Lögreglumál Mátti þrífa blóð eftir sjálfsvíg föður síns en meinað að fá skýrsluna Erla Hlynsdóttir hefur staðið í stappi við lögregluna en hún vill sjá skýrslu þar sem fjallað er um sjálfsvíg föður hennar. Innlent 20.11.2019 16:48 Staðfesta niðurfellingu á máli ungu konunnar sem lést eftir handtöku lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara að fella niður mál ungrar konu sem lést í apríl síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin af lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.11.2019 15:55 Missti dekkið undan bílnum eftir dekkjaskipti Ökumaður varð fyrir því óláni að missa annað framdekkið undan bifreið sinni á Reykjanesbraut á tíunda tímanum í gærkvöld. Innlent 20.11.2019 07:04 Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. Innlent 19.11.2019 21:35 Íslenskir unglingar veipuðu spice Fíkniefnið spice fannst nýverið í rafrettum hjá unglingum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.11.2019 17:50 Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19.11.2019 15:35 Innbrotsþjófar staðnir að verki í Keflavík Mennirnir höfðu komist inn með því að spenna upp svalahurð og glugga með skóflu. Innlent 19.11.2019 08:46 Tveir menn réðust á mann í Efra-Breiðholti Tilkynnt var um líkamsárás í Efra-Breiðholti um klukkan hálf þrjú í nótt. Innlent 19.11.2019 07:49 Greina frá óvenjutíðum bílveltum á Suðurnesjum Þrjár bílveltur hafa átt sér stað í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum síðustu daga, nú síðast í morgun þegar bílvelta varð við gatnamót Hringbrautar og Heiðarbergs í Reykjanesbæ. Innlent 18.11.2019 17:25 Gaf upp nafn og kennitölu systur sinnar eftir að hafa verið tekin fyrir fíkniefnaakstur Lögregla á Suðurnesjum hafði afskipti af fjölda ökumanna um helgina. Innlent 18.11.2019 14:47 Brunaði fram hjá lögreglubíl í vegkanti Lögregla á Suðurlandi kærði í liðinni viku ökumann á Mýrdalssandi fyrir að aka of hratt miðað við aðstæður. Innlent 18.11.2019 13:01 Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 18.11.2019 06:41 Rannsókn lokið og byrjað að rífa húsið á Akureyri Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum við Norðurgötu á Akureyri er lokið og er niðurrif hafið. Ekkert hefur verið gefið út um eldsupptök. Innlent 17.11.2019 21:27 Karlmaður lést í vikunni vegna ofskammts af kókaíni í æð Karlmaður á fertugsaldri lést í vikunni eftir að hafa verið sprautaður með kókaíni. Lögregla og læknar á Vogi merkja fjölgun þeirra sem sprauta sig með efninu. Innlent 17.11.2019 17:42 „Bannstefnan hefur einfaldlega ekki virkað“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kallar eftir endurskoðun á íslenskri fíkniefnalöggjöf og segir að bannstefnan hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Mikilvægt sé að líta á fíkniefnaneytendur í auknum mæli sem sjúklinga fremur en glæpamenn. Innlent 17.11.2019 15:19 Ekki enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri Slökkvilið Akureyrar er enn að störfum á vettvangi. Innlent 17.11.2019 18:07 Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. Innlent 17.11.2019 11:15 Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. Innlent 17.11.2019 07:56 Bílprófslaus drengur fór á rúntinn með vini sína í bílnum Talsverður erill var í nótt hjá lögreglu en áttatíu mál voru skráð í nótt og átta manns gistu í fangaklefa. Þá var sérstaklega annasamt hjá lögreglunni á Hverfisgötu. Innlent 16.11.2019 08:33 Lögreglan óskar eftir vitnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á mótum Suðurlandsvegar og Heiðmerkurvegar í morgun. Innlent 15.11.2019 18:39 Kyrrsetning eigna sé vel þekkt úrræði í sakamálum Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður, segir heimildir um kyrrsetningu eigna vel þekkt úrræði í sakamálum. Innlent 15.11.2019 18:25 Við stýrið undir áhrifum með þýfi og hníf Ökumaður sem stöðvaður var í vikunni við hefðbundið eftirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbraut grunaður um fíkniefnaakstur reyndist vera undir áhrifum amfetamíns. Innlent 15.11.2019 08:59 Tveir í haldi eftir eld á Argentínu Slökkvilið var kallað út rétt eftir miðnættið þegar tilkynning barst um eld í þaki á húsið við Barónsstíg í Reykjavík. Innlent 15.11.2019 06:38 Bíða yfirheyrslu eftir vopnað rán í Iceland Karl og kona um tvítugt voru handtekin í morgun eftir vopnað rán í verslun Iceland í Hafnarfirði. Mbl.is greindi fyrst frá. Fólkið var vopnað hníf og ögraði starfsmanni verslunarinnar. Innlent 14.11.2019 10:19 Sautján ára stúlka á ofsahraða á Reykjanesbraut Haft var samband við forráðamenn hennar vegna málsins. Innlent 14.11.2019 09:17 Eignaspjöll á skátaheimili í Vesturbænum Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á áttunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um eignaspjöll á skátaheimili í vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 14.11.2019 07:59 Handtekin með þrjátíu pakkningar af kókaíni innvortis Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald á meðan rannsókn málsins fór fram en að sögn Lögreglustjórans á Suðurnesjum er rannsóknin á lokastigum. Innlent 12.11.2019 14:17 Fundu fíkniefni og kindabyssu á heimili Lögreglan á Suðurnesjum fundu um helgina „umtalsvert magn“ af fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum við húsleit. Innlent 12.11.2019 09:23 Nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir Nokkuð hefur verið tilkynnt til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu um grunsamlegar mannaferðir í nótt. Innlent 12.11.2019 07:28 Á 142 kílómetra hraða undir áhrifum áfengis Erlendur ferðamaður sem var á ferð um Suðurlandsveg við Stórólfshvol síðastliðinn þriðjudag var tekinn á 142 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Innlent 11.11.2019 20:14 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 276 ›
Mátti þrífa blóð eftir sjálfsvíg föður síns en meinað að fá skýrsluna Erla Hlynsdóttir hefur staðið í stappi við lögregluna en hún vill sjá skýrslu þar sem fjallað er um sjálfsvíg föður hennar. Innlent 20.11.2019 16:48
Staðfesta niðurfellingu á máli ungu konunnar sem lést eftir handtöku lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara að fella niður mál ungrar konu sem lést í apríl síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin af lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.11.2019 15:55
Missti dekkið undan bílnum eftir dekkjaskipti Ökumaður varð fyrir því óláni að missa annað framdekkið undan bifreið sinni á Reykjanesbraut á tíunda tímanum í gærkvöld. Innlent 20.11.2019 07:04
Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. Innlent 19.11.2019 21:35
Íslenskir unglingar veipuðu spice Fíkniefnið spice fannst nýverið í rafrettum hjá unglingum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.11.2019 17:50
Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19.11.2019 15:35
Innbrotsþjófar staðnir að verki í Keflavík Mennirnir höfðu komist inn með því að spenna upp svalahurð og glugga með skóflu. Innlent 19.11.2019 08:46
Tveir menn réðust á mann í Efra-Breiðholti Tilkynnt var um líkamsárás í Efra-Breiðholti um klukkan hálf þrjú í nótt. Innlent 19.11.2019 07:49
Greina frá óvenjutíðum bílveltum á Suðurnesjum Þrjár bílveltur hafa átt sér stað í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum síðustu daga, nú síðast í morgun þegar bílvelta varð við gatnamót Hringbrautar og Heiðarbergs í Reykjanesbæ. Innlent 18.11.2019 17:25
Gaf upp nafn og kennitölu systur sinnar eftir að hafa verið tekin fyrir fíkniefnaakstur Lögregla á Suðurnesjum hafði afskipti af fjölda ökumanna um helgina. Innlent 18.11.2019 14:47
Brunaði fram hjá lögreglubíl í vegkanti Lögregla á Suðurlandi kærði í liðinni viku ökumann á Mýrdalssandi fyrir að aka of hratt miðað við aðstæður. Innlent 18.11.2019 13:01
Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 18.11.2019 06:41
Rannsókn lokið og byrjað að rífa húsið á Akureyri Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum við Norðurgötu á Akureyri er lokið og er niðurrif hafið. Ekkert hefur verið gefið út um eldsupptök. Innlent 17.11.2019 21:27
Karlmaður lést í vikunni vegna ofskammts af kókaíni í æð Karlmaður á fertugsaldri lést í vikunni eftir að hafa verið sprautaður með kókaíni. Lögregla og læknar á Vogi merkja fjölgun þeirra sem sprauta sig með efninu. Innlent 17.11.2019 17:42
„Bannstefnan hefur einfaldlega ekki virkað“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kallar eftir endurskoðun á íslenskri fíkniefnalöggjöf og segir að bannstefnan hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Mikilvægt sé að líta á fíkniefnaneytendur í auknum mæli sem sjúklinga fremur en glæpamenn. Innlent 17.11.2019 15:19
Ekki enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri Slökkvilið Akureyrar er enn að störfum á vettvangi. Innlent 17.11.2019 18:07
Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. Innlent 17.11.2019 11:15
Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. Innlent 17.11.2019 07:56
Bílprófslaus drengur fór á rúntinn með vini sína í bílnum Talsverður erill var í nótt hjá lögreglu en áttatíu mál voru skráð í nótt og átta manns gistu í fangaklefa. Þá var sérstaklega annasamt hjá lögreglunni á Hverfisgötu. Innlent 16.11.2019 08:33
Lögreglan óskar eftir vitnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á mótum Suðurlandsvegar og Heiðmerkurvegar í morgun. Innlent 15.11.2019 18:39
Kyrrsetning eigna sé vel þekkt úrræði í sakamálum Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður, segir heimildir um kyrrsetningu eigna vel þekkt úrræði í sakamálum. Innlent 15.11.2019 18:25
Við stýrið undir áhrifum með þýfi og hníf Ökumaður sem stöðvaður var í vikunni við hefðbundið eftirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbraut grunaður um fíkniefnaakstur reyndist vera undir áhrifum amfetamíns. Innlent 15.11.2019 08:59
Tveir í haldi eftir eld á Argentínu Slökkvilið var kallað út rétt eftir miðnættið þegar tilkynning barst um eld í þaki á húsið við Barónsstíg í Reykjavík. Innlent 15.11.2019 06:38
Bíða yfirheyrslu eftir vopnað rán í Iceland Karl og kona um tvítugt voru handtekin í morgun eftir vopnað rán í verslun Iceland í Hafnarfirði. Mbl.is greindi fyrst frá. Fólkið var vopnað hníf og ögraði starfsmanni verslunarinnar. Innlent 14.11.2019 10:19
Sautján ára stúlka á ofsahraða á Reykjanesbraut Haft var samband við forráðamenn hennar vegna málsins. Innlent 14.11.2019 09:17
Eignaspjöll á skátaheimili í Vesturbænum Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á áttunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um eignaspjöll á skátaheimili í vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 14.11.2019 07:59
Handtekin með þrjátíu pakkningar af kókaíni innvortis Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald á meðan rannsókn málsins fór fram en að sögn Lögreglustjórans á Suðurnesjum er rannsóknin á lokastigum. Innlent 12.11.2019 14:17
Fundu fíkniefni og kindabyssu á heimili Lögreglan á Suðurnesjum fundu um helgina „umtalsvert magn“ af fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum við húsleit. Innlent 12.11.2019 09:23
Nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir Nokkuð hefur verið tilkynnt til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu um grunsamlegar mannaferðir í nótt. Innlent 12.11.2019 07:28
Á 142 kílómetra hraða undir áhrifum áfengis Erlendur ferðamaður sem var á ferð um Suðurlandsveg við Stórólfshvol síðastliðinn þriðjudag var tekinn á 142 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Innlent 11.11.2019 20:14