Lögreglumál Óþekktur maður kramdi bíl með gröfu Á níunda tímanum í morgun barst lögreglu tilkynning um skemmdarverk á Kjalarnesi. Þar hafði bifreið verið kramin með gröfu. Lögregla veit ekki hver framdi skemmdarverkið bíræfna. Innlent 26.5.2023 18:18 „Lögreglan getur ekki veitt neina þjónustu ef hún veit ekki af ofbeldinu“ Ný lög um heilbrigðisstarfsmenn skýra heimildir þeirra til að tilkynna lögreglu um heimilisofbeldi í samráði við þolanda sem leitar á heilbrigðisstofnun. Sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu segir þetta lið í nýju verklagi sem verið er að innleiða hér á landi. Innlent 26.5.2023 13:21 Lögregla tvisvar kölluð til vegna grunsamlegra mannaferða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti tveimur útköllum í gærkvöldi og nótt vegna grunsamlegra mannaferða. Í öðru tilvikinu var maður sagður vera að skoða inn í bíla en í hinu tilvikinu var maður handtekinn í Hálsahverfi og vistaður í fangageymslu sökum ástands. Innlent 26.5.2023 06:16 Draumur um trekant varð að martröð með vændiskonum Maður óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að hafa farið heim með tveimur konum eftir næturlífið. Innlent 25.5.2023 16:53 Áfram í haldi fyrir síendurtekið ofbeldi gegn eiginkonu sinni Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni í Keflavík sem gefið er að sök að hafa nauðgað eiginkonu sinni og beitt hana síendurteknu ofbeldi síðastliðin fjögur ár. Innlent 24.5.2023 13:11 Ölvaðir neituðu að yfirgefa verslun og veitingastað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í gær þegar bifreiðareigandi komst að því að búið var að stinga á tvo hjólbarða bílsins. Í yfirliti lögreglu um verkefni gærkvöldsins og næturinnar kemur ekkert fram um eftirmála. Innlent 24.5.2023 06:19 Þjófurinn tróð tveimur nautalundum í buxur sínar Samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var þjófur nokkur gripinn glóðvolgur en sá virðist hafa ætlað að gera sér glaðan dag og elda dýrindis nautasteik. Innlent 23.5.2023 17:06 Þrír í annarlegu ástandi og fjórir handteknir vegna vímuaksturs Fjórir voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gær, grunaðir um akstur undir áhrifum. Í einu tilviki var ökumaður handtekinn eftir snarpa eftirför en í öðru voru maður og kona handtekinn, einnig grunuð um þjófnað og fleira. Innlent 23.5.2023 06:26 Meirihluti gerenda og þolenda heimilisofbeldis yngri en 36 ára Rúmlega helmingur þeirra sem beitti og varð fyrir heimilisofbeldi á fyrsta fjórðungi ársins var yngri en 36 ára samkvæmt tölum lögreglunnar. Afgerandi meirihluti gerenda var karlar og konur yfirleitt þolendur. Innlent 22.5.2023 15:38 Aftur í einangrun grunaður um manndráp á Selfossi Karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið 28 ára konu að bana á Selfossi þann 27. apríl er aftur kominn í gæsluvarðhald í fangelsinu á Hólmsheiði. Vikurnar tvær á undan hafði hann fengið að umgangast aðra fanga á meðan hann sætir gæsluvarðhaldi. Innlent 22.5.2023 14:50 Falsaður seðill reyndist ófalsaður og þjófnaður misskilningur Lögregla sinnti ýmsum málum í gærkvöldi og nótt þar sem meintur úlfaldi reyndist mýfluga. Til dæmis reyndist falsaður peningaseðill ófalsaður og þjófnaður í verslun byggður á misskilningi. Innlent 22.5.2023 06:29 Stútur reyndi að flýja og bakkaði á lögreglubíl Lögregluþjónar stöðvuðu í gær ökumann sem var grunaður um ölvun við akstur. Sá reyndi að komast undan og bakkaði á lögreglubílinn. Hann var þó handtekinn og færður í fangageymslu. Innlent 21.5.2023 07:33 Keyrði á tvo kyrrstæða bíla og stakk af Rétt fyrir klukkan 13 í dag ók ökumaður á tvo kyrrstæða bíla við Fríkirkjuveg og stakk svo af vettvangi. Töluvert tjón varð á bílunum tveimur en vegfarendur veittu lögreglu upplýsingar um ökumanninn. Innlent 20.5.2023 17:40 Fylgst hafi verið með bílskúrnum og beðið færis Íbúi í Norðlingaholti, sem varð fyrir því að hjólum og tölvu var stolið úr bílskúr hans, er viss um að fylgst hafi verið með bílskúrnum í aðdraganda þjófnaðarins. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem hjóli er stolið úr bílskúrnum. Innlent 20.5.2023 15:31 Lokuðu veitingastað án rekstrarleyfis Lögregluþjónar lokuðu veitingastað á miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Grunur lék á að staðurinn væri án rekstrarleyfis og þegar starfsmenn gátu ekki framvísað slíku var þeim gert að loka staðnum tafarlaus. Innlent 20.5.2023 09:41 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um manndráp Maður sem grunaður er um að hafa banað konu á Selfossi í apríl hefur verið úrskurðaður í lengra gæsluvarðhald. Maðurinn var handtekinn þann 27. apríl og hefur verið í haldi síðan þá en nú var tveimur vikum bætt við. Innlent 20.5.2023 08:53 Lést þegar hann féll í fjöruna við Arnarstapa Íslenskur karlmaður á sjötugsaldri lést þegar hann féll fram af björgum við Arnarstapa á Snæfellsnesi í gær. Ekki tókst að komast að manninum fyrr en tæpri klukkustund eftir að tilkynning barst vegna erfiðra aðstæðna á slysstað. Innlent 19.5.2023 10:44 Heimilistæki og útivistarvörur sviknar út úr fyrirtækjum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú stórt fjársvikamál sem lýtur að úttektum á vörum. Mikið af vörunum eru heimilistæki og útivistarvörur og verðmætið hleypur á tugum milljóna króna. Innlent 17.5.2023 07:01 Hrósar borgarbúum í hástert eftir fyrsta dag fundar Yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra segir leiðtogafund Evrópuráðsins í Hörpu langstærsta viðburðinn sem íslensk lögregluyfirvöld hafa skipulagt. Hann segir að um hundrað sérfræðingar séu hér frá lögregluyfirvöldum á norðurlöndum í tengslum við fundinn og segir fyrsta dag fundarins hafa gengið vel. Hann hrósar borgarbúum í hástert fyrir að hafa farið eftir reglum. Innlent 16.5.2023 22:51 Stúlkan sem auglýst var eftir er fundin Stúlkan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsti eftir í morgun er fundin heil á húfi. Lögregla þakkar allar ábendingar og upplýsingar sem bárust. Innlent 16.5.2023 06:19 Feðgarnir á Blönduósi verða ekki ákærðir Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara um að gefa ekki út ákæru vegna dauða karlmanns sem varð konu að bana á Blönduósi í ágúst í fyrra. Þetta staðfestir verjandi í málinu við fréttastofu en RÚV greindi fyrst frá. Innlent 15.5.2023 14:53 „Drengurinn sem hafði tekið bílinn minn ófrjálsri hendi var svo handtekinn fyrir utan bakaríið“ Bílnum sem ekið var inn í Sauðárkróksbakarí í gærmorgun var stolið úr teiti. Eigandinn telur að tjón sitt sé um 700 þúsund krónur. Innlent 15.5.2023 14:00 Sá sem keyrði inn í Sauðárkróksbakarí laus úr haldi Einstaklingurinn sem keyrði í gegnum vegg Sauðárkróksbakarís í gærmorgun er laus úr haldi. Tjónið á bæði húsnæðinu og bílnum verður nú metið. Innlent 15.5.2023 11:14 Fullyrðir að Vítalía hafi flett upp fólki í annarlegum tilgangi Stefán Einar Stefánsson, fyrrverandi fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, segir Vítalíu Lazarevu vera starfsmann Lyfju sem lyfjafyrirtækið kærði til lögreglu fyrir tilefnislausar uppflettingar. Þetta kemur fram í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þjóðmála. Vítalía hefur hafnað ásökununum í samtali við Vísi. Innlent 15.5.2023 10:40 Bifreiðar óökufærar en minniháttar meiðsli eftir árekstur Ökumaður og farþegi bifreiðar voru fluttir með sjúkrabíl af vettvangi bílslyss þar sem tveir bílar skullu saman í Grafarvogi. Áverkar þeirra voru minniháttar en báðar bifreiðarnar voru óökufærar og voru dregnar af vettvangi. Innlent 14.5.2023 07:25 Tilkynnt um slagsmál þar sem öxi var beitt Tveir menn voru handteknir eftir að lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um slagsmál og að maður veittist að fólki með öxi í Grafarvogi. Lögregla telur að öxinni hafi ekki verið beitt gegn fólki á vettvangi. Innlent 13.5.2023 07:36 Ók á grindverk við Smáralindina Ökumaður ók á grindverk í Kópavogi í dag. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir ökumanninn hafa misst stjórn á bifreiðinni, engin slys hafi orðið á fólki. Innlent 12.5.2023 20:29 Hrossinu rænt á Vestfjörðum í annarri tilraun Lögreglan á Vestfjörðum hefur til rannsóknar hrossaþjófnað á bóndabæ í Arnarfirði. Um er að ræða sama hross og gert var tilraun til að ræna í fyrrinótt. Innlent 12.5.2023 10:26 Persónuvernd hefur til skoðunar uppflettingar upplýsinga tveggja einstaklinga Persónuvernd hefur til meðferðar eitt kvörtunarmál er varðar uppflettingar starfsmanns lyfjaverslunar á upplýsingum um tvo einstaklinga í lyfjagátt. Þetta kemur fram í svörum Persónuverndar við fyrirspurn fréttastofu. Innlent 12.5.2023 06:32 Bandarískur íþróttamaður reynir að flýja land grunaður um nauðgun Bandarískur karlmaður grunaður um nauðgun í ársbyrjun hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. maí. Talið er nauðsynlegt að halda honum innan veggja fangelsis þar sem hann hefur endurtekið reynt að komast úr landi þrátt fyrir farbann. Karlmaðurinn spilaði ruðning á Íslandi árið 2022. Innlent 11.5.2023 12:23 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 275 ›
Óþekktur maður kramdi bíl með gröfu Á níunda tímanum í morgun barst lögreglu tilkynning um skemmdarverk á Kjalarnesi. Þar hafði bifreið verið kramin með gröfu. Lögregla veit ekki hver framdi skemmdarverkið bíræfna. Innlent 26.5.2023 18:18
„Lögreglan getur ekki veitt neina þjónustu ef hún veit ekki af ofbeldinu“ Ný lög um heilbrigðisstarfsmenn skýra heimildir þeirra til að tilkynna lögreglu um heimilisofbeldi í samráði við þolanda sem leitar á heilbrigðisstofnun. Sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu segir þetta lið í nýju verklagi sem verið er að innleiða hér á landi. Innlent 26.5.2023 13:21
Lögregla tvisvar kölluð til vegna grunsamlegra mannaferða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti tveimur útköllum í gærkvöldi og nótt vegna grunsamlegra mannaferða. Í öðru tilvikinu var maður sagður vera að skoða inn í bíla en í hinu tilvikinu var maður handtekinn í Hálsahverfi og vistaður í fangageymslu sökum ástands. Innlent 26.5.2023 06:16
Draumur um trekant varð að martröð með vændiskonum Maður óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að hafa farið heim með tveimur konum eftir næturlífið. Innlent 25.5.2023 16:53
Áfram í haldi fyrir síendurtekið ofbeldi gegn eiginkonu sinni Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni í Keflavík sem gefið er að sök að hafa nauðgað eiginkonu sinni og beitt hana síendurteknu ofbeldi síðastliðin fjögur ár. Innlent 24.5.2023 13:11
Ölvaðir neituðu að yfirgefa verslun og veitingastað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í gær þegar bifreiðareigandi komst að því að búið var að stinga á tvo hjólbarða bílsins. Í yfirliti lögreglu um verkefni gærkvöldsins og næturinnar kemur ekkert fram um eftirmála. Innlent 24.5.2023 06:19
Þjófurinn tróð tveimur nautalundum í buxur sínar Samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var þjófur nokkur gripinn glóðvolgur en sá virðist hafa ætlað að gera sér glaðan dag og elda dýrindis nautasteik. Innlent 23.5.2023 17:06
Þrír í annarlegu ástandi og fjórir handteknir vegna vímuaksturs Fjórir voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gær, grunaðir um akstur undir áhrifum. Í einu tilviki var ökumaður handtekinn eftir snarpa eftirför en í öðru voru maður og kona handtekinn, einnig grunuð um þjófnað og fleira. Innlent 23.5.2023 06:26
Meirihluti gerenda og þolenda heimilisofbeldis yngri en 36 ára Rúmlega helmingur þeirra sem beitti og varð fyrir heimilisofbeldi á fyrsta fjórðungi ársins var yngri en 36 ára samkvæmt tölum lögreglunnar. Afgerandi meirihluti gerenda var karlar og konur yfirleitt þolendur. Innlent 22.5.2023 15:38
Aftur í einangrun grunaður um manndráp á Selfossi Karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið 28 ára konu að bana á Selfossi þann 27. apríl er aftur kominn í gæsluvarðhald í fangelsinu á Hólmsheiði. Vikurnar tvær á undan hafði hann fengið að umgangast aðra fanga á meðan hann sætir gæsluvarðhaldi. Innlent 22.5.2023 14:50
Falsaður seðill reyndist ófalsaður og þjófnaður misskilningur Lögregla sinnti ýmsum málum í gærkvöldi og nótt þar sem meintur úlfaldi reyndist mýfluga. Til dæmis reyndist falsaður peningaseðill ófalsaður og þjófnaður í verslun byggður á misskilningi. Innlent 22.5.2023 06:29
Stútur reyndi að flýja og bakkaði á lögreglubíl Lögregluþjónar stöðvuðu í gær ökumann sem var grunaður um ölvun við akstur. Sá reyndi að komast undan og bakkaði á lögreglubílinn. Hann var þó handtekinn og færður í fangageymslu. Innlent 21.5.2023 07:33
Keyrði á tvo kyrrstæða bíla og stakk af Rétt fyrir klukkan 13 í dag ók ökumaður á tvo kyrrstæða bíla við Fríkirkjuveg og stakk svo af vettvangi. Töluvert tjón varð á bílunum tveimur en vegfarendur veittu lögreglu upplýsingar um ökumanninn. Innlent 20.5.2023 17:40
Fylgst hafi verið með bílskúrnum og beðið færis Íbúi í Norðlingaholti, sem varð fyrir því að hjólum og tölvu var stolið úr bílskúr hans, er viss um að fylgst hafi verið með bílskúrnum í aðdraganda þjófnaðarins. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem hjóli er stolið úr bílskúrnum. Innlent 20.5.2023 15:31
Lokuðu veitingastað án rekstrarleyfis Lögregluþjónar lokuðu veitingastað á miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Grunur lék á að staðurinn væri án rekstrarleyfis og þegar starfsmenn gátu ekki framvísað slíku var þeim gert að loka staðnum tafarlaus. Innlent 20.5.2023 09:41
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um manndráp Maður sem grunaður er um að hafa banað konu á Selfossi í apríl hefur verið úrskurðaður í lengra gæsluvarðhald. Maðurinn var handtekinn þann 27. apríl og hefur verið í haldi síðan þá en nú var tveimur vikum bætt við. Innlent 20.5.2023 08:53
Lést þegar hann féll í fjöruna við Arnarstapa Íslenskur karlmaður á sjötugsaldri lést þegar hann féll fram af björgum við Arnarstapa á Snæfellsnesi í gær. Ekki tókst að komast að manninum fyrr en tæpri klukkustund eftir að tilkynning barst vegna erfiðra aðstæðna á slysstað. Innlent 19.5.2023 10:44
Heimilistæki og útivistarvörur sviknar út úr fyrirtækjum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú stórt fjársvikamál sem lýtur að úttektum á vörum. Mikið af vörunum eru heimilistæki og útivistarvörur og verðmætið hleypur á tugum milljóna króna. Innlent 17.5.2023 07:01
Hrósar borgarbúum í hástert eftir fyrsta dag fundar Yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra segir leiðtogafund Evrópuráðsins í Hörpu langstærsta viðburðinn sem íslensk lögregluyfirvöld hafa skipulagt. Hann segir að um hundrað sérfræðingar séu hér frá lögregluyfirvöldum á norðurlöndum í tengslum við fundinn og segir fyrsta dag fundarins hafa gengið vel. Hann hrósar borgarbúum í hástert fyrir að hafa farið eftir reglum. Innlent 16.5.2023 22:51
Stúlkan sem auglýst var eftir er fundin Stúlkan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsti eftir í morgun er fundin heil á húfi. Lögregla þakkar allar ábendingar og upplýsingar sem bárust. Innlent 16.5.2023 06:19
Feðgarnir á Blönduósi verða ekki ákærðir Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara um að gefa ekki út ákæru vegna dauða karlmanns sem varð konu að bana á Blönduósi í ágúst í fyrra. Þetta staðfestir verjandi í málinu við fréttastofu en RÚV greindi fyrst frá. Innlent 15.5.2023 14:53
„Drengurinn sem hafði tekið bílinn minn ófrjálsri hendi var svo handtekinn fyrir utan bakaríið“ Bílnum sem ekið var inn í Sauðárkróksbakarí í gærmorgun var stolið úr teiti. Eigandinn telur að tjón sitt sé um 700 þúsund krónur. Innlent 15.5.2023 14:00
Sá sem keyrði inn í Sauðárkróksbakarí laus úr haldi Einstaklingurinn sem keyrði í gegnum vegg Sauðárkróksbakarís í gærmorgun er laus úr haldi. Tjónið á bæði húsnæðinu og bílnum verður nú metið. Innlent 15.5.2023 11:14
Fullyrðir að Vítalía hafi flett upp fólki í annarlegum tilgangi Stefán Einar Stefánsson, fyrrverandi fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, segir Vítalíu Lazarevu vera starfsmann Lyfju sem lyfjafyrirtækið kærði til lögreglu fyrir tilefnislausar uppflettingar. Þetta kemur fram í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þjóðmála. Vítalía hefur hafnað ásökununum í samtali við Vísi. Innlent 15.5.2023 10:40
Bifreiðar óökufærar en minniháttar meiðsli eftir árekstur Ökumaður og farþegi bifreiðar voru fluttir með sjúkrabíl af vettvangi bílslyss þar sem tveir bílar skullu saman í Grafarvogi. Áverkar þeirra voru minniháttar en báðar bifreiðarnar voru óökufærar og voru dregnar af vettvangi. Innlent 14.5.2023 07:25
Tilkynnt um slagsmál þar sem öxi var beitt Tveir menn voru handteknir eftir að lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um slagsmál og að maður veittist að fólki með öxi í Grafarvogi. Lögregla telur að öxinni hafi ekki verið beitt gegn fólki á vettvangi. Innlent 13.5.2023 07:36
Ók á grindverk við Smáralindina Ökumaður ók á grindverk í Kópavogi í dag. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir ökumanninn hafa misst stjórn á bifreiðinni, engin slys hafi orðið á fólki. Innlent 12.5.2023 20:29
Hrossinu rænt á Vestfjörðum í annarri tilraun Lögreglan á Vestfjörðum hefur til rannsóknar hrossaþjófnað á bóndabæ í Arnarfirði. Um er að ræða sama hross og gert var tilraun til að ræna í fyrrinótt. Innlent 12.5.2023 10:26
Persónuvernd hefur til skoðunar uppflettingar upplýsinga tveggja einstaklinga Persónuvernd hefur til meðferðar eitt kvörtunarmál er varðar uppflettingar starfsmanns lyfjaverslunar á upplýsingum um tvo einstaklinga í lyfjagátt. Þetta kemur fram í svörum Persónuverndar við fyrirspurn fréttastofu. Innlent 12.5.2023 06:32
Bandarískur íþróttamaður reynir að flýja land grunaður um nauðgun Bandarískur karlmaður grunaður um nauðgun í ársbyrjun hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. maí. Talið er nauðsynlegt að halda honum innan veggja fangelsis þar sem hann hefur endurtekið reynt að komast úr landi þrátt fyrir farbann. Karlmaðurinn spilaði ruðning á Íslandi árið 2022. Innlent 11.5.2023 12:23