Lögreglumál Tveir í haldi eftir eld á Argentínu Slökkvilið var kallað út rétt eftir miðnættið þegar tilkynning barst um eld í þaki á húsið við Barónsstíg í Reykjavík. Innlent 15.11.2019 06:38 Bíða yfirheyrslu eftir vopnað rán í Iceland Karl og kona um tvítugt voru handtekin í morgun eftir vopnað rán í verslun Iceland í Hafnarfirði. Mbl.is greindi fyrst frá. Fólkið var vopnað hníf og ögraði starfsmanni verslunarinnar. Innlent 14.11.2019 10:19 Sautján ára stúlka á ofsahraða á Reykjanesbraut Haft var samband við forráðamenn hennar vegna málsins. Innlent 14.11.2019 09:17 Eignaspjöll á skátaheimili í Vesturbænum Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á áttunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um eignaspjöll á skátaheimili í vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 14.11.2019 07:59 Handtekin með þrjátíu pakkningar af kókaíni innvortis Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald á meðan rannsókn málsins fór fram en að sögn Lögreglustjórans á Suðurnesjum er rannsóknin á lokastigum. Innlent 12.11.2019 14:17 Fundu fíkniefni og kindabyssu á heimili Lögreglan á Suðurnesjum fundu um helgina „umtalsvert magn“ af fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum við húsleit. Innlent 12.11.2019 09:23 Nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir Nokkuð hefur verið tilkynnt til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu um grunsamlegar mannaferðir í nótt. Innlent 12.11.2019 07:28 Á 142 kílómetra hraða undir áhrifum áfengis Erlendur ferðamaður sem var á ferð um Suðurlandsveg við Stórólfshvol síðastliðinn þriðjudag var tekinn á 142 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Innlent 11.11.2019 20:14 Talinn hættulegur samfélaginu og því áfram í gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á föstudag á kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni á fertugsaldri sem grunaður er um tilraun til manndráps. Innlent 11.11.2019 12:36 Grunaður um kókaínsölu á skemmtistað Maðurinn reyndist vera með um níu grömm af fíkniefnum í dós. Innlent 11.11.2019 09:48 Ákveðin hættumerki sem við verðum að fylgjast með Vísbendingar eru um að drykkja unglinga sé að aukast að sögn fagfólks. Tilfellum hefur fjölgað þar sem börn í efri bekkjum grunnskóla hafa verið drukkin á skólaböllum. Innlent 10.11.2019 19:05 Meintur árásarmaður sagðist hafa lært lögfræði Einnig voru nokkrir ökumenn stöðvaðir vegna ölvunaraksturs og gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 10.11.2019 09:08 Ók undir áhrifum fíkniefna eftir að hafa verið sviptur ævilangt Lögreglan á Suðurnesjum tók tvo ökumenn úr umferð á dögunum. Innlent 9.11.2019 09:43 Kókaín og stinningarlyf fannst í veski utandyra í Keflavík Eigandi veskisins þvertók fyrir að eiga efnin. Niðurstaða sýnatöku var hins vegar jákvæð. Innlent 8.11.2019 08:28 210 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur Lögregla á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af ökumanni sem ók á 149 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90. Innlent 7.11.2019 09:09 Bensínsprengju kastað í bíl Nokkuð erilsamt virðist hafa verið hjá lögreglunni í gærkvöldi. Innlent 7.11.2019 07:03 Þeim handtekna sleppt úr haldi Maðurinn sem handtekinn var í nótt í tengslum við bruna á Akureyri hefur verið látinn laus. Þá miðar rannsókn á brunanum vel, samkvæmt Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Innlent 6.11.2019 20:34 Dómsmálaráðherra segir nauðsynlegt að skoða hvað megi betur fara Dómsmálaráðherra er ánægð með að landlæknir og Útlendingastofnun ætli að skoða hvernig bæta megi ferla við heilsufarsmat á fólki sem bíði brottflutnings frá landinu. Einstaklingsbundið mat verði að liggja þar á bakvið en mikill fjöldi mála sé afgreiddur á hverju ári. Innlent 6.11.2019 18:29 Útlendingastofnun tekur athugasemdum mjög alvarlega Búið sé að óska eftir fundi með embætti landlæknis svo hægt verði að fara yfir málið og kanna með hvaða hætti skuli standa að öflun læknisvottorða vegna mála eins og máls óléttu konunnar frá Albaníu sem var vísað úr landi í gær. Innlent 6.11.2019 17:40 Einn í haldi lögreglu vegna brunans á Akureyri Eldsupptök voru á neðstu hæð hússins en ekki fæst staðfest hvort grunur sé um íkveikju. Innlent 6.11.2019 11:49 Árásarmaðurinn enn ekki fundinn Maður sem réðst á konu fyrir framan verslun í miðbænum aðfaranótt þriðjudags er enn ekki fundinn. Innlent 6.11.2019 11:18 Önnur starfmannaleiga Ingimars í þrot Starfsmannaleigan Manngildi ehf. hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:00 Látinn fjúka og lét greipar sópa heima hjá samstarfsmönnum Málið er rakið í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.11.2019 11:05 Óðamála vinir í innilegum faðmlögum Lögreglu var á ellefta tímanum í gærkvöldi tilkynnt um slagsmál utandyra í Hlíðunum í Reykjavík. Innlent 6.11.2019 07:14 Segir nauðsynlegt að meta þörf á breytingum reglna eða verklags Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir að meta þurfi hvort breyta þurfi reglum eða verklagi vegna brottvísunar óléttrar konu frá Albaníu í nótt. Innlent 5.11.2019 22:44 Gekk skólaus yfir Geirsgötu með blóðuga fyrrverandi kærustu í fanginu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 19. október tjáði lögreglu í kjölfar handtöku að fram hefðu farið dramatísk sambandsslit um nóttina. Innlent 5.11.2019 15:00 Með piparúða og greiðslukort sem hann átti ekki Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina viðurkenndi neyslu fíkniefna. Innlent 5.11.2019 07:49 Réðst á konu og stakk af Karlmaður réðst á konu fyrir utan verslun í miðbænum og veitti henni áverka á fjórða tímanum í nótt. Innlent 5.11.2019 06:29 Vinnueftirlit og lögregla vissu ekki af sprengiefninu í Njarðvík Yfirvöld höfðu engar upplýsingar um að hundrað og fimmtíu kíló af sprengiefni hefðu verið geymd í gámi í Njarðvík. Ekki er útilokað að sprengiefni sé geymt víðar við óviðundandi aðstæður. Innlent 4.11.2019 18:28 Harður árekstur á Suðurlandsvegi Upplýsingar um meiðsli liggja ekki fyrir að svo stöddu. Innlent 4.11.2019 17:32 « ‹ 203 204 205 206 207 208 209 210 211 … 276 ›
Tveir í haldi eftir eld á Argentínu Slökkvilið var kallað út rétt eftir miðnættið þegar tilkynning barst um eld í þaki á húsið við Barónsstíg í Reykjavík. Innlent 15.11.2019 06:38
Bíða yfirheyrslu eftir vopnað rán í Iceland Karl og kona um tvítugt voru handtekin í morgun eftir vopnað rán í verslun Iceland í Hafnarfirði. Mbl.is greindi fyrst frá. Fólkið var vopnað hníf og ögraði starfsmanni verslunarinnar. Innlent 14.11.2019 10:19
Sautján ára stúlka á ofsahraða á Reykjanesbraut Haft var samband við forráðamenn hennar vegna málsins. Innlent 14.11.2019 09:17
Eignaspjöll á skátaheimili í Vesturbænum Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á áttunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um eignaspjöll á skátaheimili í vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 14.11.2019 07:59
Handtekin með þrjátíu pakkningar af kókaíni innvortis Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald á meðan rannsókn málsins fór fram en að sögn Lögreglustjórans á Suðurnesjum er rannsóknin á lokastigum. Innlent 12.11.2019 14:17
Fundu fíkniefni og kindabyssu á heimili Lögreglan á Suðurnesjum fundu um helgina „umtalsvert magn“ af fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum við húsleit. Innlent 12.11.2019 09:23
Nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir Nokkuð hefur verið tilkynnt til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu um grunsamlegar mannaferðir í nótt. Innlent 12.11.2019 07:28
Á 142 kílómetra hraða undir áhrifum áfengis Erlendur ferðamaður sem var á ferð um Suðurlandsveg við Stórólfshvol síðastliðinn þriðjudag var tekinn á 142 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Innlent 11.11.2019 20:14
Talinn hættulegur samfélaginu og því áfram í gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á föstudag á kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni á fertugsaldri sem grunaður er um tilraun til manndráps. Innlent 11.11.2019 12:36
Grunaður um kókaínsölu á skemmtistað Maðurinn reyndist vera með um níu grömm af fíkniefnum í dós. Innlent 11.11.2019 09:48
Ákveðin hættumerki sem við verðum að fylgjast með Vísbendingar eru um að drykkja unglinga sé að aukast að sögn fagfólks. Tilfellum hefur fjölgað þar sem börn í efri bekkjum grunnskóla hafa verið drukkin á skólaböllum. Innlent 10.11.2019 19:05
Meintur árásarmaður sagðist hafa lært lögfræði Einnig voru nokkrir ökumenn stöðvaðir vegna ölvunaraksturs og gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 10.11.2019 09:08
Ók undir áhrifum fíkniefna eftir að hafa verið sviptur ævilangt Lögreglan á Suðurnesjum tók tvo ökumenn úr umferð á dögunum. Innlent 9.11.2019 09:43
Kókaín og stinningarlyf fannst í veski utandyra í Keflavík Eigandi veskisins þvertók fyrir að eiga efnin. Niðurstaða sýnatöku var hins vegar jákvæð. Innlent 8.11.2019 08:28
210 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur Lögregla á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af ökumanni sem ók á 149 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90. Innlent 7.11.2019 09:09
Bensínsprengju kastað í bíl Nokkuð erilsamt virðist hafa verið hjá lögreglunni í gærkvöldi. Innlent 7.11.2019 07:03
Þeim handtekna sleppt úr haldi Maðurinn sem handtekinn var í nótt í tengslum við bruna á Akureyri hefur verið látinn laus. Þá miðar rannsókn á brunanum vel, samkvæmt Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Innlent 6.11.2019 20:34
Dómsmálaráðherra segir nauðsynlegt að skoða hvað megi betur fara Dómsmálaráðherra er ánægð með að landlæknir og Útlendingastofnun ætli að skoða hvernig bæta megi ferla við heilsufarsmat á fólki sem bíði brottflutnings frá landinu. Einstaklingsbundið mat verði að liggja þar á bakvið en mikill fjöldi mála sé afgreiddur á hverju ári. Innlent 6.11.2019 18:29
Útlendingastofnun tekur athugasemdum mjög alvarlega Búið sé að óska eftir fundi með embætti landlæknis svo hægt verði að fara yfir málið og kanna með hvaða hætti skuli standa að öflun læknisvottorða vegna mála eins og máls óléttu konunnar frá Albaníu sem var vísað úr landi í gær. Innlent 6.11.2019 17:40
Einn í haldi lögreglu vegna brunans á Akureyri Eldsupptök voru á neðstu hæð hússins en ekki fæst staðfest hvort grunur sé um íkveikju. Innlent 6.11.2019 11:49
Árásarmaðurinn enn ekki fundinn Maður sem réðst á konu fyrir framan verslun í miðbænum aðfaranótt þriðjudags er enn ekki fundinn. Innlent 6.11.2019 11:18
Önnur starfmannaleiga Ingimars í þrot Starfsmannaleigan Manngildi ehf. hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:00
Látinn fjúka og lét greipar sópa heima hjá samstarfsmönnum Málið er rakið í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.11.2019 11:05
Óðamála vinir í innilegum faðmlögum Lögreglu var á ellefta tímanum í gærkvöldi tilkynnt um slagsmál utandyra í Hlíðunum í Reykjavík. Innlent 6.11.2019 07:14
Segir nauðsynlegt að meta þörf á breytingum reglna eða verklags Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir að meta þurfi hvort breyta þurfi reglum eða verklagi vegna brottvísunar óléttrar konu frá Albaníu í nótt. Innlent 5.11.2019 22:44
Gekk skólaus yfir Geirsgötu með blóðuga fyrrverandi kærustu í fanginu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 19. október tjáði lögreglu í kjölfar handtöku að fram hefðu farið dramatísk sambandsslit um nóttina. Innlent 5.11.2019 15:00
Með piparúða og greiðslukort sem hann átti ekki Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina viðurkenndi neyslu fíkniefna. Innlent 5.11.2019 07:49
Réðst á konu og stakk af Karlmaður réðst á konu fyrir utan verslun í miðbænum og veitti henni áverka á fjórða tímanum í nótt. Innlent 5.11.2019 06:29
Vinnueftirlit og lögregla vissu ekki af sprengiefninu í Njarðvík Yfirvöld höfðu engar upplýsingar um að hundrað og fimmtíu kíló af sprengiefni hefðu verið geymd í gámi í Njarðvík. Ekki er útilokað að sprengiefni sé geymt víðar við óviðundandi aðstæður. Innlent 4.11.2019 18:28
Harður árekstur á Suðurlandsvegi Upplýsingar um meiðsli liggja ekki fyrir að svo stöddu. Innlent 4.11.2019 17:32