Lögreglumál Grunaður um brot og ósáttur að þurfa að vera í sóttvarnahúsi Sóttvarnalæknir gerði kröfu um að karlmaður sem sýktist af Covid-19, yrði gert að dvelja í einangrun í sóttvarnahúsi. Innlent 21.4.2021 15:03 Þrjár líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Lögregla var þrisvar kölluð til í gærkvöldi og nótt vegna líkamsárása. Í einu tilvikinu var um „minniháttar“ árás að ræða samkvæmt lögreglu en í öðru var einn fluttur á bráðamóttöku með stunguáverka. Innlent 20.4.2021 06:17 Sjö brot gegn sóttkví og einangrun: Grunur um að sá sem kom af stað hópsmiti hafi virt einangrun að vettugi Grunur leikur á að sá sem kom af stað hópsmiti á leikskólanum Jörfa í Reykjavík hafi bæði brotið gegn skyldu um sóttkví og einangrun með þeim afleiðingum að yfir hundrað fjölskyldur eru komnar í sóttkví. Sjö brot gegn sóttkví og einangrun hafa verið skráð frá áramótum. Innlent 19.4.2021 18:28 193 km hraða og nýkominn með bílpróf Lögregluþjónar stöðvuðu í nótt bíl í Reykjavík sem mældist á 193 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði var 80 kílómetrar. Ökumaður bílsins var ekki orðinn átján ára gamall og því var foreldrum hans og barnavernd gert viðvart um ofsaaksturinnn. Innlent 18.4.2021 07:05 Grunaður um sölu áfengis úr bílnum Lögregluþjónar stöðvuðu í nótt bíl í Árbænum vegna gruns um að ökumaður hans væri að selja áfengi úr bílnum. Töluvert magn af áfengi var tekið úr bílnum og haldlagt. Innlent 17.4.2021 07:26 Ekki borga!: Lögregla varar við fjárkúgunartilraunum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa upp á síðkastið verið að berast tilkynningar um fjárgkúgunartilraunir tengdar kynferðislegum myndsamtölum á netinu. Innlent 15.4.2021 11:59 „Við sofum ekki yfir þessu“ „Maður er svo hræddur. Maður er svo rosalega hræddur um barnið sitt. Það koma svona tilfinningar upp hjá manni sem mann datt bara ekki til hugar að væru til,“ segir Ósk Jónsdóttir, móðir Ölmu Daggar Torfadóttur sem hefur sætt ofsóknum í tæplega tíu ár. Innlent 15.4.2021 07:00 Vill bæta stöðu aðstandenda þegar lögregla rannsakar dánarorsök Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem meðal annars miðar að því að bæta réttarstöðu aðstandenda látins einstaklings, í þeim tilvikum sem rannsókn lögreglu beinist að dánarorsök. Innlent 15.4.2021 06:33 24 eltihrellamál tilkynnt til lögreglu: „Þetta er svolítið mikið“ Síðan nýtt ákvæði í hegningarlögum um umsáturseinelti tók gildi í febrúar hafa minnst 24 mál af slíkum toga komið til kasta lögreglu á landsvísu. Langalgengast er að konur séu fórnarlömb eltihrella og umsáturseineltis en oft eru börn einnig óbeinir þolendur. Innlent 14.4.2021 18:01 Maðurinn sem lögregla leitaði gaf sig fram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum. Hann er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögreglu í síma 4441000. Innlent 14.4.2021 15:34 Hald lagt á vel á annað hundrað kíló af kannabisefnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarið stöðvað kannabisræktanir á fjórum stöðum í umdæminu og lagt hald á mikið magn kannabisefna, eða vel á annað hundrað kíló. Nokkrir hafa verið handteknir og hefur einn verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Innlent 14.4.2021 11:58 Ógnaði starfsfólki Domino's þegar hann fékk ekki að borga með reiðufé Lögregla var kölluð að útibúi Domino‘s í Skúlagötu í kvöld þegar óánægður viðskiptavinur ógnaði starfsfólki staðarins. Var sá ósáttur við að fá ekki að greiða fyrir pöntun sína með reiðufé en skyndibitakeðjan hefur ekki tekið við peningum af sóttvarnaástæðum eftir að kórónuveirufaraldurinn hófst. Innlent 13.4.2021 22:32 Elvis Valca kominn í leitirnar Elvis Valca, 27 ára Albani sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fimmtudaginn 8. apríl, er kominn í leitirnar. Innlent 13.4.2021 16:29 Ekkert heyrst frá Elvis Valca Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að hinum 27 ára gamla Albana, Elvis Valca. Lögregla lýsti eftir Elvis fimmtudaginn 8. apríl en hann hefur ekki komið í leitirnar. Innlent 13.4.2021 14:13 Ungmenni með „Molotov-kokteila“ við skóla í Hafnarfirði Lögregla var kölluð á vettvang um kl. 22 í gærkvöldi vegna hóps ungmenna sem var að fikta með flöskusprengjur, svokallaða Molotov-kokteila, við skóla í Hafnarfirði. Innlent 13.4.2021 06:14 Tvö grömm af kannabis komu upp um kolsvartar milljónir Lögreglan á Suðurlandi lagði á dögunum hald á tvö grömm af kannabisefnum hjá karlmanni búsettum á Suðurlandi. Haldlagning efnanna ein og sér teldist tæplega til tíðinda ef ekki væri fyrir það sem átti eftir að koma í ljós. Innlent 12.4.2021 15:37 Fella niður mál á hendur Kristjáni Gunnari Embætti héraðssaksóknara hefur fellt niður mál á hendur Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögmanni og fyrrverandi lektor í skattarétti við Háskóla Íslands. Innlent 12.4.2021 14:27 Stöðvuðu eftirlýstan mann fyrir tilviljun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann snemma í gærkvöldi, sem var grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Við úrvinnslu málsins kom í ljós að viðkomandi var eftirlýstur. Innlent 12.4.2021 06:21 Tíu illa klæddum vísað frá gosstöðvunum Yfirlögregluþjónn segir fólk fara langt inn á skilgreint hættusvæði á Reykjanesskaga þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli um annað. Sumir taki tilsögn viðbragðsaðila ekki vel. Innlent 11.4.2021 20:01 Fimmtíu orðið fyrir ofbeldi af hendi fyrrverandi maka Hundrað og tíu manns leituðu til Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri, í fyrra samkvæmt ársskýrslu Bjarmahlíðar. Fimmtíu þolendur tilgreindu ofbeldi af hálfu fyrrverandi maka. Innlent 11.4.2021 12:59 Segir fólk eiga það til að vera kærulaust við hraunið Opið verður fyrir umferð að gosstöðvunum í Fagradalsfjalli til klukkan níu í kvöld, líkt og síðustu daga. Yfirlögregluþjónn segir útlit fyrir nokkuð gott veður en ítrekar að staðan á svæðinu sé háð sífelldu endurmati, vegna hættu á gasmengun. Fólki er þá ráðlagt að vera ekki of nálægt hrauninu. Innlent 11.4.2021 12:00 Ógnaði fólki í verslunum Karlmaður sem ógnaði starfsmönnum og viðskiptavinum í verslun í vesturhluta Reykjavíkur í gær gisti fangageymslur lögreglu í nótt. Hann er sagður hafa komið við sögu í fleiri slíkum málum fyrr um daginn. Innlent 11.4.2021 07:16 Í gæsluvarðhald grunaður um umfangsmikla kannabisræktun Karlmaður á þrítugsaldri var í gær úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir að lögregla kom upp um umfangsmikla þurrkun kannabisefna í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á fimmtudag. Innlent 10.4.2021 11:22 Rannsaka árás á hótelstarfsmann í Reykjavik Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú árás á hótelstarfsmann í Reykjavík í gærkvöldi. Meintur árásarmaður var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði en hún er sögð hafa upplýsingar um hann. Innlent 10.4.2021 07:06 Krefjast ekki lengur varðhalds vegna mannsláts í Kópavogi Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í fjögurra vikna farbann, eða til 7. maí, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á mannsláti í Kópavogi á föstudaginn langa. Innlent 9.4.2021 14:19 Grímulaus og í annarlegu ástandi Lögregla var kölluð til rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi vegna manns í annarlegu ástandi í verslun í miðborginni. Var tekið fram að maðurinn væri grímulaus og lögregla beðin um að vísa honum út þegar á staðinn var komið. Innlent 9.4.2021 06:10 Árásarmaðurinn á Sushi Social laus úr haldi Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um að hafa veitt öðrum manni fjölmarga stunguáverka á veitingastaðnum Sushi Social um síðastliðna helgi er laus úr haldi. Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar. Innlent 8.4.2021 17:34 Lögregla lýsir eftir Elvis Valca Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir Elvis Valca, 27 ára. Innlent 8.4.2021 13:08 Innkaupakerra með verkfærum, hross á brokki og grjótharðir snjóboltar Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fjölbreytt í gærkvöldi og nótt. Var nokkuð um tilkynningar sem leiddu ekki til aðgerða en lögregla sinnti einnig nokkrum öllu alvarlegri útköllum. Innlent 8.4.2021 06:02 Ítrekaðar hnífstungur á Sushi Social Árásarmaðurinn á Sushi Social við Þingholtsstræti í miðbæ Reykjavíkur í gær gerði alvarlega atlögu að fórnarlambi sínu, eins og sjá má á myndbandinu að neðan. Þar sést að maðurinn rekur eggvopn ítrekað í hinn og hæfir upphandlegg hans að minnsta kosti einu sinni. Innlent 7.4.2021 15:44 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 276 ›
Grunaður um brot og ósáttur að þurfa að vera í sóttvarnahúsi Sóttvarnalæknir gerði kröfu um að karlmaður sem sýktist af Covid-19, yrði gert að dvelja í einangrun í sóttvarnahúsi. Innlent 21.4.2021 15:03
Þrjár líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Lögregla var þrisvar kölluð til í gærkvöldi og nótt vegna líkamsárása. Í einu tilvikinu var um „minniháttar“ árás að ræða samkvæmt lögreglu en í öðru var einn fluttur á bráðamóttöku með stunguáverka. Innlent 20.4.2021 06:17
Sjö brot gegn sóttkví og einangrun: Grunur um að sá sem kom af stað hópsmiti hafi virt einangrun að vettugi Grunur leikur á að sá sem kom af stað hópsmiti á leikskólanum Jörfa í Reykjavík hafi bæði brotið gegn skyldu um sóttkví og einangrun með þeim afleiðingum að yfir hundrað fjölskyldur eru komnar í sóttkví. Sjö brot gegn sóttkví og einangrun hafa verið skráð frá áramótum. Innlent 19.4.2021 18:28
193 km hraða og nýkominn með bílpróf Lögregluþjónar stöðvuðu í nótt bíl í Reykjavík sem mældist á 193 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði var 80 kílómetrar. Ökumaður bílsins var ekki orðinn átján ára gamall og því var foreldrum hans og barnavernd gert viðvart um ofsaaksturinnn. Innlent 18.4.2021 07:05
Grunaður um sölu áfengis úr bílnum Lögregluþjónar stöðvuðu í nótt bíl í Árbænum vegna gruns um að ökumaður hans væri að selja áfengi úr bílnum. Töluvert magn af áfengi var tekið úr bílnum og haldlagt. Innlent 17.4.2021 07:26
Ekki borga!: Lögregla varar við fjárkúgunartilraunum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa upp á síðkastið verið að berast tilkynningar um fjárgkúgunartilraunir tengdar kynferðislegum myndsamtölum á netinu. Innlent 15.4.2021 11:59
„Við sofum ekki yfir þessu“ „Maður er svo hræddur. Maður er svo rosalega hræddur um barnið sitt. Það koma svona tilfinningar upp hjá manni sem mann datt bara ekki til hugar að væru til,“ segir Ósk Jónsdóttir, móðir Ölmu Daggar Torfadóttur sem hefur sætt ofsóknum í tæplega tíu ár. Innlent 15.4.2021 07:00
Vill bæta stöðu aðstandenda þegar lögregla rannsakar dánarorsök Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem meðal annars miðar að því að bæta réttarstöðu aðstandenda látins einstaklings, í þeim tilvikum sem rannsókn lögreglu beinist að dánarorsök. Innlent 15.4.2021 06:33
24 eltihrellamál tilkynnt til lögreglu: „Þetta er svolítið mikið“ Síðan nýtt ákvæði í hegningarlögum um umsáturseinelti tók gildi í febrúar hafa minnst 24 mál af slíkum toga komið til kasta lögreglu á landsvísu. Langalgengast er að konur séu fórnarlömb eltihrella og umsáturseineltis en oft eru börn einnig óbeinir þolendur. Innlent 14.4.2021 18:01
Maðurinn sem lögregla leitaði gaf sig fram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum. Hann er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögreglu í síma 4441000. Innlent 14.4.2021 15:34
Hald lagt á vel á annað hundrað kíló af kannabisefnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarið stöðvað kannabisræktanir á fjórum stöðum í umdæminu og lagt hald á mikið magn kannabisefna, eða vel á annað hundrað kíló. Nokkrir hafa verið handteknir og hefur einn verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Innlent 14.4.2021 11:58
Ógnaði starfsfólki Domino's þegar hann fékk ekki að borga með reiðufé Lögregla var kölluð að útibúi Domino‘s í Skúlagötu í kvöld þegar óánægður viðskiptavinur ógnaði starfsfólki staðarins. Var sá ósáttur við að fá ekki að greiða fyrir pöntun sína með reiðufé en skyndibitakeðjan hefur ekki tekið við peningum af sóttvarnaástæðum eftir að kórónuveirufaraldurinn hófst. Innlent 13.4.2021 22:32
Elvis Valca kominn í leitirnar Elvis Valca, 27 ára Albani sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fimmtudaginn 8. apríl, er kominn í leitirnar. Innlent 13.4.2021 16:29
Ekkert heyrst frá Elvis Valca Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að hinum 27 ára gamla Albana, Elvis Valca. Lögregla lýsti eftir Elvis fimmtudaginn 8. apríl en hann hefur ekki komið í leitirnar. Innlent 13.4.2021 14:13
Ungmenni með „Molotov-kokteila“ við skóla í Hafnarfirði Lögregla var kölluð á vettvang um kl. 22 í gærkvöldi vegna hóps ungmenna sem var að fikta með flöskusprengjur, svokallaða Molotov-kokteila, við skóla í Hafnarfirði. Innlent 13.4.2021 06:14
Tvö grömm af kannabis komu upp um kolsvartar milljónir Lögreglan á Suðurlandi lagði á dögunum hald á tvö grömm af kannabisefnum hjá karlmanni búsettum á Suðurlandi. Haldlagning efnanna ein og sér teldist tæplega til tíðinda ef ekki væri fyrir það sem átti eftir að koma í ljós. Innlent 12.4.2021 15:37
Fella niður mál á hendur Kristjáni Gunnari Embætti héraðssaksóknara hefur fellt niður mál á hendur Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögmanni og fyrrverandi lektor í skattarétti við Háskóla Íslands. Innlent 12.4.2021 14:27
Stöðvuðu eftirlýstan mann fyrir tilviljun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann snemma í gærkvöldi, sem var grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Við úrvinnslu málsins kom í ljós að viðkomandi var eftirlýstur. Innlent 12.4.2021 06:21
Tíu illa klæddum vísað frá gosstöðvunum Yfirlögregluþjónn segir fólk fara langt inn á skilgreint hættusvæði á Reykjanesskaga þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli um annað. Sumir taki tilsögn viðbragðsaðila ekki vel. Innlent 11.4.2021 20:01
Fimmtíu orðið fyrir ofbeldi af hendi fyrrverandi maka Hundrað og tíu manns leituðu til Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri, í fyrra samkvæmt ársskýrslu Bjarmahlíðar. Fimmtíu þolendur tilgreindu ofbeldi af hálfu fyrrverandi maka. Innlent 11.4.2021 12:59
Segir fólk eiga það til að vera kærulaust við hraunið Opið verður fyrir umferð að gosstöðvunum í Fagradalsfjalli til klukkan níu í kvöld, líkt og síðustu daga. Yfirlögregluþjónn segir útlit fyrir nokkuð gott veður en ítrekar að staðan á svæðinu sé háð sífelldu endurmati, vegna hættu á gasmengun. Fólki er þá ráðlagt að vera ekki of nálægt hrauninu. Innlent 11.4.2021 12:00
Ógnaði fólki í verslunum Karlmaður sem ógnaði starfsmönnum og viðskiptavinum í verslun í vesturhluta Reykjavíkur í gær gisti fangageymslur lögreglu í nótt. Hann er sagður hafa komið við sögu í fleiri slíkum málum fyrr um daginn. Innlent 11.4.2021 07:16
Í gæsluvarðhald grunaður um umfangsmikla kannabisræktun Karlmaður á þrítugsaldri var í gær úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir að lögregla kom upp um umfangsmikla þurrkun kannabisefna í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á fimmtudag. Innlent 10.4.2021 11:22
Rannsaka árás á hótelstarfsmann í Reykjavik Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú árás á hótelstarfsmann í Reykjavík í gærkvöldi. Meintur árásarmaður var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði en hún er sögð hafa upplýsingar um hann. Innlent 10.4.2021 07:06
Krefjast ekki lengur varðhalds vegna mannsláts í Kópavogi Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í fjögurra vikna farbann, eða til 7. maí, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á mannsláti í Kópavogi á föstudaginn langa. Innlent 9.4.2021 14:19
Grímulaus og í annarlegu ástandi Lögregla var kölluð til rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi vegna manns í annarlegu ástandi í verslun í miðborginni. Var tekið fram að maðurinn væri grímulaus og lögregla beðin um að vísa honum út þegar á staðinn var komið. Innlent 9.4.2021 06:10
Árásarmaðurinn á Sushi Social laus úr haldi Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um að hafa veitt öðrum manni fjölmarga stunguáverka á veitingastaðnum Sushi Social um síðastliðna helgi er laus úr haldi. Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar. Innlent 8.4.2021 17:34
Lögregla lýsir eftir Elvis Valca Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir Elvis Valca, 27 ára. Innlent 8.4.2021 13:08
Innkaupakerra með verkfærum, hross á brokki og grjótharðir snjóboltar Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fjölbreytt í gærkvöldi og nótt. Var nokkuð um tilkynningar sem leiddu ekki til aðgerða en lögregla sinnti einnig nokkrum öllu alvarlegri útköllum. Innlent 8.4.2021 06:02
Ítrekaðar hnífstungur á Sushi Social Árásarmaðurinn á Sushi Social við Þingholtsstræti í miðbæ Reykjavíkur í gær gerði alvarlega atlögu að fórnarlambi sínu, eins og sjá má á myndbandinu að neðan. Þar sést að maðurinn rekur eggvopn ítrekað í hinn og hæfir upphandlegg hans að minnsta kosti einu sinni. Innlent 7.4.2021 15:44