Enski boltinn Segja Arteta búinn að semja við Arsenal Bandaríska fréttastofan ESPN segir Mikel Arteta hafa samþykkt samning um að gerast nýr knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 18.12.2019 19:05 Gylfi ekki með gegn Leicester Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton sem mætir Leicester í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 18.12.2019 18:49 Man. United með færri stig en þegar Mourinho var rekinn á þessum degi í fyrra Jose Mourinho þurfti að taka pokann sinn á Old Trafford á þessum degi fyrir nákvæmlega einu ári síðan. Enski boltinn 18.12.2019 16:00 Sportpakkinn: Enska vonarstjarnan Jadon Sancho skoraði í sjöunda leiknum í röð Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. Enski boltinn 18.12.2019 15:45 Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Knattspyrnustjóri Aston Villa hrósaði ungu liði Liverpool eftir leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 18.12.2019 12:00 Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. Enski boltinn 18.12.2019 11:00 Ensku blöðin fjalla um möguleg kaup Man. United á Erling Håland Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. Enski boltinn 18.12.2019 10:30 Minamino fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag Takumi Minamino er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í dag og Liverpool mun því að öllum líkindum ganga frá kaupunum á honum frá Red Bull Salzburg 1. janúar næstkomandi. Enski boltinn 18.12.2019 10:00 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. Enski boltinn 18.12.2019 09:00 Solskjær: Erfitt að hafa Greenwood ekki í byrjunarliðinu Ole Gunnar Solskjær segir frammistöðu Mason Greenwood í síðustu leikjum hafa gert það að verkum að það sé mjög erfitt að taka hann úr liðnu. Enski boltinn 18.12.2019 07:00 „Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. Enski boltinn 17.12.2019 22:07 Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. Enski boltinn 17.12.2019 21:45 Pogba veiktist eftir brúðkaup bróður síns Ekki er vitað hvenær Paul Pogba snýr aftur á völlinn. Enski boltinn 17.12.2019 19:00 Rosaleg leikjadagskrá Man. City áður en kemur að seinni leiknum við Liverpool Ætli Manchester City að eiga einhverja möguleika á að vinna ensku deildina þriðja árið í röð þá þarf liðið vinna seinni leikinn við Liverpool. Enski boltinn 17.12.2019 14:00 Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. Enski boltinn 17.12.2019 13:00 Segir að Ferguson hafi verið í fullum rétti að taka Kean út af eftir 19 mínútur Duncan Ferguson var harðlega gagnrýndur fyrir að taka Moise Kean af velli gegn Manchester United, aðeins 19 mínútur eftir að hann kom inn á sem varamaður. Enski boltinn 17.12.2019 11:30 Flugvél bíður eftir nokkrum af ungu leikmönnum Liverpool í kvöld Draumurinn um að spila á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar er ekki úti fyrir ungu strákana sem mæta Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.12.2019 09:00 Stóri Sam myndi bjarga varnarvandræðum Arsenal á morgun yrði hann ráðinn stjóri liðsins Sam Allardyce, enski knattspyrnustjórinn, segir að hann gæti tekið við Arsenal í dag og á morgun væri allt klárt í varnarleik liðsins. Enski boltinn 17.12.2019 07:00 Í beinni í dag: Krakkalið Liverpool á Villa Park og pílan Pílan heldur áfram á sportrás Stöðvar 2 í allan dag en í tvígang í dag verður sýnt frá Alexandra Palace, eða Ally Pally í London, í dag. Enski boltinn 17.12.2019 06:00 Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Enski boltinn 16.12.2019 23:30 Jafnt á Selhurst Park Crystal Palace og Brighton mættust í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.12.2019 21:45 Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. Enski boltinn 16.12.2019 17:33 Sú markahæsta hjá Manchester United fær sinn fyrsta atvinnumannasamning Lauren James átti mikinn þátt í því að kvennalið Manchester United er komið upp í úrvalsdeildina en var fyrst núna að skrifa undir atvinnumannasamning við United. Enski boltinn 16.12.2019 16:30 Gagnrýnir Liverpool fyrir að leggja ekki nóg í kvennaliðið: „Blettur á félaginu“ Þjálfari Chelsea gagnrýndi Liverpool fyrir að fjárfesta ekki nógu mikið í kvennaliði félagsins. Enski boltinn 16.12.2019 16:00 Veikindi Gylfa komu í veg fyrir að hann gæti jafnað met Gerrard Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. Enski boltinn 16.12.2019 13:30 Forráðamenn Arsenal ræddu við Arteta Mikel Arteta þykir manna líklegastur til að taka við Arsenal. Enski boltinn 16.12.2019 12:45 Krakkaliðið sem Liverpool mun væntanlega stilla upp á móti Aston Villa Bestu leikmenn Liverpool eru komnir til Katar en eftir standa ungir og óreyndir strákar sem þurfa að halda upp heiðri félagsins annað kvöld. Enski boltinn 16.12.2019 10:30 Solskjær segir að Erling Håland sé búinn að ákveða hvar hann vilji spila Margir eru að velta fyrir sér framtíð norska framherjans Erling Braut Håland sem sló í gegn með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni í vetur og stuðningsmenn Manchester United eru eflaust hvað spenntastir. Enski boltinn 16.12.2019 10:00 Mestar líkur á að Liverpool og Man. City dragist á móti Atletico Madrid í dag Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. Enski boltinn 16.12.2019 09:00 City kláraði Arsenal í fyrri hálfleik Kevin De Bruyne skoraði skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Manchester City sigraði Arsenal. Enski boltinn 15.12.2019 18:15 « ‹ 297 298 299 300 301 302 303 304 305 … 334 ›
Segja Arteta búinn að semja við Arsenal Bandaríska fréttastofan ESPN segir Mikel Arteta hafa samþykkt samning um að gerast nýr knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 18.12.2019 19:05
Gylfi ekki með gegn Leicester Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton sem mætir Leicester í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 18.12.2019 18:49
Man. United með færri stig en þegar Mourinho var rekinn á þessum degi í fyrra Jose Mourinho þurfti að taka pokann sinn á Old Trafford á þessum degi fyrir nákvæmlega einu ári síðan. Enski boltinn 18.12.2019 16:00
Sportpakkinn: Enska vonarstjarnan Jadon Sancho skoraði í sjöunda leiknum í röð Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. Enski boltinn 18.12.2019 15:45
Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Knattspyrnustjóri Aston Villa hrósaði ungu liði Liverpool eftir leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 18.12.2019 12:00
Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. Enski boltinn 18.12.2019 11:00
Ensku blöðin fjalla um möguleg kaup Man. United á Erling Håland Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. Enski boltinn 18.12.2019 10:30
Minamino fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag Takumi Minamino er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í dag og Liverpool mun því að öllum líkindum ganga frá kaupunum á honum frá Red Bull Salzburg 1. janúar næstkomandi. Enski boltinn 18.12.2019 10:00
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. Enski boltinn 18.12.2019 09:00
Solskjær: Erfitt að hafa Greenwood ekki í byrjunarliðinu Ole Gunnar Solskjær segir frammistöðu Mason Greenwood í síðustu leikjum hafa gert það að verkum að það sé mjög erfitt að taka hann úr liðnu. Enski boltinn 18.12.2019 07:00
„Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. Enski boltinn 17.12.2019 22:07
Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. Enski boltinn 17.12.2019 21:45
Pogba veiktist eftir brúðkaup bróður síns Ekki er vitað hvenær Paul Pogba snýr aftur á völlinn. Enski boltinn 17.12.2019 19:00
Rosaleg leikjadagskrá Man. City áður en kemur að seinni leiknum við Liverpool Ætli Manchester City að eiga einhverja möguleika á að vinna ensku deildina þriðja árið í röð þá þarf liðið vinna seinni leikinn við Liverpool. Enski boltinn 17.12.2019 14:00
Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. Enski boltinn 17.12.2019 13:00
Segir að Ferguson hafi verið í fullum rétti að taka Kean út af eftir 19 mínútur Duncan Ferguson var harðlega gagnrýndur fyrir að taka Moise Kean af velli gegn Manchester United, aðeins 19 mínútur eftir að hann kom inn á sem varamaður. Enski boltinn 17.12.2019 11:30
Flugvél bíður eftir nokkrum af ungu leikmönnum Liverpool í kvöld Draumurinn um að spila á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar er ekki úti fyrir ungu strákana sem mæta Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.12.2019 09:00
Stóri Sam myndi bjarga varnarvandræðum Arsenal á morgun yrði hann ráðinn stjóri liðsins Sam Allardyce, enski knattspyrnustjórinn, segir að hann gæti tekið við Arsenal í dag og á morgun væri allt klárt í varnarleik liðsins. Enski boltinn 17.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Krakkalið Liverpool á Villa Park og pílan Pílan heldur áfram á sportrás Stöðvar 2 í allan dag en í tvígang í dag verður sýnt frá Alexandra Palace, eða Ally Pally í London, í dag. Enski boltinn 17.12.2019 06:00
Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Enski boltinn 16.12.2019 23:30
Jafnt á Selhurst Park Crystal Palace og Brighton mættust í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.12.2019 21:45
Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. Enski boltinn 16.12.2019 17:33
Sú markahæsta hjá Manchester United fær sinn fyrsta atvinnumannasamning Lauren James átti mikinn þátt í því að kvennalið Manchester United er komið upp í úrvalsdeildina en var fyrst núna að skrifa undir atvinnumannasamning við United. Enski boltinn 16.12.2019 16:30
Gagnrýnir Liverpool fyrir að leggja ekki nóg í kvennaliðið: „Blettur á félaginu“ Þjálfari Chelsea gagnrýndi Liverpool fyrir að fjárfesta ekki nógu mikið í kvennaliði félagsins. Enski boltinn 16.12.2019 16:00
Veikindi Gylfa komu í veg fyrir að hann gæti jafnað met Gerrard Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. Enski boltinn 16.12.2019 13:30
Forráðamenn Arsenal ræddu við Arteta Mikel Arteta þykir manna líklegastur til að taka við Arsenal. Enski boltinn 16.12.2019 12:45
Krakkaliðið sem Liverpool mun væntanlega stilla upp á móti Aston Villa Bestu leikmenn Liverpool eru komnir til Katar en eftir standa ungir og óreyndir strákar sem þurfa að halda upp heiðri félagsins annað kvöld. Enski boltinn 16.12.2019 10:30
Solskjær segir að Erling Håland sé búinn að ákveða hvar hann vilji spila Margir eru að velta fyrir sér framtíð norska framherjans Erling Braut Håland sem sló í gegn með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni í vetur og stuðningsmenn Manchester United eru eflaust hvað spenntastir. Enski boltinn 16.12.2019 10:00
Mestar líkur á að Liverpool og Man. City dragist á móti Atletico Madrid í dag Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. Enski boltinn 16.12.2019 09:00
City kláraði Arsenal í fyrri hálfleik Kevin De Bruyne skoraði skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Manchester City sigraði Arsenal. Enski boltinn 15.12.2019 18:15