Lögreglumál Skot hljóp úr riffli á lögreglustöð Engan sakaði en málið er rakið til mannlegra mistaka. Innlent 26.9.2018 13:01 Alelda á skömmum tíma Grunaður brennuvargur látinn laus að lokinni yfirheyrslu hjá lögreglunni. Innlent 26.9.2018 12:00 Náðu að forða sér þegar lögregla kom á vettvang Bíllinn var á röngum skráningarnúmerum. Innlent 26.9.2018 06:46 Veginum um Námaskarð lokað um tíma eftir árekstur í vonskuveðri Þjóðvegi 1 um Námaskarð í Mývatnssveit hefur verið lokað eftir árekstur tveggja bifreiða. Vonskuveður er á svæðinu. Innlent 25.9.2018 12:53 Dómari fór í vettvangsferð til að skoða hvort hráki væri mögulegur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað mann sem hrækti í tvígang á lögreglumann út um glugga á samkvæmi í síðasta ári. Maðurinn var sýknaður þar sem ekki var ákært fyrir rétt brot. Dómari í málinu skoðaði aðstæður á vettvangi þar sem hrákarnir áttu sér stað til þess athuga hvort mögulegt væri að hrækja út um glugga íbúðarinnar. Innlent 25.9.2018 12:09 Eignaspjöll unnin á sjö bifreiðum í Keflavík Skemmdarvargurinn bar við minnisleysi. Innlent 25.9.2018 10:27 Hóf að kasta af sér vatni er lögregla hafði afskipti af honum Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 25.9.2018 06:49 Ekið á fimm ára dreng á Akureyri Ekið var á fimm ára dreng á Hörgárbraut norðan við Skarðshlíð á Akureyri síðdegis í dag. Hann var fluttur á sjúkrahús til frekari aðhlynningar. Innlent 24.9.2018 21:47 Vélarbilun í tvíþekju Upp kom vélarbilun í tvíþekju á flugi nærri Reykjavík síðdegis í gær. Innlent 23.9.2018 22:07 Vaxandi kannabisneysla á Suðurlandi: Yfirlögregluþjónn hefur áhyggjur af ástandinu Lögreglan á Suðurlandi merkir aukna kannabisneyslu á svæðinu. Yfirlögregluþjónn hefur áhyggjur af ástandinu. Innlent 20.9.2018 17:27 Mildi að ekki varð mannskaði í Borgarnesi Karlmaður á stórum jeppa má teljast heppinn að hafa ekki orðið erlendri fjölskyldu að bana í Borgarnesi klukkan rúmlega tvö í gær. Innlent 23.9.2018 11:48 Meðvitundarlaus eftir að hafa verið sleginn í höfuðið Maður er grunaður um að hafa slegið tvo menn í höfuðið áður en lögregla náði að handtaka hann. Innlent 23.9.2018 08:06 Í ljósum logum í Safamýri eftir misheppnaða eldamennsku Lögregla og fulltrúar sérsveitar voru kölluð út í fjölbýlishús í Safamýri á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 22.9.2018 21:56 Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. Innlent 22.9.2018 10:29 Líkamsárás í Hafnarfirði Kona var í nótt handtekin fyrir að reyna að tálma handtöku með því að ráðast að lögreglumanni að störfum. Innlent 22.9.2018 07:22 Stal 370 þúsund króna úri af þjófum Lögreglan á Suðurnesjum handtók á miðvikudag þrjá karlmenn vegna rannsóknar á máli er kom upp þegar úri að verðmæti 370 þúsund krónur var stolið úr úra- og skartgripaversluninni Georg V. Hannah. Innlent 21.9.2018 13:34 Auknar heimildir til lögreglu á döfinni Dómsmálaráðherra boðar frumvarp um auknar heimildir til aðgangs að fjarskiptaupplýsingum. Varða farsíma ótilgreinds fjölda fólks án tillits til gruns um refsiverða háttsemi. Getur gagnast við leit að fólki segir ráðherra. Innlent 20.9.2018 21:58 Hegningarlagabrotum fjölgaði um sex prósent Tilraunir til manndráps voru átta á síðasta ári sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár. Innlent 20.9.2018 20:39 Lögreglumenn treysta sér ekki til að rannsaka haturs- og tölvuglæpi 78% íslenskra lögreglumanna telja sig ekki hafa næga þekkingu á hatursglæpum til að geta sinnt slíkum málum. Þá segjast 86% lögreglumanna ófærir um að sinna rannsókn á tölvuglæpum vegna þekkingarleysis. Innlent 20.9.2018 14:35 Handteknir í efri byggðum grunaðir um líkamsárás Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var svo tilkynnt um innbrot í verslun í Breiðholti. Innlent 20.9.2018 08:27 Lokuðu tveimur kannabisræktunum á Austurlandi Lögreglan á Austurlandi stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í umdæminu í dag. Innlent 18.9.2018 16:40 „Heimilisófriður“ axarmannsins í Reykjanesbæ flokkaður sem heimilisofbeldi Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag. Innlent 18.9.2018 11:10 Ræstingafólk fann talsvert af kannabisefnum í flugvél Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 17.9.2018 15:51 Stálu sígarettum og gini úr fríhöfninni Tveir voru nýverið staðnir að hnupli í fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 17.9.2018 11:29 Fjórði hver lögreglumaður finnur ekki til öryggis Einn af hverjum fjórum lögreglumönnum telur sig ekki vera öruggan í starfi. Þetta kemur fram í ársskýrslu dómsmálaráðherra. Innlent 16.9.2018 22:08 Handtóku mann á brókinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af nokkrum ofurölvi aðilum í gær og í nótt. Innlent 16.9.2018 07:30 Stórskemmdi lögreglubíl með öxi í útkalli vegna heimilisófriðar Til töluverðra átaka kom þegar lögreglumenn reyndu að yfirbuga manninn. Innlent 15.9.2018 20:32 Ógnað með hnífi og rændur á Tryggvagötu Mennirnir rændu af honum peningum og síma en tókst að hlaupa á brott. Innlent 15.9.2018 09:08 Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. Innlent 14.9.2018 12:00 Skilaboð lögreglumanns til ungrar konu: „Þu ert exactly the whore i wanna kill“ Dóms er að vænta í máli héraðssaksóknara á hendur tæplega þrítugum lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu fyrir hótanir í garð ungrar konu. Innlent 14.9.2018 10:13 « ‹ 247 248 249 250 251 252 253 254 255 … 276 ›
Skot hljóp úr riffli á lögreglustöð Engan sakaði en málið er rakið til mannlegra mistaka. Innlent 26.9.2018 13:01
Alelda á skömmum tíma Grunaður brennuvargur látinn laus að lokinni yfirheyrslu hjá lögreglunni. Innlent 26.9.2018 12:00
Náðu að forða sér þegar lögregla kom á vettvang Bíllinn var á röngum skráningarnúmerum. Innlent 26.9.2018 06:46
Veginum um Námaskarð lokað um tíma eftir árekstur í vonskuveðri Þjóðvegi 1 um Námaskarð í Mývatnssveit hefur verið lokað eftir árekstur tveggja bifreiða. Vonskuveður er á svæðinu. Innlent 25.9.2018 12:53
Dómari fór í vettvangsferð til að skoða hvort hráki væri mögulegur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað mann sem hrækti í tvígang á lögreglumann út um glugga á samkvæmi í síðasta ári. Maðurinn var sýknaður þar sem ekki var ákært fyrir rétt brot. Dómari í málinu skoðaði aðstæður á vettvangi þar sem hrákarnir áttu sér stað til þess athuga hvort mögulegt væri að hrækja út um glugga íbúðarinnar. Innlent 25.9.2018 12:09
Eignaspjöll unnin á sjö bifreiðum í Keflavík Skemmdarvargurinn bar við minnisleysi. Innlent 25.9.2018 10:27
Hóf að kasta af sér vatni er lögregla hafði afskipti af honum Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 25.9.2018 06:49
Ekið á fimm ára dreng á Akureyri Ekið var á fimm ára dreng á Hörgárbraut norðan við Skarðshlíð á Akureyri síðdegis í dag. Hann var fluttur á sjúkrahús til frekari aðhlynningar. Innlent 24.9.2018 21:47
Vélarbilun í tvíþekju Upp kom vélarbilun í tvíþekju á flugi nærri Reykjavík síðdegis í gær. Innlent 23.9.2018 22:07
Vaxandi kannabisneysla á Suðurlandi: Yfirlögregluþjónn hefur áhyggjur af ástandinu Lögreglan á Suðurlandi merkir aukna kannabisneyslu á svæðinu. Yfirlögregluþjónn hefur áhyggjur af ástandinu. Innlent 20.9.2018 17:27
Mildi að ekki varð mannskaði í Borgarnesi Karlmaður á stórum jeppa má teljast heppinn að hafa ekki orðið erlendri fjölskyldu að bana í Borgarnesi klukkan rúmlega tvö í gær. Innlent 23.9.2018 11:48
Meðvitundarlaus eftir að hafa verið sleginn í höfuðið Maður er grunaður um að hafa slegið tvo menn í höfuðið áður en lögregla náði að handtaka hann. Innlent 23.9.2018 08:06
Í ljósum logum í Safamýri eftir misheppnaða eldamennsku Lögregla og fulltrúar sérsveitar voru kölluð út í fjölbýlishús í Safamýri á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 22.9.2018 21:56
Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. Innlent 22.9.2018 10:29
Líkamsárás í Hafnarfirði Kona var í nótt handtekin fyrir að reyna að tálma handtöku með því að ráðast að lögreglumanni að störfum. Innlent 22.9.2018 07:22
Stal 370 þúsund króna úri af þjófum Lögreglan á Suðurnesjum handtók á miðvikudag þrjá karlmenn vegna rannsóknar á máli er kom upp þegar úri að verðmæti 370 þúsund krónur var stolið úr úra- og skartgripaversluninni Georg V. Hannah. Innlent 21.9.2018 13:34
Auknar heimildir til lögreglu á döfinni Dómsmálaráðherra boðar frumvarp um auknar heimildir til aðgangs að fjarskiptaupplýsingum. Varða farsíma ótilgreinds fjölda fólks án tillits til gruns um refsiverða háttsemi. Getur gagnast við leit að fólki segir ráðherra. Innlent 20.9.2018 21:58
Hegningarlagabrotum fjölgaði um sex prósent Tilraunir til manndráps voru átta á síðasta ári sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár. Innlent 20.9.2018 20:39
Lögreglumenn treysta sér ekki til að rannsaka haturs- og tölvuglæpi 78% íslenskra lögreglumanna telja sig ekki hafa næga þekkingu á hatursglæpum til að geta sinnt slíkum málum. Þá segjast 86% lögreglumanna ófærir um að sinna rannsókn á tölvuglæpum vegna þekkingarleysis. Innlent 20.9.2018 14:35
Handteknir í efri byggðum grunaðir um líkamsárás Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var svo tilkynnt um innbrot í verslun í Breiðholti. Innlent 20.9.2018 08:27
Lokuðu tveimur kannabisræktunum á Austurlandi Lögreglan á Austurlandi stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í umdæminu í dag. Innlent 18.9.2018 16:40
„Heimilisófriður“ axarmannsins í Reykjanesbæ flokkaður sem heimilisofbeldi Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag. Innlent 18.9.2018 11:10
Ræstingafólk fann talsvert af kannabisefnum í flugvél Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 17.9.2018 15:51
Stálu sígarettum og gini úr fríhöfninni Tveir voru nýverið staðnir að hnupli í fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 17.9.2018 11:29
Fjórði hver lögreglumaður finnur ekki til öryggis Einn af hverjum fjórum lögreglumönnum telur sig ekki vera öruggan í starfi. Þetta kemur fram í ársskýrslu dómsmálaráðherra. Innlent 16.9.2018 22:08
Handtóku mann á brókinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af nokkrum ofurölvi aðilum í gær og í nótt. Innlent 16.9.2018 07:30
Stórskemmdi lögreglubíl með öxi í útkalli vegna heimilisófriðar Til töluverðra átaka kom þegar lögreglumenn reyndu að yfirbuga manninn. Innlent 15.9.2018 20:32
Ógnað með hnífi og rændur á Tryggvagötu Mennirnir rændu af honum peningum og síma en tókst að hlaupa á brott. Innlent 15.9.2018 09:08
Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. Innlent 14.9.2018 12:00
Skilaboð lögreglumanns til ungrar konu: „Þu ert exactly the whore i wanna kill“ Dóms er að vænta í máli héraðssaksóknara á hendur tæplega þrítugum lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu fyrir hótanir í garð ungrar konu. Innlent 14.9.2018 10:13