Lögreglumál

Fréttamynd

Týndu börnin í verra ástandi en áður

Oftar hefur verið óskað eftir liðsinni lögreglu í ár en í fyrra við að hafa uppi á týndum ungmennum. Að mati sérfræðings hjá lögregl- unni eru mörg þeirra í verra ástandi en áður og þurfa á neyðarvistun á Stuðlum að halda í ríkari mæli. Hann segir eitthvað að í kerfinu.

Innlent
Fréttamynd

Dýrkeypt andvaraleysi

Ríkisstjórnin er í bullandi stórsókn á öllum sviðum ef marka má hennar eigin orð. Auðvitað er gott að ríkisstjórnin spilar sókn en hitt er verra að það hefur gleymst að kippa almenningi með í sóknina.

Skoðun
Fréttamynd

Sérsveitin send á byssumenn í Hvalfirði

Formaður umhverfisnefndar Kjósarhrepps leggur í dag fram kæru á hendur byssumönnum fyrir ólöglegt fugladráp við Hvalfjarðareyri sem er í friðlýsingarferli. Sérsveitin náði í mennina sem voru klukkutíma að róa lúpulegir í land eftir að þeir urðu vélarvana úti á firði.

Innlent
Fréttamynd

Aldrei fleiri mál tengd heimilisofbeldi

Það sem af er ári hefur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en nokkru sinni áður. Breytt verklag 2015 leiddi til mikillar fjölgunar tilkynninga en þeim hefur haldið áfram að fjölga á undanförnum árum.

Innlent