Lögreglumál Gekk um miðborg Reykjavíkur sveiflandi hnífi Lögreglumenn fóru á vettvang. Innlent 30.7.2019 11:22 Hundur beit póstburðarmann í Eyjum Hundur glefsaði í hönd póstburðarmanns í Vestmannaeyjum í síðustu viku og þurfti maðurinn að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Innlent 30.7.2019 09:03 Í miklu uppnámi eftir bílveltu í Heiðmörk Bíll valt í Heiðmörk á sjötta tímanum í gær. Innlent 30.7.2019 06:42 Réðust á mann sem beið eftir strætó Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var um ellefuleytið í gærkvöldi tilkynnt um líkamsárás í Grafarvogi. Innlent 30.7.2019 06:34 22 ára íslensk kona grunuð um smygl á hátt í kílói af MDMA-dufti 22 ára íslensk kona var úrskurðuð í gæsluvarðhald um miðjan júlí grunuð um að hafa reynt að smygla hátt í kílói af MDMA í duftformi til landsins. Það sem af er ári hefur lögreglan á Suðurnesjum lagt hald á mun meira magn fíkniefna en allt árið í fyrra. Innlent 29.7.2019 18:15 Reyndi að stinga lögreglu af á vespu Í dagbók lögreglu segir að vespan hafi verið óskráð og ökumaðurinn réttindalaus Innlent 29.7.2019 06:32 Flugsamfélagið slegið eftir banaslysið á Haukadalsflugvelli í gær Áfallateymi Rauða krossins lauk störfum sínum á Haukadalsflugvelli um klukkan hálf tíu í gærkvöldi eftir að banaslys varð þar í gær. Flugsamfélagið er slegið yfir þeim alvarlegu flugslysum sem hafa verið á landinu í sumar að sögn stjórnarmanns Flugmálafélagsins. Tilviljun hafi ráðið því að tvö flugslys hafi orðið á Haukadalsvelli á tveimur dögum. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en vélin var heimasmíðuð. Berghildur Erla segir frá. Innlent 28.7.2019 12:00 Kýldi lögreglumann í andlitið við Egilshöll Alls voru 74 mál skráð hjá lögreglu frá klukkan 17:00-05:00 í nótt og alls fimm aðilar vistaðir í fangageymslu eftir nóttina. Innlent 28.7.2019 07:30 Erlendur ferðamaður segir hátt í átta menn hafa ráðist á sig á Laugavegi Mikið var um slagsmál og líkamsárásir í miðbænum í nótt. Innlent 27.7.2019 08:28 Vopnað rán í Reykjavík: Einn í gæsluvarðhaldi eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu og sérsveitar Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. ágúst. Innlent 26.7.2019 15:38 Óku á 130 kílómetra hraða með barn sem var ekki í bílbelti Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gærkvöldi erlendan ferðamann á Mýrdalssandi sem ók á hátt í 130 kílómetra hraða. Innlent 26.7.2019 15:27 Handtóku aðdáanda A$AP Rocky í sænska sendiráðinu fyrir mótmæli, eignaspjöll og hótanir Rebecca Kanter, sem var handtekin í sænska sendiráðinu, er alls ekki sú eina sem hefur mótmælt því sjálfur Bandaríkjaforseti hefur undanfarna daga reynt að fá A$AP Rocky lausan úr haldi. Erlent 26.7.2019 11:30 Ók með ferðamenn um Suðurland án réttinda Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. Innlent 26.7.2019 10:44 Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. Innlent 26.7.2019 10:06 Alvarlega slasaður eftir slys á torfæruhjóli Ökumaður torfæruhjóls slasaðist alvarlega á fæti við Landeyjar í gær. Innlent 26.7.2019 09:58 Hrundi niður stiga á skemmtistað Ellefu einstaklingar voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna margvíslegra lögbrota, en lögreglan segir að alls hafi 66 mál ratað inn á hennar borð frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan 5 í morgun. Innlent 26.7.2019 06:39 Rannsakar ekki hvarf Mateusz Rannsóknarlögreglan á Suðurnesjum rannsakar ekki hvarf Mateusz Tynski sem sást síðast í febrúar. Innlent 26.7.2019 02:00 Tvöfalt fleiri sektaðir fyrir að nota símann undir stýri Lögreglan fær í auknu mæli ábendingar um ölvunarakstur eða varhugavert aksturslag sem síðan reynist, við frekari athugun, vera símanotkun undir stýri. Innlent 25.7.2019 17:04 Pissaði á farangur hótelgests Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmis horn að líta á vaktinni í nótt. Innlent 25.7.2019 08:42 Handtekinn vegna húsbrots og hótana í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann klukkan þrjú í nótt þar sem hann hafði brotist inn í hús í Kópavogi. Innlent 24.7.2019 06:42 Réðust inn í hús og ógnuðu húsráðendum með eggvopni Lögreglu á Austurlandi var snemma í gærmorgun tilkynnt um að farið hefði verið inn í hús í umdæminu og húsráðendum m.a. ógnað með eggvopni. Innlent 23.7.2019 10:47 Móðir A$AP Rocky segir Svía vilja refsa syni sínum öðrum til viðvörunar Renee Black, móðir rapparans A$AP Rocky, segist vera orðin ráðþrota. Hún hefði haldið að ákall forseta Bandaríkjanna nægði til þess að leysa Rocky úr haldi. Hún hefur aðeins einu sinni náð að tala við Rocky síðan hann var handtekinn en hún segir að hann hafi verið í góðu jafnvægi. Lífið 23.7.2019 09:29 Tilkynntur til lögreglu fyrir að reykja fisk Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í gær tilkynnt um mann sem var að reykja fisk við opinn eld í Mosfellsbæ. Innlent 23.7.2019 07:19 „Eitthvað ósáttur“ og kýldi mann svo tönn losnaði Ein líkamsárás var kærð til lögreglu í Vestmannaeyjum eftir skemmtanahald helgarinnar, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 22.7.2019 11:26 Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Innlent 22.7.2019 06:28 Elsta málið er átta ára gamalt Elsta málið sem bíður afgreiðslu ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er frá 2011. Opin mál hjá embættinu öllu eru yfir fimmtán þúsund. Umferðarlagabrot eru í miklum meirihluta. Innlent 22.7.2019 02:01 Ruddust inn í íbúð og veittust að húsráðanda Tveir menn voru handteknir eftir eftirför lögreglu. Þeir voru undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 21.7.2019 13:51 Segir umræðu um tjáningarfrelsi forréttindamiðaða Lög um hatursorðræðu voru sett á árið 1973 og eru því ekki ný af nálinni bendir fyrrverandi lögreglufulltrúi á, sem áður stýrði hatursglæpadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fólk hugsi þetta oft sem eitthvað nýtilkomið hugtak en að svo sé ekki. Innlent 21.7.2019 13:03 Reyndi að saga niður tré í annarlegu ástandi Konan er ekki eigandi trésins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af henni síðdegis í gær. Innlent 21.7.2019 07:29 Vaknaði við ókunnan mann í íbúðinni Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að aðkomumaðurinn hafi farið án þess að taka nokkuð úr íbúðinni. Innlent 20.7.2019 08:30 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 276 ›
Hundur beit póstburðarmann í Eyjum Hundur glefsaði í hönd póstburðarmanns í Vestmannaeyjum í síðustu viku og þurfti maðurinn að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Innlent 30.7.2019 09:03
Í miklu uppnámi eftir bílveltu í Heiðmörk Bíll valt í Heiðmörk á sjötta tímanum í gær. Innlent 30.7.2019 06:42
Réðust á mann sem beið eftir strætó Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var um ellefuleytið í gærkvöldi tilkynnt um líkamsárás í Grafarvogi. Innlent 30.7.2019 06:34
22 ára íslensk kona grunuð um smygl á hátt í kílói af MDMA-dufti 22 ára íslensk kona var úrskurðuð í gæsluvarðhald um miðjan júlí grunuð um að hafa reynt að smygla hátt í kílói af MDMA í duftformi til landsins. Það sem af er ári hefur lögreglan á Suðurnesjum lagt hald á mun meira magn fíkniefna en allt árið í fyrra. Innlent 29.7.2019 18:15
Reyndi að stinga lögreglu af á vespu Í dagbók lögreglu segir að vespan hafi verið óskráð og ökumaðurinn réttindalaus Innlent 29.7.2019 06:32
Flugsamfélagið slegið eftir banaslysið á Haukadalsflugvelli í gær Áfallateymi Rauða krossins lauk störfum sínum á Haukadalsflugvelli um klukkan hálf tíu í gærkvöldi eftir að banaslys varð þar í gær. Flugsamfélagið er slegið yfir þeim alvarlegu flugslysum sem hafa verið á landinu í sumar að sögn stjórnarmanns Flugmálafélagsins. Tilviljun hafi ráðið því að tvö flugslys hafi orðið á Haukadalsvelli á tveimur dögum. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en vélin var heimasmíðuð. Berghildur Erla segir frá. Innlent 28.7.2019 12:00
Kýldi lögreglumann í andlitið við Egilshöll Alls voru 74 mál skráð hjá lögreglu frá klukkan 17:00-05:00 í nótt og alls fimm aðilar vistaðir í fangageymslu eftir nóttina. Innlent 28.7.2019 07:30
Erlendur ferðamaður segir hátt í átta menn hafa ráðist á sig á Laugavegi Mikið var um slagsmál og líkamsárásir í miðbænum í nótt. Innlent 27.7.2019 08:28
Vopnað rán í Reykjavík: Einn í gæsluvarðhaldi eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu og sérsveitar Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. ágúst. Innlent 26.7.2019 15:38
Óku á 130 kílómetra hraða með barn sem var ekki í bílbelti Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gærkvöldi erlendan ferðamann á Mýrdalssandi sem ók á hátt í 130 kílómetra hraða. Innlent 26.7.2019 15:27
Handtóku aðdáanda A$AP Rocky í sænska sendiráðinu fyrir mótmæli, eignaspjöll og hótanir Rebecca Kanter, sem var handtekin í sænska sendiráðinu, er alls ekki sú eina sem hefur mótmælt því sjálfur Bandaríkjaforseti hefur undanfarna daga reynt að fá A$AP Rocky lausan úr haldi. Erlent 26.7.2019 11:30
Ók með ferðamenn um Suðurland án réttinda Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. Innlent 26.7.2019 10:44
Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. Innlent 26.7.2019 10:06
Alvarlega slasaður eftir slys á torfæruhjóli Ökumaður torfæruhjóls slasaðist alvarlega á fæti við Landeyjar í gær. Innlent 26.7.2019 09:58
Hrundi niður stiga á skemmtistað Ellefu einstaklingar voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna margvíslegra lögbrota, en lögreglan segir að alls hafi 66 mál ratað inn á hennar borð frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan 5 í morgun. Innlent 26.7.2019 06:39
Rannsakar ekki hvarf Mateusz Rannsóknarlögreglan á Suðurnesjum rannsakar ekki hvarf Mateusz Tynski sem sást síðast í febrúar. Innlent 26.7.2019 02:00
Tvöfalt fleiri sektaðir fyrir að nota símann undir stýri Lögreglan fær í auknu mæli ábendingar um ölvunarakstur eða varhugavert aksturslag sem síðan reynist, við frekari athugun, vera símanotkun undir stýri. Innlent 25.7.2019 17:04
Pissaði á farangur hótelgests Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmis horn að líta á vaktinni í nótt. Innlent 25.7.2019 08:42
Handtekinn vegna húsbrots og hótana í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann klukkan þrjú í nótt þar sem hann hafði brotist inn í hús í Kópavogi. Innlent 24.7.2019 06:42
Réðust inn í hús og ógnuðu húsráðendum með eggvopni Lögreglu á Austurlandi var snemma í gærmorgun tilkynnt um að farið hefði verið inn í hús í umdæminu og húsráðendum m.a. ógnað með eggvopni. Innlent 23.7.2019 10:47
Móðir A$AP Rocky segir Svía vilja refsa syni sínum öðrum til viðvörunar Renee Black, móðir rapparans A$AP Rocky, segist vera orðin ráðþrota. Hún hefði haldið að ákall forseta Bandaríkjanna nægði til þess að leysa Rocky úr haldi. Hún hefur aðeins einu sinni náð að tala við Rocky síðan hann var handtekinn en hún segir að hann hafi verið í góðu jafnvægi. Lífið 23.7.2019 09:29
Tilkynntur til lögreglu fyrir að reykja fisk Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í gær tilkynnt um mann sem var að reykja fisk við opinn eld í Mosfellsbæ. Innlent 23.7.2019 07:19
„Eitthvað ósáttur“ og kýldi mann svo tönn losnaði Ein líkamsárás var kærð til lögreglu í Vestmannaeyjum eftir skemmtanahald helgarinnar, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 22.7.2019 11:26
Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Innlent 22.7.2019 06:28
Elsta málið er átta ára gamalt Elsta málið sem bíður afgreiðslu ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er frá 2011. Opin mál hjá embættinu öllu eru yfir fimmtán þúsund. Umferðarlagabrot eru í miklum meirihluta. Innlent 22.7.2019 02:01
Ruddust inn í íbúð og veittust að húsráðanda Tveir menn voru handteknir eftir eftirför lögreglu. Þeir voru undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 21.7.2019 13:51
Segir umræðu um tjáningarfrelsi forréttindamiðaða Lög um hatursorðræðu voru sett á árið 1973 og eru því ekki ný af nálinni bendir fyrrverandi lögreglufulltrúi á, sem áður stýrði hatursglæpadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fólk hugsi þetta oft sem eitthvað nýtilkomið hugtak en að svo sé ekki. Innlent 21.7.2019 13:03
Reyndi að saga niður tré í annarlegu ástandi Konan er ekki eigandi trésins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af henni síðdegis í gær. Innlent 21.7.2019 07:29
Vaknaði við ókunnan mann í íbúðinni Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að aðkomumaðurinn hafi farið án þess að taka nokkuð úr íbúðinni. Innlent 20.7.2019 08:30