Enski boltinn Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. Enski boltinn 15.4.2021 10:00 Borðar hafa truflað leikmenn United á heimavelli Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðir borðar með merki félagsins á Old Trafford hafi truflað leikmenn það mikið að nú séu borðarnir með merki félagsins orðnir svartir. Enski boltinn 15.4.2021 07:00 The Pogmentary: Heimildarþættir frá Amazon um líf Paul Pogba Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur skrifað undir samning við streymisveitu Amazon Studios um að gera heimildarþætti um líf hans. Munu þeir kallast The Pogmentary. Enski boltinn 14.4.2021 15:30 Sonur Solskjærs gerði grín að ummælum Mourinhos og sagðist alltaf fá að borða Elsti sonur Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, gerði góðlátleg grín að orðaskaki föðurs síns og Josés Mourinho, stjóra Tottenham, og sagðist ekki vera sveltur heima fyrir. Enski boltinn 13.4.2021 11:01 Fékk tuttugu mínútur til að ákveða hvort hann vildi ganga í raðir Leeds Brasilíski leikmaðurinn Raphinha segist hafa fengið tuttugu mínútur í að ákveða hvort hann vildi ganga í raðir Leeds eða ekki. Enski boltinn 12.4.2021 23:01 Jarðarför Filippusar seinkar leik í ensku úrvalsdeildinni Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar, lést á föstudaginn en hann varð 99 ára. Enski boltinn 12.4.2021 22:30 Tíðindalítið á suðurströndinni Brighton og Everton gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikin fyrir Everton. Enski boltinn 12.4.2021 21:06 Segir að ekki sé hægt að líkja Havertz við Costa Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, er ánægður með Kai Havertz en sá síðarnefndi hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir líkamstjáningu sína. Enski boltinn 12.4.2021 20:31 Segir Greenwood og Rashford þurfa eitt ár í viðbót með Cavani Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að gera allt sem þeir geta til þess að halda Edinson Cavani hjá félaginu. Enski boltinn 12.4.2021 20:00 Líflína fyrir WBA West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og skellti Southampton 3-0 í næst síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2021 18:58 Enn og aftur meiddur: Samherji Gylfa frá út tímabilið Það ætlar ekki af Jean-Phillipe Gbamin, miðjumanni Everton, að ganga en hann hefur nú lent í enn einum meiðslunum. Enski boltinn 12.4.2021 17:30 Fannst Fred ömurlegur þrátt fyrir markið Þrátt fyrir að Fred hafi skorað í 1-3 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær fannst Roy Keane lítið til frammistöðu Brasilíumannsins koma. Raunar fannst Keane Fred ægilega lélegur í leiknum. Enski boltinn 12.4.2021 12:01 Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. Enski boltinn 12.4.2021 10:30 Solskjær: Ef þetta væri sonur minn fengi hann ekki að borða Það var mikill hiti í leik Tottenham Hotspur og Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fór það svo að Man United vann 3-1 en það var atvik í stöðunni 0-0 sem var helsta umræðuefnið að leik loknum. Enski boltinn 12.4.2021 09:00 Mourinho aldrei tapað jafnmörgum leikjum á einu tímabili Tap Tottenham gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær var tíunda tap liðsins í deildinni á tímabilinu. Enski boltinn 12.4.2021 07:01 Mourinho: Ég skil ekkert sem tengist VAR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, telur sitt lið hafa verið óheppið með myndbandadómgæsluna í tapinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.4.2021 21:30 Lacazette sá um botnliðið Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.4.2021 20:12 Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. Enski boltinn 11.4.2021 17:25 Lingard sjóðandi heitur og West Ham í fjórða sætið West Ham vann sigur á Leicester í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en lokatölur urðu 3-2 sigur Hamranna á Ólympíuleikvanginum. Enski boltinn 11.4.2021 15:01 Leeds fylgist með gangi mála hjá Sergio Aguero Sergio Aguero er á sinni síðustu leiktíð með Manchester City og mörg lið eru sögð fylgjast með gangi mála hjá framherjanum. Enski boltinn 11.4.2021 14:16 Fær Everton tvo miðjumenn frá Juventus í stað Moise Kean? Samkvæmt heimildum Tuttusport hefur Juventus áhuga á að því að klófesta Moise Kean á nýjan leik en þeir gætu boðið Everton tvo leikmenn í stað Kean. Enski boltinn 11.4.2021 13:31 Mikilvægur sigur Newcastle Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann 2-1 sigur í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.4.2021 12:53 Fagna ekki öðru sætinu Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé engin gleði í herbúðum Man. United með að lenda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, verði það raunin. Enski boltinn 11.4.2021 11:30 Salah: Nei, ekki aftur Það fór um Mohamed Salah, framherja Liverpool, er Aston Villa komst yfir á Anfield í dag en ensku meistararnir náðu að snúa við taflinu og vinna mikilvægan 2-1 sigur. Enski boltinn 10.4.2021 22:31 Watkins eftir tapið gegn Liverpool: Hefðum getað komist í 2-0 Ollie Watkins, framherji Aston Villa, segir að ef Villa hefðu nýtt tækifæri sín í síðari hálfleik þá hefðu þeir getað náð tveggja marka forystu gegn ensku meisturunum í Liverpool. Enski boltinn 10.4.2021 21:31 Tölfræðin sem sýnir hversu öflugur Mason Mount er Mason Mount hefur verið einn allra öflugasti leikmaður Chelesa á leiktíðinni og það sýnir tölfræðin. Enski boltinn 10.4.2021 20:01 Chelsea rúllaði yfir Palace Chelsea lenti ekki í miklum vandræðum með Crystal Palace í Lundúnum í dag en lokatölurnar urðu 4-1. Enski boltinn 10.4.2021 18:24 Guardiola: Við spiluðum virkilega góðan leik Pep Guardiola, stjóri toppliðs Man City, var afar yfirvegaður eftir svekkjandi tap gegn nýliðum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.4.2021 14:31 Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. Enski boltinn 10.4.2021 13:31 Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 10.4.2021 13:30 « ‹ 194 195 196 197 198 199 200 201 202 … 334 ›
Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. Enski boltinn 15.4.2021 10:00
Borðar hafa truflað leikmenn United á heimavelli Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðir borðar með merki félagsins á Old Trafford hafi truflað leikmenn það mikið að nú séu borðarnir með merki félagsins orðnir svartir. Enski boltinn 15.4.2021 07:00
The Pogmentary: Heimildarþættir frá Amazon um líf Paul Pogba Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur skrifað undir samning við streymisveitu Amazon Studios um að gera heimildarþætti um líf hans. Munu þeir kallast The Pogmentary. Enski boltinn 14.4.2021 15:30
Sonur Solskjærs gerði grín að ummælum Mourinhos og sagðist alltaf fá að borða Elsti sonur Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, gerði góðlátleg grín að orðaskaki föðurs síns og Josés Mourinho, stjóra Tottenham, og sagðist ekki vera sveltur heima fyrir. Enski boltinn 13.4.2021 11:01
Fékk tuttugu mínútur til að ákveða hvort hann vildi ganga í raðir Leeds Brasilíski leikmaðurinn Raphinha segist hafa fengið tuttugu mínútur í að ákveða hvort hann vildi ganga í raðir Leeds eða ekki. Enski boltinn 12.4.2021 23:01
Jarðarför Filippusar seinkar leik í ensku úrvalsdeildinni Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar, lést á föstudaginn en hann varð 99 ára. Enski boltinn 12.4.2021 22:30
Tíðindalítið á suðurströndinni Brighton og Everton gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikin fyrir Everton. Enski boltinn 12.4.2021 21:06
Segir að ekki sé hægt að líkja Havertz við Costa Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, er ánægður með Kai Havertz en sá síðarnefndi hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir líkamstjáningu sína. Enski boltinn 12.4.2021 20:31
Segir Greenwood og Rashford þurfa eitt ár í viðbót með Cavani Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að gera allt sem þeir geta til þess að halda Edinson Cavani hjá félaginu. Enski boltinn 12.4.2021 20:00
Líflína fyrir WBA West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og skellti Southampton 3-0 í næst síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2021 18:58
Enn og aftur meiddur: Samherji Gylfa frá út tímabilið Það ætlar ekki af Jean-Phillipe Gbamin, miðjumanni Everton, að ganga en hann hefur nú lent í enn einum meiðslunum. Enski boltinn 12.4.2021 17:30
Fannst Fred ömurlegur þrátt fyrir markið Þrátt fyrir að Fred hafi skorað í 1-3 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær fannst Roy Keane lítið til frammistöðu Brasilíumannsins koma. Raunar fannst Keane Fred ægilega lélegur í leiknum. Enski boltinn 12.4.2021 12:01
Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. Enski boltinn 12.4.2021 10:30
Solskjær: Ef þetta væri sonur minn fengi hann ekki að borða Það var mikill hiti í leik Tottenham Hotspur og Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fór það svo að Man United vann 3-1 en það var atvik í stöðunni 0-0 sem var helsta umræðuefnið að leik loknum. Enski boltinn 12.4.2021 09:00
Mourinho aldrei tapað jafnmörgum leikjum á einu tímabili Tap Tottenham gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær var tíunda tap liðsins í deildinni á tímabilinu. Enski boltinn 12.4.2021 07:01
Mourinho: Ég skil ekkert sem tengist VAR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, telur sitt lið hafa verið óheppið með myndbandadómgæsluna í tapinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.4.2021 21:30
Lacazette sá um botnliðið Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.4.2021 20:12
Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. Enski boltinn 11.4.2021 17:25
Lingard sjóðandi heitur og West Ham í fjórða sætið West Ham vann sigur á Leicester í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en lokatölur urðu 3-2 sigur Hamranna á Ólympíuleikvanginum. Enski boltinn 11.4.2021 15:01
Leeds fylgist með gangi mála hjá Sergio Aguero Sergio Aguero er á sinni síðustu leiktíð með Manchester City og mörg lið eru sögð fylgjast með gangi mála hjá framherjanum. Enski boltinn 11.4.2021 14:16
Fær Everton tvo miðjumenn frá Juventus í stað Moise Kean? Samkvæmt heimildum Tuttusport hefur Juventus áhuga á að því að klófesta Moise Kean á nýjan leik en þeir gætu boðið Everton tvo leikmenn í stað Kean. Enski boltinn 11.4.2021 13:31
Mikilvægur sigur Newcastle Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann 2-1 sigur í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.4.2021 12:53
Fagna ekki öðru sætinu Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé engin gleði í herbúðum Man. United með að lenda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, verði það raunin. Enski boltinn 11.4.2021 11:30
Salah: Nei, ekki aftur Það fór um Mohamed Salah, framherja Liverpool, er Aston Villa komst yfir á Anfield í dag en ensku meistararnir náðu að snúa við taflinu og vinna mikilvægan 2-1 sigur. Enski boltinn 10.4.2021 22:31
Watkins eftir tapið gegn Liverpool: Hefðum getað komist í 2-0 Ollie Watkins, framherji Aston Villa, segir að ef Villa hefðu nýtt tækifæri sín í síðari hálfleik þá hefðu þeir getað náð tveggja marka forystu gegn ensku meisturunum í Liverpool. Enski boltinn 10.4.2021 21:31
Tölfræðin sem sýnir hversu öflugur Mason Mount er Mason Mount hefur verið einn allra öflugasti leikmaður Chelesa á leiktíðinni og það sýnir tölfræðin. Enski boltinn 10.4.2021 20:01
Chelsea rúllaði yfir Palace Chelsea lenti ekki í miklum vandræðum með Crystal Palace í Lundúnum í dag en lokatölurnar urðu 4-1. Enski boltinn 10.4.2021 18:24
Guardiola: Við spiluðum virkilega góðan leik Pep Guardiola, stjóri toppliðs Man City, var afar yfirvegaður eftir svekkjandi tap gegn nýliðum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.4.2021 14:31
Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. Enski boltinn 10.4.2021 13:31
Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 10.4.2021 13:30