6.2020 10:07
Segir umfangsmikla skimun láta Bandaríkin líta illa út Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið harðlega gagnrýndur um helgina eftir að hann sagðist hafa beðið embættismenn um að hægja á skimun fyrir Covid-19. Erlent 22.6.2020 08:44
Ford frestar frumsýningu á Bronco til að forðast afmælisdag O.J. Simpson Ford hefur tilkynnt að breyting verði á frumsýningardegi nýs Bronco sem beðið hefur verið með eftirvæntingu. Upphaflegur frumsýningardagur, 9. júlí er afmælisdagur O.J. Simpsons, einhvers frægasta Bronco farþega heims. Bílar 22.6.2020 07:00
Nýtt met slegið í faraldrinum: Aldrei fleiri smit greinst á sólarhring Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Erlent 21.6.2020 22:21
Tólf urðu fyrir skoti í Minneapolis Ellefu eru særðir og einn lést eftir skotárás sem var framin í bandarísku borginni Minneapolis skömmu eftir miðnætti að staðartíma. Erlent 21.6.2020 18:42
TikTok notendur og K-pop aðdáendur tryggðu fámenni á umdeildum fundi Trump Notendur snjallforritsins TikTok og K-pop aðdáendur segjast bera ábyrgð á lélegri mætingu á fyrsta fjöldafund Donald Trumps í marga mánuði sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma í dag. Erlent 21.6.2020 17:01
Fámennt á umdeildum fjöldafundi Trump Mun færri mættu á stuðningsmannafund Donald Trump Bandaríkjaforseta í Bank of Oklahoma Center en búist var við. Erlent 21.6.2020 08:52
Fyrsti fjöldafundur Trump síðan að faraldurinn hófst Fyrsti fjöldafundur Donald Trump frá því í mars er hafinn í borginni Tulsa í Oklahoma. Heilbrigðisyfirvöld í Oklahomaríki hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að fundurinn væri haldinn þar sem að tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn hratt í ríkinu. Erlent 20.6.2020 23:54