Lögreglumál Sigurður áfram í farbanni Sigurður Kristinsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi farbann til 4. október næstkomandi. Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis. Innlent 11.9.2018 18:06 Undir áhrifum fíkniefna og á ótryggðum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk þar að auki tilkynningar um tvö innbrot í gærkvöldi. Innlent 11.9.2018 07:30 Starfsmenn WOW beðnir um að eyða myndum af "hryllilegri“ árás í starfsmannagleði Starfsmaður var barinn í höfuðið með diski og var mikið blóð á vettvangi að sögn sjónarvotta. Innlent 9.9.2018 18:01 Með 900 grömm af kókaíni á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndi að fela níu hundruð grömm af kókaíni í skónum sínum. Innlent 8.9.2018 10:23 Hver eru þau og hvar? Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana. Innlent 7.9.2018 22:14 Líkamsárásir í miðbænum Mikið var um líkamsárásir í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Innlent 8.9.2018 07:54 Mældist á 148 km/klst og greiðir 210 þúsund í sekt Ökumaðurinn þarf að greiða 210 þúsund krónur í sekt auk þess sem hann var sviptur ökuleyfi í mánuð. Innlent 7.9.2018 11:23 Par kom sér fyrir í tómri íbúð á Akureyri Lögreglan á Akureyri greip hústökufólk glóðvolgt í gærkvöldi, eftir ábendingar frá nágrönnum. Innlent 7.9.2018 07:26 Stolið úr jakkanum á meðan hann affermdi bílinn Maður sem var að afferma bíl sinn upp úr í gær tilkynnti lögreglu um þjófnað á veski, farsíma og fleiru sem hafði verið í jakka hans í bifreiðinni. Innlent 7.9.2018 06:43 Andrius fundinn heill á húfi Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.9.2018 14:16 Tálbeituaðgerð óbreytts borgara á borði lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mál sem leiða má beint af tálbeituaðgerð óbreytts borgara undanfarna daga. Þetta staðfestir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Innlent 6.9.2018 12:39 Grunaður höfuðpaur í umfangsmiklu fíkniefnamáli fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur staðfest úrskurð um farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að gegna lykilhlutverki við framkvæmd á innflutningi umtalsverðs magns fíkniefna hingað til lands. Er grunur um að málið tengist skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. Innlent 6.9.2018 09:02 Segir bróður sinn hafa fengið far til Akureyrar og horfið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvarf 27 ára litháísks karlmanns, Andriusar Zelenkovas. Innlent 5.9.2018 15:52 Handtekinn með fulla innkaupakerru af verkfærum í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á tíunda tímanum í morgun. Innlent 5.9.2018 11:58 Umferðaróhapp á Reykjanesbraut Engin slys urðu á fólki. Innlent 5.9.2018 11:19 Karlmaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Eyjum Karlmaður hefur verið ákærður í tengslum við líkamsárás og nauðgun í Vestmannaeyjum haustið 2016. Innlent 4.9.2018 20:30 Auðvelt að komast úr landi þrátt fyrir farbann en staðsetningarbúnaður of dýr Dæmi eru um að menn í farbanni hafi flúið land, jafnvel þó að þeir hafi verið sviptir vegabréfi. Dómarar geta farið fram á að viðkomandi gangi með staðsetningarbúnað eða leggi fram tryggingu en það er nánast aldrei gert. Innlent 4.9.2018 12:25 Skartgripir úr læstu skríni, barnaveski og tugir þúsunda frá foreldrafélaginu Erlendur maður hefur verið ákærður fyrir fjögur húsbrot á Suðurlandi, Vesturlandi og Austurlandi í sumar. Innlent 4.9.2018 10:40 Reyndi að brjótast inn í skóla í Kópavogi Um klukkan þrjú í nótt gerði maður tilraun til að brjótast inn í skóla í Kópavogi. Innlent 4.9.2018 05:46 Ráðist á mann með öxi í Kópavogi Lögregla telur að um einhvers konar uppgjör eða innheimtu skuldar hafi verið að ræða. Sá sem varð fyrir árásinni er sagður lítið slasaður. Innlent 3.9.2018 20:15 Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Innlent 3.9.2018 13:47 Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19 Öryggi sjúkraflutningamanna ógnað þegar lögregla kemst ekki á staðinn sökum manneklu Yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi segir sjúkraflutningamenn taka upplýsingar og myndir fyrir lögreglu að beiðni lögreglu, þegar hún kemst ekki á vettvang. Innlent 2.9.2018 17:07 Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. Innlent 2.9.2018 17:01 Ákvörðun um gæsluvarðhald tekin síðar í dag Þolandi árásarinnar er ekki alvarlega slasaður en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans. Innlent 1.9.2018 13:55 Árásin á Shooters: Tveggja manna leitað til viðbótar og einum sleppt úr haldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna í tengslum við alvarlega líkamsárás á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í Austurstræti um síðustu helgi. Innlent 1.9.2018 11:55 Skrikaði fótur og flaut langt niður með ánni Líðan eiginmanns konunnar, sem einnig lenti í slysinu, er góð eftir atvikum. Tekin verður skýrsla af honum síðar í dag. Innlent 1.9.2018 10:08 Slegist með stólum á öldurhúsi í Hafnarfirði Samtals komu 93 mál inn á borð lögreglu milli klukkan 17 í gær og 5 í morgun. Innlent 1.9.2018 07:38 Hnífstunga í Grafarholti Einn var fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann eftir hnífstungu í Grafarholti í kvöld. Þrír voru handteknir vegna málsins að sögn varðstjóra á vettvangi. Innlent 31.8.2018 20:48 Banaslys í Steinsholtsá Kona sem flutt var á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir alvarlegt slys í Steinsholtsá við Þórsmörk fyrr í dag er látin. Innlent 31.8.2018 17:58 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 276 ›
Sigurður áfram í farbanni Sigurður Kristinsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi farbann til 4. október næstkomandi. Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis. Innlent 11.9.2018 18:06
Undir áhrifum fíkniefna og á ótryggðum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk þar að auki tilkynningar um tvö innbrot í gærkvöldi. Innlent 11.9.2018 07:30
Starfsmenn WOW beðnir um að eyða myndum af "hryllilegri“ árás í starfsmannagleði Starfsmaður var barinn í höfuðið með diski og var mikið blóð á vettvangi að sögn sjónarvotta. Innlent 9.9.2018 18:01
Með 900 grömm af kókaíni á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndi að fela níu hundruð grömm af kókaíni í skónum sínum. Innlent 8.9.2018 10:23
Hver eru þau og hvar? Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana. Innlent 7.9.2018 22:14
Mældist á 148 km/klst og greiðir 210 þúsund í sekt Ökumaðurinn þarf að greiða 210 þúsund krónur í sekt auk þess sem hann var sviptur ökuleyfi í mánuð. Innlent 7.9.2018 11:23
Par kom sér fyrir í tómri íbúð á Akureyri Lögreglan á Akureyri greip hústökufólk glóðvolgt í gærkvöldi, eftir ábendingar frá nágrönnum. Innlent 7.9.2018 07:26
Stolið úr jakkanum á meðan hann affermdi bílinn Maður sem var að afferma bíl sinn upp úr í gær tilkynnti lögreglu um þjófnað á veski, farsíma og fleiru sem hafði verið í jakka hans í bifreiðinni. Innlent 7.9.2018 06:43
Andrius fundinn heill á húfi Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.9.2018 14:16
Tálbeituaðgerð óbreytts borgara á borði lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mál sem leiða má beint af tálbeituaðgerð óbreytts borgara undanfarna daga. Þetta staðfestir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Innlent 6.9.2018 12:39
Grunaður höfuðpaur í umfangsmiklu fíkniefnamáli fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur staðfest úrskurð um farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að gegna lykilhlutverki við framkvæmd á innflutningi umtalsverðs magns fíkniefna hingað til lands. Er grunur um að málið tengist skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. Innlent 6.9.2018 09:02
Segir bróður sinn hafa fengið far til Akureyrar og horfið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvarf 27 ára litháísks karlmanns, Andriusar Zelenkovas. Innlent 5.9.2018 15:52
Handtekinn með fulla innkaupakerru af verkfærum í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á tíunda tímanum í morgun. Innlent 5.9.2018 11:58
Karlmaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Eyjum Karlmaður hefur verið ákærður í tengslum við líkamsárás og nauðgun í Vestmannaeyjum haustið 2016. Innlent 4.9.2018 20:30
Auðvelt að komast úr landi þrátt fyrir farbann en staðsetningarbúnaður of dýr Dæmi eru um að menn í farbanni hafi flúið land, jafnvel þó að þeir hafi verið sviptir vegabréfi. Dómarar geta farið fram á að viðkomandi gangi með staðsetningarbúnað eða leggi fram tryggingu en það er nánast aldrei gert. Innlent 4.9.2018 12:25
Skartgripir úr læstu skríni, barnaveski og tugir þúsunda frá foreldrafélaginu Erlendur maður hefur verið ákærður fyrir fjögur húsbrot á Suðurlandi, Vesturlandi og Austurlandi í sumar. Innlent 4.9.2018 10:40
Reyndi að brjótast inn í skóla í Kópavogi Um klukkan þrjú í nótt gerði maður tilraun til að brjótast inn í skóla í Kópavogi. Innlent 4.9.2018 05:46
Ráðist á mann með öxi í Kópavogi Lögregla telur að um einhvers konar uppgjör eða innheimtu skuldar hafi verið að ræða. Sá sem varð fyrir árásinni er sagður lítið slasaður. Innlent 3.9.2018 20:15
Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Innlent 3.9.2018 13:47
Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19
Öryggi sjúkraflutningamanna ógnað þegar lögregla kemst ekki á staðinn sökum manneklu Yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi segir sjúkraflutningamenn taka upplýsingar og myndir fyrir lögreglu að beiðni lögreglu, þegar hún kemst ekki á vettvang. Innlent 2.9.2018 17:07
Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. Innlent 2.9.2018 17:01
Ákvörðun um gæsluvarðhald tekin síðar í dag Þolandi árásarinnar er ekki alvarlega slasaður en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans. Innlent 1.9.2018 13:55
Árásin á Shooters: Tveggja manna leitað til viðbótar og einum sleppt úr haldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna í tengslum við alvarlega líkamsárás á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í Austurstræti um síðustu helgi. Innlent 1.9.2018 11:55
Skrikaði fótur og flaut langt niður með ánni Líðan eiginmanns konunnar, sem einnig lenti í slysinu, er góð eftir atvikum. Tekin verður skýrsla af honum síðar í dag. Innlent 1.9.2018 10:08
Slegist með stólum á öldurhúsi í Hafnarfirði Samtals komu 93 mál inn á borð lögreglu milli klukkan 17 í gær og 5 í morgun. Innlent 1.9.2018 07:38
Hnífstunga í Grafarholti Einn var fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann eftir hnífstungu í Grafarholti í kvöld. Þrír voru handteknir vegna málsins að sögn varðstjóra á vettvangi. Innlent 31.8.2018 20:48
Banaslys í Steinsholtsá Kona sem flutt var á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir alvarlegt slys í Steinsholtsá við Þórsmörk fyrr í dag er látin. Innlent 31.8.2018 17:58