Lögreglumál

Fréttamynd

Þjófahópar ganga enn lausir

Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald.

Innlent
Fréttamynd

Vilja fjölga menntuðum lögreglumönnum á vakt

Formaður Landssambands lögreglumanna segir það ótækt að ómenntaðir lögreglumenn starfi einir við skyldustörf. Útlit er fyrir að það verði staðan í sumar. Þingmaður Miðflokksins segir sveltistefnu hafa ríkt í löggæslumálum.

Innlent
Fréttamynd

Símtal um barnaníðing náði ekki til yfirmanns

Barnaverndarnefnd Reykjavíkur segir verkferla í skoðun vegna máls starfsmanns sem grunaður er um barnaníð. Kannað sé hvað varð um nafnlausa ábendingu um manninn sem einstaklingur fullyrði að hafa gefið í símtali 2008.

Innlent
Fréttamynd

Rannsaka þjófnað á 600 tölvum

Tveir íslenskir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikillar rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og Borgarbyggð

Innlent