Lögreglumál Lögreglan á fund þingnefndar vegna harðræðis á Austurvelli Þingmenn í minnihluta allsherjar- og menntamálanefndar óskuðu eftir fundi með lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til að svara fyrir harðræði. Formaður nefndarinnar fordæmir umgengni mótmælenda. Innlent 20.3.2019 03:01 Röktu fótspor grunsamlegs manns í Grafarvogi Hljóp á brott er hann varð var við konu á göngu með hund. Innlent 20.3.2019 07:09 Hefur verið í hungurverkfalli í sex daga og segist sitja saklaus í fangelsi Palestínskur karlmaður sem grunaður er um að hafa aðstoðað erlenda einstaklinga við að koma hingað til lands með ólögmætum hætti var ákærður fyrr í mánuðinum. Innlent 19.3.2019 19:55 Síbrotamaður í gæsluvarðhald eftir samfellda brotahrinu Maðurinn var handtekinn á fimmtudag þegar hann réðst á mann í íbúð vegna sverðs sem lögreglan hafði lagt hald á. Innlent 19.3.2019 17:56 Mótmælendur komnir á Hlemm Mótmæla handtöku þriggja mótmælenda. Innlent 19.3.2019 15:44 Mótmælendur hafna því að hafa hindrað aðgengi að þinghúsinu Segja frásögn lögreglunnar ekki sannleikanum samkvæm. Innlent 19.3.2019 15:24 Grunaður um þrjár líkamsárásir í Eyjum Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Innlent 19.3.2019 14:32 Þrír mótmælendur handteknir við Alþingishúsið Meðlimir No Border hindruðu aðgengi þingmanna og starfsfólks að þinghúsinu. Innlent 19.3.2019 14:31 Hestur á flakki í Árbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um hest í íbúðahverfi í Árbænum um klukkan níu í morgun. Innlent 19.3.2019 13:18 Reyndi að smygla 37 kókaínpakkningum til landsins Kona á þrítugsaldri frá Brasilíu sætir nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla 37 pakkningum af kókaíni til landsins í síðasta mánuði. Innlent 19.3.2019 13:06 Milljónum stolið úr spilakössum á Suðurnesjum Kassarnir spenntir upp í innbrotum. Innlent 19.3.2019 08:11 Dagbók lögreglu: Íbúar upplifa óöryggi vegna erlendra útigangsmanna Íbúar í Fossvogshverfi segja þá sitja ölvaða á gönguleiðum og þeim fylgi sóðaskapur. Þeir segjast varla þora að hafa börn sín ein utandyra. Innlent 19.3.2019 07:38 Rauðvínið var amfetamínbasi Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum hefur til rannsóknar fíkniefnamál sem upp kom fyrr í mánuðinum þegar íslenskur karlmaður á sextugsaldri reyndi að smygla rúmlega einum og hálfum lítra af amfetamínvökva inn í landið. Innlent 19.3.2019 03:00 Drengirnir komnir í leitirnar Tveir níu ára drengir frá Grindavík, sem Lögreglan á Suðurnesjum leitaði að, eru komnir í leitirnar. Innlent 18.3.2019 19:43 Drengirnir í Grindavík fundnir Lögreglan á Suðurnesjum leitar nú að tveimur níu ára drengjum sem höfðu ekki skilað sér heim eftir skóla í dag. Innlent 18.3.2019 19:19 Gripinn á Keflavíkurflugvelli með amfetamínbasa frá Barcelona Maðurinn sætir nú gæsluvarðhaldi. Innlent 18.3.2019 14:10 Stöðvaður með fíkniefni í bílnum Þá voru tíu ökumenn til viðbótar teknir úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur. Innlent 18.3.2019 11:08 Ferðamanni á 157 km/klst veitt eftirför að Keflavíkurflugvelli Maðurinn játaði hraðaksturinn og greiddi sekt á staðnum. Innlent 18.3.2019 10:29 Rekstur lögreglubílaflotans í ólestri og sligi sum embættin Óánægja hjá lögregluumdæmum landsins með rekstur Bílamiðstöðvar ríkislögreglustjóra, sem átti að auka hagkvæmni í rekstri lögreglubílaflotans. Það hafi snúist upp í andhverfu sína. Innlent 18.3.2019 03:01 Sérsveitin kölluð út vegna líkamsárásar í Reykjanesbæ Árásin átti sér stað í heimahúsi en einn var handtekinn. Innlent 17.3.2019 17:31 Ók á þrjár kyrrstæðar bifreiðar Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Innlent 17.3.2019 08:23 Knapi sem féll af baki grunaður um ölvun Var fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 16.3.2019 23:47 Hundur át fisk sem hafði verið í blandaður frostlegi: „Sá sem gerir svona er fársjúkur einstaklingur“ Dýraspítalinn í Garðabæ sendir frá sér viðvörun. Innlent 16.3.2019 21:33 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna skipulagðs smygls á fólki Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. Innlent 16.3.2019 12:11 Ungmenni réðust á ölvaðan mann í verslunarmiðstöð Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var á sjöunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um ungmenni sem hefðu ráðist á ölvaðan mann í verslunarmiðstöð í hverfi 109. Innlent 16.3.2019 08:22 Lagðist fyrir framan bíl á Miklubraut Síðdegis í gær var lögreglu tilkynnt um konu sem hafði lagst fyrir framan bifreið á Miklubraut í Reykjavík. Innlent 15.3.2019 07:02 Ógnaði ellefu ára dreng með eggvopni Faðir drengsins tilkynnti málið til lögreglu. Innlent 14.3.2019 07:45 Hringdi bjöllunni um miðja nótt og sagðist vera sölumaður Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegan mann á ferð í Garðabæ á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.3.2019 07:39 Lentu í Keflavík vegna reyks með nokkurra mínútna millibili Lenda þurfti tveimur flugvélum frá breska flugfélaginu British Airways á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna reyks í farþegarými. Innlent 13.3.2019 08:43 Eftirlýstur með dólgslæti kýldi lögreglumann í flugvél Flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum hefur að undanförnu þurft að hafa afskipti af nokkrum ferðalöngum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna ölvunar og óspekta. Innlent 13.3.2019 08:34 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 276 ›
Lögreglan á fund þingnefndar vegna harðræðis á Austurvelli Þingmenn í minnihluta allsherjar- og menntamálanefndar óskuðu eftir fundi með lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til að svara fyrir harðræði. Formaður nefndarinnar fordæmir umgengni mótmælenda. Innlent 20.3.2019 03:01
Röktu fótspor grunsamlegs manns í Grafarvogi Hljóp á brott er hann varð var við konu á göngu með hund. Innlent 20.3.2019 07:09
Hefur verið í hungurverkfalli í sex daga og segist sitja saklaus í fangelsi Palestínskur karlmaður sem grunaður er um að hafa aðstoðað erlenda einstaklinga við að koma hingað til lands með ólögmætum hætti var ákærður fyrr í mánuðinum. Innlent 19.3.2019 19:55
Síbrotamaður í gæsluvarðhald eftir samfellda brotahrinu Maðurinn var handtekinn á fimmtudag þegar hann réðst á mann í íbúð vegna sverðs sem lögreglan hafði lagt hald á. Innlent 19.3.2019 17:56
Mótmælendur hafna því að hafa hindrað aðgengi að þinghúsinu Segja frásögn lögreglunnar ekki sannleikanum samkvæm. Innlent 19.3.2019 15:24
Grunaður um þrjár líkamsárásir í Eyjum Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Innlent 19.3.2019 14:32
Þrír mótmælendur handteknir við Alþingishúsið Meðlimir No Border hindruðu aðgengi þingmanna og starfsfólks að þinghúsinu. Innlent 19.3.2019 14:31
Hestur á flakki í Árbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um hest í íbúðahverfi í Árbænum um klukkan níu í morgun. Innlent 19.3.2019 13:18
Reyndi að smygla 37 kókaínpakkningum til landsins Kona á þrítugsaldri frá Brasilíu sætir nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla 37 pakkningum af kókaíni til landsins í síðasta mánuði. Innlent 19.3.2019 13:06
Milljónum stolið úr spilakössum á Suðurnesjum Kassarnir spenntir upp í innbrotum. Innlent 19.3.2019 08:11
Dagbók lögreglu: Íbúar upplifa óöryggi vegna erlendra útigangsmanna Íbúar í Fossvogshverfi segja þá sitja ölvaða á gönguleiðum og þeim fylgi sóðaskapur. Þeir segjast varla þora að hafa börn sín ein utandyra. Innlent 19.3.2019 07:38
Rauðvínið var amfetamínbasi Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum hefur til rannsóknar fíkniefnamál sem upp kom fyrr í mánuðinum þegar íslenskur karlmaður á sextugsaldri reyndi að smygla rúmlega einum og hálfum lítra af amfetamínvökva inn í landið. Innlent 19.3.2019 03:00
Drengirnir komnir í leitirnar Tveir níu ára drengir frá Grindavík, sem Lögreglan á Suðurnesjum leitaði að, eru komnir í leitirnar. Innlent 18.3.2019 19:43
Drengirnir í Grindavík fundnir Lögreglan á Suðurnesjum leitar nú að tveimur níu ára drengjum sem höfðu ekki skilað sér heim eftir skóla í dag. Innlent 18.3.2019 19:19
Gripinn á Keflavíkurflugvelli með amfetamínbasa frá Barcelona Maðurinn sætir nú gæsluvarðhaldi. Innlent 18.3.2019 14:10
Stöðvaður með fíkniefni í bílnum Þá voru tíu ökumenn til viðbótar teknir úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur. Innlent 18.3.2019 11:08
Ferðamanni á 157 km/klst veitt eftirför að Keflavíkurflugvelli Maðurinn játaði hraðaksturinn og greiddi sekt á staðnum. Innlent 18.3.2019 10:29
Rekstur lögreglubílaflotans í ólestri og sligi sum embættin Óánægja hjá lögregluumdæmum landsins með rekstur Bílamiðstöðvar ríkislögreglustjóra, sem átti að auka hagkvæmni í rekstri lögreglubílaflotans. Það hafi snúist upp í andhverfu sína. Innlent 18.3.2019 03:01
Sérsveitin kölluð út vegna líkamsárásar í Reykjanesbæ Árásin átti sér stað í heimahúsi en einn var handtekinn. Innlent 17.3.2019 17:31
Ók á þrjár kyrrstæðar bifreiðar Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Innlent 17.3.2019 08:23
Knapi sem féll af baki grunaður um ölvun Var fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 16.3.2019 23:47
Hundur át fisk sem hafði verið í blandaður frostlegi: „Sá sem gerir svona er fársjúkur einstaklingur“ Dýraspítalinn í Garðabæ sendir frá sér viðvörun. Innlent 16.3.2019 21:33
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna skipulagðs smygls á fólki Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. Innlent 16.3.2019 12:11
Ungmenni réðust á ölvaðan mann í verslunarmiðstöð Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var á sjöunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um ungmenni sem hefðu ráðist á ölvaðan mann í verslunarmiðstöð í hverfi 109. Innlent 16.3.2019 08:22
Lagðist fyrir framan bíl á Miklubraut Síðdegis í gær var lögreglu tilkynnt um konu sem hafði lagst fyrir framan bifreið á Miklubraut í Reykjavík. Innlent 15.3.2019 07:02
Ógnaði ellefu ára dreng með eggvopni Faðir drengsins tilkynnti málið til lögreglu. Innlent 14.3.2019 07:45
Hringdi bjöllunni um miðja nótt og sagðist vera sölumaður Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegan mann á ferð í Garðabæ á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.3.2019 07:39
Lentu í Keflavík vegna reyks með nokkurra mínútna millibili Lenda þurfti tveimur flugvélum frá breska flugfélaginu British Airways á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna reyks í farþegarými. Innlent 13.3.2019 08:43
Eftirlýstur með dólgslæti kýldi lögreglumann í flugvél Flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum hefur að undanförnu þurft að hafa afskipti af nokkrum ferðalöngum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna ölvunar og óspekta. Innlent 13.3.2019 08:34