Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Fyrir skemmstu felldi Héraðsdómur Suðurlands dóm í máli Tungufljótsdeildar Veiðifélags Árnessýslu gegn hjónum úr röðum eigenda Bergsstaða, en margir veiðimenn þekkja til deilna sem þar hafa staðið um veiðirétt. Dómurinn féll Veiðifélaginum í vil og ætti þar með að linna árekstrum á bökkum Tungufljóts neðan Faxa. Veiði 15.6.2011 10:41 Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Síðari áfangi í hreinsun Elliðaánna verður unninn nk. fimmtudag, 16. júní, kl. 17:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta við veiðihúsið þann dag og taka þátt í þessu þakkláta verkefni. Veiði 14.6.2011 16:12 Laxá í Kjós í góðum málum Nú er aðeins vika þar til að laxveiði hefst í Laxá í Kjós og Bugðu. Veiði hefur verið með ágætum undanfarin ár þrátt fyrir mikil þurrkasumur en að þessu sinni eru horfur allt aðrar og betri. Veiði 14.6.2011 15:41 Laxveiðin á góðu róli Blanda er að glæðast og Norðurá hefur verið í bærilegu lagi síðustu daga. Þverá/Kjarrá opna á morgun og uppúr helginni fer síðan skriðan af stað. Veiði 14.6.2011 15:04 Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Þrátt fyrir kulda og hvassviðri lét ég mig hafa það, ásamt tengdaföður mínum, að taka bíltúr frá Akureyri og keyra norður í Sléttuhlíðarvatn. Þetta er eitt af vötnunum sem eru inní Veiðikortinu og ég hef ekið þarna framhjá margoft á leið minni í Fljótaá og langað að prófa það. Þetta var því kærkomið tækifæri að láta á það reyna hvort veiðin þarna sé jafn góð og ég hef heyrt. Veiði 14.6.2011 10:53 Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Ingvar Svendsen og Hermann bróðir hans luku veiðum í Norðurá í gær og við fengum smá fréttir af veiðunum. Það sem líklegast stendur upp úr eru þrír tveggja ára laxar sem þeir bræður fengu í Stekkjarfljótinu og þeir misstu annað eins. Veiði 14.6.2011 10:26 Gott skot í Hörgá "Ég og Daníél skruppum sunnudagsmorgun á svæði 1 í Hörgá, mjög gott veður framan af en um hádegi var farið að versna veðrið svo við hættum þá. Við fengum 8 fiska, þar af 3 sjóbirtinga. Fiskurinn var nokkuð vænn, stærsti sjóbirtingurinn 2,1kg, svo stærsta bleikjan var 1,9 kg." Veiði 14.6.2011 10:21 Laxinn mættur í Sogið Lax er genginn í Sogið og sáust til að mynda þrír laxar á Öldunni, ofan af brúnni við Þrastarlund, síðastliðinn laugardag. Það voru nemendur og kennarar á flugukastnámskeiði Veiðiflugna sem sáu laxana ofan af brúnni. Ekki var inni í myndinni að kasta á þann silfraða, veiði er ekki leyfð á svæðinu fyrr en síðla þessa mánaðar, og aðeins notast við bómullarhnoðra á línuendanum við kennsluna. Veiði 14.6.2011 09:19 Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Við fengum þessa mynd senda frá Vigni Grétari Stefánssyni sem var við veiðar í Baugstaðarós og náði meðal annars þessum 10 punda sjóbirting. En að auki náðust tveir aðrir, 5 og 6 punda. Þetta er stærsti sjóbirtingurinn úr Baugstaðarós á þessu tímabili eftir því sem við best vitum og að sögn þeirra sem hafa verið á svæðinu undanfarið hefur verið slatti af fiski og veiðin mjög fín. Veiði 14.6.2011 09:13 Frábært bleikjuskot í Hópinu Flest veiðivötn hafa farið heldur seinna á stað en venjulega sökum kulda. Hópið er það engin undantekning en það virðist sem að það sé eitthvað að taka við sér. Ólafur Sigfús Benediktsson frá Blönduósi sendi okkur fregnir og myndir og við gefum honum bara orðið en myndirnar eru fyrir neðan: Veiði 12.6.2011 12:43 Laxinn mættur í Langá og Grímsá Samkvæmt okkar heimildum sáust laxar við Laxfoss í Grímsá í gær og einhverjir á veiðistöðunum fyrir neðan. Og við hjá Veiðivísi vorum á ferðinni norður á föstudaginn og kíktum í Skugga í Langá, það fór ekki á milli mála að það lágu tveir laxar í Strengjunum. Þetta eru góðar fréttir því það styttist í opnun í Grímsá eða nánar tiltekið opnar hún 22. júní og það verður spennandi að sjá hvernig hún opnar þetta árið því í fyrra gekk mjög vel frá fyrsta degi. Veiði 12.6.2011 12:20 Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiðiskóli SVAK hefst sunnudaginn 19. júní og þar verður eitthvað í boði fyrir alla fjölskylduna. þEtta er upplagt fyrir þá sem vilja læra meira um veiði og vera betur undirbúnir áður en sá stóri bítur á í sumar. Veiði 10.6.2011 13:18 Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Það brá eflaust mörgum þegar þeir sáu Esjuna hvíta í morgun eftir að hafa heyrt veðurspánna þar sem spáð er hlýindum um helgina. Það eru margir á leiðinni í veiðitúr og nokkrir af vinum okkar hjá Veiðivísi eru við Norðurá og þar var kalt í morgun. Það veiðist þó ágætlega í kuldanum og hollið sem tók við af opnunarhollinu var t.d. með fleiri laxa en opnunin. það hefur ekki gerst lengi. Það veit vonandi á góðann júnímánuð þegar veiðin fer jafnvel af stað og hún virðist gera og það verður því spennandi að heyra aflatölur úr ánni eftir helgina. Veiði 10.6.2011 10:54 Verður annað gott sumar í Stóru Laxá? Veiði 10.6.2011 10:47 Veiðasaga úr Hvíta Við fengum aðra skemmtilega veiðisögu senda frá veiðimanni sem óskaði nafnleyndar, þetta er einn af skemmtilegri mönnum sem menn geta veitt með en hann er líklega ekki stoltur af þessum hrakningum. Veiði 9.6.2011 16:54 Veiðisaga frá Skagaheiði Hér er ein innsend veiðisaga frá Inga H. Guðjónssyni. Við minnum ykkur á að við drögum úr innsendum veiðifréttum 1. júlí og það verður glæsilegt veiðileyfi í boði. Sendið okkur ykkar veiðifrétt á [email protected] Veiði 9.6.2011 12:46 Stórlax á land á land á urriðasvæðinu neðan virkjunar Þeir sem að egna fyrir urriðann á vorin í Laxá í Aðaldal neðan virkjunnar hafa eitt fram yfir félaga sína sem veiða þar fyrir ofan. Þeir geta sett í stórlaxa og það gerðist einmitt í dag. Veiði 9.6.2011 10:00 Gott vatnsár framundan í Langá Síðastliðinn föstudag varð vart við talsverða aukningu í vatnsmagni Langár á Mýrum. Ástæðan var sú að vatnsmiðlunin var orðin yfirfull. Útlitið er því gott fyrir sumarið. Veiði 9.6.2011 09:45 Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Í gær snjóaði á urriðasvæðunum fyrir norðan, og þegar að þetta var skrifað er hiti við frostmark. Ótrúlegt er hversu vel veiðist miðað við aðstæður. Menn eru daglega að lenda í skotum, og sem dæmi var ein seinniparts stöngin í Mývantssveit með átján urriða í gærkveldi. Veiði 9.6.2011 09:41 Laxar að stökkva við ósa Leirvogsár og Elliðaánna Þeir sem taka sér göngutúr á Geirsnefi eða við ósa Leirvogsá eiga líklega eftir að sjá laxa á lofti af og til þegar það fer að falla að. Á seinna flóðinu í gær sáust laxar stökkva við útfall Elliðaánna án þess að renna sér alla leið upp í ánna. Það var hægt að fylgjast með þegar þeir syntu áleiðis upp að neðsta veiðistaðnum og dóla þar fram og til baka í smá stund, en þegar það fór að falla frá létu þeir sig hverfa án þess að ganga upp í ánna. Það má þó vel vera að einhverjir hafi sloppið frá hjá vökulum augum þeirra sem horfðu á þetta, en þegar Breiðan var skimuð virtist ekkert hafa gengið upp í þetta sinn. Veiði 8.6.2011 15:13 Veiðikeppni um helgina í Hvammsvík í Kjós Helgina 11 til 13 júní verður haldið veiðikeppni í Hvammsvík í Kjós. Frábærir vinningar eru í boði fyrir stærstu fiskana. Það fer þannig fram að veiðimaður kaupir dagsleyfi fyrir 2.500,- krónur og má veiða allt að 5 fiska. Kaupa má fleiri en 1 dagsleyfi. Keppnin stendur á milli 10:00 og 22:00 dagana 3 sem keppnin stendur yfir og þar á loknu verður vinningshafar nefndir. Veiði 8.6.2011 14:28 Opnunarhollið í Blöndu með 11 laxa Opnunin í Blöndu endaði í 11 löxum, 10 þeirra voru á bilinu 10 - 14 pund en eitt örverpi var í hópnum. Auk þessara 11 settu menn í og misstu svipaðan fjölda við erfið skilyrði. Engu að síður eru menn sáttir við opnunina, enda einungis veitt á 4 stangir. Veiði 7.6.2011 16:44 Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Það er víst að veiðimenn landsins eru orðnir langþreyttir á þessu kuldaveðri sem hefur legið yfir landinu undanfarnar vikur. Hitinn í kortunum þessa vikuna er til dæmis hvergi mikið yfir 9 gráðum og víða fyrir norðan og inná hálendi á að frysta í nótt og jafnvel snjóa. Þetta gerir það að verkum að lífríkið er ekki almennilega farið af stað og vötnin ennþá mjög köld. Veiði 7.6.2011 15:38 Opnunarhollið í Norðurá hefur tekið saman stangirnar Opnunarhollið í Norðurá endaði í tólf löxum. Einn lax fékkst í morgun á svæðinu Norðurá II, grálúsugur 80 cm fiskur í Skeifunni að austanverðu. Veiði 7.6.2011 15:32 Dunká komin til SVFR Tilboð voru opnuð fyrir fáum dögum í tilboð í Dunká. Alls bárust tilboð frá um 10 aðilum í Dunká sem er tveggja stanga perla þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfur en mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum í ár þar sem ekki er skylda á fæði og gistingu. Veiði 7.6.2011 11:27 Ung aflakló með stórfisk úr Þingvallavatni Hún Helga Kristín sendi okkur eftirfarandi veiðifrétt og mynd af ungum veiðimanni sem má klárlega kalla aflakló. Veiði 6.6.2011 17:00 Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Við fengum þær fréttir frá Einari Sigurðssyni sem var við veiðar á laugardaginn við Meðalfellsvatn að veiðin væri loksins að glæðast. Einar var við veiðar ásamt syni sínum og lönduðu þeir 12 fiskum fyrir hádegið en urðu lítið varir eftir hádegi. Veiði 6.6.2011 16:23 Lagt til að alfriða stórlax í veiðiánum sumarið 2011 Líkt og í fyrra, þá leggur Veiðimálastofnun til algjört bann við drápi á stórlaxi í sumar. Stangaveiðimenn og veiðifélög eru hvött til að fylgja þessum tillögum. Á heimasíðu stofnunarinnar segir; Veiði 6.6.2011 16:13 Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram miðvikudaginn 8. júní, en það er Stangaveiðifélag Reykjavíkur sem stendur fyrir hreinsun ánna eins og mörg undanfarin ár. Veiði 6.6.2011 13:55 5 laxar úr Norðurá fyrsta daginn Stjórn SVFR hóf veiðitímabilið 2011 með því að taka fyrstu köstin í Norðurá í gærmorgun. Kalt var í veðri en gott vatn í ánni og ágætis aðstæður. Bjarni Júlíusson formaður tók fyrstu köstin á Brotið og varð var við lax en náði ekki að setja í hann. Það var síðan Ásmundur Helgason sem landaði fyrsta laxinum á Stokkhylsbrotinu. Það var falleg 84 cm hrygna sem tók Glaða tvíburann. Veiði 6.6.2011 13:48 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 … 133 ›
Tungufljótsdeilan til lykta leidd Fyrir skemmstu felldi Héraðsdómur Suðurlands dóm í máli Tungufljótsdeildar Veiðifélags Árnessýslu gegn hjónum úr röðum eigenda Bergsstaða, en margir veiðimenn þekkja til deilna sem þar hafa staðið um veiðirétt. Dómurinn féll Veiðifélaginum í vil og ætti þar með að linna árekstrum á bökkum Tungufljóts neðan Faxa. Veiði 15.6.2011 10:41
Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Síðari áfangi í hreinsun Elliðaánna verður unninn nk. fimmtudag, 16. júní, kl. 17:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta við veiðihúsið þann dag og taka þátt í þessu þakkláta verkefni. Veiði 14.6.2011 16:12
Laxá í Kjós í góðum málum Nú er aðeins vika þar til að laxveiði hefst í Laxá í Kjós og Bugðu. Veiði hefur verið með ágætum undanfarin ár þrátt fyrir mikil þurrkasumur en að þessu sinni eru horfur allt aðrar og betri. Veiði 14.6.2011 15:41
Laxveiðin á góðu róli Blanda er að glæðast og Norðurá hefur verið í bærilegu lagi síðustu daga. Þverá/Kjarrá opna á morgun og uppúr helginni fer síðan skriðan af stað. Veiði 14.6.2011 15:04
Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Þrátt fyrir kulda og hvassviðri lét ég mig hafa það, ásamt tengdaföður mínum, að taka bíltúr frá Akureyri og keyra norður í Sléttuhlíðarvatn. Þetta er eitt af vötnunum sem eru inní Veiðikortinu og ég hef ekið þarna framhjá margoft á leið minni í Fljótaá og langað að prófa það. Þetta var því kærkomið tækifæri að láta á það reyna hvort veiðin þarna sé jafn góð og ég hef heyrt. Veiði 14.6.2011 10:53
Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Ingvar Svendsen og Hermann bróðir hans luku veiðum í Norðurá í gær og við fengum smá fréttir af veiðunum. Það sem líklegast stendur upp úr eru þrír tveggja ára laxar sem þeir bræður fengu í Stekkjarfljótinu og þeir misstu annað eins. Veiði 14.6.2011 10:26
Gott skot í Hörgá "Ég og Daníél skruppum sunnudagsmorgun á svæði 1 í Hörgá, mjög gott veður framan af en um hádegi var farið að versna veðrið svo við hættum þá. Við fengum 8 fiska, þar af 3 sjóbirtinga. Fiskurinn var nokkuð vænn, stærsti sjóbirtingurinn 2,1kg, svo stærsta bleikjan var 1,9 kg." Veiði 14.6.2011 10:21
Laxinn mættur í Sogið Lax er genginn í Sogið og sáust til að mynda þrír laxar á Öldunni, ofan af brúnni við Þrastarlund, síðastliðinn laugardag. Það voru nemendur og kennarar á flugukastnámskeiði Veiðiflugna sem sáu laxana ofan af brúnni. Ekki var inni í myndinni að kasta á þann silfraða, veiði er ekki leyfð á svæðinu fyrr en síðla þessa mánaðar, og aðeins notast við bómullarhnoðra á línuendanum við kennsluna. Veiði 14.6.2011 09:19
Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Við fengum þessa mynd senda frá Vigni Grétari Stefánssyni sem var við veiðar í Baugstaðarós og náði meðal annars þessum 10 punda sjóbirting. En að auki náðust tveir aðrir, 5 og 6 punda. Þetta er stærsti sjóbirtingurinn úr Baugstaðarós á þessu tímabili eftir því sem við best vitum og að sögn þeirra sem hafa verið á svæðinu undanfarið hefur verið slatti af fiski og veiðin mjög fín. Veiði 14.6.2011 09:13
Frábært bleikjuskot í Hópinu Flest veiðivötn hafa farið heldur seinna á stað en venjulega sökum kulda. Hópið er það engin undantekning en það virðist sem að það sé eitthvað að taka við sér. Ólafur Sigfús Benediktsson frá Blönduósi sendi okkur fregnir og myndir og við gefum honum bara orðið en myndirnar eru fyrir neðan: Veiði 12.6.2011 12:43
Laxinn mættur í Langá og Grímsá Samkvæmt okkar heimildum sáust laxar við Laxfoss í Grímsá í gær og einhverjir á veiðistöðunum fyrir neðan. Og við hjá Veiðivísi vorum á ferðinni norður á föstudaginn og kíktum í Skugga í Langá, það fór ekki á milli mála að það lágu tveir laxar í Strengjunum. Þetta eru góðar fréttir því það styttist í opnun í Grímsá eða nánar tiltekið opnar hún 22. júní og það verður spennandi að sjá hvernig hún opnar þetta árið því í fyrra gekk mjög vel frá fyrsta degi. Veiði 12.6.2011 12:20
Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiðiskóli SVAK hefst sunnudaginn 19. júní og þar verður eitthvað í boði fyrir alla fjölskylduna. þEtta er upplagt fyrir þá sem vilja læra meira um veiði og vera betur undirbúnir áður en sá stóri bítur á í sumar. Veiði 10.6.2011 13:18
Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Það brá eflaust mörgum þegar þeir sáu Esjuna hvíta í morgun eftir að hafa heyrt veðurspánna þar sem spáð er hlýindum um helgina. Það eru margir á leiðinni í veiðitúr og nokkrir af vinum okkar hjá Veiðivísi eru við Norðurá og þar var kalt í morgun. Það veiðist þó ágætlega í kuldanum og hollið sem tók við af opnunarhollinu var t.d. með fleiri laxa en opnunin. það hefur ekki gerst lengi. Það veit vonandi á góðann júnímánuð þegar veiðin fer jafnvel af stað og hún virðist gera og það verður því spennandi að heyra aflatölur úr ánni eftir helgina. Veiði 10.6.2011 10:54
Veiðasaga úr Hvíta Við fengum aðra skemmtilega veiðisögu senda frá veiðimanni sem óskaði nafnleyndar, þetta er einn af skemmtilegri mönnum sem menn geta veitt með en hann er líklega ekki stoltur af þessum hrakningum. Veiði 9.6.2011 16:54
Veiðisaga frá Skagaheiði Hér er ein innsend veiðisaga frá Inga H. Guðjónssyni. Við minnum ykkur á að við drögum úr innsendum veiðifréttum 1. júlí og það verður glæsilegt veiðileyfi í boði. Sendið okkur ykkar veiðifrétt á [email protected] Veiði 9.6.2011 12:46
Stórlax á land á land á urriðasvæðinu neðan virkjunar Þeir sem að egna fyrir urriðann á vorin í Laxá í Aðaldal neðan virkjunnar hafa eitt fram yfir félaga sína sem veiða þar fyrir ofan. Þeir geta sett í stórlaxa og það gerðist einmitt í dag. Veiði 9.6.2011 10:00
Gott vatnsár framundan í Langá Síðastliðinn föstudag varð vart við talsverða aukningu í vatnsmagni Langár á Mýrum. Ástæðan var sú að vatnsmiðlunin var orðin yfirfull. Útlitið er því gott fyrir sumarið. Veiði 9.6.2011 09:45
Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Í gær snjóaði á urriðasvæðunum fyrir norðan, og þegar að þetta var skrifað er hiti við frostmark. Ótrúlegt er hversu vel veiðist miðað við aðstæður. Menn eru daglega að lenda í skotum, og sem dæmi var ein seinniparts stöngin í Mývantssveit með átján urriða í gærkveldi. Veiði 9.6.2011 09:41
Laxar að stökkva við ósa Leirvogsár og Elliðaánna Þeir sem taka sér göngutúr á Geirsnefi eða við ósa Leirvogsá eiga líklega eftir að sjá laxa á lofti af og til þegar það fer að falla að. Á seinna flóðinu í gær sáust laxar stökkva við útfall Elliðaánna án þess að renna sér alla leið upp í ánna. Það var hægt að fylgjast með þegar þeir syntu áleiðis upp að neðsta veiðistaðnum og dóla þar fram og til baka í smá stund, en þegar það fór að falla frá létu þeir sig hverfa án þess að ganga upp í ánna. Það má þó vel vera að einhverjir hafi sloppið frá hjá vökulum augum þeirra sem horfðu á þetta, en þegar Breiðan var skimuð virtist ekkert hafa gengið upp í þetta sinn. Veiði 8.6.2011 15:13
Veiðikeppni um helgina í Hvammsvík í Kjós Helgina 11 til 13 júní verður haldið veiðikeppni í Hvammsvík í Kjós. Frábærir vinningar eru í boði fyrir stærstu fiskana. Það fer þannig fram að veiðimaður kaupir dagsleyfi fyrir 2.500,- krónur og má veiða allt að 5 fiska. Kaupa má fleiri en 1 dagsleyfi. Keppnin stendur á milli 10:00 og 22:00 dagana 3 sem keppnin stendur yfir og þar á loknu verður vinningshafar nefndir. Veiði 8.6.2011 14:28
Opnunarhollið í Blöndu með 11 laxa Opnunin í Blöndu endaði í 11 löxum, 10 þeirra voru á bilinu 10 - 14 pund en eitt örverpi var í hópnum. Auk þessara 11 settu menn í og misstu svipaðan fjölda við erfið skilyrði. Engu að síður eru menn sáttir við opnunina, enda einungis veitt á 4 stangir. Veiði 7.6.2011 16:44
Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Það er víst að veiðimenn landsins eru orðnir langþreyttir á þessu kuldaveðri sem hefur legið yfir landinu undanfarnar vikur. Hitinn í kortunum þessa vikuna er til dæmis hvergi mikið yfir 9 gráðum og víða fyrir norðan og inná hálendi á að frysta í nótt og jafnvel snjóa. Þetta gerir það að verkum að lífríkið er ekki almennilega farið af stað og vötnin ennþá mjög köld. Veiði 7.6.2011 15:38
Opnunarhollið í Norðurá hefur tekið saman stangirnar Opnunarhollið í Norðurá endaði í tólf löxum. Einn lax fékkst í morgun á svæðinu Norðurá II, grálúsugur 80 cm fiskur í Skeifunni að austanverðu. Veiði 7.6.2011 15:32
Dunká komin til SVFR Tilboð voru opnuð fyrir fáum dögum í tilboð í Dunká. Alls bárust tilboð frá um 10 aðilum í Dunká sem er tveggja stanga perla þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfur en mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum í ár þar sem ekki er skylda á fæði og gistingu. Veiði 7.6.2011 11:27
Ung aflakló með stórfisk úr Þingvallavatni Hún Helga Kristín sendi okkur eftirfarandi veiðifrétt og mynd af ungum veiðimanni sem má klárlega kalla aflakló. Veiði 6.6.2011 17:00
Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Við fengum þær fréttir frá Einari Sigurðssyni sem var við veiðar á laugardaginn við Meðalfellsvatn að veiðin væri loksins að glæðast. Einar var við veiðar ásamt syni sínum og lönduðu þeir 12 fiskum fyrir hádegið en urðu lítið varir eftir hádegi. Veiði 6.6.2011 16:23
Lagt til að alfriða stórlax í veiðiánum sumarið 2011 Líkt og í fyrra, þá leggur Veiðimálastofnun til algjört bann við drápi á stórlaxi í sumar. Stangaveiðimenn og veiðifélög eru hvött til að fylgja þessum tillögum. Á heimasíðu stofnunarinnar segir; Veiði 6.6.2011 16:13
Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram miðvikudaginn 8. júní, en það er Stangaveiðifélag Reykjavíkur sem stendur fyrir hreinsun ánna eins og mörg undanfarin ár. Veiði 6.6.2011 13:55
5 laxar úr Norðurá fyrsta daginn Stjórn SVFR hóf veiðitímabilið 2011 með því að taka fyrstu köstin í Norðurá í gærmorgun. Kalt var í veðri en gott vatn í ánni og ágætis aðstæður. Bjarni Júlíusson formaður tók fyrstu köstin á Brotið og varð var við lax en náði ekki að setja í hann. Það var síðan Ásmundur Helgason sem landaði fyrsta laxinum á Stokkhylsbrotinu. Það var falleg 84 cm hrygna sem tók Glaða tvíburann. Veiði 6.6.2011 13:48