Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Dregið var í umspil fyrir Þjóðadeild karla í fótbolta í dag. Einnig var dregið í átta liða úrslit A-deildarinnar. Fótbolti 22.11.2024 10:30 „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Bretar unnu afar óvæntan endurkomusigur gegn hinni miklu körfuboltaþjóð Grikkjum í gærkvöld, 73-72, í undankeppni EM karla í körfubolta. Þjálfari Grikklands spyr sig hvernig liðið eigi að komast á EM ef það geti ekki notað landsliðsmennina sína. Körfubolti 22.11.2024 10:00 Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Hnefaleikaviðburðurinn Icebox verður haldinn í sjöunda sinn í kvöld. Herlegheitin fara fram í Kaplakrika og verða sýnd beint á Stöð 2 Sport. Skipuleggjandi Icebox lofar góðri skemmtun og mikilli sýningu. Sport 22.11.2024 09:30 Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski samþykkti árið 2012 að ganga til liðs við Manchester United en á endanum hafnaði þáverandi félag hans, Dortmund, tilboði United. Enski boltinn 22.11.2024 09:00 Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Í efstu tveimur deildum karla í körfubolta er mikill fjöldi erlendra leikmanna. Eitt lið sker sig þó úr en það er KV, venslalið KR í Vesturbænum, sem eingöngu er skipað Íslendingum og hefur staðið sig afar vel á sinni fyrstu leiktíð í 1. deildinni. Körfubolti 22.11.2024 08:30 Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Ég veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun,“ sagði borðtenniskappinn Truls Möregårdh eftir að hafa misst stjórn á sér í örstutta stund í sænsku einvígi á lokamóti heimsmótaraðarinnar í Japan. Sport 22.11.2024 08:01 „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30 Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. Sport 22.11.2024 07:02 Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32 Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Það eru fullt af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Hnefaleikar, formúla 1, fótbolti, borðtennis og golf eru í boði að þessu sinni. Sport 22.11.2024 06:01 Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er ekki aðeins mikill stuðningsmaður í Ipswich Town heldur er hann einnig hluthafi í félaginu. Hann hefur líka hjálpað félaginu að sannfæra leikmenn um að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 21.11.2024 23:03 NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Sport 21.11.2024 22:31 Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14 Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Nýi fótboltaleikvangurinn í New York er kominn með nafn en þetta er nýr heimavöllur MLS-fótboltafélagsins New York City FC. Fótbolti 21.11.2024 22:02 Framarar náðu toppliðunum að stigum Framarar eru í hópi þriggja efstu liðanna í Olís deild karla í handbolta eftir sannfærandi heimasigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:31 Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar í Szeged unnu flottan útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:21 Guardiola samdi til ársins 2027 Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Enski boltinn 21.11.2024 20:51 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Norska fótboltalandsliðið hefur ekki spilað á Heimsmeistaramóti eða Evrópumóti í aldarfjórðung og það þrátt fyrir að vera með margar stórstjörnur í landsliði sínu. Fótbolti 21.11.2024 20:25 Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum. Handbolti 21.11.2024 19:46 Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 19:38 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. Enski boltinn 21.11.2024 19:33 Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Íslenskir landsliðsmenn mættust í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2024 19:19 Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. Enski boltinn 21.11.2024 19:01 Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Holland er með Íslandi í riðli á EM kvenna í handbolta sem hefst í næstu viku og það má sjá á úrslitum kvöldsins að þar bíður íslensku stelpnanna mjög erfiður leikur. Handbolti 21.11.2024 18:35 SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sundsamband Íslands hefur sent frá sér niðurstöður úr skýrslu um sundlaugarmannvirki á Íslandi. Margfaldur Ólympíufari stýrði vinnunni. Sport 21.11.2024 18:15 Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Danska knattspyrnusambandið hefur sótt um það hjá Knattspyrnusambandi Evrópu að fá að hýsa úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní á næsta ári. Fótbolti 21.11.2024 17:47 „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Joel Embiid vandar þeim sem lak upplýsingum frá liðsfundi Philadelphia 76ers á mánudaginn ekki kveðjurnar. Á fundinum skammaði Tyrese Maxey, samherji Embiids, stórstjörnuna fyrir að mæta alltaf of seint. Körfubolti 21.11.2024 17:17 Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46 Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24 „Mér finnst við alveg skítlúkka“ „Ég er mjög spennt að fara af stað, komast út og byrja þetta,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins sem er á leið á EM. Handbolti 21.11.2024 15:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Dregið var í umspil fyrir Þjóðadeild karla í fótbolta í dag. Einnig var dregið í átta liða úrslit A-deildarinnar. Fótbolti 22.11.2024 10:30
„Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Bretar unnu afar óvæntan endurkomusigur gegn hinni miklu körfuboltaþjóð Grikkjum í gærkvöld, 73-72, í undankeppni EM karla í körfubolta. Þjálfari Grikklands spyr sig hvernig liðið eigi að komast á EM ef það geti ekki notað landsliðsmennina sína. Körfubolti 22.11.2024 10:00
Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Hnefaleikaviðburðurinn Icebox verður haldinn í sjöunda sinn í kvöld. Herlegheitin fara fram í Kaplakrika og verða sýnd beint á Stöð 2 Sport. Skipuleggjandi Icebox lofar góðri skemmtun og mikilli sýningu. Sport 22.11.2024 09:30
Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski samþykkti árið 2012 að ganga til liðs við Manchester United en á endanum hafnaði þáverandi félag hans, Dortmund, tilboði United. Enski boltinn 22.11.2024 09:00
Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Í efstu tveimur deildum karla í körfubolta er mikill fjöldi erlendra leikmanna. Eitt lið sker sig þó úr en það er KV, venslalið KR í Vesturbænum, sem eingöngu er skipað Íslendingum og hefur staðið sig afar vel á sinni fyrstu leiktíð í 1. deildinni. Körfubolti 22.11.2024 08:30
Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Ég veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun,“ sagði borðtenniskappinn Truls Möregårdh eftir að hafa misst stjórn á sér í örstutta stund í sænsku einvígi á lokamóti heimsmótaraðarinnar í Japan. Sport 22.11.2024 08:01
„Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30
Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. Sport 22.11.2024 07:02
Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32
Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Það eru fullt af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Hnefaleikar, formúla 1, fótbolti, borðtennis og golf eru í boði að þessu sinni. Sport 22.11.2024 06:01
Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er ekki aðeins mikill stuðningsmaður í Ipswich Town heldur er hann einnig hluthafi í félaginu. Hann hefur líka hjálpað félaginu að sannfæra leikmenn um að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 21.11.2024 23:03
NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Sport 21.11.2024 22:31
Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14
Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Nýi fótboltaleikvangurinn í New York er kominn með nafn en þetta er nýr heimavöllur MLS-fótboltafélagsins New York City FC. Fótbolti 21.11.2024 22:02
Framarar náðu toppliðunum að stigum Framarar eru í hópi þriggja efstu liðanna í Olís deild karla í handbolta eftir sannfærandi heimasigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:31
Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar í Szeged unnu flottan útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:21
Guardiola samdi til ársins 2027 Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Enski boltinn 21.11.2024 20:51
Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Norska fótboltalandsliðið hefur ekki spilað á Heimsmeistaramóti eða Evrópumóti í aldarfjórðung og það þrátt fyrir að vera með margar stórstjörnur í landsliði sínu. Fótbolti 21.11.2024 20:25
Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum. Handbolti 21.11.2024 19:46
Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 19:38
Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. Enski boltinn 21.11.2024 19:33
Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Íslenskir landsliðsmenn mættust í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2024 19:19
Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. Enski boltinn 21.11.2024 19:01
Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Holland er með Íslandi í riðli á EM kvenna í handbolta sem hefst í næstu viku og það má sjá á úrslitum kvöldsins að þar bíður íslensku stelpnanna mjög erfiður leikur. Handbolti 21.11.2024 18:35
SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sundsamband Íslands hefur sent frá sér niðurstöður úr skýrslu um sundlaugarmannvirki á Íslandi. Margfaldur Ólympíufari stýrði vinnunni. Sport 21.11.2024 18:15
Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Danska knattspyrnusambandið hefur sótt um það hjá Knattspyrnusambandi Evrópu að fá að hýsa úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní á næsta ári. Fótbolti 21.11.2024 17:47
„Sá sem lak þessu er skíthæll“ Joel Embiid vandar þeim sem lak upplýsingum frá liðsfundi Philadelphia 76ers á mánudaginn ekki kveðjurnar. Á fundinum skammaði Tyrese Maxey, samherji Embiids, stórstjörnuna fyrir að mæta alltaf of seint. Körfubolti 21.11.2024 17:17
Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46
Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24
„Mér finnst við alveg skítlúkka“ „Ég er mjög spennt að fara af stað, komast út og byrja þetta,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins sem er á leið á EM. Handbolti 21.11.2024 15:45