Fannst Fred ömurlegur þrátt fyrir markið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2021 12:01 Fred skoraði langþráð mark fyrir Manchester United í gær. getty/Adrian Dennis Þrátt fyrir að Fred hafi skorað í 1-3 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær fannst Roy Keane lítið til frammistöðu Brasilíumannsins koma. Raunar fannst Keane Fred ægilega lélegur í leiknum. Fred jafnaði fyrir United á 57. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Edinsons Cavani sem Hugo Lloris, markvörður Tottenham, varði. Þetta var aðeins annað deildarmark Freds fyrir United og það fyrsta síðan í september 2018. Fred verður seint talinn markheppinn og það kom Keane á óvart að hann skildi ekki klúðra færinu. „Það var eins gott að hann skoraði því mér fannst hann ömurlegur. Ég veit ekki hvað fólk er að tala um,“ sagði Keane á Sky Sports eftir leikinn í gær. „Þetta var gott spil hjá United. Þríhyrningaspil í kringum vítateiginn, slakar varnarleikur hjá Tottenham og Fred var á réttum stað. Ég hélt reyndar að hann myndi klúðra en vel spilað.“ Cavani og Mason Greenwood voru einnig á skotskónum hjá United í gær. Þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð. United er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig, ellefu stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ef þetta væri sonur minn fengi hann ekki að borða Það var mikill hiti í leik Tottenham Hotspur og Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fór það svo að Man United vann 3-1 en það var atvik í stöðunni 0-0 sem var helsta umræðuefnið að leik loknum. 12. apríl 2021 09:00 Mourinho aldrei tapað jafnmörgum leikjum á einu tímabili Tap Tottenham gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær var tíunda tap liðsins í deildinni á tímabilinu. 12. apríl 2021 07:01 Mourinho: Ég skil ekkert sem tengist VAR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, telur sitt lið hafa verið óheppið með myndbandadómgæsluna í tapinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. apríl 2021 21:30 Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. 11. apríl 2021 17:25 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Fred jafnaði fyrir United á 57. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Edinsons Cavani sem Hugo Lloris, markvörður Tottenham, varði. Þetta var aðeins annað deildarmark Freds fyrir United og það fyrsta síðan í september 2018. Fred verður seint talinn markheppinn og það kom Keane á óvart að hann skildi ekki klúðra færinu. „Það var eins gott að hann skoraði því mér fannst hann ömurlegur. Ég veit ekki hvað fólk er að tala um,“ sagði Keane á Sky Sports eftir leikinn í gær. „Þetta var gott spil hjá United. Þríhyrningaspil í kringum vítateiginn, slakar varnarleikur hjá Tottenham og Fred var á réttum stað. Ég hélt reyndar að hann myndi klúðra en vel spilað.“ Cavani og Mason Greenwood voru einnig á skotskónum hjá United í gær. Þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð. United er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig, ellefu stigum á eftir toppliði Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ef þetta væri sonur minn fengi hann ekki að borða Það var mikill hiti í leik Tottenham Hotspur og Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fór það svo að Man United vann 3-1 en það var atvik í stöðunni 0-0 sem var helsta umræðuefnið að leik loknum. 12. apríl 2021 09:00 Mourinho aldrei tapað jafnmörgum leikjum á einu tímabili Tap Tottenham gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær var tíunda tap liðsins í deildinni á tímabilinu. 12. apríl 2021 07:01 Mourinho: Ég skil ekkert sem tengist VAR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, telur sitt lið hafa verið óheppið með myndbandadómgæsluna í tapinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. apríl 2021 21:30 Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. 11. apríl 2021 17:25 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Solskjær: Ef þetta væri sonur minn fengi hann ekki að borða Það var mikill hiti í leik Tottenham Hotspur og Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fór það svo að Man United vann 3-1 en það var atvik í stöðunni 0-0 sem var helsta umræðuefnið að leik loknum. 12. apríl 2021 09:00
Mourinho aldrei tapað jafnmörgum leikjum á einu tímabili Tap Tottenham gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær var tíunda tap liðsins í deildinni á tímabilinu. 12. apríl 2021 07:01
Mourinho: Ég skil ekkert sem tengist VAR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, telur sitt lið hafa verið óheppið með myndbandadómgæsluna í tapinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. apríl 2021 21:30
Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. 11. apríl 2021 17:25