Lögreglumál Hávaði í heimahúsum í nótt Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu bárust hávaðakvartanir vegna ellefu samkvæma í heimahúsum í nótt en að öðru leyti þótti nóttin tiltölulega róleg. Innlent 25.7.2020 07:40 Bruninn rannsakaður sem manndráp af ásetningi Lögreglan rannsakar brunann við Bræðraborgarstíg sem manndráp af ásetningi. Þrír létust í brunanum sem átti sér stað þann 25. júní Innlent 25.7.2020 07:27 Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. Innlent 24.7.2020 19:48 Fimmtíu ökumenn kærðir fyrir hraðakstur Tveir þeirra sem hafa verið kærðir höfðu aldrei öðlast ökuréttindi. Innlent 24.7.2020 07:00 Gengst við því að hafa spurt hvort maður í vanda væri skattgreiðandi Starfsmaður fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar gengst við því að hafa spurt hvort einstaklingur, sem þurfti aðstoð í miðborg Reykjavíkur, liti út fyrir að vera „skattgreiðandi.“ Innlent 23.7.2020 15:46 Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. Innlent 23.7.2020 12:00 Lögreglumenn á Suðurnesjum segja ásakanir alrangar Fjórmenningarnir innan lögreglunnar á Suðurnesjum, sem sagðir hafa viljað grafa undan lögreglustjóra, vísa á bug þeim ásökunum sem fram hafa verið settar. Innlent 23.7.2020 10:47 Braust inn í heilsugæslu í Breiðholti Fimm voru vistaðir í fangageymslu í gærkvöldi og í nótt vegna mála sem komu inn á borð lögreglu. Innlent 23.7.2020 06:16 Fluttur á slysadeild eftir hoppukastalaslys Atvikið varð í hádeginu. Innlent 22.7.2020 17:43 Fjórir yfirmenn lögreglunnar á Suðurnesjum sagðir reyna að grafa undan lögreglustjóra Djúpstæð og alvarleg átök innan lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 22.7.2020 16:26 Fundin heil á húfi Konan sem björgunarsveitir leituðu að á Norðurlandi í nótt er fundin. Innlent 22.7.2020 12:03 Afla gagna úr myndavélum og símkerfum fyrir leitina Aðgerðastjórn björgunarsveita og lögreglu hafa fundað í morgun og unnið úr gögnum sem gætu hjálpað til við leitina að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur. Innlent 22.7.2020 11:54 Ætlar að kæra hótanir um ofbeldi og nauðgun til lögreglu Leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir hefur fengið skilaboð á samfélagsmiðlum þar sem henni er hótað ofbeldi og jafnvel lífláti. Innlent 22.7.2020 09:05 Björgunarsveitir leituðu að Ílónu í nótt Björgunarsveitir á Norðurlandi leituðu að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur í nótt. Innlent 22.7.2020 06:36 Ónáðaði íbúa í fjölbýlishúsi Lögregla var kölluð út vegna einstaklings í annarlegu ástandi sem hélt vöku fyrir íbúum fjölbýlishúss í Grafarvogi. Innlent 22.7.2020 06:17 Verður kærður fyrir að tálma störf lögreglu Maðurinn var handtekinn á tólfta tímanum í dag. Innlent 21.7.2020 17:29 Ferðamenn á tveimur þyrlum lentu í friðlandi Hornstranda Þyrluflug og –lendingar eru bannaðar í friðlandinu og hefur Umhverfisstofnun kært málið til lögreglu. Innlent 20.7.2020 15:59 Dularfull sprenging raskaði nætursvefni Vesturbæinga Íbúar í Vesturbænum heyrðu háværa sprengingu við Vesturbæjarskóla um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 20.7.2020 10:43 Um tuttugu tilkynningar vegna heimasamkvæma 21 tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna samkvæmishávaða. Innlent 19.7.2020 07:46 Höfðu loks hendur í hári „Svartaskógar-Rambo“ Eftir sex daga leit hefur þýska lögreglan, með aðstoð sérsveitar, loks handsamað þungvopnaðan mann sem grunaður er um að hafa stolið skotvopnum af fjórum lögreglumönnum í bænum Oppenau. Erlent 18.7.2020 12:13 Tekinn á 165 kílómetra hraða í miðborginni Maðurinn ók á 165 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var 60 kílómetrar á klukkustund. Innlent 18.7.2020 07:36 Sauðaþjófarnir harðsvíruðu ganga enn lausir Lögreglan leitar enn þeirra sem slátruðu lambinu í Dritvík, fláðu, elduðu og átu. Innlent 17.7.2020 13:13 Lögregla eltist við trampólín í rokinu Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum hafa ítrekað verið kallaðir út vegna foktjóns í nótt og í morgun. Innlent 17.7.2020 11:27 Fresta lokun fangelsisins á Akureyri Dómsmálaráðherra segist hafa farið fram á það við fangelsismálastjóra að lokun fangelsisins á Akureyri verði frestað til 15. september. Innlent 16.7.2020 16:59 Grunaður um ölvunarakstur á tjaldsvæði en svarar ekki síma Lögreglan á Vesturlandi hefur ítrekað reynt að ná í ökumann sem ók utan í aðra bifreið á tjaldsvæði í Húsafelli í júní. Innlent 15.7.2020 13:01 Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. Innlent 14.7.2020 12:07 Þrír handteknir og 70 kannabisplöntur gerðar upptækar Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Innlent 14.7.2020 11:02 Leituðu að innbrotsþjófi í Elliðaárdal eftir eftirför 46 mál voru bókuð hjá lögreglu frá klukkan 17 til 05. Innlent 14.7.2020 06:20 Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Innlent 13.7.2020 20:02 Karlmaður fannst látinn í bíl sínum á Ísafirði Karlmaður fannst látinn í bíl sínum í miðbæ Ísafjarðarbæjar í gær. Innlent 13.7.2020 18:29 « ‹ 177 178 179 180 181 182 183 184 185 … 276 ›
Hávaði í heimahúsum í nótt Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu bárust hávaðakvartanir vegna ellefu samkvæma í heimahúsum í nótt en að öðru leyti þótti nóttin tiltölulega róleg. Innlent 25.7.2020 07:40
Bruninn rannsakaður sem manndráp af ásetningi Lögreglan rannsakar brunann við Bræðraborgarstíg sem manndráp af ásetningi. Þrír létust í brunanum sem átti sér stað þann 25. júní Innlent 25.7.2020 07:27
Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. Innlent 24.7.2020 19:48
Fimmtíu ökumenn kærðir fyrir hraðakstur Tveir þeirra sem hafa verið kærðir höfðu aldrei öðlast ökuréttindi. Innlent 24.7.2020 07:00
Gengst við því að hafa spurt hvort maður í vanda væri skattgreiðandi Starfsmaður fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar gengst við því að hafa spurt hvort einstaklingur, sem þurfti aðstoð í miðborg Reykjavíkur, liti út fyrir að vera „skattgreiðandi.“ Innlent 23.7.2020 15:46
Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. Innlent 23.7.2020 12:00
Lögreglumenn á Suðurnesjum segja ásakanir alrangar Fjórmenningarnir innan lögreglunnar á Suðurnesjum, sem sagðir hafa viljað grafa undan lögreglustjóra, vísa á bug þeim ásökunum sem fram hafa verið settar. Innlent 23.7.2020 10:47
Braust inn í heilsugæslu í Breiðholti Fimm voru vistaðir í fangageymslu í gærkvöldi og í nótt vegna mála sem komu inn á borð lögreglu. Innlent 23.7.2020 06:16
Fjórir yfirmenn lögreglunnar á Suðurnesjum sagðir reyna að grafa undan lögreglustjóra Djúpstæð og alvarleg átök innan lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 22.7.2020 16:26
Fundin heil á húfi Konan sem björgunarsveitir leituðu að á Norðurlandi í nótt er fundin. Innlent 22.7.2020 12:03
Afla gagna úr myndavélum og símkerfum fyrir leitina Aðgerðastjórn björgunarsveita og lögreglu hafa fundað í morgun og unnið úr gögnum sem gætu hjálpað til við leitina að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur. Innlent 22.7.2020 11:54
Ætlar að kæra hótanir um ofbeldi og nauðgun til lögreglu Leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir hefur fengið skilaboð á samfélagsmiðlum þar sem henni er hótað ofbeldi og jafnvel lífláti. Innlent 22.7.2020 09:05
Björgunarsveitir leituðu að Ílónu í nótt Björgunarsveitir á Norðurlandi leituðu að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur í nótt. Innlent 22.7.2020 06:36
Ónáðaði íbúa í fjölbýlishúsi Lögregla var kölluð út vegna einstaklings í annarlegu ástandi sem hélt vöku fyrir íbúum fjölbýlishúss í Grafarvogi. Innlent 22.7.2020 06:17
Verður kærður fyrir að tálma störf lögreglu Maðurinn var handtekinn á tólfta tímanum í dag. Innlent 21.7.2020 17:29
Ferðamenn á tveimur þyrlum lentu í friðlandi Hornstranda Þyrluflug og –lendingar eru bannaðar í friðlandinu og hefur Umhverfisstofnun kært málið til lögreglu. Innlent 20.7.2020 15:59
Dularfull sprenging raskaði nætursvefni Vesturbæinga Íbúar í Vesturbænum heyrðu háværa sprengingu við Vesturbæjarskóla um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 20.7.2020 10:43
Um tuttugu tilkynningar vegna heimasamkvæma 21 tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna samkvæmishávaða. Innlent 19.7.2020 07:46
Höfðu loks hendur í hári „Svartaskógar-Rambo“ Eftir sex daga leit hefur þýska lögreglan, með aðstoð sérsveitar, loks handsamað þungvopnaðan mann sem grunaður er um að hafa stolið skotvopnum af fjórum lögreglumönnum í bænum Oppenau. Erlent 18.7.2020 12:13
Tekinn á 165 kílómetra hraða í miðborginni Maðurinn ók á 165 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var 60 kílómetrar á klukkustund. Innlent 18.7.2020 07:36
Sauðaþjófarnir harðsvíruðu ganga enn lausir Lögreglan leitar enn þeirra sem slátruðu lambinu í Dritvík, fláðu, elduðu og átu. Innlent 17.7.2020 13:13
Lögregla eltist við trampólín í rokinu Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum hafa ítrekað verið kallaðir út vegna foktjóns í nótt og í morgun. Innlent 17.7.2020 11:27
Fresta lokun fangelsisins á Akureyri Dómsmálaráðherra segist hafa farið fram á það við fangelsismálastjóra að lokun fangelsisins á Akureyri verði frestað til 15. september. Innlent 16.7.2020 16:59
Grunaður um ölvunarakstur á tjaldsvæði en svarar ekki síma Lögreglan á Vesturlandi hefur ítrekað reynt að ná í ökumann sem ók utan í aðra bifreið á tjaldsvæði í Húsafelli í júní. Innlent 15.7.2020 13:01
Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. Innlent 14.7.2020 12:07
Þrír handteknir og 70 kannabisplöntur gerðar upptækar Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Innlent 14.7.2020 11:02
Leituðu að innbrotsþjófi í Elliðaárdal eftir eftirför 46 mál voru bókuð hjá lögreglu frá klukkan 17 til 05. Innlent 14.7.2020 06:20
Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Innlent 13.7.2020 20:02
Karlmaður fannst látinn í bíl sínum á Ísafirði Karlmaður fannst látinn í bíl sínum í miðbæ Ísafjarðarbæjar í gær. Innlent 13.7.2020 18:29