Stangveiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur birtast á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga og sína stöðuna í ánum hverju sinni og það er gaman að sjá hvað það gengur vel víða. Veiði 4.7.2020 08:52 Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl Svæði eitt og tvö í Stóru Laxá í Hreppum opnuðu í gær og opnunin á þessu svæði var ekkert síðri en á svæði fjögur sem fór vel af stað. Veiði 2.7.2020 08:01 Flottar göngur í Elliðaárnar Það er ekki langt síðan Elliðaárnar opnuðu fyrir veiði og júlí sem er gjarnan besti tíminn í ánni rétt gengin í garð. Veiði 2.7.2020 06:47 Eystri Rangá sýnir sínar bestu hliðar Eystri Rangá hefur í gegnum síðustu ár verið ein aflahæsta á landsins og miðað við hvernig hún fer af stað stefnir í gott sumar. Veiði 2.7.2020 06:32 Bleikjan að taka um allt vatn Þetta er búið að vera einn besti júnímánuður sem margir veiðimenn muna eftir í vatnaveiði og þá sérstaklega á suður og vesturlandi. Veiði 30.6.2020 10:09 Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. Veiði 30.6.2020 08:57 Laxá í Dölum með 15 laxa opnun Nú eru síðustu árnar að opna fyrir veiðimönnum og Laxá í Dölum er ein af þeim sem opnar á þessum tíma en hún fór heldur betur vel af stað. Veiði 29.6.2020 09:48 Af stórlöxum í Nesi Nessvæðið í Laxá í Aðaldal opnaði fyrir helgi og opnunin gaf stórlaxa eins og reikna mátti með af þessi rómaða stórlaxasvæði. Veiði 29.6.2020 08:52 Flott opnun í Stóru Laxá Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum. Veiði 29.6.2020 08:43 Fjórir á land við opnun Nessvæðisins í Laxá Eitt af þeim svæðum sem togar til sín þá veiðimenn sem sækjast eftir stórlaxi er Nessvæðið í Laxá í Aðaldal. Veiði 24.6.2020 08:47 Fín opnun í Vatnsdalsá Veiðar hófust í Vatnsdalsá þann 20. júní og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð mikið vatn gekk opnunin vel. Veiði 24.6.2020 08:13 102 sm lax úr Laxá í Kjós Stærsti lax sem veiðst hefur það sem af er sumri veiddist í gær í Laxá í Kjós og var mældur 102 sm að lengd. Veiði 24.6.2020 08:01 Tveir laxar á land við opnun í Hrútafjarðará Hrútafjarðará opnaði fyrir tveimur dögum og fyrstu fréttir úr ánni eru góðar enda aðstæður til veiða alveg ágætar. Veiði 23.6.2020 10:36 Urriðafoss að detta í 400 laxa Það er alveg klárt mál hvaða svæði stendur upp úr á fyrstu vikum þessa veiðisumars og það er Urriðafoss í Þjórsá en veiðin þar hefur verið mjög góð síðustu daga. Veiði 23.6.2020 08:53 Mikið líf í Hítarvatni Veðrið um helgina skapaði þau skilyrði í mörgum vötnum að silungurinn kom upp á grynnra vatn í torfum til að éta og þá ber vel í veiði. Veiði 22.6.2020 08:15 Flott veiði í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt vinsælasta veiðisvæðið í Veiðikortinu og það ekki að ástæðulausu því veiðin getur verið mjög fín í vatninu. Veiði 22.6.2020 08:06 Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og fyrstu fréttir af flestum stöðum eru góðar sem vekur upp vonir um gott veiðisumar þetta árið. Veiði 21.6.2020 10:56 Elliðaárnar opnuðu með athöfn í morgun Elliðaárnar opnuðu í morgun fyrir hátíðlega athöfn sem fyrr og að venju er það Reykvíkingur ársins sem opnar ánna. Veiði 20.6.2020 09:00 Ytri Rangá opnaði í morgun Veiði hófst í nokkrum ám í morgun og þar á meðal Ytri Rangá en nokkur spenna hefur verið með opnun hennar eftir að góðar veiðitölur úr systuránni. Veiði 20.6.2020 08:40 Flott opnun í Grímsá í gær Grímsá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og þar var um líflega opnun að ræða eða eina þá bestu í nokkuð mörg ár. Veiði 20.6.2020 08:23 Veiði hafin í Veiðivötnum Veiði hófst í Veiðivötnum í morgun en vatnasvæðið er án efa eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og því margir sem bíða spenntir eftir fréttum þaðan. Veiði 19.6.2020 09:47 Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði hófst í Langá á Mýrum í morgun og var eins og undanfarin ár opnað af sama genginu sem er valinkunnur hópur sem þekkir hana vel. Veiði 19.6.2020 09:39 Vænar bleikjur að veiðast við Þingvallavatn Eftir heldur rólegan maímánuið og satt best að segja var byrjun júní ekkert sérstök heldur þá hefur veiðin heldur betur glæðst við bakka Þingvallavatns. Veiði 18.6.2020 09:29 Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Fyrsti laxinn sem mætti sannarlega kalla stórlax veiddist í Miðfjarðará í gær en eins og myndin ber með sér er þetta rígvænn og flottur lax. Veiði 18.6.2020 09:18 SVFR með kast og veiðikennslu við Elliðavatn í dag Sport 17.6.2020 11:21 Kjarrá komin í 49 laxa Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. Sport 17.6.2020 11:09 Laxá í Kjós og Miðfjarðará opnuðu í gær Þrjár laxveiðiár opnuðu í gær en það voru Eystri Rangá, Laxá í Kjós og Miðfjarðará og fleiri ár eru að opna næstu daga. Sport 16.6.2020 10:57 Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiðin í Urriðafossi í Þjórsá gengur ljómandi vel og sumar stangirnar hafa átt auðvelt með að ná kvótanum á stuttum tíma. Veiði 16.6.2020 10:57 Flott opnun í Eystri Rangá Eystri Rangá opnaði fyrir veiði í gær og miðað við hvernig áin fer af stað má reikna með góðu sumri þar á bæ. Veiði 16.6.2020 07:42 64 sm bleikja úr Hlíðarvatni Í gær var Hlíðarvatnsdagurinn haldinn við Hlíðarvatn en þá bjóða veiðifélögin öllum sem áhuga hafa á kynningu á vatninu sem og að gefa þeim sem mæta tækifæri til að veiða í vatninu. Veiði 15.6.2020 10:00 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 94 ›
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur birtast á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga og sína stöðuna í ánum hverju sinni og það er gaman að sjá hvað það gengur vel víða. Veiði 4.7.2020 08:52
Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl Svæði eitt og tvö í Stóru Laxá í Hreppum opnuðu í gær og opnunin á þessu svæði var ekkert síðri en á svæði fjögur sem fór vel af stað. Veiði 2.7.2020 08:01
Flottar göngur í Elliðaárnar Það er ekki langt síðan Elliðaárnar opnuðu fyrir veiði og júlí sem er gjarnan besti tíminn í ánni rétt gengin í garð. Veiði 2.7.2020 06:47
Eystri Rangá sýnir sínar bestu hliðar Eystri Rangá hefur í gegnum síðustu ár verið ein aflahæsta á landsins og miðað við hvernig hún fer af stað stefnir í gott sumar. Veiði 2.7.2020 06:32
Bleikjan að taka um allt vatn Þetta er búið að vera einn besti júnímánuður sem margir veiðimenn muna eftir í vatnaveiði og þá sérstaklega á suður og vesturlandi. Veiði 30.6.2020 10:09
Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. Veiði 30.6.2020 08:57
Laxá í Dölum með 15 laxa opnun Nú eru síðustu árnar að opna fyrir veiðimönnum og Laxá í Dölum er ein af þeim sem opnar á þessum tíma en hún fór heldur betur vel af stað. Veiði 29.6.2020 09:48
Af stórlöxum í Nesi Nessvæðið í Laxá í Aðaldal opnaði fyrir helgi og opnunin gaf stórlaxa eins og reikna mátti með af þessi rómaða stórlaxasvæði. Veiði 29.6.2020 08:52
Flott opnun í Stóru Laxá Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum. Veiði 29.6.2020 08:43
Fjórir á land við opnun Nessvæðisins í Laxá Eitt af þeim svæðum sem togar til sín þá veiðimenn sem sækjast eftir stórlaxi er Nessvæðið í Laxá í Aðaldal. Veiði 24.6.2020 08:47
Fín opnun í Vatnsdalsá Veiðar hófust í Vatnsdalsá þann 20. júní og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð mikið vatn gekk opnunin vel. Veiði 24.6.2020 08:13
102 sm lax úr Laxá í Kjós Stærsti lax sem veiðst hefur það sem af er sumri veiddist í gær í Laxá í Kjós og var mældur 102 sm að lengd. Veiði 24.6.2020 08:01
Tveir laxar á land við opnun í Hrútafjarðará Hrútafjarðará opnaði fyrir tveimur dögum og fyrstu fréttir úr ánni eru góðar enda aðstæður til veiða alveg ágætar. Veiði 23.6.2020 10:36
Urriðafoss að detta í 400 laxa Það er alveg klárt mál hvaða svæði stendur upp úr á fyrstu vikum þessa veiðisumars og það er Urriðafoss í Þjórsá en veiðin þar hefur verið mjög góð síðustu daga. Veiði 23.6.2020 08:53
Mikið líf í Hítarvatni Veðrið um helgina skapaði þau skilyrði í mörgum vötnum að silungurinn kom upp á grynnra vatn í torfum til að éta og þá ber vel í veiði. Veiði 22.6.2020 08:15
Flott veiði í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt vinsælasta veiðisvæðið í Veiðikortinu og það ekki að ástæðulausu því veiðin getur verið mjög fín í vatninu. Veiði 22.6.2020 08:06
Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og fyrstu fréttir af flestum stöðum eru góðar sem vekur upp vonir um gott veiðisumar þetta árið. Veiði 21.6.2020 10:56
Elliðaárnar opnuðu með athöfn í morgun Elliðaárnar opnuðu í morgun fyrir hátíðlega athöfn sem fyrr og að venju er það Reykvíkingur ársins sem opnar ánna. Veiði 20.6.2020 09:00
Ytri Rangá opnaði í morgun Veiði hófst í nokkrum ám í morgun og þar á meðal Ytri Rangá en nokkur spenna hefur verið með opnun hennar eftir að góðar veiðitölur úr systuránni. Veiði 20.6.2020 08:40
Flott opnun í Grímsá í gær Grímsá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og þar var um líflega opnun að ræða eða eina þá bestu í nokkuð mörg ár. Veiði 20.6.2020 08:23
Veiði hafin í Veiðivötnum Veiði hófst í Veiðivötnum í morgun en vatnasvæðið er án efa eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og því margir sem bíða spenntir eftir fréttum þaðan. Veiði 19.6.2020 09:47
Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði hófst í Langá á Mýrum í morgun og var eins og undanfarin ár opnað af sama genginu sem er valinkunnur hópur sem þekkir hana vel. Veiði 19.6.2020 09:39
Vænar bleikjur að veiðast við Þingvallavatn Eftir heldur rólegan maímánuið og satt best að segja var byrjun júní ekkert sérstök heldur þá hefur veiðin heldur betur glæðst við bakka Þingvallavatns. Veiði 18.6.2020 09:29
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Fyrsti laxinn sem mætti sannarlega kalla stórlax veiddist í Miðfjarðará í gær en eins og myndin ber með sér er þetta rígvænn og flottur lax. Veiði 18.6.2020 09:18
Kjarrá komin í 49 laxa Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. Sport 17.6.2020 11:09
Laxá í Kjós og Miðfjarðará opnuðu í gær Þrjár laxveiðiár opnuðu í gær en það voru Eystri Rangá, Laxá í Kjós og Miðfjarðará og fleiri ár eru að opna næstu daga. Sport 16.6.2020 10:57
Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiðin í Urriðafossi í Þjórsá gengur ljómandi vel og sumar stangirnar hafa átt auðvelt með að ná kvótanum á stuttum tíma. Veiði 16.6.2020 10:57
Flott opnun í Eystri Rangá Eystri Rangá opnaði fyrir veiði í gær og miðað við hvernig áin fer af stað má reikna með góðu sumri þar á bæ. Veiði 16.6.2020 07:42
64 sm bleikja úr Hlíðarvatni Í gær var Hlíðarvatnsdagurinn haldinn við Hlíðarvatn en þá bjóða veiðifélögin öllum sem áhuga hafa á kynningu á vatninu sem og að gefa þeim sem mæta tækifæri til að veiða í vatninu. Veiði 15.6.2020 10:00