Stangveiði Krefjandi en skemmtilegt í Geirlandsá Geirlandsá er ein af skemmtilegri sjóbirtingsám á suðurausturlandi en hún er jafn krefjandi eins og hún e skemmtileg. Veiði 8.5.2023 14:10 Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Hraunsfjörður hefur um árabil verið mjög vinsælt veiðisvæði enda ekki margir veiðistaðir á vesturlandi þar sem jafn mikið af sjóbleikju veiðist á hverju ári. Veiði 8.5.2023 11:00 Vorveiðin í Elliðaánum hafin Vorveiðin hófst 1. maí í Elliðaánum en á þessum árstíma eru veiðimenn að eltast við urriðann á efsta hluta veiðisvæðisins. Veiði 5.5.2023 10:59 Fín vorveiði í Vatnsdalsá Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur. Veiði 5.5.2023 10:51 Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Það hefur ekki mikið verið að frétt af vorveiði síðustu daga enda kuldinn dregið úr bæði tökugleði og vilja veiðimanna til að fara út. Veiði 3.5.2023 07:34 Núna er tíminn til að fara á kastnámskeið 1. maí opna vel felst vötnin fyrir veiðimönnum að undanskildum vötnunum á hálendinu en þau opna flest í júní. Veiði 28.4.2023 08:44 Ætla Íslendingar að fórna sínum laxastofnum? Þýskaland horfir nú til baka á langa sögu vatnsfallsvirkjana sem aðferð við raforkuframleiðslu. Á miðöldum var farið að reisa viðar-vatnsmyllur og þá byrjaði sú þróun að hindra rennsli vatnfalla og skipta þeim upp. Í dag eru í Þýskalandi 7.800 vatnsfallsvirkjanir sem hafa breytt fornum fljótum í stöðnuð og ónáttúruleg vatnsföll. Tegundum og fjölbreytni tegunda í þessum vatnsföllum hefur fækkað mikið. Skoðun 27.4.2023 12:01 Landsvirkjun perlar Í fréttaskýringaþættinum Kveik var í liðinni viku fjallað um fyrirhugaða Hvammsvirkjun, sem Landsvirkjun vill reisa í neðri hluta Þjórsár. Fjallað var um áhrif virkjunarinnar á samfélag, landslag og umhverfi en einnig stuttlega minnst á laxastofn Þjórsár. Sá er með allra stærstu laxastofnum Atlantshafslaxins, sem áður var útbreidd tegund um alla Norður-Evrópu. Skoðun 26.4.2023 08:02 Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt og þangað komast færri en vilja enda svæðið vinsælt fyrir þær sakir að vera bæði gjöfult og fiskarnir stórir. Veiði 25.4.2023 11:50 Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Vífilstaðvatn er oft vel gjöfult enda er vatnið bleikjunni oft mjög hagstætt þrátt fyrir að vera frekar lítið og grunnt. Veiði 24.4.2023 11:53 Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Eftir að sleppuskylda var sett á bleikjuna við Ásgarð í Soginu hefur veiðin bæði aukist og bleikjan stækkað til muna. Veiði 24.4.2023 08:57 Geldingatjörn kemur vel undan vetri Geldingatjörn er lítið en gjöfult stöðuvatn í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er í einkaeigu og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa. Veiði 22.4.2023 11:38 Urriðarnir farnir að taka í Þjóðgarðinum Veiði hófst við Þjóðgarðinn á Þingvöllum í gær og eru fyrstu fréttir af veiðum á þessu svæði allar urriðatengdar. Veiði 21.4.2023 10:41 Frábær veiði við opnun Elliðavatns Við óskum veiðimönnum og veiðikonum til hamingju með sumardaginn fyrsta og á sama tíma fyrsta degi við eitt helsta veiðivatn höfuðborgarbúa. Veiði 20.4.2023 15:24 Landsvirkjun fórni stærsta laxastofni Íslands? Í þætti Kveiks á RÚV í gær var fjallað um virkjunaráform Landsvirkjunar í Þjórsá, nánar tiltekið Hvammsvirkjun. Verndarsjóður villtra laxastofna (NASF) heldur því fram að því miður sé framkvæmdin gríðarlega neikvæð fyrir villta laxastofna og lífríki Þjórsár. Skoðun 19.4.2023 22:32 „Það væri mjög sorglegt ef villti laxinn hyrfi“ segir Ratcliffe Jim Ratcliffe, einn auðugasti maður Bretlands og áhugamaður um villta laxastofna, segir nauðsynlegt að finna leiðir til að vernda stofnana og að bregðast þurfi skjótt við. Innlent 19.4.2023 06:38 Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Það er meira sem hægt er að veiða en lax, bleikja og sjóbirtingur á stöng en við gleymum því stundum að það er stutt að fara í aðra veiði. Veiði 17.4.2023 08:58 Stórir sjóbirtingar í Ytri Rangá Undirritaður hefur veitt í Ytri Rangá síðan 2006 og það er eitt sem hefur breyst merkilega mikið síðustu ár í ánni. Veiði 17.4.2023 08:47 Fínasta veiði á Kárastöðum Urriðaveiðin í Þingvallavatni er best á þessum árstíma og fram í lok maí en eins og veiðimenn vita er ekki verið að veiða neina stubba. Veiði 14.4.2023 10:17 Ennþá veiðast regnboga silungar í Minnivallalæk Það urðu margir ansi hissa þegar það veiddist regnbogasilungur í Minnivallalæk í opnun og var talið að um einstaka tilfelli væri að ræða. Veiði 14.4.2023 08:35 Sjóbirtingsveiðin fór vel af stað í Kjósinni Sjóbirtingsveiðin í Laxá í Kjós er farin af stað og byrjar eins og víða á landi mjög vel enda skilyrðin til veiða afskaplega góð. Veiði 11.4.2023 11:25 Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Fræðslukvöld SVFR hafa verið mjög vel sótt í allan vetur en næstkomandi fimmtudag er komið að síðasta kvöldinu í vetur. Veiði 11.4.2023 09:14 Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Vorveiði er hafin í Leirvogsá og Úlfarsá en báðar árnar eiga nokkuð sterka sjóbirtings stofna sem síðustu ár hafa bara vaxið. Veiði 4.4.2023 09:02 Frábær veiði við opnun á Litluá Litlaá í Kelduhverfi fer stundum undir radar hjá veiðimönnum en þetta er engu að síður sú veiðiá sem á oft glæsilegustu opnanirnar á vorin. Veiði 4.4.2023 07:31 Þjófstart á þremur veiðistöðum Það er greinilegt að ekki eru allir með það á hreinu hvenær veiði hefst á sumum veiðisvæðum en sést hefur til veiðimanna þar sem veiði er ekki hafin. Veiði 3.4.2023 13:55 Frábær veiði á ION svæðinu í Þingvallavatni. Veiðisvæðið sem er í daglegu tali kallað ION svæðið er líklega eitt allra besta urriða veiðisvæði í heiminum. Veiði 3.4.2023 12:57 Tímabilið byrjar bara ágætlega Loksins eftir kaldan og langan vetur eru veiðimenn komnir á stjá en veiði hófst 1. apríl í ánum og var mjög víða ansi góð. Veiði 3.4.2023 10:27 Syðri Brú að verða uppseld Það eru ekki mörg veiðisvæði þar sem aðeins ein stöng er leyfð, gott hús fylgir með og veiðivonin góð allt tímabilið. Veiði 30.3.2023 10:11 Veiðiævintýri í Norðlingafljóti með Ólafi Ólafur Tómas Guðbjartsson sem veiðimenn þekkja betur sem Óla í Dagbók Urriða ætlar að taka hóp í sannkallaða ævintýraferð í Norðlingafljót. Veiði 29.3.2023 10:53 Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Kuldakastið sem hefur verið á landinu síðustu vikur gæti haft frekar leiðinleg áhrif á fystu daga og kannski vikur af veiðitímanum. Veiði 20.3.2023 08:58 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 94 ›
Krefjandi en skemmtilegt í Geirlandsá Geirlandsá er ein af skemmtilegri sjóbirtingsám á suðurausturlandi en hún er jafn krefjandi eins og hún e skemmtileg. Veiði 8.5.2023 14:10
Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Hraunsfjörður hefur um árabil verið mjög vinsælt veiðisvæði enda ekki margir veiðistaðir á vesturlandi þar sem jafn mikið af sjóbleikju veiðist á hverju ári. Veiði 8.5.2023 11:00
Vorveiðin í Elliðaánum hafin Vorveiðin hófst 1. maí í Elliðaánum en á þessum árstíma eru veiðimenn að eltast við urriðann á efsta hluta veiðisvæðisins. Veiði 5.5.2023 10:59
Fín vorveiði í Vatnsdalsá Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur. Veiði 5.5.2023 10:51
Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Það hefur ekki mikið verið að frétt af vorveiði síðustu daga enda kuldinn dregið úr bæði tökugleði og vilja veiðimanna til að fara út. Veiði 3.5.2023 07:34
Núna er tíminn til að fara á kastnámskeið 1. maí opna vel felst vötnin fyrir veiðimönnum að undanskildum vötnunum á hálendinu en þau opna flest í júní. Veiði 28.4.2023 08:44
Ætla Íslendingar að fórna sínum laxastofnum? Þýskaland horfir nú til baka á langa sögu vatnsfallsvirkjana sem aðferð við raforkuframleiðslu. Á miðöldum var farið að reisa viðar-vatnsmyllur og þá byrjaði sú þróun að hindra rennsli vatnfalla og skipta þeim upp. Í dag eru í Þýskalandi 7.800 vatnsfallsvirkjanir sem hafa breytt fornum fljótum í stöðnuð og ónáttúruleg vatnsföll. Tegundum og fjölbreytni tegunda í þessum vatnsföllum hefur fækkað mikið. Skoðun 27.4.2023 12:01
Landsvirkjun perlar Í fréttaskýringaþættinum Kveik var í liðinni viku fjallað um fyrirhugaða Hvammsvirkjun, sem Landsvirkjun vill reisa í neðri hluta Þjórsár. Fjallað var um áhrif virkjunarinnar á samfélag, landslag og umhverfi en einnig stuttlega minnst á laxastofn Þjórsár. Sá er með allra stærstu laxastofnum Atlantshafslaxins, sem áður var útbreidd tegund um alla Norður-Evrópu. Skoðun 26.4.2023 08:02
Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt og þangað komast færri en vilja enda svæðið vinsælt fyrir þær sakir að vera bæði gjöfult og fiskarnir stórir. Veiði 25.4.2023 11:50
Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Vífilstaðvatn er oft vel gjöfult enda er vatnið bleikjunni oft mjög hagstætt þrátt fyrir að vera frekar lítið og grunnt. Veiði 24.4.2023 11:53
Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Eftir að sleppuskylda var sett á bleikjuna við Ásgarð í Soginu hefur veiðin bæði aukist og bleikjan stækkað til muna. Veiði 24.4.2023 08:57
Geldingatjörn kemur vel undan vetri Geldingatjörn er lítið en gjöfult stöðuvatn í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er í einkaeigu og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa. Veiði 22.4.2023 11:38
Urriðarnir farnir að taka í Þjóðgarðinum Veiði hófst við Þjóðgarðinn á Þingvöllum í gær og eru fyrstu fréttir af veiðum á þessu svæði allar urriðatengdar. Veiði 21.4.2023 10:41
Frábær veiði við opnun Elliðavatns Við óskum veiðimönnum og veiðikonum til hamingju með sumardaginn fyrsta og á sama tíma fyrsta degi við eitt helsta veiðivatn höfuðborgarbúa. Veiði 20.4.2023 15:24
Landsvirkjun fórni stærsta laxastofni Íslands? Í þætti Kveiks á RÚV í gær var fjallað um virkjunaráform Landsvirkjunar í Þjórsá, nánar tiltekið Hvammsvirkjun. Verndarsjóður villtra laxastofna (NASF) heldur því fram að því miður sé framkvæmdin gríðarlega neikvæð fyrir villta laxastofna og lífríki Þjórsár. Skoðun 19.4.2023 22:32
„Það væri mjög sorglegt ef villti laxinn hyrfi“ segir Ratcliffe Jim Ratcliffe, einn auðugasti maður Bretlands og áhugamaður um villta laxastofna, segir nauðsynlegt að finna leiðir til að vernda stofnana og að bregðast þurfi skjótt við. Innlent 19.4.2023 06:38
Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Það er meira sem hægt er að veiða en lax, bleikja og sjóbirtingur á stöng en við gleymum því stundum að það er stutt að fara í aðra veiði. Veiði 17.4.2023 08:58
Stórir sjóbirtingar í Ytri Rangá Undirritaður hefur veitt í Ytri Rangá síðan 2006 og það er eitt sem hefur breyst merkilega mikið síðustu ár í ánni. Veiði 17.4.2023 08:47
Fínasta veiði á Kárastöðum Urriðaveiðin í Þingvallavatni er best á þessum árstíma og fram í lok maí en eins og veiðimenn vita er ekki verið að veiða neina stubba. Veiði 14.4.2023 10:17
Ennþá veiðast regnboga silungar í Minnivallalæk Það urðu margir ansi hissa þegar það veiddist regnbogasilungur í Minnivallalæk í opnun og var talið að um einstaka tilfelli væri að ræða. Veiði 14.4.2023 08:35
Sjóbirtingsveiðin fór vel af stað í Kjósinni Sjóbirtingsveiðin í Laxá í Kjós er farin af stað og byrjar eins og víða á landi mjög vel enda skilyrðin til veiða afskaplega góð. Veiði 11.4.2023 11:25
Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Fræðslukvöld SVFR hafa verið mjög vel sótt í allan vetur en næstkomandi fimmtudag er komið að síðasta kvöldinu í vetur. Veiði 11.4.2023 09:14
Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Vorveiði er hafin í Leirvogsá og Úlfarsá en báðar árnar eiga nokkuð sterka sjóbirtings stofna sem síðustu ár hafa bara vaxið. Veiði 4.4.2023 09:02
Frábær veiði við opnun á Litluá Litlaá í Kelduhverfi fer stundum undir radar hjá veiðimönnum en þetta er engu að síður sú veiðiá sem á oft glæsilegustu opnanirnar á vorin. Veiði 4.4.2023 07:31
Þjófstart á þremur veiðistöðum Það er greinilegt að ekki eru allir með það á hreinu hvenær veiði hefst á sumum veiðisvæðum en sést hefur til veiðimanna þar sem veiði er ekki hafin. Veiði 3.4.2023 13:55
Frábær veiði á ION svæðinu í Þingvallavatni. Veiðisvæðið sem er í daglegu tali kallað ION svæðið er líklega eitt allra besta urriða veiðisvæði í heiminum. Veiði 3.4.2023 12:57
Tímabilið byrjar bara ágætlega Loksins eftir kaldan og langan vetur eru veiðimenn komnir á stjá en veiði hófst 1. apríl í ánum og var mjög víða ansi góð. Veiði 3.4.2023 10:27
Syðri Brú að verða uppseld Það eru ekki mörg veiðisvæði þar sem aðeins ein stöng er leyfð, gott hús fylgir með og veiðivonin góð allt tímabilið. Veiði 30.3.2023 10:11
Veiðiævintýri í Norðlingafljóti með Ólafi Ólafur Tómas Guðbjartsson sem veiðimenn þekkja betur sem Óla í Dagbók Urriða ætlar að taka hóp í sannkallaða ævintýraferð í Norðlingafljót. Veiði 29.3.2023 10:53
Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Kuldakastið sem hefur verið á landinu síðustu vikur gæti haft frekar leiðinleg áhrif á fystu daga og kannski vikur af veiðitímanum. Veiði 20.3.2023 08:58