Bíó og sjónvarp Í adrenalínsjokki þegar Dýrið komst á lista Óskarsakademíunnar Framleiðandi kvikmyndarinnar Dýrsins segist í skýjunum með að kvikmyndin sé ein fimmtán mynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu í flokki erlendra mynda. Það sé alltaf ánægjulegt þegar Íslendingar njóti velgengni erlendis. Bíó og sjónvarp 22.12.2021 15:00 Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. Bíó og sjónvarp 21.12.2021 21:59 Fyrsta stikla Northman: Ísland, Björk og brjálaður Skarsgård Universal frumsýndi í dag fyrstu stiklu víkingamyndarinnar The Northman eftir Robert Eggers. Myndin á að gerast á Íslandi um árið þúsund og handritið var skrifað í samstarfi við skáldið Sjón. Bíó og sjónvarp 20.12.2021 14:32 Ísland í aðalhlutverki í fyrstu stiklu Witcher: Blood Origin Netflix laumaði fyrstu stiklu þáttanna Witcher: Blood Origin í lok síðasta þáttar annarar þáttaraðar af þáttunum Witcher. Blood Origin voru að hluta til teknir upp hér á landi og Ísland er mjög fyrirferðarmikið í stiklunni. Bíó og sjónvarp 17.12.2021 19:08 Verbúðin tilnefnd til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins Verbúðin er einn fimm þáttaraða sem tilnefnd er til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins 2022. Nordisk Film & TV Fond verðlaunar árlega það besta í handritagerð fyrir dramaþáttaraðir. Bíó og sjónvarp 15.12.2021 09:56 Nicolas Cage stígur í spor Nick Cage Leikarinn og goðsögnin Nicolas Cage hefur á undanförnum árum verið þekktur fyrir að taka að sér nánast hvaða hlutverk sem er. Hann er nú komin í heilan hring og leikur útgáfu af sjálfum sér í sinni nýjustu kvikmynd, sem ber hinn hógværa titil: „Hin óbærilega þyngd brjálaðra hæfileika“, lauslega þýtt. Bíó og sjónvarp 14.12.2021 18:22 Golden Globes tilnefningarnar tilkynntar Rétt í þessu kom í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna. Afhendingin fer fram þann 9. janúar en ekki verður sýnt frá hátíðinni í þetta skiptið. Bíó og sjónvarp 13.12.2021 15:50 Leynilögga á lista stofnanda IMDb yfir faldar perlur ársins Col Needham, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar IMDb, birti í dag lista yfir þær myndir sem hann telur ekki hafa fengið þá viðurkenningu sem þær eiga skilið. Hin íslenska Leynilögga er ein þeirra. Bíó og sjónvarp 10.12.2021 21:54 Auddi og Gillz talsettir á japönsku og þýsku Kvikmyndin Leynilöggan hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi og hafa rétt tæplega 40 þúsund séð myndina í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 7.12.2021 12:30 Fyrsta stiklan úr Verbúðinni: „Þetta er óður til níunda áratugarins“ Fyrsta stiklan fyrir þættina Verbúðina, úr smiðju Vesturports, hefur verið sýnd. Þættirnir verða frumsýndir á RÚV á öðrum degi jóla og eru átta í heildina. Leikstjóri þáttanna segir þá óð til níunda áratugarins. Bíó og sjónvarp 4.12.2021 13:53 Nýtt sýnishorn úr And Just Like That Nýr kafli í Sex and the City ævintýrinu hefst fljótlega, þegar HBO Max byrjar að sýna „spin-off“ þættina And Just Like That. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út. Bíó og sjónvarp 1.12.2021 10:31 Martin bað forstjóra HBO um hundrað þætti af Game of Thrones George R.R. Martin, rithöfundurinn sem skrifaði Game of Thrones bókina og aðrar bækur í þeim söguheimi sem sjónvarpsþættirnir vinsælu byggja á, hafði áhyggjur af því að gera þyrfti fleiri þáttaraðir til að gera sögunni skil. Alveg eins og við hin! Bíó og sjónvarp 30.11.2021 21:40 Bíóin í desember: The Matrix, Spiderman og Spielberg Það kennir ýmissa grasa í kvikmyndahúsunum í desember. Framhaldsmyndir, endurgerð, hrollvekja og sannsögulegt. Hér má lesa um það helsta sem væntanlegt er í jólamánuðinum. Bíó og sjónvarp 29.11.2021 14:36 Fyrsta sýnishornið úr Svörtu söndum Á jóladag verður sýndur á Stöð 2 fyrsti þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z. Hér frumsýnum við fyrsta sýnishornið úr þáttunum sem framleiddir eru af Glassriver. Bíó og sjónvarp 26.11.2021 07:01 Væntanlegt sjónvarpsefni: Hawkeye heldur upp á jólin Það kennir ýmissa grasa á næstu vikum þegar kemur að nýjum sjónvarpsþáttaröðum og kvikmyndum á streymisveitunum, Stöð 2 og RÚV. Bíó og sjónvarp 24.11.2021 14:31 Amazon og EA nálægt samkomulagi um Mass Effect þætti Forsvarsmenn Amazon Studios eru nærri því að gera samkomulag við tölvuleikjafyrirtækið Electronic Arts um að gera sjónvarpsþætti um söguheim Mass Effect, leikjaseríunnar vinsælu. Bíó og sjónvarp 24.11.2021 13:01 Kvikmyndin Skjálfti fær stórkostlegar viðtökur í Tallinn Íslenska kvikmyndin Skjálfti var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Tallinn í Eistlandi um helgina. Fyrstu dómar eru dottnir í hús og myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Bíó og sjónvarp 21.11.2021 11:09 Og Óskarinn hlýtur... Hvaða myndir eru líklegastar þetta árið? Nú styttist í áramót og því aðeins einn og hálfur mánuður til stefnu fyrir útgáfu kvikmynda sem ætla að vera með í Óskarshítinni. Það er einmitt innan þess tímaramma sem kvikmyndaverin senda frá sér flestar þær myndir sem þau telja líklegar til afreka. Bíó og sjónvarp 17.11.2021 14:31 Ný stikla sýnir að Kóngulóarmannsins bíður ærið verkefni Ný stikla fyrir stórmyndina Spider-Man: No Way Home var frumsýnd í nótt og má sjá að Kóngulóarmanninum bíður ærið verkefni við að bjarga málunum. Bíó og sjónvarp 17.11.2021 07:49 Ferrell og Reynolds mættu í viðtöl hvors annars Leikararnir og vinirnir Ryan Reynolds og Will Ferrell komu þáttastjórnendunum Jimmy Fallon og Jimmy Kimmel á óvart í vikunni, þegar þeir mættu fyrir hvorn annan í viðtal. Ferrell mætti til Kimmel í stað Reynolds og Reynolds mætti í stað Ferrell til Fallon. Bíó og sjónvarp 12.11.2021 11:31 Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. Bíó og sjónvarp 8.11.2021 11:00 Ertu íslensk? Ósýnilegu konurnar stíga fram Magnea Björk Valdimarsdóttir sendi nýverið frá sér heimildamyndina Hvunndagshetjur (Are You Icelandic?). Myndin hefur m.a. unnið til verðlauna á kvikmyndahátíðum í Barcelona og París. Bíó og sjónvarp 7.11.2021 13:17 Verbúð verðlaunuð á Spáni Íslenska þáttaröðin Verbúð, hlaut á dögunum dómnefndarverðlaunin á hátíðinni Serielizados Fest á Spáni. Hátt í 40 þættir og heimildarmyndir voru sýnd á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 5.11.2021 20:36 RIFF býður öllum leik- og grunnskólanemum landsins kvikmyndadagskrá og kennsluefni RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur útbúið veglega alþjóðlega kvikmyndadagskrá ásamt kennsluefni sem býðst öllum leik- og grunnskólanemum landsins út janúar á næsta ári og er skólunum að kostnaðarlausu. Bíó og sjónvarp 5.11.2021 15:31 Sýnishorn úr kvikmyndinni Skjálfta frumsýnt Í dag er frumsýnt fyrsta sýnishornið í fullri lengd úr íslensku kvikmyndinni Skjálfta, sem erlendis verður kynnt undir nafninu Quake. Myndin verður heimsfrumsýnd síðar í mánuðinum en fer í sýningu hér á landi í janúar. Bíó og sjónvarp 4.11.2021 14:30 Vampírur bætast við söguheim Marvel Sony birti í dag nýja stiklu kvikmyndarinnar Morbius. Hún fjallar um lækni sem glímir við alvarleg veikindi og stendur í umfangsmikilli leit að lækningu. Sú leit endar í stuttu máli á því að Dr. Michael Morbius verður að vampíru. Bíó og sjónvarp 2.11.2021 14:03 Disney birtir fyrstu stiklu Book of Boba Fett Mannaveiðarinn Boba Fett ætlar að stíga í spor fyrrverandi yfirmanns síns, Jabba The Hut, og leggja undir sig undirheima stjörnuþokunnar fjarlægu sem hýsir söguheim Star Wars. Það er miðað við fyrstu stiklu þáttanna The Book of Boba Fett, sem Disney frumsýndi í dag. Bíó og sjónvarp 1.11.2021 14:30 Væri eyðumerkurheimur „Dune“ raunverulega lífvænlegur? Lífsbaráttan er hörð á eyðimerkurhnettinum Arrakis sem er sögusvið stórmyndarinnar „Dune“. Fólk þarf sérstaka búninga til að lifa af þrúgandi hitann sem eirir engu. Þrátt fyrir að bókin sem myndin byggir á hafi verið skrifuð fyrir tæpri hálfri öld hafa loftslagsfræðingar komist að öfgakennt loftslag Arrakis sé nokkuð raunsætt. Bíó og sjónvarp 31.10.2021 09:00 Upphafsspyrna Hannesar gæti skotið honum á svið með meisturunum Það vakti athygli bíóunnenda og fleiri þegar í ljós kom að kvikmyndin Leynilöggan rakaði inn 15,9 milljónum króna opnunarhelgina 22. til 24. október. Aðeins einu sinni áður hafði kvikmynd rofið 15 milljóna múrinn og var það fyrir fimmtán árum. Ýmislegt hefur breyst í landslaginu síðan þá, bæði hvað varðar aðsókn í bíó og verðlag í landinu. Bíó og sjónvarp 30.10.2021 13:00 Leynilöggan sýnd víða í Evrópu og Asíu Framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Alief hefur selt sýningarrétt að Leynilöggunni í fjölmörgum löndum í Evrópu og Asíu. Leynilöggan hefur gengið fyrir fullum kvikmyndahúsum hér á landi alla vikuna og hefur hlotið mikið lof. Bíó og sjónvarp 29.10.2021 18:48 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 139 ›
Í adrenalínsjokki þegar Dýrið komst á lista Óskarsakademíunnar Framleiðandi kvikmyndarinnar Dýrsins segist í skýjunum með að kvikmyndin sé ein fimmtán mynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu í flokki erlendra mynda. Það sé alltaf ánægjulegt þegar Íslendingar njóti velgengni erlendis. Bíó og sjónvarp 22.12.2021 15:00
Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. Bíó og sjónvarp 21.12.2021 21:59
Fyrsta stikla Northman: Ísland, Björk og brjálaður Skarsgård Universal frumsýndi í dag fyrstu stiklu víkingamyndarinnar The Northman eftir Robert Eggers. Myndin á að gerast á Íslandi um árið þúsund og handritið var skrifað í samstarfi við skáldið Sjón. Bíó og sjónvarp 20.12.2021 14:32
Ísland í aðalhlutverki í fyrstu stiklu Witcher: Blood Origin Netflix laumaði fyrstu stiklu þáttanna Witcher: Blood Origin í lok síðasta þáttar annarar þáttaraðar af þáttunum Witcher. Blood Origin voru að hluta til teknir upp hér á landi og Ísland er mjög fyrirferðarmikið í stiklunni. Bíó og sjónvarp 17.12.2021 19:08
Verbúðin tilnefnd til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins Verbúðin er einn fimm þáttaraða sem tilnefnd er til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins 2022. Nordisk Film & TV Fond verðlaunar árlega það besta í handritagerð fyrir dramaþáttaraðir. Bíó og sjónvarp 15.12.2021 09:56
Nicolas Cage stígur í spor Nick Cage Leikarinn og goðsögnin Nicolas Cage hefur á undanförnum árum verið þekktur fyrir að taka að sér nánast hvaða hlutverk sem er. Hann er nú komin í heilan hring og leikur útgáfu af sjálfum sér í sinni nýjustu kvikmynd, sem ber hinn hógværa titil: „Hin óbærilega þyngd brjálaðra hæfileika“, lauslega þýtt. Bíó og sjónvarp 14.12.2021 18:22
Golden Globes tilnefningarnar tilkynntar Rétt í þessu kom í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna. Afhendingin fer fram þann 9. janúar en ekki verður sýnt frá hátíðinni í þetta skiptið. Bíó og sjónvarp 13.12.2021 15:50
Leynilögga á lista stofnanda IMDb yfir faldar perlur ársins Col Needham, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar IMDb, birti í dag lista yfir þær myndir sem hann telur ekki hafa fengið þá viðurkenningu sem þær eiga skilið. Hin íslenska Leynilögga er ein þeirra. Bíó og sjónvarp 10.12.2021 21:54
Auddi og Gillz talsettir á japönsku og þýsku Kvikmyndin Leynilöggan hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi og hafa rétt tæplega 40 þúsund séð myndina í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 7.12.2021 12:30
Fyrsta stiklan úr Verbúðinni: „Þetta er óður til níunda áratugarins“ Fyrsta stiklan fyrir þættina Verbúðina, úr smiðju Vesturports, hefur verið sýnd. Þættirnir verða frumsýndir á RÚV á öðrum degi jóla og eru átta í heildina. Leikstjóri þáttanna segir þá óð til níunda áratugarins. Bíó og sjónvarp 4.12.2021 13:53
Nýtt sýnishorn úr And Just Like That Nýr kafli í Sex and the City ævintýrinu hefst fljótlega, þegar HBO Max byrjar að sýna „spin-off“ þættina And Just Like That. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út. Bíó og sjónvarp 1.12.2021 10:31
Martin bað forstjóra HBO um hundrað þætti af Game of Thrones George R.R. Martin, rithöfundurinn sem skrifaði Game of Thrones bókina og aðrar bækur í þeim söguheimi sem sjónvarpsþættirnir vinsælu byggja á, hafði áhyggjur af því að gera þyrfti fleiri þáttaraðir til að gera sögunni skil. Alveg eins og við hin! Bíó og sjónvarp 30.11.2021 21:40
Bíóin í desember: The Matrix, Spiderman og Spielberg Það kennir ýmissa grasa í kvikmyndahúsunum í desember. Framhaldsmyndir, endurgerð, hrollvekja og sannsögulegt. Hér má lesa um það helsta sem væntanlegt er í jólamánuðinum. Bíó og sjónvarp 29.11.2021 14:36
Fyrsta sýnishornið úr Svörtu söndum Á jóladag verður sýndur á Stöð 2 fyrsti þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z. Hér frumsýnum við fyrsta sýnishornið úr þáttunum sem framleiddir eru af Glassriver. Bíó og sjónvarp 26.11.2021 07:01
Væntanlegt sjónvarpsefni: Hawkeye heldur upp á jólin Það kennir ýmissa grasa á næstu vikum þegar kemur að nýjum sjónvarpsþáttaröðum og kvikmyndum á streymisveitunum, Stöð 2 og RÚV. Bíó og sjónvarp 24.11.2021 14:31
Amazon og EA nálægt samkomulagi um Mass Effect þætti Forsvarsmenn Amazon Studios eru nærri því að gera samkomulag við tölvuleikjafyrirtækið Electronic Arts um að gera sjónvarpsþætti um söguheim Mass Effect, leikjaseríunnar vinsælu. Bíó og sjónvarp 24.11.2021 13:01
Kvikmyndin Skjálfti fær stórkostlegar viðtökur í Tallinn Íslenska kvikmyndin Skjálfti var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Tallinn í Eistlandi um helgina. Fyrstu dómar eru dottnir í hús og myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Bíó og sjónvarp 21.11.2021 11:09
Og Óskarinn hlýtur... Hvaða myndir eru líklegastar þetta árið? Nú styttist í áramót og því aðeins einn og hálfur mánuður til stefnu fyrir útgáfu kvikmynda sem ætla að vera með í Óskarshítinni. Það er einmitt innan þess tímaramma sem kvikmyndaverin senda frá sér flestar þær myndir sem þau telja líklegar til afreka. Bíó og sjónvarp 17.11.2021 14:31
Ný stikla sýnir að Kóngulóarmannsins bíður ærið verkefni Ný stikla fyrir stórmyndina Spider-Man: No Way Home var frumsýnd í nótt og má sjá að Kóngulóarmanninum bíður ærið verkefni við að bjarga málunum. Bíó og sjónvarp 17.11.2021 07:49
Ferrell og Reynolds mættu í viðtöl hvors annars Leikararnir og vinirnir Ryan Reynolds og Will Ferrell komu þáttastjórnendunum Jimmy Fallon og Jimmy Kimmel á óvart í vikunni, þegar þeir mættu fyrir hvorn annan í viðtal. Ferrell mætti til Kimmel í stað Reynolds og Reynolds mætti í stað Ferrell til Fallon. Bíó og sjónvarp 12.11.2021 11:31
Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. Bíó og sjónvarp 8.11.2021 11:00
Ertu íslensk? Ósýnilegu konurnar stíga fram Magnea Björk Valdimarsdóttir sendi nýverið frá sér heimildamyndina Hvunndagshetjur (Are You Icelandic?). Myndin hefur m.a. unnið til verðlauna á kvikmyndahátíðum í Barcelona og París. Bíó og sjónvarp 7.11.2021 13:17
Verbúð verðlaunuð á Spáni Íslenska þáttaröðin Verbúð, hlaut á dögunum dómnefndarverðlaunin á hátíðinni Serielizados Fest á Spáni. Hátt í 40 þættir og heimildarmyndir voru sýnd á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 5.11.2021 20:36
RIFF býður öllum leik- og grunnskólanemum landsins kvikmyndadagskrá og kennsluefni RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur útbúið veglega alþjóðlega kvikmyndadagskrá ásamt kennsluefni sem býðst öllum leik- og grunnskólanemum landsins út janúar á næsta ári og er skólunum að kostnaðarlausu. Bíó og sjónvarp 5.11.2021 15:31
Sýnishorn úr kvikmyndinni Skjálfta frumsýnt Í dag er frumsýnt fyrsta sýnishornið í fullri lengd úr íslensku kvikmyndinni Skjálfta, sem erlendis verður kynnt undir nafninu Quake. Myndin verður heimsfrumsýnd síðar í mánuðinum en fer í sýningu hér á landi í janúar. Bíó og sjónvarp 4.11.2021 14:30
Vampírur bætast við söguheim Marvel Sony birti í dag nýja stiklu kvikmyndarinnar Morbius. Hún fjallar um lækni sem glímir við alvarleg veikindi og stendur í umfangsmikilli leit að lækningu. Sú leit endar í stuttu máli á því að Dr. Michael Morbius verður að vampíru. Bíó og sjónvarp 2.11.2021 14:03
Disney birtir fyrstu stiklu Book of Boba Fett Mannaveiðarinn Boba Fett ætlar að stíga í spor fyrrverandi yfirmanns síns, Jabba The Hut, og leggja undir sig undirheima stjörnuþokunnar fjarlægu sem hýsir söguheim Star Wars. Það er miðað við fyrstu stiklu þáttanna The Book of Boba Fett, sem Disney frumsýndi í dag. Bíó og sjónvarp 1.11.2021 14:30
Væri eyðumerkurheimur „Dune“ raunverulega lífvænlegur? Lífsbaráttan er hörð á eyðimerkurhnettinum Arrakis sem er sögusvið stórmyndarinnar „Dune“. Fólk þarf sérstaka búninga til að lifa af þrúgandi hitann sem eirir engu. Þrátt fyrir að bókin sem myndin byggir á hafi verið skrifuð fyrir tæpri hálfri öld hafa loftslagsfræðingar komist að öfgakennt loftslag Arrakis sé nokkuð raunsætt. Bíó og sjónvarp 31.10.2021 09:00
Upphafsspyrna Hannesar gæti skotið honum á svið með meisturunum Það vakti athygli bíóunnenda og fleiri þegar í ljós kom að kvikmyndin Leynilöggan rakaði inn 15,9 milljónum króna opnunarhelgina 22. til 24. október. Aðeins einu sinni áður hafði kvikmynd rofið 15 milljóna múrinn og var það fyrir fimmtán árum. Ýmislegt hefur breyst í landslaginu síðan þá, bæði hvað varðar aðsókn í bíó og verðlag í landinu. Bíó og sjónvarp 30.10.2021 13:00
Leynilöggan sýnd víða í Evrópu og Asíu Framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Alief hefur selt sýningarrétt að Leynilöggunni í fjölmörgum löndum í Evrópu og Asíu. Leynilöggan hefur gengið fyrir fullum kvikmyndahúsum hér á landi alla vikuna og hefur hlotið mikið lof. Bíó og sjónvarp 29.10.2021 18:48