Lögreglumál Í vímu með þrjú börn í bílnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann bifreiðar í Mosfellsbæ skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og/eða lyfja. Innlent 14.7.2019 07:38 Ofurölvi og vildi ekki yfirgefa vínbúðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Innlent 14.7.2019 07:33 Hjónin sem leitað var að á Kjalvegi fundin heil á húfi Hjónin voru orðin nokkuð skelkuð þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim, en vel á sig komin. Innlent 14.7.2019 01:17 Reyndi að stinga mann með stórum eldhúshníf en fékk að kenna á hafnaboltakylfu Landsréttur staðfesti á fimmtudag farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að hafa ógnað manni með hníf fyrir utan söluturn í Reykjavík. Innlent 13.7.2019 13:25 Flutt á slysadeild eftir reiðhjólaslys í Laugardal Lögreglu var tilkynnt um reiðhjólaslys í Laugardalnum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.7.2019 07:31 Tveir handteknir eftir slagsmál í Hálsahverfi Tveir menn voru handteknir á fjórða tímanum í dag í aðgerðum lögreglu og sérsveitar í Hálsahverfi. Innlent 12.7.2019 15:55 Kærir gæsluvarðhaldsúrskurð til Landsréttar Maðurinn sem grunaður er um alvarlega hnífstunguárás í Neskaupstað aðfaranótt fimmtudags mun kæra gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar. Innlent 12.7.2019 14:53 Ferðamaður læstist inni á almenningssalerni Um klukkan hálfellefu í morgun barst lögreglu tilkynning um ferðamann sem læstur var inni á almenningssalerni í miðbænum. Innlent 12.7.2019 14:45 Hjólaþjófar óhræddir við að fara inn í hjólageymslur Reiðhjólaþjófnaður hefur verið í umræðunni undanfarið en greint var frá því fyrr í mánuðinum að 245 hjólum hafi verið stolið það sem af er ári. Innlent 12.7.2019 12:33 Úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til hann verður fluttur frá landi Þriðjudaginn 9. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur úrskurð hæstaréttar í máli hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald 6. júlí síðastliðinn á grundvelli laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Innlent 12.7.2019 11:07 Húsráðandi á Eggertsgötu sofnaði með logandi sígarettu í hönd Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldurinn sem kom upp í íbúð á Eggertsgötu á miðvikudaginn kviknaði út frá logandi sígarettu. Innlent 12.7.2019 10:17 Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Málið er rannsakað sem tilraun til manndráps. Innlent 11.7.2019 17:37 Enskumælandi verktakar sem bjóða malbikun dreifðu auglýsingamiðum í hús í Langholtshverfi Enskumælandi verktakar sem bjóða malbikun og aðra vinnu við lóðir og íbúðahús gengu í hús í Langholtshverfi í Reykjavík í morgun og dreifðu auglýsingamiðum um starfsemi sína. Innlent 11.7.2019 14:42 Líðan stöðug eftir hnífstunguárás Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. Innlent 11.7.2019 14:01 Vegagerðarmennirnir telja sig vera að stunda viðskipti eins og hver annar Lögreglan á Vesturlandi hefur rætt við breskan mann sem kveðst vera í fyrirsvari fyrir breskt fyrirtæki sem lagði olíumöl á heimreið að bænum Lækjarkoti í grennd við Borgarnes fyrr í vikunni. Innlent 11.7.2019 11:43 Einn í haldi eftir hnífstungu í Neskaupstað Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. Innlent 11.7.2019 07:51 Segir viðurlög við framleigu íbúða mjög skýr Aðstoðaryfirlögregluþjónn tjáir sig ekki um hvort grunur sé um íkveikju. Hann býst við því að rannsókn brunans verði lokið á föstudaginn. Innlent 10.7.2019 18:43 Aukið átak í leit að fölsuðum skilríkjum Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum, milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Aukninguna má að hluta rekja til betra eftirlits en lögreglan áttaði sig á brotalöm í kerfinu sem leiddi til þess að nokkur fjöldi utan Evrópska efnahagssvæðisins fékk kennitölu á fölsuðum skilríkjum. Innlent 10.7.2019 19:14 Konan laus úr haldi lögreglu Kona sem vistuð var í fangageymslu lögreglu eftir að eldur kom upp í stúdentaíbúð við Eggertsgötu hefur verið látin laus. Innlent 10.7.2019 16:06 Vara við enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun Lögreglan á Norðurlandi eystra beinir því til fólks í nýrri Facebook-færslu að hafa varann á fái það tilboð frá enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun. Innlent 10.7.2019 13:37 Íbúi vistaður í fangageymslu í kjölfar brunans á Eggertsgötu Íbúi íbúðarinnar á Eggertsgötu þar sem eldur kviknaði á sjöunda tímanum í kvöld var í annarlegu ástandi þegar hún var færð á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Innlent 9.7.2019 22:36 Verði ákærðir fyrir þjófnað úr verslun Bauhaus Ásgeir Bachmann, framkvæmdastjóri Bauhaus, segir í tilkynningu vegna þjófnaðarmáls sem Fréttablaðið sagði frá að verslunin hafi í vor leitað til lögreglu vegna gruns um að tilteknir menn stunduðu þjófnað úr versluninni. Innlent 9.7.2019 02:03 245 hjólum stolið það sem af er ári Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Innlent 8.7.2019 19:52 Nokkur átján ára ungmenni með fíkniefnavanda á götunni Tæplega tíu börn, sem hafa átt við verulegan hegðunar- og fíkniefnavanda að etja, hafa á síðustu mánuðuðum fallið utan við barnaverndarkerfið eftir að hafa náð 18 ára aldri og flest eru þau nú með öllu eftirlitslaus á götunni án þess að stuðningsfólk geti nokkuð aðhafst. Lögregluvarðstjóri segir mjög erfitt að horfa á eftir hinum svonefndu ,,týndu börnum" og geta ekkert að gert. Innlent 8.7.2019 19:00 Höfðu afskipti af manni vopnuðum eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti um hádegisbilið í dag að afskipti af vopnuðum manni í austurborginni. Innlent 8.7.2019 18:43 Draugfullur Laugdælingur sparkaði í lögregluþjón Lögreglan gerði fjórum að verja nóttinni í fangaklefa á Hverfisgötu Innlent 8.7.2019 06:15 Miklu stolið úr Bauhaus Grunur leikur á að miklu af vörum hafi verið stolið úr byggingavöruversluninni Bauhaus í Grafarholti Innlent 8.7.2019 02:00 Hjól þurfa að vera læst Reiðhjól sem er stolið utandyra þarf að hafa verið læst til að bætur fáist frá tryggingafélögum. Innlent 8.7.2019 05:48 Grunaður um ölvun á hjóli 86 mál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá 17:00- 05:00 í nótt. Innlent 7.7.2019 07:36 Handtekin fyrir að sparka í lögreglu við skyldustörf Alls voru tíu vistaðir í fangageymslu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í nótt. Innlent 6.7.2019 08:55 « ‹ 219 220 221 222 223 224 225 226 227 … 276 ›
Í vímu með þrjú börn í bílnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann bifreiðar í Mosfellsbæ skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og/eða lyfja. Innlent 14.7.2019 07:38
Ofurölvi og vildi ekki yfirgefa vínbúðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Innlent 14.7.2019 07:33
Hjónin sem leitað var að á Kjalvegi fundin heil á húfi Hjónin voru orðin nokkuð skelkuð þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim, en vel á sig komin. Innlent 14.7.2019 01:17
Reyndi að stinga mann með stórum eldhúshníf en fékk að kenna á hafnaboltakylfu Landsréttur staðfesti á fimmtudag farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að hafa ógnað manni með hníf fyrir utan söluturn í Reykjavík. Innlent 13.7.2019 13:25
Flutt á slysadeild eftir reiðhjólaslys í Laugardal Lögreglu var tilkynnt um reiðhjólaslys í Laugardalnum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.7.2019 07:31
Tveir handteknir eftir slagsmál í Hálsahverfi Tveir menn voru handteknir á fjórða tímanum í dag í aðgerðum lögreglu og sérsveitar í Hálsahverfi. Innlent 12.7.2019 15:55
Kærir gæsluvarðhaldsúrskurð til Landsréttar Maðurinn sem grunaður er um alvarlega hnífstunguárás í Neskaupstað aðfaranótt fimmtudags mun kæra gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar. Innlent 12.7.2019 14:53
Ferðamaður læstist inni á almenningssalerni Um klukkan hálfellefu í morgun barst lögreglu tilkynning um ferðamann sem læstur var inni á almenningssalerni í miðbænum. Innlent 12.7.2019 14:45
Hjólaþjófar óhræddir við að fara inn í hjólageymslur Reiðhjólaþjófnaður hefur verið í umræðunni undanfarið en greint var frá því fyrr í mánuðinum að 245 hjólum hafi verið stolið það sem af er ári. Innlent 12.7.2019 12:33
Úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til hann verður fluttur frá landi Þriðjudaginn 9. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur úrskurð hæstaréttar í máli hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald 6. júlí síðastliðinn á grundvelli laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Innlent 12.7.2019 11:07
Húsráðandi á Eggertsgötu sofnaði með logandi sígarettu í hönd Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldurinn sem kom upp í íbúð á Eggertsgötu á miðvikudaginn kviknaði út frá logandi sígarettu. Innlent 12.7.2019 10:17
Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Málið er rannsakað sem tilraun til manndráps. Innlent 11.7.2019 17:37
Enskumælandi verktakar sem bjóða malbikun dreifðu auglýsingamiðum í hús í Langholtshverfi Enskumælandi verktakar sem bjóða malbikun og aðra vinnu við lóðir og íbúðahús gengu í hús í Langholtshverfi í Reykjavík í morgun og dreifðu auglýsingamiðum um starfsemi sína. Innlent 11.7.2019 14:42
Líðan stöðug eftir hnífstunguárás Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. Innlent 11.7.2019 14:01
Vegagerðarmennirnir telja sig vera að stunda viðskipti eins og hver annar Lögreglan á Vesturlandi hefur rætt við breskan mann sem kveðst vera í fyrirsvari fyrir breskt fyrirtæki sem lagði olíumöl á heimreið að bænum Lækjarkoti í grennd við Borgarnes fyrr í vikunni. Innlent 11.7.2019 11:43
Einn í haldi eftir hnífstungu í Neskaupstað Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. Innlent 11.7.2019 07:51
Segir viðurlög við framleigu íbúða mjög skýr Aðstoðaryfirlögregluþjónn tjáir sig ekki um hvort grunur sé um íkveikju. Hann býst við því að rannsókn brunans verði lokið á föstudaginn. Innlent 10.7.2019 18:43
Aukið átak í leit að fölsuðum skilríkjum Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum, milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Aukninguna má að hluta rekja til betra eftirlits en lögreglan áttaði sig á brotalöm í kerfinu sem leiddi til þess að nokkur fjöldi utan Evrópska efnahagssvæðisins fékk kennitölu á fölsuðum skilríkjum. Innlent 10.7.2019 19:14
Konan laus úr haldi lögreglu Kona sem vistuð var í fangageymslu lögreglu eftir að eldur kom upp í stúdentaíbúð við Eggertsgötu hefur verið látin laus. Innlent 10.7.2019 16:06
Vara við enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun Lögreglan á Norðurlandi eystra beinir því til fólks í nýrri Facebook-færslu að hafa varann á fái það tilboð frá enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun. Innlent 10.7.2019 13:37
Íbúi vistaður í fangageymslu í kjölfar brunans á Eggertsgötu Íbúi íbúðarinnar á Eggertsgötu þar sem eldur kviknaði á sjöunda tímanum í kvöld var í annarlegu ástandi þegar hún var færð á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Innlent 9.7.2019 22:36
Verði ákærðir fyrir þjófnað úr verslun Bauhaus Ásgeir Bachmann, framkvæmdastjóri Bauhaus, segir í tilkynningu vegna þjófnaðarmáls sem Fréttablaðið sagði frá að verslunin hafi í vor leitað til lögreglu vegna gruns um að tilteknir menn stunduðu þjófnað úr versluninni. Innlent 9.7.2019 02:03
245 hjólum stolið það sem af er ári Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Innlent 8.7.2019 19:52
Nokkur átján ára ungmenni með fíkniefnavanda á götunni Tæplega tíu börn, sem hafa átt við verulegan hegðunar- og fíkniefnavanda að etja, hafa á síðustu mánuðuðum fallið utan við barnaverndarkerfið eftir að hafa náð 18 ára aldri og flest eru þau nú með öllu eftirlitslaus á götunni án þess að stuðningsfólk geti nokkuð aðhafst. Lögregluvarðstjóri segir mjög erfitt að horfa á eftir hinum svonefndu ,,týndu börnum" og geta ekkert að gert. Innlent 8.7.2019 19:00
Höfðu afskipti af manni vopnuðum eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti um hádegisbilið í dag að afskipti af vopnuðum manni í austurborginni. Innlent 8.7.2019 18:43
Draugfullur Laugdælingur sparkaði í lögregluþjón Lögreglan gerði fjórum að verja nóttinni í fangaklefa á Hverfisgötu Innlent 8.7.2019 06:15
Miklu stolið úr Bauhaus Grunur leikur á að miklu af vörum hafi verið stolið úr byggingavöruversluninni Bauhaus í Grafarholti Innlent 8.7.2019 02:00
Hjól þurfa að vera læst Reiðhjól sem er stolið utandyra þarf að hafa verið læst til að bætur fáist frá tryggingafélögum. Innlent 8.7.2019 05:48
Grunaður um ölvun á hjóli 86 mál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá 17:00- 05:00 í nótt. Innlent 7.7.2019 07:36
Handtekin fyrir að sparka í lögreglu við skyldustörf Alls voru tíu vistaðir í fangageymslu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í nótt. Innlent 6.7.2019 08:55